Þjóðviljinn - 08.01.1981, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 08.01.1981, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 8. janúar 1981 Ég þakka námsmönnum hér i Osltí fyrir aö bjóöa mér til þess- arar samkundu, sem haldin er til aö minnast fullveldis Islands. Þaö skal játaö aö ánægja min yfir þvi aö v era hér I þessum ágæta htíp á þessum fagra staö viö Oslóar- fjöröinn er blendin og fáir mundu hafa fagnaö þvi meira en ég, aö ekki hefði gefist tilefni til aö bjóöa mér hingað til aö fjalla um þaö viðfangsefni, sem mér er ætlaö aö ræöa, Island og vigbúnaöarkapp- hlaupið. En sá bitri veruleiki blasir viö, aö Jslendingar veröa aö teljast meöábyrgir i þvi geig- vænlega æöi sem ógnar öllu lifi hérá jörö. Astæðaner sú, aö þjóö- in glutraði niöur einum mikilvæg- asta þætti i stefnu þeirri er hún lagöi upp með er hún hlaut full- veldi þann 1. desember 1918, hlut- leysinu. Þaö hörmulega er, að hlutleysisstefnunni var varpaö fyrir borð, án þess aö nokkurn tima væri efnt til umræöu um þaö meöal þjóðarinnar, hvaö þá að hún væri spurö. Hlutleysisstefnunni kastað fyrir róða Er Bretar hernámu landiö áriö 1940, var þvi formlega mótmælt, til þess aö undirstrika aö íslend- ingar fylgdu hlutleysisstefnu. Ari siðar var fyrsta skrefið stigiö í þá veru að láta af hlutleysi, þegar samið var við Bandarikin um að þau leystu Breta af htílmi viö aö vernda okkur gegn Þjóöverjum. Hlutleysisstefnunni var siðan endanlega kastaö fyrir róöa viö inngöngu íslands í Norður-At- lantshafsbandalagiö 1949 og viö siöan njörvuö enn frekar viö hernaðarmaskfnuna viö sam- þykkt Varnarsamningsins viö Bandarikin 1951, þrátt fyrir ský- lausaryfiriýsingar við undirritun Island og vígbúnaðarkat Nató-sáttmálans, aö ekki skyldi vera her á tslandi á friðartimum. Þaö má skjtíta þvi hér inni, aö um nokkra hriö hélt flokkur sá, sem af einhverjum yfirskilvitlegum ástæðum kennir sig viö viö sjálf- stæöifram hersetu sem illri nauö- syn, sem ekki ætti aö vera á friöartimum. Undanfarna ára- tugi virtust friöartimar aldrei hafa brostiö á samkvæmt skil- greiningu talsmanna þessarar stefnu. En i' fyrra skall á friður og virtist hafa staöiö i 30 ár. A kápu bæklings sem gefinn var út i til- efni 30 ára afmælis Nató sttíö ietraö hvitu letri að sjáifsögðu, Nató, friöur i 30 ár. Segulmáttur herstöðvarinnar Þaö er dálitiö kaldhæönislegt, aö viö afgreiöslu Nató —og varnarsamningsins, sem ætlaö var ,,aö varðveita frelsi þjóöa_ sinna, sameiginlega arfleifö þeirra og menningu, er hvili á meginreglu lýöræðis”, svo að vitnaö sé i Nató-sáttmálann, var beitt ólýöræðislegum aöferöum. Viö afgreiðslu þess fyrrtalda voru þingsköp brotin og hins siðara voru fulltrúar verulegs htíps kjós- enda sniögengnir og þaö er raunar hald margra aö framið hafi veriö stjórnarskrárbrot. Hver var þá tilgangur aðildar tslands aö ofangreindum samn- ingum? Jú, ef litið er á téxta samninganna og þaö sem haldiö var aö landslýö, viröist augljóst, aö tilgangurinn hafi veriö aö tryggja öryggi Islands og verja landiö