Þjóðviljinn - 12.02.1981, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 12.02.1981, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 12. febrúar 1981 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Dags hriöar spor föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 Oliver Twist laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Könnusteypirinn pólitíski laugardag kl. 20 Sföasta sinn. LIT1.A SVIÐIÐ: Likaminnannaöekki i kvöld kl. 20.30 Miöasala 13.15—20. Simi 1- 1200. LEIKFÍiiaAí; REYKJAVlKUR ótemjan 7. sýn. ikvöld kl. 20.30 Hvit kort gilda. 8. sýn. sunnudag kl. 20.30 UPPSELT Gyllt kort gilda. Ofvitinn föstudag kl. 20.30 þriðjudagkl. 20.30 Rommi laugardag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 Miðasala i Iðnó kl. 14—20.30 Simi 16620. i Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30. Miöasala i Austurbæjarbiói kl. 16—21.Simi 11384. alþýdu- leikhúsid Hafnarbiói Kona 4. sýn i kvöld kl. 20.30 5. sýn. laugardag kl. 20.30 Stiórnleysingi ferst af slysförum 3. sýn. föstudag kl. 20.30 4. sýn. sunnudag kl. 20.30 Kóngsdóttirin sem kunni ekki að tala laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15. Miðasala kl. 14—20.30. Simi 16444. Nemenda- leikhúsiö Peysufatadagurinn e. Kjartan Ragnarsson 2. sýn. I kvöld kl. 20.00. Miðasalan opin I Lindarbæ frá kl. 16.00 alla daga, nema laugardaga. Miðapantanir i sima 21971 og 16314. „Herranótt” sýnir Ys og þys eftir Shakespeare I Félh. Seltjarnarness. 6. sýn. I kvöld kl. 20.30. Miðapantanir I sima 22676 alla daga. Miðasalan opin frá kl. 5 sýningardagana. Breiðholts- leikhúsíð Gleðileikurinn PLOTUS i Fellaskóla 8. sýn. sunnudag kl. 20.30 Sfðasta sinn. Miðapantanir alia daga frá kl. 13—17, simi 73838. Miðasalan opin sýningardaga frá kl. 17 i Fellaskóla. Leiö 12 frá Hlemmi og leið 13 (hraðferð) frá Lækjartorgi stansa viö skólann. Sfmi 11384 Tengdapabbarnir (The In-Laws). á köflum er þessi mynd sprenghlægileg. Gamanmynd, þar sem manni leiðist aldrei. GB Helgarpósturinn 30/1. Peter Falk er hreint frábær i hlutverki sinu og heldur áhorf- endum i hláturskrampa út alla myndina með góðri hjálp Alan Arkin. Þeir sem gaman hafa aö góðum gamanmyndum ættu alls ekki að láta þessa fara fram hjá sér, F I Tfminn 1/2. Isl. texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Midnight Express (M iðnæturhraðlestin) lslenskur texti. Heimsfræg ný amerisk verð- launakvikmynd i litum, sann- söguleg og kyngimögnuð, um martröö ungs bandarisks há- skólastúdents i hinu alræma tyrkneska fangelsi Sagmal- cilar. Hér sannar enn á ný aö raunveruleikinn er imyndun- araflinu sterkari. Leikstjóri Alan Parker. Aðalhlut: Brad Davis, Irene Miracle. Bo Hookins o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Ný og sérstaklega spennandi mynd um eitt fullkomnasta striðsskip heims. Háskólabió hefur tekið i notkun DOLBY STEREO hljómtæki sem njóta sin sérstaklega vel I þessari mynd. AÖalhlutverk: Kirk Douglas, Katharine Ross, Martin Sheen. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8.30. Fangaverðirnir vildu nýja fangelsisstjórann feigan. Hörkumynd með hörkuleikur- um, byggð á sönnum atburð- um. Ein af bestu myndum árs- ins, sögöu gagnrýnendur vestanhafs. Aöalhlutverk: Robert Red- ford, Yaphet Kotto og Jane Alesander. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Hin viðfræga bandariska stór- mynd um dæmda afbrota- menn, sem voru þjálfaðir til skemmdarverka og sendir á bak viö viglinu Þjóðverja i siðasta striði. