Þjóðviljinn - 11.12.1980, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN' Fimmtudagur 11. desember 1980.
Björn Jónasson,
Pétur Gunnarsson,
Totfi Túliníus og
Örnólfur Thorsson
skrifa um mál
Patricks
Gervasoni:
Eitt er þaö mál, sem mikla at-
hygli hefur vakiö á þessu hausti.
Þaö er þó hvorki veröbólgubáliö
né vandi hraöfrystihúsa heldur
beiöni fransks flóttamanns um
hæli og griö hér á landi. Dóms-
málayfirvöld tóku ákvöröun i
málinu þann 22. september
siöastliöinn um aö visa
manninum úr landi og siöan hafa
þau staöiö einsog saltstólpi, staö-
föst i þeim ásetningi aö skipta
ekki um skoöun. Með tilliti til
mannúðar er þetta ill ákvöröun,
lögfræðilega er hún ekkert annaö
en hneyksli.einsog reynt veröur
að leiöa rök aö hér á eftir.
En ráöherra er ekki einn i
heiminum: stuöningsyfirlýsingar
eru sagöar streyma inn. Þaö
kemur engum á óvart aö litill
hluti laganema við Háskóla
tslands afhjúpi vankunnáttu sina
i lagamálum meö digurbarka-
legum yfirlýsingum. Hitt vegur i
opna skjöldu hversu samstiga is-
lenskir útgerðarmenn (Liú) eru,
aöháttá annaðhundraðeigendur
skuttogara og hraöfrystihúsa
skuli krefjast þess á aöalfundi
sinum aö skilyröislaust veröi
haldið áfram að svinbeygja
tuttuguogniu ára gamian fransk-
an verkamann, hrakinn eftir tólf
ára flótta undan franska hernum.
Miskunnarlaus
ráðherra
Dómsmálaráöherra verður tiö-
rætt um miskunnarleysi sitt og
samstarfsmanna sinna, hann
segist jafnvel taka miskunnar-
lausarákvaröanir oft á dag. Eitt-
hvaö finnst manni bogiö viö rétt-
lætið i landinu þegar höfuðpostuli
þess hreykir sér af þvi i sjónvarpi
og útvarpi að standa fyrir þvi að
ungir menn eru sendir frá fjöl-
skyldum sinum austur á Litla-
Hraun fyrir gamlar smásyndir
einsog Friöjón Þóröarson geröi á
dögunum. Eöa veltur kannski
mannúö ráöherrans á hvikulu
veraldargengi þingmannsins
heima i héraöi,- áhrifamenn i
Sjálfstæöisflokki teija aðpólitiskt
lif hans liggi viö i þessu máli. Láti
hann þaö sannast uppá sig að
hafa tekið skakka ákvöröun,
beygi hann sig i duftiö fyrir hel-
vitis kommunum.þá muni upp-
stillinganefnd flokksins varla
nenna aö stilla Friöjóni þessum
upp framar.
Sein og
slöpp skýrsla
Lengi var beöiö eftir greinar-
gerð ráðuneytisins i málinu.
Raunar fullyrtu lausmálir starfs-
menn þess aö skýrslan heföi verið
fullsamin i byrjun nóvember.
Hún var þó enn i vélritun klukkan
fimm á þriöjudaginn var, og er
þaö mál manna aö aldrei hafi jafn
fáorö og roörýr skýrsla veriö jafn
lengi I vélritun. Nafn höfundar
hennar má aö ósekju liggja milli
hluta en vart mun ofsagt þó hann
sé talinn einn drungalegasti stil-
isti þessa miskunnarlausa ráöu-
neytis. Enda þótt málfariö á
plagginusé afleitt er lögfræöin þó
verri, en þessa tvo þætti er ekki
með öllu hægt að skilja sundur
vegna þess aö málið er oft og
tiðum svo samanrekiö og
setningaskipan svo hjákátleg að
merkingin týnist.
Embættismaður
á glapstigum
1 skýrslunni er rakiö upphaf
máisins og þróun þar til aö „far-
þegaferjan „Smyrill” kom til
Seyöisfjaröar 2. september
siðastliöinn”. Þar sýndi P.G.
