Þjóðviljinn - 19.12.1980, Side 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 19. desember 1980
■ BORGARjw
OíOiO
SMIDJUVEGI 1. KÓP SIMI 0500
Refskák
Ný mynd frá Warner Bros.
Ný spennandi amerísk leyni-
lögreglumynd meö kempunni
Gene Hackman i aöalhlut-
verki (úr French connection 1
og 2). Harry Mostvy (Gene
Hackman) fær þaö hlutverk
aö finna týnda unga stúlku en
áöur en varir er hann kominn i
kast viö eiturlyf jasmyglara og
stórglæpamenn. Þessi mynd
hlaut tvenn verölaun á tveim-
ur kvikmyndahátiöum. Gene
Hackman aldrei betri.
Leikarar: Gene Hackman,
Susan Clark
Leikstjóri: Arthur Penn.
íslenskur texti.
Bönnuö innan 15 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hetjurnar frá
Navarone
Heimsfræg amerisk
kvikmynd meö úrvalsleikur-
unum Robert Shaw, Harrison
Ford, Barbara Bach o.fl.
Endursýnd kl. 9.
Köngulóarmaðurinn
birtist á ný
lslenskur texti.
Afarspennandi og bráö-
skemmtileg ný amerisk kvik-
mynd i litum um hinn ævin-
týralega Kóngulóarmann.
Leikstjóri. Ron Satlof.
Aöalhlutverk: Nicholas
Hammond, JoAnna Cameron.
Sýnd kl. 5 og 7.
LAUGARA8
B I O
Símsvari 32075
Jólamyndin 80
„Xanadu"
Xanadu er viöfræg og fjörug
mynd fyrir fólk á öllum aldri.
Myndin er sýnd meö nýrri
hijómtækni: DOLBY
STEREO sem er þaö fuli-
komnasta f hljómtækni kvik-
myndahúsa i dag.
Aöalhiutverk: Olivia Newton-
John, Gene Kelly, og Michael
Beck.
Leikstjóri: Robert Green-
wald.
Hljómlist: Electrick Light
Orchestra. (ELO)
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkaö verö.
#ÞJÓÐLEIKHÚSIB
Blindleikur
Frumsýning 2. jóladag kl. 20
2. sýning laugard. 27. desem-
ber.
3. sýning þriöjudag 30. desem-
ber.
Nótt og dagur
7. sýning sunnudag 28. desem-
ber.
Miöasala 13.15—20. Simi 1-
1200.
AIISTURBÆJAUHIII
Símí 11384
i Nautsmerkinu
(I Tyrens Tegn)
Sprenghlægileg og mjög djörf,
dönsk gleöimynd i litum.
A ö a 1 h 1 u t v e r k : OLE
SOLTOFT, OTTO
BRANDENBURG og fjöldi af
fallegu kvenfólki.
t»ETTA ER SO ALLRA-
BESTA.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
ísl. texti.
fÓNABÍÓ
Enginn er fullkominn
(Some like it hot)
Leikstjóri: Billy Wilder.
Aöalhlutverk: Marilyn
Monroe, Tony Curtis og Jack
Lemmon.
Endursýnd kl. 5, 7.15 og 9.30
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Sfmi 11544
Jólamynd 1980.
óvætturinn
Aliir sem meö kvikmyndum
fylgjast þekkja,,Alien”,eina af
best sóttu myndum ársins
1979. Hrottalega spennandi og
óvenjuleg mynd í alla staöi og
auk þess mjög skemmtileg;
myndin skeöur á geimöld án
tima eöa rúms.
Aöælhlutverk: Tom Skerritt,
Sigourney Weaver og Yaphet
Kotto.
Islenskir textar.
Bönnuö yfir börn.
Sýnd ki. 5, 7.15 og 9.30.
Simi 11475
Arnarborgin
Stórmyndin fræga endursýnd
kl. 5 og 9.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
VILLAGE PEOPLE
VALERIE PERRINE
BRUCE JENNER
Viöfræg ný ensk-bandarisk
músik-og gamanmynd gerö af
ALLAN CARR, sem geröi
„Grease”. — Litrík, fjörug og
skemmtileg meö frábærum
skemmtikröftum.
lslenskur texti.— Leikstjóri:
NANCY WALKER
Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15.
Hækkaö verö
■ salur
Morðin i Likhúsgötu
Mjög spennandi og dularfuli
litmynd eftir sögu EdgarAllan
Poe, meö JASON ROBARDS
— HERBERT LOM, CHRIST-
INE KAUFMANN — LILLI
PALMER.
íslenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Endurs. kl. 3,15, 5.15, 7.15, 9.15
og 11.15.