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. TÓNABÍÓ Sfmi 31182 The Beatles: „Let it be". on infimote experience on lilm THE BEATLES ‘Let itbe” Fram koma I myndinni: John Lcnnon, Yoko Ono, Paul McCartney. Ringo Starr og George Harrison. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. GNBOGII Kvikmynda hátið 1981 Fimmtudagur 12. febrúar BUSTER KEATON. (5). Fyrir vestan er best (go west) Frábær skopstæling á „vestra” með snillingi þöglu myndanna. Aukamynd: Leik- húsið. (the playhouse). Kl. 3.00 og 5.00. BUSTER KEATON (4). Sjö tækifæri. (Seven Chances). Sprenghlægileg gamanmynd. Allar stúlkur vilja giftast miljónamæringn- um Buster. Aukamynd: Bleik- skinninn.(Pale-face.) Kl. 7.00, 9.00 og 11.00. REGNIÐ i FJÖLLUNUM. eftir King Hu. (Hong Kong ’79). Sérkennileg kvikmynd i anda leikhefðar Pekingóper- unnar. Kl. 3.05 og 5.05, BÖRNIN i SKÁPNUM. eftir Benoit Jacquot (Frakk- land ’77). Formfögur mynd um náiö samband systkina. Siöasta sinn. Kl. 7.05, 9.05 og 11.05. HVERSVEGNA ALEX- ANDRIA? eftir Y. Chahine. (Egyptaland — Alsir ’78). Mjög sérstæð og litrik kvikmynd. Hlaut silfur- björninn i Berlin ’79. Siðasta sinn. Kl. 3.00 og 5.10. ÓP ÚR ÞoGNINNI. (Mourir a Tue-Tete) eftir Anne-Claire Poririer (Kanada ’78). Umdeild mynd um nauðganir innan og utan hjónabands. Bönnuð innan 16 ára. Kl. 3.10 og 5.10. KROSSFESTIR ELSK- ENDUR. (Chikamatsu Monogatari) eftir Mizoguchi. Eitt frægasta meistaraverk Mizoguchi Kenji (Japan ’54). Kl. 7.30 og 9.30. SOLOSUNNY eftir Konrad Wolf (Austur- þýskaland ’79). Ný kvikmynd um lif dægurlagastjörnu. Renate Krössner hlaut verð- laun fyrir leik i Berlin 1980. Siðasta sinn. Kl. 7.10, 9.10 og 11.10. Föstudagur 13. febrúar Buster Keaton. (6) Hnefaleikarinn. (Battling Butler). Pabbadrengurinn Buster læst vera hnefaleikari til að ganga i augun á stúlku. Siðan æxlast málin þannig að hann lendir i hringnum. Auka- mynd Báturinn: (The Boat.) Ein frægasta stutta mynd Keatons. Kl. 3.00, 5.00 og 7.00. Buster Keaton. (5) F'yrir vestan er best. (Go West) Snilldarleg skopstæling á vestra. Aukamynd: Leikhúsið. (The Playhouse.) Þar sem Buster leikur mörg hlutverk. Kl. 7.00,9.00og 11.00. Haustmaraþon eftir G. Danelia (Sovétrikin ’79.) Gamanmynd sem hlotið hefur fjölda alþjóölegra verölauna. Kl. 3.00, 4.45 og 6.45. Síöasti sýningardagur. Vikufri eftir B. Tavernier. (Frakkland ’80.) Nýjasta mynd höfundar Dekurbarna (og Orsmiðsins I Saint Poul) Fjallar um kennslukonu á erfiðum timamótum. Valin ein af þremur frönskum myndum á Canneshátiöinni ’80. Kl. 3.10 og 5.10 Jónas sem verður 25 ára árið 2000. eftir A. Tanner (Sviss 1976.) Bráðskemmtileg og atburöa- rik mynd með úrvalsleikurum eftir þekktasta leikstjóra Svisslendinga. Kl. 3.05, 5.05 og 7.05. Sfðasti sýningardagur. Perceval frá Wales eftir Eric Rohmer (Frakkland '79.) Stilfærð og sérkennileg mynd eftir riddarasögu frá 12. Dld. Kl. 8.30 og 11.00 Sföasti sýningardagur. Fuglarnir (The Birds.) eftir Alfred Hitchcock. Bandarikin ’63. Einstætt tækifæri aö sjá þessa rægu mynd hins nýlátna meistara. Kl. 9.00 og 11.00. Óp úr þögninni (Mourir a Tue-Tete) eftir Anne-Claire Poirier (Kanada 78) Umdeild mynd um lauöganir. Kl. 9.05 og 11.05 Siðasti sýningardagur. Miðasala hefst í Regn- ooganum kl. 1. e.h. apótek tilkynningar 6,—12. febrúar Apótek Aust- Skiðalyftur 1 Bláfjöllum. Uppl. I urbæjar og Lyfjabúft Breift- simsvara 25166-25582. Fyrrnefnda apótekift annasi Dansklúbbur Heiftars Ast- vörslu um helgar og nætur- Ya ?s.f.0tllar' . , , , ■ vörslu (frú kl. 22.00) Hift sift- T 15 Verf>ULh ,Lr 'í ara annast kvöldvörslu virka !au,®?1rd.aginn 1!cfebrUar,aB daga (kl. 18.00-22.00) og laug- í>:dtht?