ólögmæta pappira og er þaö siðan
ein af þremur höfuöstoöum undir
þá ákvöröun aö visa honum úr
landi. Flóttamaöurinn átti nefni-
lega aö gefa sig fram og biðja um
pólitiskt hæli strax á landa-
mærum rikisins. 1 þessu sam-
bandi er réít aö taka fram eftir-
iaran--?; .træðingur, fyrrver-
Réttlæti en ekki hefnd
andi embættismaöur útlendinga-
eftirlitsins á Seyðisfiröi,lýsti þvi
yfir á fjölmennum fundi hjá lög-
fræðingafélaginu ekki alls fyrir
löngu aö ef P.G. heföi gefiö sig
fram viö landganginn eins og
hann átti aö gera, sagst vera skil-
rikjalaus og beöiö um hæli hér
sem pólitiskur flóttamaöur,hefði
hann snúið manninum til skips
aftur án þess aö hugsa sig um
tvisvar. Af framansögöu er óhjá-
kvæmilegtaödraga þáályktun að
pappiralausir flóttamenn sem
hingað koma eigi tveggja kosta
völ: aö láta visa sér til baka strax
og þá sér embættismaöur rikisins
um lögbrotiö eöa komast til
Reykjavikur á gölluðum skil-
rikjum og brjóta þá sjálfir lögin.
Til frekari glöggvunar á þessu
visum við til islenskrar laga-
greinar:
„Nú ber útlendingur, aö hann
hafi oröiö aö leita sér hælis sem
pólitiskur flóttamaður, enda
teljist framburöur hans senni-
legur og má lögreglan þá eigi
meina honum landgöngu. Leggja
Patrick Gervasoni
ber máliö án tafar fyrir dóms-
málaráöherra til úrskuröar.” (10.
gr. 4. mgr. laga nr. 45/1965 um
eftirlit meö útlendingum).
Gyðingurinn gangandi
Ráöuneytiö hamrar á þvi i
sifellu aö P.G. hafi komið ólög-
lega inni landiö. Þaö er aö sjálf-
sögöu rétt. En varla verður meö
sanngirni ætlast til þess að vega-
bréfslausir flóttamenn ferðist
milli landa á fullgildum
pappirum. Vegabréfsleysi P.G.
er ein af meginástæðum þess aö
hann er hjálparþurfi og það er
þess vegna sem hann biöur um
hæli sem pólitiskur flóttamaöur.
Dvalarleyfi eitt sér er skamm-
góður verrriir fyrir skilríkja-
lausan mann.
En vikjum nú frá almennri
skynsemi og reynum aö troöa
öngstigu lögfræöinnar.
ÍJr heimi
lagatækninnar
Mergurinn i þessu máli er sá,
aödómsmálaráðuneytiö neitar aö
ansa beiöni P.G. um pólitiskt hæli
hér á landi. Þetta er útbreitt
vandamál enda hefur Flótta-
mannastofnun Sameinuöu þjóö-
anna lagt á þaö sérstaka áherslu
aö þjóðir heims tækju afstööu til
slikra umsókna en skoruöust ekki
undan ábyrgö.
Samkvæmt samningum sem
íslendingar hafa skrifað undir
veröur ekki annað séð en dóms-
málayfirvöld séu skuldbundin til
að lita á P.G. sem flóttamann og
taka afstööu, af eöa á, til beiönar
hans um pólitiskt hæli. Nægir hér
aö visa til samnings um stööu
flóttamanna frá 28. júli 1951. Viö
Islendingar geröumst aöilar aö
þessum samningi áriö 1955 og
eigum lika aöild aö siöar til-
komnum breytingum á honum.
Þar sem ekki er aö finna I
íslenskum lögum ákvæöi sem
stangast á viö þennan samning
telja lögfróöir menn aö leggja
beri ákvæöi hans til grundvallar
og túlka Islenskan rétt með hliö-
sjón af þeim. Þau atriöi I þessum
samningi sem hér skipta mestu
máli eruþessi: Samkvæmt 1. gr.
A á oröið flóttamaður ,,viö hvern
þann mann, sem er utan heima-
lands sins af ástæðurlkum ótta
við aö verða ofsóttur vegna kyn-
þáttar, trúarbragöa, aöildar að
sérstökum þjóöféiagshópum
(particular social groups) eða
stjórnmálaskoöana og getur ekki
eöa vill ekki, vegna sliks ótta,
fært sér i nyt vernd þess lands.”
