Þjóðviljinn - 08.01.1981, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 08.01.1981, Blaðsíða 14
H4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN F'immtudagur 8. janúar 1981 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Blindisleikur 6. sýning föstudag kl. 20. 7. sýning sunnudag kl. 20. Nótt og dagur laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Litla sviöiö: Dags hriðar spor sunnudag kl. 16. • Miöasala 13.15—20. Simi 1-1200. ■BORGAR^ KJíOiO 8MIDJUVEGI 1. KÓP. SIMI 43500 Ljúf leyndarmál (Sweet Secrets) Ný, amerísk, lauflétt gamansöm mynd af djarfara taginu. Marteinn er nýsloppinn úr fangelsi og er kvennaþurfi. Hann ræöur sig i vinnu I antikbúö. Yfirboöari hans er kona á miöjum aldri og þar sem Marteinn er mikiö upp á kvenhöndina lendir hann I ástarævintýrum. Leikarar: Jack Benson, Astr- id Larson og Joey Civera. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ARA. AÐVÖRUN!! Fóiki sem likar illa kynlifssenur eöa erotik er eindregiö ráöiö frá þvf aö sjá myndina. Drekinn hans Péturs Bráöskemmtileg og vlöfraeg bandarlsk gamanmvnd meö Helen Reddy, Mickey Ron- ney, Sean Marshall. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, og 9. LAUGARÁ8 B I O L _ Símsvari 32075 z/Xanadu" Xanadu er víölræg og fjörug mynd fyrir fólk á öllum aldri. Myndin er sýnd meö nýrri hl jóm tækni : DOLBY STEREO sem er þaö full- komnasta I hljómtækni kvik- myndahúsa i dag. AÖalhlutverk: Olivia Newton- John, Gene Kelly, og Michael Beck. Leikstjóri: Robert Green- wald. Hljómlist: Electrick Light Orcheistra. (ELO) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verö. sháskölabTSj Sim' - - II mÆ I lausu lofti (Flying High) Stórskemmtileg og fyndin lit- mynd, þar sem söguþráöur „stórslysamyndanna” er I hávegum hafður. Mynd sem allir hafa gaman af. Aðalhlutverk: Robcrt Hays, Juli Hagerty og Petcr Graves, Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8.30. Sími 11384 „10' fÓNABÍÓ FLAKKARARNIR (The Wanderers) Myndin, sem vikuritiö NEWS- WEEK kallar GREASE meö hnúajárnum. Leikstjóri: Philip Kaufman. Aöalhlutverk: Ken Wahl, John Friedrich og Tony Kalem. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30 Bönnuö innan 12 ára. A f 'á ; Bragðarefirnir Geysispennandi og bráö- skemmtileg ný amerisk-itölsk kvikmynd í litum meö hinum frábæru Bud Spencer og Ter- ence Hill i aöalhlutverkum. Mynd sem kemur öllum i gott skap I skammdeginu. Sama verö d öllum sýningum. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. eru Ijósin í lagi? ■GNBOGII Q 19 OOO urA- Jasssöngvarinn sal Skemmtileg -hrifandi, frábær tónlist. Sannarlega kvik- myndaviöburöur.. Neil Diamond-Laurence Olivier- Lucie Aranaz. Tónlist: Neil Diamond. Leikstj. Richard Fleicher. kl. 3-6-9 og 11.10 tslenskur texti. ■ salur Trylltir tónar. apótek Heimsfræg, bráöskemmtileg, ný, bandarisk gamanmynd i litum og Panavision. International Film Guide valdi þessa mynd 8. bestu kvikmynd heimsins s.l. ár. Aöalhlutverk: Bo Derek, Dud- iey Moore, Julie Andrews. Tvimælalaust ein besta gam- anmynd seinni ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 2. janúar — 8. janúar 1981 Vesturbæjarapótek — Háa- leitisapótek. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). ^ Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustú eru gefnar i sSÍme 1 88 88. _ 4 Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- dagtf kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: HafnarfjaröarapóLek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar i sima 5 16 00. SÉEHCER umferðarrAð lögreglan VILLAGE PEOPLE VALERIE PERRIIfE BRUCEJENNER ,,Disco" myndin vinsæla meö hinum frábæru ,,Þorps- búum” kl. 3, 6, 9 og 11.15 — salu X- LANDAMÆRIN Ona-vtH/'v,. ; W/ Z^rds ' m '!P(,Kuns... ú Sérlega spennandi og viö- buröahröö ný bandarlsk lit- mynd, um kapphlaupiö viö aö komast yfir mexikönsku landamærin inn i gulllandiö... Telly Savalas, Denny De La Paz, Eddie Albert. Leikstjóri: Christopher Leitch. Islenskur texti.Bönnuö börn um Hækkaö verö Sýndkl.3.10, 5.10,7.10, 9.10 og 11.10. alur Hjónaband Mariu Braun Hiö marglofaöa listaverk Fassbinders. kl. 3-6-9 og 11.15. óvætturin. AlJir sem meö kvikmyndum íylgjast þekkja, „Alien”, eina af best sóttu myndum ársins 1979. Hrottalega spennandi og óvenjuleg mynd í alla staöi og auk þess mjög skemmtileg: myndin skeöur á geimöld án tima eöa rúms. AÖalhlutverk: Tom Skerritt, Sigourney Weaver og Yaphet Kotto. Islenskir textar. Bönnuö fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Lögregla: Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — Slökkviliö og Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes. — Hafnarfj.