árás. Sé hins vegar litiö á boilaleggingar Bandari'kja- manna, sem flestar komu ekki fyrir sjónir Jslendinga, fyrr en I ritgerö Þórs Whitehead I Skirni áriö 1976, þar sem fjallaö er um hinar svokölluðu leyniskýrslur, kemur ótvirætt i ljós, aö Islandi var aöeins ætlaö aö vera hlekkur i hernaöarmaskinu Bandarikjanna tilaöefla „sóknar-og varnarmátt Bandarikjanna”,landiö átti jafn- framt aö vera „fremsta útvirki Bandarikjanna gagnvart Sovét- rikjunum og stökkpallur sprengjuflugvéla til árása á skot- mörk hvar sem er i Evrópu og Vestur-Asiu ”,Raunar haföi Franklin D. Roosevelt banda- rikjaforseti haft orö á þvi áriö 1941, aö „öryggislina Bandarikj- anna liggi austan Islands”. Ein- hvern veginn fer litið fyrir öryggi og vörnum Islands i þessum um- ræðum ráöamanna i Bandarikj- unum, er þeir voru aö leggja grundvöll aö þvi aö ná fótfestu á tslandi. 1 kvæöinu Segulstöðvarblús hefur Þórarinn Eldjárn lýst hlut- verki herstööva Bandarikjanna réttilega i þessum ljóölinum: Til hvers þá segullinn sé hér? Veit sá er ekki spyr til hvers segullinn sé hér veit sá er ekki spyr: Til þess aö vinir minir i vestrinu viti um dauöann fyrr. Hér kemur einnig fram skoöun sem vart verður vefengd.aö her- stöövarvirkisem segull á flaugar hugsanlegs andstæöings og bjóði þvi hættunni heim. Dauðaskýrsla Ágústs Valfells Þeim, sem kunna að vilja af- greiöa þessa skoöun sem skálda- grillur, skal bent á aö raunvis- indamaöurinn Agúst Valfells, sem var um skeiö forstööumaöur almannavarna rikisins, komst aö sömu niöurstöðu i skýrslu, er hann samdi fyrir þáverandi dómsmálaráðherra, Bjarna Benediktsson, áriö 1963. Þaö var einkennandi fyrir afstööu her- stöövasinna, aö þaö átti aö halda þessari skýrslu leyndri, en hún fjallar á raunsæjan hátt um áhrif nútlmahernaðar á Islendinga. Þaö er greinilegt, aö forsvars- menn hersetu hafa ekki taliö heppilegt að upplýsa hinn al- menna borgara um þá áhættu sem fylgir herstöövum á tslandi, þó aö þaö heföi verið sjálfsögð skylda þeirra. En skýrslan, sem fékk nafniö dauöaskýrslan og bar nafn meö rentu, lak út. Þar kemur m .a. fram, aö taldar voru 75% likur á þvi aö Keflavikurflug- völlur yröi fýrir kjarnorkuárás i upphafi styrjaldar. Hins vegar voru taldar engar eöa hverfandi likur á þvi aö aörar stöðvar Bandaríkjanna hérlendis yrðu fyrir árás. Siðan þessi skýrsla var gerö fyrir tæpum tveimur áratugum er mikiö vatn runniö til sjávar. Ýmsir af þeim þáttum, sem voru taldir draga úr likum á kjarn- orkuárás á Islandi eru ekki lengur fyrir hendi. Vigbúnaðar- kapphlaupið hefur haldiö óheft áfram meö gifurlegri upphleöslu kjarnorkuvopna, enn fullkomnari tæknivæöingu ekki hvaö sist á sviöi fjarskipta. Allt þetta svo og gjörbreytt eöli herstöövarinnar, sem er oröin lykilstöö i kjam- orkuvigbúnaöi Bandarikjanna, hefur aukiö skotmarksgildi her- stöövanna á tslandi og veröur sú skoöun vart hrakin, aö Island yröi án efa skotmark i upphafi styrj- aldar. Raunar má telja liklegt aö skotmörkin yröu fleiri en Kefla- vikurflugvöllur, td. herstööin á Stokksnesi og e.t.v. Loran C stööin aö Gufuskálum. Afleiöingarnar yröu hrika- legar. 