I 31. gr. 1. tl. segir aö aöildar-
rikin skuli ekki beita refsingum
gagnvart flóttamönnum vegna
ólöglegrar komu þeirra til lands-
ins eöa vistar þar, ef þeir koma
beint frá landi þar sem lifi þeirra,
eða frelsi var ógnaö i merkingu
1. gr. og koma inni lönd þeirra eða
eru þar án heimildar enda gefi
þeir sig tafarlaust fram við
stjórnvöld og beri fram gildar
ástæöur fyrir hinni ólöglegu komu
sinni eða vist þar.
Siöastnefnda ákvæðiö skiptir
miklu I máli P.G., einkum vegna
þess aö dómsmálaráöuneytið
hefur lagt á það ofuráherslu að
hann sé ólöglega kominn inni
landið.
Þaö er aö vlsu rétt aö P.G. kom
ekki beint til Islands frá Frakk-
landi. Þaö er á hinn bóginn ekki
tilviljun aö I fyrrgreindum
samningi er ekki talaö um heima-
land, heldur land ,,þar sem lifi...
eöa frelsi var ógnað”, o.s.frv.
Astæöan er sú aö ef flóttamaður
kemur frá ööru landi en heima-
landi sinu, og á yfir höföi sér
heimsendingu, (ekki endilega
framsal), þá jafngildir þaö aö
hann komi frá landi þar sem
frelsi hans er ógnaö.
Einsog Ragnar Aöalsteinsson
hrl. hefur bent á i greinargerö
leiöir af framansögöu aö ,,þaö
brot aö koma óiöglega inni tsland
á engin áhrif aö hafa á þaö hvort
veita á útlendingi hæli — griöland
— sem pólitfskum flóttamanni.”
Tvö hliðstæð dæmi
Þaö er áberandi I greinargerð
ráöuneytisins hversu mjög er
ruglaö saman hugtökunum ,,þörf
á pólitisku hæli” og „hugsanlegri
refsiábyrgö vegna komu og
dvalar”. Þetta brengl stafar
annaöhvort af vanþekkingu á
réttarstööu flóttamanna (enda
ljóst aö ráöuneytiö er vanbúiö
gögnum um túlkun og fram-
kvæmd sarpningsins frá 1951) eöa
hér er á feröinni visvituð tilraun
ráöuneytismanna til aö skjóta sér
undan þeirri ábyrgö sem fylgir
samningnum frá 1951. Ef van-
þekking ber hér alla sök má
minna á tvö dæmi hliöstæð máli
P.G., mönnum til upplysingar.
1) Fyrra dæmiö er sótt i dóm
Hæstaréttar Svíþjóðar áriö 1979 i
máli ákæruvaldsins gegn hjón-
unum Despaux og Pachaco. Þau
komu á fölsuöum vegabréfum til
Svlþjóöar frá Argentinu en
þangaö komu þau frá Uruguay
þar sem þau voru ofsótt vegna
pólitiskra skoöana sinna. Sænska
sendiráöið i Argentinu haföi sagt
hjónunum aö þau fengju ekki
neina úrlausn sinna mála i Svi-
þjóö. Frá Argentinu komu hjónin
fyrst til V-Þýskalands, en vegna
þess að þau höföu spumir af þvi
aö þar rilcti ekki mikið frjálslyndi
i máiefnum flóttamanna héldu
þau áfram til Sviþjóöar. Þegar
þangað kom sendu þau vega-
bréfin aftur til Argentinu og gáfu
sig fyrst fram viö sænsk yfirvöld
á niunda degi. Hjónin fengu hæli I
Sviþjóö sem pólitiskir flóttamenn
en Hæstiréttur taldi aö þau bæru
refsiábyrgð á notkun falsaöra
vegabréfa.
2) Annað dæmiö er um portú-
galskan liöhlaupa sem kom til
Noregs um Danmörku. Þarlend
yfirvöld töldu að ekki væri unnt
að neita Portúgalanum um hæli
meö visan til norræna samnings-
ins (um afnám vegabréfa-
skoöunar frá 1957) og senda
manninn umsvifalaust til Dan-
merkur. Þetta dæmi er einkar
athyglisvert vegna skyldleika við
Gervasoni-máliö: þegn vestræns
rikis gerist liöhlaupi vegna
stjórnmálaskoöana sinna.
Viö gætum nefnt fleiri dæmi
sem öll renna stoöum undir beiöni
P.G. en látum þessi nægja.