- sal
urC-
H jónaband Mariu Braun
ápennandi —
hispurslaus, ný
þýsk litmynd
gerö af RAIN-
ER WERNER
FASSBINDER.
Verölaunuö á
Berlinarhátiö-
inni, og er nú
sýnd I Banda-
rikjunum og
Evrópu viö
metaö-
sókn. ,,Mynd
sem sýnir aö
enn er hægt aö
gera listaverk”
New York
Times
HANNA SCHYGULLA —
KLAUS LÖWITSCH
Bönnuö innan 12 ára
lslenskir texti. Hækkaö verö
Sýnd kl. 3, 6 og 11.15.
- salur
Flóttinn frá Víti
Hörkuspennandi og viöburöa-
rik litmynd um flótta úr
fangabúöum Japana, meö
JACK HEDLEY — BARBARA
SHELLY.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3,15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
tmfimrbÉQ
3*16-444 '
Jólamynd 1980
Landamærin
TELLY SAVAL AS
DANNY DE LAPAZ
EDDIE ALBERT -.
Ný og geysivinsæl mynd meö
átrúnaöargoöinu Travolta,
sem aílir muna eftir úr Grease
og Saturday Night Fever.
Telja má fullvist aö áhrif
þessarar myndar veröa mikil
og jafnvel er þeim Hkt viö
Grease-æöiö svokallaöa.
Leikstjóri: James Bridges.
Aöalhlutverk: John Travolta,
Debra Winger og Scott Glenn.
Sériega spennandi og viö-
buröahröö ný bandarisk lit-
mynd, um kaupphlaupiö viö
aö komast yfir mexikönsku
landamærin inn i
gulliandiö....
TELLY SAVALAS, DENNY
DE LA PAZ og EDDIE AL-
BERT.
Leikstjóri: CHRISTOPHER
LEITCH.
lslenskur texti
Bönnuö börnum,
llækkaö verö.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sföustu sýningar.
ERTÞÚ
viðbúinn
vetrarakstri?
apótek
Vikuna 12.—18 des., veröur
nætur- og helgidagavarsia
apótekanna í Holtsapóteki og
I.auga vegsapóteki. Nætur-
varsla f Holtsapóteki.
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i
vsima 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9—12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9—18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 10—12. Upplýs-
ingar í sima 5 16 00.
lögreglan
Lögregla:
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj.—
Garöabær —
Slökkviliö og
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes. —
Hafnarfj.—
Garöabær —
sími 11166
slmi 4 12 00
sfmi 11166
simi 5 1166
slmi5 1166
sjúkrabflar:
slmi 1 1100
slmi 1 11 00
slmi 111 00
slmi 5 11 00
slmi 5 11 00
sjúkrahús
Heimsóknartimar:
Borgarspftalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30 og
laugard. og sunnud. kl.
13.30— 14.30 og 18.30—19.00.
Grensásdeild Borgarspftal-
ans:
Framvegis veröur heimsókn-
artiminn mánud. —föstud. kl.
16.00—19.30, laugard. og
sunnud. kl. 14.00—19.30.
Landspitalinn — alla daga frá
kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og kl.
19.30— 20.00.
Barnaspitali llringsins — alla
daga frá kl. 15.00—16.00, laug-
ardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspftali— alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
19.00—19.30.
Bamadeild — kl. 14.30—17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
HeilsuverndarstöÖ Reykjavfk-
ur—viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eiriksgötu daglega kl.
15.30— 16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00.
Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00—17.00 og aöra dága
eftir samkomulagi.
Vifilsstaöaspltalinn — alla
daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti I nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans laugardaginn
17. nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar veröur óbreytt.
Opiö á sama tima og veriö hef-
ur. Slmanúmer tfeildarinnar
veröa óbreytt, 16630 og 24580.
læknar
fötlun þln er skiptir ekki
máli: LeiÖbeinandi veröur
Guömundur Magnússon, leik-
ari. Nauösynlegt er aö láta
innrita sig fyrir 1. desember, á
skrifstofu félagsins i sima
17868 Og 21996.
Slysavarnadeildin
Ingólfur I Reykjavik
gengst fyrir jólatréssölu i
Gróubúö, Grandagaröi 1 og
viö Slöumúla 11 (hjá bókaút-
gáfu Arnar og örlygs).
Opiö veröur: kl. 10—22 um
helgar, og kl. 17—22 virka
daga.
A boöstóium eru jólatré,
greinar og skreytingar.
Viöskiptavinum er boöiö uppá
ókeypis geymslu á trjánum og
heimsendingu á þeim tlma,
sem þeir óska eftir. —
Reykvikingar — styöjiö eigin
björgunarsveit.
ferðir
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spltalans, slmi 21230.
Slysavarösstofan, sími 81200,
opin allan sólarhringinn. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu i sjálfsvara 1 88 88.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00—18.00, slmi 2 24 14.
