Þjóðviljinn - 08.01.1981, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 08.01.1981, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmttidagur 8. janúar 1981 Happdrættið „íslensk listaverk” Dregið var í happdrættinu á aðfangadag jóla 1980. Vinningar komu á eftirtalin númer: 1. vinningur á nr. 22558 2. vinningurá nr. 7768 8. vinningur á nr. 33999 4. vinningurá nr. 16802 5. vinningurá nr. 18005 6. vinningurá nr. 17674 7. vinningur á nr. 28572 8. vinningur á nr. 27621 9. vinningur á nr. 7635 10. vinningurá nr. 35325 11. vinningur á nr. 35655 12. vinningurá nr. 34816 13. vinningur á nr. 12127 14. vinningur á nr. 29991 15. vinningur á nr. 8124 16. vinningur á nr. 15581 17. vinningurá nr. 20235 18. vinningur á nr. 12896 19. vinningur á nr. 20055 20. vinningur á nr. 16864 21. vinningurá nr. 16865 22. vinningur á nr. 5125 23. vinningur á nr. 4118 24. vinningurá nr. 35484 25. vinningur á nr. 38958 26. vinningur á nr. 25183 27. vinningur á nr. 36659 28. vinningur á nr. 9503 29. vinningur á nr. 6266 30. vinningur á nr. 22654 31. vinningur á nr. 21585 32. vinningurá nr. 5433 33. vinningur á nr. 14912 34. vinningur á nr. 26681 35. vinningur á nr. 25214 36. vinningur á nr. 23058 37. vinningur á nr. 31280 38. vinningur á nr. 10288 39. vinningur á nr. 31887 40. vinningur á nr. 12758 Reykjavík 7. jan. 1981, Sjómannadagsráð. Iðnskólinn í Reykjavík Menntamálaráðuneytið hefur falið skói- anum að starfrækja nám i 2. áfanga iðn- náms fyrir tannsmiði á námssamningi. Námið á að fara fram á þessari önn, sé þess nokkur kostur. Væntanlegir nem- endur hafi samband við skrifstofu skólans fyrir 12. jan. n.k.. Iðnskólinn i Reykjavik Barngæsla Tveggja vikna strákur i Norðurmýrinni óskar eftir barngóðum manni eða konu til að gæta sin hluta úr degi frá og með miðjum febrúar. Upplýsingar i sima 15973. II Laust starf ‘ ö»« Starf byggingareftirlitsmanns ráðu- neytisins er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknum, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist dóms- og kirkjumálaráðuneytinu fyrir 31. janúar 1981. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 30. desember 1980. Blikkiðjan Asgaröi 7, Garðabæ onnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíöi. Gerum föst verötilboð SÍMI 53468 Leikur Hauka og KR i gærkvöld einkenndist mest af sannkölluöum byrjendamistökum leikmanna beggja liða. sþróttir [¥] iþrottir H Umsjón: Ingölfur Hannesson. H Haukar hólpnir? Þeir sigruðu KR í Höllinni í gærkvöld Ilaukar komu sér af mesta hættusvæðinu á botni 1. deildar handboltans i gærkvöldi þegar þeir sigruðu KR með 18 inörkum gegn 17. Haukarnir hreinlega gátu ekki annað en sigrað i leikn- um, svo slakir voru Vesturbæ- ingarnir. Reyndar var leikurinn svo slakur að vart er bjóðandi sómakærum áhorfendum og er hvorugt liðið þar undanskilið. Lárus Karl skoraði fyrsta markið fyrir Hauka, 1:0 en KR jafnaði snarlega. Þannig skoruöu liðin á vixl frameftir fyrri hálf- leiknum, 3:3 og 4:5. Þá skoraði KR 3 mörk i röð og dugðu þau lið- inu til þess að hafa eins marks forskot i leikhléi 10:9. Sami barningurinn hélt áfram i seinni hálfleik, KR komst i 14:12 og siðan 15:13. Vesturbæjarliðiö fékk siðan aragrúa tækifæra til þess að auka forskot sitt, en þaö tókst ekki vegna fums og tauga- æsings leikmannanna. Haukar gengu á lagið og jöfnuðu 15:15 og 16:16. Hafnfirðingarnir gerðu sið- an út um leikinn, skoruðu 2 mörk i röð, 18:16. Björn minnkaöi mun- inn fyrir KR og siðustu 2 minúturnar reyndu KR-ingarnir að finna smugu hjá Haukavörn- inni, en hún fannst ekki.... 18:17. Lið KR er oft á tiðum eins og höfuðlaus her og það er með ólik- indum hvað sumir leikmanna þess leika ,,með hangandi haus”. Einungis Jóhannes lék af eðlilegri getu og eins stóð Brynjar Kvaran sig þokkalega i markinu framan- af. Ekki þurftu Haukar að sýna burðugan leik að þessu sinni til þessaðinnbyrða 2stig vegna þess að af tveimur lélegum liðum var KR lélegra. Markahæstir voru: KR: Konráð 4, Jóhannes 4 og Björn 4/1. Haukar: Hörbur 6/3 og Árni H 3. —IngH Framarar ætla sér sigurinn Einn leikur verður á dagskrá 1. deildar handboltans i kvöld. Fram og Valur leika og hefst viðureign liðanna kl. 20 i Laugardalshöllinni. Þessi leikur er mjög þýðingar- mikill fyrir Framarana. Þeir standa i harðvitugri botnbaráttu og hreinlega verða að sigra i kvöld til þess að þeim takist að forðast fall i 2. deild. Valsmenn sigla hins vegar lygnan sjó i efri hluta deildar- innar. Þeir hafa þó æft af miklu kappi yfir hátiðarnar enda heíur Valsliðið sett stefnuna á sigur i bikarkeppninni. Þaðmá þvi búast við fjörugri viöureign á fjölum Hallarinnar i kvöld. f /«v staðan Stuöan I 1. deild handholtans er nú þcssi: Vikingur 11 10 1 0 223:183 21 Þróttur 11 8 0 3 250:224 16 Valur 11 6 1 4 252:199 13 FH 11 5 2 4 239:243 12 KR 12 3 3 6 244:268 9 Haukar 12 4 1 7 234:251 9 Fra m 11 2 1 8 231:255 5 Fylkir 11 2 ' 8 208:258 5 Trimm- bæklingur um bad- minton Kominn er út á vegum Badmintonsambands tslands (i samstarfi viö ÍSÍ) bæklingur handa byrjcndum i badminton- iþróttinni. Þar eru gefin góð ráð þeim, sem vilja fræðast um badmintonfatnað, áhöld, völlinn, einliðaleik, upphækkun, tviliða- leik, gripið, höggin, leikinn og upphitunina. Bæklingur þessi er mjög aðgengilegur fyrir byrjendur i badmintoniþróttinni, skemmti- lega settur, með hnitmiöuðum texta. Lysthafendur geta snúið sér sér iSÍ, BSÍ, til badminton- félaga o.fl. aðila. Það er alltaf gleðilegt þegar sérsamböndin gera slikt átak i útbreiöslumálum sinum og ber að þakka þeim Badmintonsam- bandsmönnum framtakssemina.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.