Þjóðviljinn - 12.02.1981, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.02.1981, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 12. febrúar 1981 KÆRLEIKSHEIIVIILIÐ Löggan er á hestbaki til aö spara bensin Hann hefur eigin aöferö viö aö hræöa burt fuglana, bóndinn á Brickhouse Farm í Eversley i Englandi. Spurningin er bara, hvort þaö eru fuglarnir eöa ná- grannarnir sem skelfast ajatoll- ann. Veistu... — að guðfræðingar hafa reiknað út að þegar Kölski hrapaði niður af himnum fylgdu honum 133.306.668 fallnir englar!? — að silkiormurinn étur 86 þúsund sinnum eigin þyngd á 56 dögum? Málshátturinn: Vandstillteru vetrarlifin Nýjustu vísindi Þegar Stefán Aöalsteinsson tók aö sér aö sanna uppruna ts- lendinga meö rannsóknum á islensku sauöfé: Komin er fram kenning snjöll kosta hlaöin lindum, i beinan karllegg erum öll útaf norskum kindum. — S. Ef bara .... Þessi börn viðtalið Alexander mikli, Július Caesar og Napoleon sátu saman 1. mai og horfðu á hersýningu á Rauöa torginu i Moskvu. Alexander gat ekki slitið augun af skriðdrekunum. | — Hefði ég haft svona strlðs- vagna hefði ég sigrað alla Asiu, andvarpaði hann. Caesar horfði á eldflaugarnar og lét sig dreyma. — Með svona örvum heföi ég sigrað allan heiminn. Napoleon var niðursokkinn i j að lesa Prövdu. Hann leit upp og muldraði: — Ef ég heföi ráöið yfir svona blaði hefði aldrei neinn frétt af Waterloo! Kiddi er nýkominn af rakara- stofu þar sem hann var klipptur og fannst mikið til um. Nú leikur hann rakarann og æfir sig á pabba. Pabbi er með smávegis flösku og Kiddi horfir þrumu- lostinn á hvitt sáldrið á jakka- öxlunum. — Ég hef vist gert of fast. Sag- ið er farið að koma út! Ellert Schram segir I VIsi aö skammir, dylgjur og sviviröingar vaöi uppi i fjölmiölum. Má ég spyrja: fær aumingja Svarthöföi ekki einu sinni aö vera i friði fyrir laumu- kommum i sinu eigin blaöi? Rætt við Sólveigu Þórðardóttur í Keflavík Fiskur og her Hiðeinhæfa atvinnulif i Kefla- vlk, sem orsakaö hefur verulegt atvinnulevsi á undanförnum vikum, hefur að sjálfsögöu vak- iö fólk til umhugsunar um úr- bætur. Flestir halda þvi fram aö um of hafi veriö mænt á Kefla- vlkurflugvöll og hermangsvinnu i Keflavik og minna hugaö aö annarri atvinnuuppbyggingu. Meira að segja sjávarútvegur og fiskvinnsla hafi oröið út- undan þess vegna. Ein af þeim sem unnið hefur að bæjarmál- um i Keflavik undanfarin ár er Sólveig Þórðardóttir Ijósmóöir, og við hana var rætt um þessi mál. — Jú.þaðerrétt, að I haust og raunar framyfir áramótin var atvinnuástandið hér i Keflavik með þeim hætti, að margir hafa leitt hugann að þvi hvað hægt sé að gera til að kippa málunum i lag. Sannleikurinn er nefnilega sá, að allt slðan 1950, að upp- bygging hófst að einhverju ráði i Keflavik, hefur verið einblint á vinnu hjá hernum á Kefiavikur- flugvelli. Samhliða þessu hefur svo auðvitað þróast útgerð og fiskvinnsla, þannig að segja má að hér sé ekki um annað að ræða en fisk og her i atvinnulegu til- liti. Svo stift hafa menn einblint á hervinnuna að útgerðin og fiskvinnslan hafa verið látin dragast aftur úr miðað við önn- ur byggðarlög og nú vaknar fóik upp við vondan draum. Hvaða hugmyndir eru þá helstar uppi um úrbætur? — Helst lita menn til iðnaðar- ins. Karl Sigurbergsson, bæjar- fulltrúi Alþýðubandalagsins, hefur boðið fram tillögu um að koma upp léttum iðnaði til að skapa vinnu fyrir þá, sem erfitt eiga með að stunda fiskvinnslu eða önnur erfið störf. En þvi Herma eftir Sindbað Fæirey ingurinn Tróndur Patursson er nýkominn heim úr sérkennilegri siglingu. Hann fór viö átjánda mann á fornlegum seglbáti sem kenndur var við Sindbað sæfara frá Oman á Arabluskaga og til Indlands. Ferð þessi var i ætt við þær sem Thor Heyerdahl og fleiri menn hafa stundað á undanförnum árum og eiga að prófa forna siglingatækni: getur það staöist sem sögur frá segja? Báturinn Sindbað var gerður 3 o Af ávöxtunum \ skuluö þér.... □C Deilur Araba og ' tsraelsmanna...^' y miður virðist sú tillaga ekki ætla að fá þann hljómgrunn, sem hún á skilið. Hér er alltof mikið af ihaldssömu fólki, sem sér ekkert nema herinn og aftur herinn. Þegar við hernámsandstæð- ingar minnumst á að herinn verði að fara, hrópar þetta fólk i örvæntingu: — Hvar eigum við þá að fá vinnu? Kannski þetta lýsi atvinnuástandinu hjá okkur hvað best. Vörubifreiðastjórar hér mæna vonaraugum á Helguvikurmálið, aðeins til þess að hafa eitthvað að gera. Svona geturþettaekki gengið lengur. I meira en 6 þúsund manna bæ nær engri átt að atvinnulifið sé svo einhæft sem raun ber vitni i Keflavik, þótt orsökin sé auðsæ, bandariski herinn á Keflavikur- flugvelli, sem allir hafa mænt á. Er atvinnuastandið enn þá jafn slæmt? — Það hefur skánað mjög mikið eftir að vertið hófst. En sem dæmi um það get ég sagt þér, er staða auglýst hjá hitaveitunni og eftir röntgen- myndara hjá sjúkrahúsinu og umsóknirnar hrönn- uðust inn, bæði vegna þess að fólk vantar vinnu og ekki sið- ur vegna þess að það reynir að koma sér i eitthvað tryggara en fiskvinnsluna, sem þvi miður hefur verið afar stopul hér um langt skeið. Nú, fjölbrautaskól- inn var að útskrifa stúdenta um siðustu áramót, en þeir fá enga vinnu I Keflavik. Svona er ástandiði atvinnumálunum hér, þvi miður. Og það er ekki nema von að margur spyrji nú, hvar hin svonefnda Suðurnesjaáætl- un sé á vegi stödd. Hún átti að leysa vanda okkar á þessu sviði en er enn ekki nema nafnið tómt. Hverju svara þingmenn okkar Suðurnesjamanna?, spurði Sólveig Þórðardóttir að lokum. —S.dór eftir fornum uppskriftum arabiskum. Hann er m.a. ekki negldur heldur reyrður saman meö böndum sem fléttuð eru úr kókoshnetutrefjum. Skipstjóri var Timothy Severing, Irinn sem stýrði forsóttri ferð á skinn- bátnum Brendan yfir Atlants- haf, en Tróndur Patursson hafði einnig veriö i áhöfn hans. Uss! Tommi '' og Jenni!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.