Þjóðviljinn - 12.02.1981, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 12.02.1981, Blaðsíða 15
Hringið í sima 81333 kl. 9-5 alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum Látið hendur standa fram úr ermum! Gamall sjómaður hringdi: — Nú eru frosthörkur og vetr- arveöur og af þvi tilefni vil ég beina þvi til borgarstjórnar- meirihlutans i Reykjavik að hann leggi sig fram um að út- vega heiðarbúunum Óskari Magnússyni og konu hans Blómeyju betra húsnæði. Þetta ágæta fólk hraktist á sinum tima úr Blesugrófinni vegna framkvæmda þar, en það hefði ekki þurft að hrekja þau alla leið upp á heiði. 1 svona köldu veðri einsog nú er get ég ekki látið þetta kyrrt liggja, og er það von min og ósk að borgarstjórnarmeirihlutinn láti hendur standa fram úr ermum, þvi honum er málið skylt. Sér- staklega vil ég skora á Guðrún Helgadóttur aö taka þetta mál aö sér. Fyrirspum til YR Félagi i Verslunarmanna- félagi Reykjavikur hringdi I gær og vildi koma á framfæri eftir- farandi fyrirspurn til forsvars- manna VR: Hvaöa tilgangi eiga auglýs- ingar félagsins i blöðum og sjónvarpi undanfarnar vikur að þjóna? Hvaða hag hefur VR af þvi að vera i samtökum meö kaupmönnum og heildsölum þ.e. „Viðskipti og verslun”? frá lesendum Enn um Patrek Mig langar til að gera smáathugasemd viö skrif bjóö- viljans um góða lausn á vanda Patricks Gervasoni i Danmörku. t blaöinu er bolla- lagt um hvað hafi valdið þvi að Henning Rasmussen dóms- málaráðherra veitti Gervasoni 6 mánaða dvalarleyfi þar i landi. Er helst hallast að þvi að þar hafi mestu ráðið afstaða Guðrúnar Helgadóttur annars- vegar og þrýstingur Radikale Venstre og ýmissa samtaka hinsvegar. Sist vil ég gera litið úr drengi- legum stuðningi Guðrúnar, en um hitt gegnir nokkuð öðru máli. Viðsem þekkjum Henning Rasmussen erum ekki i vafa um aö hann hafi einfaldlega kynnt sér málsatvik og siðan afgreitt máliö i samræmi við eigin sam- visku. Og hafi hann orðið fyrir þrýstingi hefur hann örugglega tekið meira tillit til skoðana islenskra vina og kunningja en danskra framsóknarmanna. Kristinn V. Jóhannsson Barnahornid Hvað er Kalli kanína að hugsa? Kvöld eitt gat Kalli Kanína ekki sofnað, þá fór hann í gönguferð út í skóg. Þegar hann var orðinn þreyttur settist hann niður og fór að hugsa. — Ef þið tengið saman stjörnurnar sjáið þið hvað hann var að hugsa um. — Þegar þið eruð búin að því er hægt að lita myndina. Gátur i- TIu toga fjóra, tvö eru höfuðin á. Rassinn upp og rassinn niður, rófan aftan á. 2. Hver er sá veggur viöur og hár, veglega skreyttur röndum, gulur,rauður,grænn og blár, gerður af meistarahöndum ? Svör á morgun! Fimmtudagur 12. febrúar 1981 MÓÐVILJINN — StÐA 15 Á fíí Bnghnds Skipbrotsmennirnir af Notts County komu til Rvtkur i gær * »1 vNoíts i ontAf'- K«ki » <3i »»*>« v< <»xRt<f< »<aí<c<*s*<«n> Tre<r »f *<<<<**<< Rixre. yfc<i»t.«>rt *« ?. sívtwiaÆc«r, u>*» >tahr*bu.»«u ft ra rtfin *.t>»v«isn<u U ijf tft !»■<<« < srS 3>jftí«.<ð tftS tr<«> <*l*m «<c <Jft< 3 «o< _U>s*f*«* < <*»*' *tS «»«*• •*« N Slcriios « mi Leitin að Heiðrúnu án árangurs iwíjRraardjúpid fmkemþt, g«ngið.um fjötur og fcstað úf lofti » usiwö fívUttmu a. r>á »ois**«N<k > W4<3 iirssn > S<e«, <~« ftrft»6»r<U«>t. lK-<tW<<> fc ÍU<Í& (KftOXft Om títSSVSr VSS vkký . B ts»m ftr í<r«h-0B» * ns t*»át nrou nokfcf- ■ *»*»'*► wA ft-«t a j. s c ><>r ír> ít>« s í. >:<í».: ■ - ■; ■ ;••;■; >;•'■;■ 5: f: . • >» :<!«!« <>••> Óttule-gt þrckvtrki StýrlmaSurinn af Ross Cleveíand komst lífs af •Útvarp kl. 17.20 Hundur- inn sem var öðruvísi t dag les Ragnheiður Gyða Jónsdóttir söguna „Hundurinn sem var öðruvisi”. Þetta er ekki framhaldssaga heldur aðeins þessi eini lestur. Sagan fjallar um litinn franskan flækingshund sem kemur inn I þorp eitt og er ekki tekið vel á móti honum. En allt fer vel að lokum. Þess má einnig geta að þessi hundur er ýmsum eiginleikum búinn, sem aðrir hundar hafa ekki. j§||| Útvarp HP.kl. 23.00 Hvað svo? •Útvarp kl. 20.40 I kvöld verður nýr þáttur, „Hvað svo”, i umsjá Helga Péturssonar fréttamanns. í þættinum verða rifjaðir upp atburðir sem gerðust á tsa- fjarðardjúpi nótt eina árið 1968. Þar fórust tveir breskir togarar og bátur frá Bolungarvik. Einn maður komst lifs af, Harry Eddom stýrimaður. Talað verður við fólk er kom þarna við sögu við björgun og annað og einnig verður reynt að hafa upp á Harry sjálfum. Þessi fyrsti þáttur er tilrauna- þáttur, en ef vel tekst til verða ef til vill fleiri svona þættir seinna. l.B./G.K. Kvöld- stund t kvöid verður þátturinn „Kvöldstund” I umsjón Sveins Einarssonar aö venju. Að sögn Sveins verður aðeins talað um óperur að þessu sinni. Veröur spilað frá óperu i Metrópólis þar sem var verið að kveðja Sir Rudolf Bing. Einnig verður spilað frá útitónleikum í Veroven en þaö er gömul tónleikahöll frá timabili Rómverja. Á þessum hljómleikum voru margir Eins og áður segir les Ragn- heiöur Gyða Jónsdóttir söguna en Jökull Jakobsson þýddi. G.K/t.B. Umsjónarmaöur þáttarins „Kvöldstund”, Sveinn Einars- son Þjóöleikhússtjóri. snillingar, m.a. Pavarotti og Donisis, svo að einhverjir séu nefndir. t.B./G.K.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.