Mannleg samskipti
Viö teljum okkur þvi miður
hafa fulla ástæöu til aö ætla aö
hér sé ekki vanþekking ein á
ferðinni heldur hafi starfsmenn
ráöuneytisins látiö stjórnmála-
skoöanir sinar og/eöa ótta við
vandræöi ráöa geröum slnum.
Alyktun þessa drögum viö af
eftirfarandi:
1) Þaö varö aö samkomulagi (i
samræmi við eindregnar óskir
ráöuneytisins) I upphafi að
freista þess aö leysa máliö i kyrr-
þey. Sfðar kom i ljós að ætlunin
var aö neyta þessa kyrrþeys til aö
koma manninum úr landi meö of-
beldián þess aö tækifæri gæfist til
málsvarnar.
2) Ráöuneytiö hefur gersam-
lega hundsaö beiöni Ragnars
Aöalsteinssonar lögmanns P.G.
um viötal viö ráöherra og tæki-
færi til aö leggja fyrir hann i þvi
viötali gögn og rökstuöning i
málinu. Þann fyrsta desember
(daginn áður en dvalar- og at-
vinnuleyfi P.G. rann út) var svo
komið, að þrátt fyrir itrekaöar
beiönir lögmannsins um viðtal og
upplýsingar um sjónarmið ráöu-
neytisins, hafði engin skýrsla
birst né virtist liggja fyrir niöur-
staöa af rannsókn þess i málinu.
Þaö veröur aötelja I meira lagi
undarlegt aö ráöuneytið skuli
ekki hafa haft á þvi minnsta
áhuga aö kynna sér málflutning
og upplýsingar lögmannsins né
heldur séö ástæöu til þess aö gefa
honum kost á aö gera athuga-
semdir viö niöurstööu þess fyrir
hönd umbjóöanda sins.
3) Ef eitthvert mark er takandi
á yfirlýsingum dómsmálaráöu-
neytisins ætti að liggja fyrir veru-
legt safn upplýsinga um „réttar-
stööu” flóttamanna i heiminum.
Sifellt streymdu frá ráðuneytinu
yfirlýsingar i þá veru að málið
væri i athugun, skýrsla væri
nánast fullbúin, máiiö væri I nýrri
athugun, skýrslan væri komin i
vélrituno.s.frv. Auk þeirra gagna
sem ætla má aö ráöuneytiö hafi
aflaö sér undanfarna mánuöi
uppá eigin spýtur hefur Ragnar
Aðalsteinsson hrl. lagt fram
margvislegar upplýsingar i
bréfum og greinargerðum
sendum ráöuneytinu,aö ekki sé
minnst á þá rannsókn sem fram
fór á vegum Amnesty
International.
Mannúð i möppu
Þaö ætti aö vera lýöum ljóst aö
þessi svokallaöa rannsókn ráöu-
neytisins var aldrei annaö en
hreinn og klár skripaleikur. Um
það ber skýrslan vitni. Hún er
fyrst og fremst yfirklór ráöu-
neytis i „vondu máli”; allt sem
snýr aö Islandi er afgreitt með
lögfræöilegum útúrsnúningum og
hinu tilskilda miskunnarleysi, en
mannúðin vaknar þá fyrst i
köldum augum þegar horft er til
Danmerkur og Frakklands.
Dómar eru mildaöir fyrir hönd
franskra herdómstóla og höföað
til skilnings Dana.
Ef hinsvegar...
Einsog viö höfum reynt aö
benda á hér aö framan þá neitar
höfundur skýrslunnar aö horfast i
augu viö þá staöreynd aö P.G.
hefur beöiö um hæli hér á landi
sem pólitfskur flóttamaöur. Hann
gleymir sér i vangaveltum og all
sérstæöum daraumsýnum um
hugsanleg örlög hans I Frakk-
landi. Hann mildar refsinguna,
gerir þvi skóna aö engir frekari
dómar falli.segiraö „dómar yröu
lækkaöir I eins til tveggja mánaöa
fangelsi skilorösbundiö, sem i
raun má vænta aö félli niöur aö
fullu”, og telur með öllu ástæöu-
• laust fyrir P.G. að óttast missi
borgaralegra réttinda I framhaldi
af þvi. Þetta allt er skýrslumeist-
arinn reiðubúinn aö veita P.G. ...
aö þvi tilskildu aö hann „féllist á
aö gegna herþjönustu”.
