Þjóðviljinn - 08.01.1981, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.01.1981, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 8. janúar 1981 Kærleiksheimilið Kysstu pabba á hina kinnina. Ég er nýbúin að kyssa hann á þessa. leifur minn Guttormsson segir: ekki er sopiö súráliö þótt raf- magniö sé komiö til and- skotans! I rósagarði Enginn gerir slikt allsgáöur Molar Kostur tilfinninganna er sá aö þær afvegaleiða okkur. X Eftir góðan málsverö getur maöur fyrirgefið öllum, jafnvel ættingjum sinum. X Hvaöa asni sem er getur skapað sögu, þaö eru hinsvegar aöeins mikilmenni sem geta skrifað hana. X Það geta allir haft samúö meö þjáningum vinar sins, en þaö skal verulega gott hjartalag til aö hafa samúð með velgengni vinar. X Greindir menn hlusta aldrei og heimskir menn tala ekki. . OscarWilde. viðtalið------------------------------------------------------------------- Sláturfélags Suðurlands i Glæsi- bæ og gestum gefinn kostur á aö smakka hákarl og bergja á brennivini upp á gamla móðinn. Loks leikhúsferð fyrir þá, sem vilja. A fimmtudaginn verður litið á frystihús tsbjarnarins. Þaðan i Mjólkursamsöluna, hún skoðuö ogsnæddur hádegisveröur i boði Samsölunnar. Eftir hádegið verður Rannsóknastofnun land- búnaðarins á Keldnaholti heim- sótt, starfsemi hennar kynnt og spjallað við sérfræðinga. Föstudaginn hafa þátttakend- ur algerlega til eigin ráðstöfun- ar. En á laugardaginn bjóða Búnaðarfélag fslands og Stétt- arsamband bænda upp á sið- degiskaffi og fer þar jafnframt fram óformlegur fundur með forvigismönnum þessara sam- taka. Loks verður svo kvöld- verður i Súlnasal og ,,ball á eft- ir”. — Hvert er þátttökugjaldið? — Það er 950 kr. á mann og er þá miðað við gistingu i tveggja manna herbergjum. í þessu gjaldi er allt innifalið nema verð aðgöngumiða að leikhúsum. Hinsvegar verður fólkinu séð fyrir fari i leikhús og útvegaðir aðgöngumiðar. — Hvað getið þið tekiö á móti mörgum i einu? — Ég held, að það geti nú varla orðið nema svona 40 manns. En viö stefnum að þvi, að önnur orlofsvika geti hafist hér 9. febrúar og sú þriðja 9. mars. Búnaðarþing o.fl. kemur þarna inn á milli svo þetta getur ekki orðið samfellt. Þvi má svo bæta við, að siö- asti aðalfundur Stéttarsam- bands bænda samþykkti að gerð yrði tilraun meö svona vetrar- orlof, sagði Agnar Guðnason. —mhg Rætt Við Agnar Guðnason blaðafulltrúa Stéttarsambands bænda Vetrar- orlof sveita- fólks A siöastliönu sumri gekkst Stéttarsamband bænda ásamt Upplýsingaþjónustu landbúnað- arins fyrir þvi, aö koma á or- lofsvikum fyrir bændafólk. Voru tvær slikar vikur þá á Hvann- eyri vel sóttar og létu þátt- takendur hið besta yfir dvölinni. Nú er hugmyndin aö halda áfram á þessari braut, og efna til þriggja orlofsvikna i Reykja- vik i vetur. Við höföum sam- band viö Agnar Guönason, blaöafulltrúa Stéttarsambands- ins, og spurðum hann nánar um þessar fyrirætlanir. — Jú, Stéttarsambandið, Upplýsingaþjónustan og Hótel Saga hafa ákveöiö að koma á þremur orlofsvikum hér i Reykjavik i vetur, ef nægileg þátttaka fæst, sagði Agnar Guðnason. Meiningin er að fyrsta vikan byrji mánudaginn 26. janúar. Komið verður sið- degis á mánudaginn til Reykja- vikur og þátttakendur hittast þá á Mimisbar. Þar verða þeir kynntir hver fyrir öðrum og rædd dagskrá vikunnar. Um kvöldið veröur svo sameiginleg- ur kvöldverður i Stjörnusalnum. Þriðjudagurinn verður nú til- tölulega rólegur. Þjóðminja- safnjð veröur heimsótt eftir hádegið og siödegiskaffi drukk- ið i Norræna húsinu. Skipulögö verður svo leikhúsferð um kvöldiö fyrir þá, sem þess óska. Á miðvikudaginn verður fyrst farið i Sútunarverksmiðju Slát- urfélags Suðurlands og skoðuð starfsemin þar. Þaðan liggur leiðin i Afurðasölu Sambands- ins, þar sem boðið verður upp á hádegisverð og litiö yfir starf- semi Afurðasölunnar. Þá er þaö Osta- og smjörsalan á Bitru- hálsi. Þar verður ostakynning og húsið skoðað. t bakaleiöinni verður svo komið við i verslun Ný gerð björgunarbáta fyrir stærri skip Teikningin, sem hér fylgir, sýnir nýja gerð af björgunarbát úr trefjaplasti sem er árangur samnorræns samstarfs um mat og þróun björgunartækja skipa. Þessi nýi björgunarbátur er það stór að fiskiskip geta ekki notað hann, en öll farm- og farþega- skip geta það. Hann þykir sér- lega vel hannaður og öryggi hans er talið meira en annarra björgunarbáta, ekki sist vegna þess að hann er algerlega lok- aöur, nema inngöngulúgan. Teikningin af bátnum, sem hér fylgir, er úr riti Siglinga- málastofnunarinnar „Siglinga- mál”. „Sfðdegi§tripp" kallar Sveinn Eyjólfsson samrunatilraunir siödegisblaðanna. (Dagbl. i gær.) ^ætti nú fleirum Dagblaöinu þykir þaö sér- stakt fréttaefni aö laun starfs- manna skuli ekki greidd. (Trúnaöarmaöur starfsmanna á Visi i Visi i gær.) Listin að semja fyrirsagnir „Ok á hestsem drapst” Visir i gær. < Q O '. Hæ, mamma! Ég ætla að drekka hjá 7Foldu. Boðiö? Nei.það er óþarfi.Ha? Heyröu! Hér erFolda! Halló! Má Fred ekki drekka hjá mér? Ha? Mömmu? Já, biddu. Alls engin fyrirhöfn Auðvitað, þaö væri nú annað hvort! ^Allt þettaTiístand^ítafeng^y Hungur mitt er einfalt og ljóst

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.