Neyöarvakt Tannlæknafélags
tslands
veröur i Heilsuverndarstöö-
inni viö Barónsstlg yfir hátlö-
arnar sem hér segir:
24. des., aöfangad., kl. 14-15.
25. des., jólad., kl. 14-15.
26. des., 2. i jólum, kl. 14-15.
27. des. ki. 17-18.
28. des. kl. 17-18.
31. des., gamlársd., kl. 14-15.
1. jan., nýársd., kl. 14-15.
tilkynningar
Frá Sjálfsbjörgu félagi fatl-
aöra f Reykjavfk og nágrenni,
Fyrirhugaö er aö halda leik-
listarnámskeiö eftir áramótin,
I Félagsheimili Sjálfsbjargar
aö Hátúni 12.
Námskeiö þetta innifelur:
Framsögn, Upplestur, frjálsa
leikræna tjáningu, spuna (im-
provisation) og slökun. Hver
AramótaferÖir i Þórsmörk:
1. Miövikudag 31. des.—1. jan.
’81 kl. 07.
2. Miövikudag 31. des.—4. jan.
’81 kl. 07.
Skiöaferö — einungis fyrir
vant skiöafólk.
Allar upplýsingar á skrifstof-
unni Oldugötu 3, Reykjavik.
Feröafélag Islands.
minningarkort
Minningarspjöld Lfkr.arsjóös
Dómkirkjunnar eru afgreidd
hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar
Helga Angantýssyni. Ritfanga-
verslunin Vesturgötu 3. (Pétri
Haraldssyni) Bókaforlaeinu
Iöunn Bræöraborgastig 15. (Ing-
Minningarkort Hjartaverndar
fást á eftirtöldum stööum:
Reykjavfk:
Skrifstofa Hjartaverndar,
Lágmúla 9, Simi 83755.
Reykjavikur Apótek, Austur-
stræti 16.
Skrifstofa D.A.S., Hrafnistu.
Dvalarheimili aldraöra viö
Lönguhliö.
Garös Apótek, Sogavegi 108.
Bókabúöin Embla, viö Norö-
urfell, Breiöholti.
Arbæjar Apótek, Hraunbæ
l02a.
Vesturbæjar Apótek, Melhaga
20-22.
Minningarspjöld Hvlta bandsins
fásl hjá eftirtöldum aöilum:
Skartgirpaverslun Jóns Sig-
mundssonar, Hallveigarstig 1
(Iönaöarmannahúsinu), s.
13383, Bókav. Braga, Lækjar-
götu 2, slmi 15597, Arndlsi Þor-
valdsdóttur Oldugötu 55, simi
19030, Helgu Þorgilsdóttur,
Vlöimel 37, slmi 15138, og
stiórnprkonym. Hvita ba.njisins.
söfn
Listasafn Einars Jónssonar
Lokaö i desember og janúar.
Borgarbókasafn Reykjavikur.
Aöalsafn — útlánsdeiid, Þing-
holtsstræti 29a, slmi 27155 opiö
mánudaga—föstudaga kl.
9—21. iaugardaga 13—16.
Aöalsafn — iestrarsalur,
Þingholtsstræti 27. Opiö
mánudaga—föstudaga kl.
9—21. Laugard. 9—18, sunnu-
daga 14—18.
Sérútlán — afgreiösla i Þing-
holtsstræti 29a, bókakassar
lánaöir skipum, heilsuhælum
og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum
27, slmi 36814. Opiö mánu-
daga—föstudaga kl. 14—21.
Laugardaga 13—16.
Bókin heim — Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendingar-
þjónusta á prentuöum bókum
viö fatlaöa og aldraöa.
Hofsvallasafn — Hofsvalla-
götu 16, simi 27640. Opiö
mánudaga—föstudaga kl.
16—19.
Bústaöasafn— Bustaöakirkju,
simi 36270. Opiö mánu-
daga—föstudaga kl. 9—21.
Laugard. 13—16. Lokaö á
laugard. 1. mai—1. sept.
Bókabilar — Bækistöö í Bú-
staöasafni, slmi 36270. Viö-
komustaöir vlösvegar um
borgina.
Vinsamlegast sendiö okkur
tilkynningar i dagbók skrif-
lega, ef nokkur kostur er. Þaö
greiöir fyrir birtingu þeirra.
ÞJÓÐVILJINN.
— Hundurinn var fljótari aö læra þetta en eigin-
maöurinn.
— Hann ér frábær buröarþjónn, en sem veiöihundur
heldur klénn.
útvarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10. Bæn.7.15 l.eikfimi.
7.25 Morgunpósturinn
8.10 Fréttir.
8.l5Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Dagskrá.
Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þátturGuöna Kolbeinssonar
frá kvöldinu áöur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Valdis óskarsdóttir les sögu
sina ..Skápinn hans Georgs
frænda’’ (5). 9.20 Leikfimi.
9.30 Tilkynningar. 9.45
Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 101.10 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
ieikar.
11.00 ..fcg man þaö enn”
Skeggi Asbjarnarson sér
um þáttinn. M.a. les Ragnar
Þorsteinsson frásögu sina
um eftirminnilega sjóferö.
11.30 A bókam arkaöinum
Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. A frf-
vaktinni. Margrét GuÖ-
mundsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
15.00 Innan stokks og utan.
Sigurveig Jónsdóttir sér um
þáttinn.
15.30 Tónleikar. Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Síödegistónleikar.
Placido Domingo syngur
ariur úr óperum eftir
Puccini, Bizet, Verdi og
Gounod meö Nýju fíl-
harmóniusveitinni i Lun-
dúnum: Nello Santi stj. /
Vladimir Ashkenazý og Sin-
fóniuhijómsveit Lundúna
leika Píanókonsert nr. 2 I g-
moll oo. 16 eftir Sergej
Prokofjtff; André Previn
stj.
17.20 Lagiö mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.50 A vettvangi.
20.15 Nvtt undir nálinni,
Gunnar Salvarsson kynnir
nýjustu popplögin.
20.45 Kvöldskammtur.Endur-
tekin nokkur atriöi úr
morgunpósti vikunnar.
21.10 Frá tónlistarhátiöinni f
Schwetzingen í maf i vor.
Kristin Merscher leikur á
planó: a. Prelúdiu og fúgu
eftir Bach, b. Sónötu i D-dúr
op. 10 nr. 3. eftir Beethoven,
c. Tilbrigöi eftir Brahms um
stef eftir Paganini.
21.55 Rikisgeiri, lifsstfll, bú-
mark og Kröflumynt.
Skammdegisþankar Skúla
Guöjónssonar á Ljótunnar-
stööum. Pétur Sumarliöa-
son les.
22.15. VeÖurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
OrÖ kvöldsins á jólaföstu.
22.35 Kvöldsagan: Reisubók
Jóns ólafssonar Indfafara.
Flosi Olafsson leikari les
(20).
23.00 Djassþáttur i umsjá Jóns
Múla Arnasonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréltir og veöur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.45 A döfinni.
21.00 Skonrokík). Þorgeir
Astvaldsson kynnir dægur-
lög
21.40 Þingsjá. Þáttur um störf
Alþingis. Um þessar mundir
eru aö venju nokkur þátta-
skilistörfum þingsins, fjár-
lög aö fá fullnaöaraf-
greiöslu, veriö aö gera
ýinsar ráöstafanir fyrir
áramótin og þingmenn aö
fara i jólaleyfi. Umsjónar-
maöur Ingvi Hrafn Jónsson
22.40 Furöuieröin (Fantastic
Voyage). Bandarisk bió-
mynd frá árinu 1966, byggÖ
á visindaskáldsögu eftir
Otto Klement og Jay Lewis
Bixby. Leikstjóri: Richard
Fleischer. Aöalhlutverk:
Stephen Boyd, Raquel
Welch, Edmund O’Brien og
Donald Pleasence. —
Visindamaöur veröur fyrir
skotárás og skaddast á
heila. Meö nýjustu tækni er
mögulegt aö bjarga lifi
hans, en þá veröur lika aö
hafa hraöann á. Þýöandi:
Björn Baldursson.
00.25 Dagskrárlok.
Nr.240— 18. desember 1980 KI. 13.00
í Bandarlkjadoilar....................... 594.00 595.60 ,
1 Sterlingspund ......................., 1379.00 1382.70 ,
1 Kanadadollar........................... 492.35 493.65 ,
100 Danskar krónur ....................... 9707.30 9733.50
100 Norskar krónur....................... 11416.50 11447.20
100 Sænskar krónur....................... 13381.70 13417-45
100 Finnsk mörk.......................... 15219.05 15260.05
100 Franskir frankar..................... 12878.05 12912-75
100 Belg. frankar......................... 1853.05 1858.05
100 Svissn. frankar..................... 32799.60 32887.90
100 Gyllini ............................. 27474.55 27548.55
100 V-þýsk mörk.......................... 29849.25 29929.65
100 Lirur................................... 62.83 63.00
100 Austurr. Sch.......................... 4209.80 42221.10
100 Escudos............................... 1105.65 1108.65
100 Pesetar ............................... 742.70 744.70
100 Yen................................... 283.70 284.47
1 lrsktpund........................... 2209.00 1112.00
1 19-SDR (sérstök dráttarréttindi) 21/10 746.92> 748.93