Megum viö benda á þrjú atriði i
þessu sambandi:
1) Ef P.G. vildi gegna her-
þjónustu væri hann ekki hingað
kominn.
2) Amnesty International hefur
lýstþví yfir að veröi P.G. færöur i
franskt fangelsi fyrir þær sakir
sem hann flýr, þá muni samtökin
umsvifalaust taka hann uppá sina
arma sem samviskufanga. öfugt
við þá háu herra i ráöuneytinu
kemur samtökunum ekkert við
hversu langa setu hann kynni að
eiga fyrir höndum i steininum.
Raunar er athyglisvert að skrá-
setjari ráöuneytisins gleymir
alveg að minnast á þetta atriöi i
þulu sinni.
3) Þvimiöur veröur aögera ráö
fyrir því að þeir sem koma til meö
aö fjalla um mál P.G. i Frakk-
landi veröi ekki jafn mildir og
ástrikir i afstööu sinni og
mannúöarsinnarnir i dómsmála-
ráöuneytinu. Og ekki verður meö
sanngirni ætlast til þess aö full-
trúi ráöuneytisins fái rétt til að
fylgjast með réttarhaldinu,enda
er málum háttað þannig þegar
franskir herdómstólar eiga i hlut,
aðherinn sér sjálfur um að skipa
sækjanda, verjanda og dómara,
og áfrýjunardómstóll er ekki til.
Hér fær hinn draumlyndi sagna-
þulur i ráðuneytinu litiö aö gert.
Skilum aftur
lýðveldinu
1 frásögn skýrslunnar kemur
fram skringilegur ruglingur á
lagahugtökunum „framsal” og
„brottvisun”. Ráöuneytismenn
viröast halda aö einhver sé að
hugsa um að framselja P.G. til
Frakklands eöa Frakkar hafi
farið fram á slikt eöa muni gera í
framtiðinni. Framsal kemur hins
vegar máli hans ekki frekar viö
en t.d. dauðarefsing. Munurinn á
brottvisun og framsali er þessi:
Samkvæmt þriöju grein Evrópu-
samnings um framsal frá
13.12.1957 meösföari breytingum,
skal ekki framselja menn vegna
pólitiskra brota og samkvæmt
fjórðu grein skal ekki framselja
menn vegna brota á herlögum
sérstaklega. Brottvisun er á hinn
bóginn innanrikismál hvers
lands, í þessu tilviki tslands.
Ráöuneytismenn þykjast eiga
lagatæknilegankrók á móti þessu
bragöi: „Er þvi um endursend-
ingu aö ræöa en ekki brottvisun i
lagatæknilegum skilningi”. Það
má einu gilda hvaöa nöfnum þeir
nefna ákvöröun sina; eftir
stendur aö umsókninni um póli-
tiskt hæli er ekki svarað. (Það
sakar ekki að geta þess aö ráöu-
neytismenn eru ekki betur aö sér i
lagatækninni en svo aö þeir
viröast ekki vita aö þessi ágæti
millirik jasamningur milli
Noröurlandanna sem þeir eru
alltaf aö vitna I gildir ekkii tilviki
P.G. þar sem hann fékk atvinnu-
leyfihér, sbr. 10. gr. samningsins.
Það er rangt aö tala um endur-
sendingu, hér er um brottvisun aö
ræða.) Dómsmálaráöherra
Islendinga fer bónarveg til
kollega sfns i Danmörku og biöur
hann um aö leysa fyrir sig vanda-
mál sem ekki getur meö nokkrum
rökum talist annaö en islenskt
innanrikismál. Niðurstaða þeirra
viöræðna er sú aöekkert bendi til
þessaðDanirséuskuldbundnir til
aö visa P.G. úr landi. Viö leyfum
okkur aö m inna áaðþaðerh eldur
ekki neitt sem skuldbindur
Islendinga til að visa honum úr
landi.
Niðurstaða
Það ótrúlegasta viö þessa titt-
nefndu skýrslu eru „höfuörök”
ráöuneytisins fyrir ákvöröun
sinni, en þau eru I fyrsta lagi:
„tslensk lög hafa veriö brotin
meö ótviræöum hætti viö komu
P.G. til landsins þvert ofan i fyrri
neitun á erindi hans og meö
fölsuöum skilrikjum og með
fölsku nafni”.
Framhaid á bls. 13