Þjóðviljinn - 12.02.1981, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 12.02.1981, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 12. febrúar 1981 ÞjóÐVILJINN — SÍÐA 11 ÍS íbróttir (7) íþróttír V J » * ' HUmsJén: Ingólfur Hannesson. íþróttir g) Toppmaður hjá Dankersenj ræðir við Axel Axelsson i og fylgist með íslenska landsliðinu gegn A-Þjóðverjum hefur heyrst að hann muni I fylgjast sérstaklega vel með " Sigurði Sveinssyni og e.t.v. | bjóða honum samning við ■ Dankersen. - IngH J Herbert Busse, einn af æðstu mönnunum i stjórn vestur - þýska handboltaliðsins Danker- sen, er nú staddur hér á landi til þess að ræöa við Axel Axelsson. Eins og kunnugt er þá mun Axel ganga til liðs við vestur-þýska liðið strax að aflokinni B-keppn- inni i Frakklandi. Þá mun Busse fylgjast með islenska landsliöinu i leikjunum gegn Austur-bjóöverjum og I ■ I ■ I (t Herbert Busse rabbar hér við Ólaf H. Jónsson, fyrirliða islenska landsliðsins, en þeir þekkjast vel frá | þvi ólafur lék með Dankersen. Mynd:-eik- ■ Ragnhildur sigrar enn Verwirrung in der gegnerischen Deckung stiften, ohne den Blicfc fiir den Mitspielerl zu verlieren - darauf kommt es fur Gunter Dreibrodt auch in den kommenden" Tagen beim DHV-Turnier in Schwerin on. Hier demonstriert das der Magdeburgeri meisterhaft in einem fríiheren Lönderspiel gegen Island. . ^/*\J^*** Erfiður róður er framundan ,,Að gera usla i vörn andstæðinganna án þess að missa sjónar af með- spilurunum—þaðerþaðsem Gunter Dreibrodt mun gera næstu daga I DHV-keppninni á Schwerin. Hér sýnir leikmaðurinn frá Magdeburg meistaratakta i landsleik gegn íslandi.” Eitthvað á þessa leið hljóðar myndartextinn hér að ofan, en Drei- brodt þessi er einn af máttarstólpum austur-þýska handboltalandsliðs- ins, sem keppir gegn landsliðsstrákunum okkar annað kvöld. Ekki erum við hér á Þjv. vissir um það hvaða garpar islenskir þetta eru á myndinni (no 13 og 10) og eru allar ábendingar vel þegnar. Hér að neðan eru úrslit i öllum leikjunum 9 sem tsland og Austur-Þýskaland hafa leikið. — IngH Unglingamót KR i borðtennis var haldið i Fossvogsskóla um siöustu helgþog mættu 59 kepp- endurtil leiks. Var keppnin geysi- hörð og spennandi í öllum flokk- um og fyrirsjáanlegt að margir ungir borðtennismenn munu láta mikið að sér kveða á næstu árum. 1 stúlknaflokki sigraði Ragn- hildur Sigurðardóttir, UMSB, en hún hefur einnig verið nær ósigr- andi i kvennaflokki undanfarin ár. Ragnhildur sigraði stöllu sina úr UMSB, Kristinu Njálsdóttur i úrslitaleik, 21—16 og 21—13. Jóhannes Hauksson KR sigraði Einar Einarsson, Vikingi, i úr- slitaleiknum i drengjaflokki, 15—17 ára, 22—20 og 21—18. 1 tvi- liðaleiknum sigraði Jóhannes ásamt félaga sinum úr KR, Jóna- tan Þórðarsyni. t einliðaleik sveina 13—15 ára voru 43 keppendur skráðir til leiks og varð þar hörkuspennandi keppni. 