1 skýrslu Agústar Valfells er taliö aö i' „versta falli” og skal tekiö fram, aö slikar aöstæður verða aö teljast liklegar, geti 1 megatonns-árás á Keflavikur- flugvöll íellt nær helming þjóöar- innar eöa um 100 þúsund manns. Ég komst aö sambærilegri niöur- stööu viö athugun sem byggö var á forsendum sem birtust I banda- risku timariti fyrir 4 árum. Þetta mannfall miðast viö árás á Kefla- vikurflugvöll, önnur hugsanleg skotmörk eru ekki i þessu dæmi. Ennfremur er sleppt þvi sem öruggt má telja aö við bætist, en þab er geislavirkt úrfelli vegna árása á kafbáta búna kjarnorku- vopnum I hafinu umhverfis landiö. Þetta manntjón miðast eingöngu viö bein sprengjuáhrif og áhrif geislunar, er fólk yröi fyrirá fyrstu stundum eða dögum eftir árás og ekki er tekiö tillit til siöbúinna áhrifa geislunar, sem m.a. koma fram i aukinni tiðni ill- kynja æxla, erföagöllum sem einnig kæmu fram i komandi kyn- slóöum. Aö auki er sleppt mann- falli vegna tíbeinna áhrifa, sem yrði vegna upplausnar i þjóö- félaginu, öll þjónusta þ.á m. heil- brigöisþjónusta færi úr skorðum. Þetta mundi valda ennfrekara mannfalli, sem erfitt er aö meta. Raunar er hæpiö aö lifvænlegt yröi I landinu, þó aö einhverjir tóröu, vegna geislamengunar fæðu af landi og úr sjó. Áróðurinn fyrir eflingu almannavarna Þettakannaö þykja dökk mynd sem hér erdregin upp. Einhverjir kunna aö spyrja? en hvaö meö al- mannavarnir? Þvi veröur senni- lega best svarað meö ivitnun i kvæöi eftir Jón Helgason sem aö visu var ort af ööru tilefni: „Forgéfins var ad skrida I skíól” Almannavarnir byggja á þeirri hæpnu forsendu aö 3 dagar yröu til stefnu tíl aö bregðast viö yfir- steðjandi hættu. I raun er um aö ræöa 20-30 minútur, eöa þann tima er þaö tekur flaug aö fljúga úr byrgi sinu I Sovétrikjunum. Reyndar yröi timinn enn styttri ef flaugum yrði skotiö frá kafbátum i hafinu umhverfis landiö. Allt hjal um almannavarnir er hættu- leg blekking. Sú var niöurstaða bandariskra lækna sem þinguðu i febrúar s.l. um áhrif kjarnorku- vopna og kjarnorkustriös á heilsu manna. Þeir töldu að ekki væri unnt aöskipuleggja oghalda uppi neinum virkum almannavörnum ef tíl kjarnorkustriðs kæmi og þaö hættulega viö þessa blekkingu væri aö hún yki á striöshættu, vegna þess að hún ýtti undir þær hugmyndir að mögulegt væri aö heyja, lifa af og sigra I kjarnorku- striöi, þ.e. svokölluöu takmörk- uöu kjamorkustríöi. Þaö er sláandi, aö hugleið- ingar um takmarkaö kjarnorku- striö hafa ætiö tengst áróöri fyrir eflingu almannavarna. Þessum samtengdu hugmyndum skaut upp I Bandarikjunum áriö 1960, þegar kjarnorkuvopnabirgöir voru orðnar þaö miklar, aö eyöa mátti öllu mannlifi á hnettinum og sýnt þótti að viö lok algjörrar kjarnorkustyrjaldar stæöi enginn uppi sem sigurvegari. Megininritak herstjórnar- listarinnar Hugmyndin um takmarkaö kjarnorkustriö er raunar meigin- inntak þeirrar herstjórnarlistar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.