— Garöabær — simi 11166 simi 4 1200 sími 11166 simi 5 1166 __slmi5 1166 sjúkrabilar: slmi 1 1100 slmi 11100 slmi 1 1100 slmi 5 11 00 slmi 51100 sjúkrahus Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspital* ans: Framvegis veröur heimsókn- artiminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn—alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins— alla daga frá kl. 15.00-16.00, laug- ardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur—viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra dága eftir samikomulagi. Vlfilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og . 19.30—20.00. Göngudcildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Simanúmer dei^arinnar veröa óbreytt, 16630'og'2'4580! Happdrætti ÍR. 2. des. s.l. var dregiö I happ- drætti Körfuknattleiksdeildar 1R. Upp komu eftirtalin vinn- ingsnúmer: 1. Sólarlandaferö, kr. 400.000 nr. 5838. 2.-3. Hljómplötur fyr- ir kr. 100.000 nr. 130 og 4330. 4.-7. Hljómplötur fyrir kr. 50.000 nr. 128, 4602, 2, 417. Vinningar 8.-15. Hljómplötur fyrir kr. 25.000 nr. 5245, 1381, 5814, 2431, 341, 222, 406, 4265. Landsamtökin Þroskahjálp. Dregiö hefur veriö I almanakshappdrætti Þroskahjálpar I desember. Upp kom númeriö 7792. Númer, sem enn hefur ekki veriö vitjaö: I janúar 8232, febrúar 6036, april 5667, júli 8514 og október 7775. Kvenfélag Háteigssóknar býöur eldra fólki i sókninni til samkomu I Domus Medica suhnudaginn 11. jan. kl. 3. Skemmtiatriöi: Gisli Hall- dórsson leikari les upp, frú Sesselja Konráösdóttir flytur IjóÖ*, einsöngur, kórsöngur o.fl. Frá Arnesingafélaginu i Reykjavik Arnesingafélagiö i Reykjavik heldur spilakvöld i Drangey, félagsheimili Skagfiröinga, Síöumúla 35 laugardaginn 10. jan. kl. 20.30. Spiluö verður félagsvist, en á eftir leikur hljómsveit Hreiöars Guöjónssonar fyrir dansi. Arnesingar á höfuöborgar- svæöinu eru hvattir til aö fjöl- menna og taka meö sér gesti. Skemmtinefndin. Kvikmyndasýningar á laugar- dögum i MiR-salnum Nú I ársbyrjun hefjast kvik- myndasýningar aö nýju i MlR-salnum, Lindargötu 48, og verður fyrsta sýning ársins n.k. laugardag, 10. janúar kl. 15, klukkan 3 sfödegis. Veröur þá sýnd gömul svart-hvít mynd frá árinu 1954, sem nefnist „Hnffurinn” og byggö er á sögu úr borgarastriöinu i Rússlandi 1918-20 eftir Riba- kov. Leikstjórar eru V. Ven- gerov og M. Sveitser. Laugar- daginn 17. janúar kl. 15 veröa svo endursýndar myndirnar frá opnunarhátlö og slitum olympíuleikanna á Lenin-leik- vangi I Moskvu siöasta sumar. Aögangur aö kvikmynda- sýningunum I MlR-salnum. Lindargötu 48 er ókeypis og öllum heimill meöan húsrúm leyfir. (Frá MIR). söfn læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er 6 göngudeild Land- ‘ spltalans, slmi 21230. Slysavarösstofan, sfmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjönustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er f Heiisu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00—18.00, slrni 2 24 14. ;tilkynningar Frá Sjálfsbjörgu félagi fatl- aöra I Reykjavik og nágrenni, Fyrirhugaö er aö halda leik- listarnámskeiö eftir áramótin, i Félagsheimili Sjálfsbjargar aö Hátúni 12. Námskeiö þetta innifelur: Framsögn, Upplestur, frjálsa leikræna tjáningu, spuna (im- provisation) og slökun. Hver fötlun þin er skiptir ekki máli: Leiöbeinandi veröur Guömundur Magnússon, leik- ari. Nauösynlegt er aö láta innrita sig fyrir 1. desember, á skrifstofu félagsips I sima 17868 og 21996. Borgarbókasafn Reykjavikur. Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- i holtsstræti 29a, sími 27155 opiÖ mánudaga—föstudaga kl. 9—21. laugardaga 13—16. Aöalsaf n — lestrarsalur, ] Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnu- daga 14—18. Sérútlán — afgreiösla I Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, slmi 36814. Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingar þjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, slmi 27640. Opið mánudaga—föstudaga kl 16—19. Bústaöasafn— Bustaöakirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 9—21 Laugard. 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—1. sept. Bókabilar — Bækistöö I Bú- staöasafni, simi 36270. Viö- komustaöir vlösvegar um borgina. minningarkort Minningarspjöld Hvita bandsins fást hjá eftirtöldum aöilum : Skartgirpaverslun Jöns Sig mundssonar, Hallveigarstig (Iönaöarmannahilsinu), 13383, Bökav, Braga, Lækjar- götu 2, stmi 15597, Arndisi Þor- valdsdóttur Oldugötu 55, simi 19030, Helgu Þorgilsdóttur, Viöimel 37, simi 15138, og Stiórnprkonum.Hvlta baniisins A N lífOANN nporyjiaio: sto mo» no.-upoK y-»MTC*hN«u« PKcyno* B. CABKOBA — i dag ætla ég aö skrópa i skólanum. Þaö veröur min gjöf til kennarans. — Svona náum viö I hreinan splra úr alkóhólistunum úivarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöur- fregnir. Forustugr. dagbl. (litdr.). Dagskrá. Morgun- orö. Hulda Jensdóttir talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Ragnheiöur Gyöa Jóns- dóttir les söguna „Boö- hlaupiö i Alaska” eftir F. Omelka. Stefán Sigurösson þýddi úr esperanto (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar Jón Þorsteinsson syngur lög eftir Karl O. Runólfsson. Emil Thoroddsen og Jór- unni Viöarr Jónina Gísla- dóttir leikur meö á pianó. 10.45 Verslun og viöskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. 11.00 Tónlista rrabb Atla Heimis Sveinssonar Endurt. þáttur frá 3. þ.m. um sinfónfur Mahlers. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Ti lky n n in gar . Fimmtudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar Tamás Vásáry leikur Pianósónötu I h-moll op. 58 eftir Frédéric Chopin / John Wion, Arthur Bloom, How- ard Howard. Donald McCourt og Mary Louise Boehm leika Pianókvintett i c-moll op. 52 eftir Louis Spohr. 17.20 Otvarpssaga barnannu: „Heitar hefndir" eftir Eövarð Ingólfsson. Höf- undur les (2). 17.40 Litli barnatÍminn.Heiö- dís Noröfjörö stjórnar bamatima frá Akureyri. 18.00 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. !*>:-135 Daglegt mál GuÖni Kolbeinsson ffytur þáttinn. 19.40 A vettvangi. 20.05 Pianóleikur i Utvarps- sal: Kristinn Gestsson leik- ur a. Fimm skissur eftir Fjölni Stefánsson. b. ÞrjU píanólög op. 11 eftir Arnold Schönberg. 20.30 Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar Islands I Háskólabiói. Vinarkvöld — fyrri hluti: Flutt veröa at- riöi úr óperettum eftir Strauss, Lehár og Stolz. Einsöngvari: Birgit Pitsch- Sarata. — Jón Múli Arnason kynnir. 21.15 Leikrit: „Verslunar- stjórinn" eftir Odd Selmer. Þýöandi: Torfey Steins- dóttir. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leik- endur: Einar Strömme / Þorsteinn Gunnarsson. Elna Strömme / GuÖrún As- mundsdóttir. Lisa / Helga Þ. Stephensen. Hjálmar / Hákon Waage. Agárd / Guömundur Pálsson. AÖrir leikendur: Soffia Jakobs- dóttir og Asdis Skúladóttir,- 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dágskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Skólaár tsleifs biskups Gissurarsonar. Séra Kol- beinn Þorleifsson flytur erindi I tilefni af 9 alda ártiö Isleifs 1980. 23.00 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok., gengið Nr.s 7. janúar 1981. Bandarikjadollar 6.230 6.248 Sterlingspund 15.080 15.123 Kanadadollar 5.251 5.267 Dönskkróna 1.0435 1.0465 Norskkröna 1.2188 1.2223 Sænsk kröna 1.4340 1.4381 Finnskt mark 1.6347 1.6395 Franskurfranki 1.3885 1.3925 Bclglskur franki 0.1996 0.2002 Svissneskur franki 3.5499 3.5601 Hollensk florina 2.9543 2.9628 Vesturþýsktmark 3.2113 3.2206 ltölsk lira 0.00675 0.00677 Austurr. Schillingur 0.4536 0.4549 Portug. Escudo 0.1185 0.1186 Spánskurpeseti 0.0789 0.0792 Japansktyen 0.03112 0.03121 lrsktpund 11.948 11.982 SDR (sérstök dráttarréttindi) 6/1 8.0135 8.0367

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.