1 úrslitaleiknum sigraði Birgir Sigurösson, KR, Berg Kon- ráðsson, Vikingi, 17—21, 21—16 og 21—17. Þá má geta þess, að 6 kepp- endur mættu á KR-mótið frá Suður-Þingeyjarsýslu, 4 frá Völs- ungi, einn frá UMFR og einn frá UMF Eilif i Mývatnssveit. — IngH 1973 Island-A-Þyskaland 1 Ros toek 197b II / X Reykjavík 21-21 197 b II í II 20-21 1976 II í Belgíu 18-25 1976 II 1 Frankfurt 20-21 1977 II 1 Klagenfurt 20-27 1980 II 1 Minden 15-25 1980 II / 1 Schleif e 16-26 1980 II / 1 Cotthus 18-22 Arnór vann afreksbikarinn Arnór Pétursson vann afrcks- bikar lþróttasambands fatlaðra og hlaut sæmdarheitið sem hon- um fylgir ( besti lyftingamaöur- inn) á islandsmótinu i lyftingum fatiaðra Iþróttamanna, sem fram fór i sjónvarpssal um siðustu helgi. Arangurinn á mótinu var mjög góður og fjöldi nýrra lslandsmeta sá dagsins ljós. — IngH Telpnamet Guðrún Fema Agústsdóttir, Ægi, setti nýtt telpnamet i 200 m bringusundi á Sundmóti Ægis, sem haldið var i vikunni sem er að liða. Timi hennar var 2:49.8 min. Þá setti Katrin Lilly Sveins- dóttir, Ægi, nýtt stúlknamet i 1500 m skriðsundi. Hún synti vegalengdina á 18:49.8 min. Besta afrek einstaklings á mótinu samkvæmt stigatöflu, vann Skagamaðurinn Ingi Þór Jónsson þegar hann synti 200 m skriðsund á 1:59.9 min. — IngH Valur og Ármann leika í kvöld Valsmenn og Armenningar mætasti úrvalsdeild körfuboltans i kvöld og hefst leikurinn kl. 20 I iþróttahúsi Hagaskólans. Einn leikur verður i bikar- keppni körfuboltamanna i kvöld. 1R og IS leika og hefst viðureignin kl. 20 i iþróttahúsi Kennara- háskólans ikvöld. íþróttaráð Reykjavíkur veitir viðurkenningar vestur-þýska liðinu Grosswall- stadt. Hæstu styrkina úr sjóðnum hlutu Sundfélagið Ægir og Frjáls- iþróttadeild IR, 15 þús kr., en bæöi þessi félög hafa borið ægishiálm yfir keppinauta sina á undanförnum árum. Körfuknattleiksdeild og Knatt- spyrnudeild Vals, Jödódeild Armanns, Iþróttafélag fatlaðra og Handknattleiksdeild Vikings fengu i sinn hlut 7500 kr. hver aðili. Iþróttamenn i ofantöldum félögum voru mikið i sviðsljósinu á árinu 1980 og unnu mjög glæsi- leg afrek. Þá fékk Iþróttafélagið Leiknir i Breiðholti 5 þús krónur til þess að efla unglingastarf sitt. Iþróttaráðið hefur einnig tekið upp þann sið, að veita nokkrum Reykvikingum viðurkenningar fyrirfélagsstörf i þágu iþrótta- og æskulýðsmála og fyrir áhuga i iðkun hinna svokölluðu almenn- ingsiþrótta. Fyrir félagsstörfin fengu viðurkenningu óskar Pétursson og Jóhann Jóhannes- son, tveir gamalreyndir garpar i iþróttahreyfingunni. Fyrir iðkun almenningsiþrótta fengu viður- kenningu Pétur Simonarson (skiði), Sigriður ólafsdóttir (sund), Einar Jónsson (badminton) og Anton Bjarnason og fjölskylda fyrir hjólreiðar. — IngH t gærdag efndi íþróttaráð Reykjavikur til hófs að Hótel Loftleiðum hvar tilkynnt var <1 Þorbjörn Jensson, fyrirliöi hand- boltaiiðs Vals, tekur á móti viður- kenningu fyrir hönd liös sins. hvaða aðilar hefðu hlotið styrki úr svokölluðum Sty rktars jóði iþróttaráðs. Vegna glæsilegs og óvænts afreks á siðasta ári fengu hand- knattleiksmenn i Val forkunnar- fagra styttu, en Valur keppti, eins og kunnugt er, til úrslita i Evrópukeppni meistaraliða gegn Frá samkomunni aö Hótel Loftleiðum i gærdag. A myndinni má m.a. sjá fótboltastráka 1 Leikni og hluta körfuboltaiiðs Vaismanna. t ræðustói er Eirikur Tómasson, formaður iþróttaráðs. Myndir — eik —

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.