(TUrnpsVl5h®?sVh,B?rUkn1d ardaea (kl 9 00____22 00) hefst meö borðhaldi kl. Upplgýsingar9^22læ0kna og 4Mi5asafa ?5rt“i simabf68a8Þf8nUStUerU Befnar ‘ Drofnarfeili m"“Tar KTpavogsapútek er opift .11. UPgl 1 slmum 75808 og 84699' virka daga til kl. 19 laugar- Kvennadeild Slysavarna- daga kl. 9 12, en lokað á f^iags islands I Reykjavlk sunnudogum. Aðalfundinum sem átti að Hafnarfjorftur: vera fimmtudaginn 12. febr. Hafnarfjarftarapótek og Norft- er frestað Nánar augiýSt sið. urbæjarapótek eru opm 4 virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13, og Sa fnaðarfélag Stjórnin Ásprestakalls sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- Aðalfundur verður haldinn ingar I sima 5 15 00. sunnudaginn 15. febr. n.k. að Norðurbrún 1 eftir messuna lögreglan sem hefst kl. 14. Kaffi og aftal- Lögregla: Reykjavlk — Kópavogur- Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — Slökkvilið og sjúkrabílar: fundarstörf. Matarbingó Safnaðarfélags simil 11 66 Asprestakalls verður haldið að simi 4 12 00 Noröurbrún 1, laugardaginn slmi 1 11 66 14. febr. kl. 15.12 umferðir spil- simi 5 11 66 aðar. Glæsilegir matarvinn- slmi5 11 66 ingar ásamt matarboöum á veitingahús. Reykjavik- Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj.— Garðabær — simil 11 00 simi 1 11 00 simil 11 00 slmi 5 11 00 slmi5 11 00 sjúkrahús Frá MiR-salnum Skrifstofa og bókasafn MIR, Menningartengsla Islands og Ráöstjórnarrlkjanna, að Lindargötu 48, 2. hæö, eru opin á mánudögum og miövikudög- um kl. 17—18.30. Kvikmynda- sýningar eru I MlR-salnum flesta laugardaga kl. 15. Aö- ferðir Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. , föstud. kl. 18.30-19.30 og gangur ollum heimill. laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspitlans: Framvegis verður heimsókn- artiminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspltalinn— alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæðingardeildin — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Jöklarannsóknarfélag islands Aðalfundur félagsins verður haldinn i fundarsal Hótel Heklu fimmtudaginn 26. febrúar 1981, kl. 20:30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kaffidrykkja. 3. A: Helgi Björnsson fjallar um niðurstöður issjármælinga á Tungnárjökli og jöklum i Tarfala. . . , 4 B: Magnús Hallgrimsson LaudakotsspfUH-,al.a daga bregður upp myndum úr Indrt nesluferð. söfn Félagsstjórnin frá kl. 15.00—16.00 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. mmmm^mmmmmmmmmmmm^mm. Heilsuverndarstöð Reykjavik- Arbæjarsafn er opið ur— við Barónsstig, alla daga samkvæmt umtali. Upplýs- frá kl. 15.00—16.00 og ingar Isima 84412milli kl. 9 og, 18.30— 19.30. 10 árdegis. Einnig eftir samkomulagi. Borgarbókasafn Reykjavlkur. Fæðingarheimiliö — við Aðalsafn — útlánsdeild, Þing- Eirlksgötu daglega kl. holtsstræti 29a, sími 27155, op- 15.30— 16.30. iö mánudaga—föstudaga kl. Kleppsspitalinn — alla daga 9—21, laugardaga 13—16. kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Aðalsafn — lestrarsalur, Einnig eftir samkomulagi. Þinghoítsstræti 27. Opið Kópavogshælið — helgidaga mánudaga—föstudaga kl. kl. 15.00—17.00 og aðra daga 9—21, laugard. 9—18, sunnu- eftir samkomulagi. daga 14—18. Vifilsstaöaspitalinn — alla Sérútlán — afgreiðsla i Þing- daga kl. 15.00—16.00 og holtsstræti. 29a, bókakassar 19.30— 20.00. lánaðir skipum, heilsuhælum Göngudeildin aö Flókagötu 31 og stofnunum. (Flókadeild) flutti I nýtt hús- Sólheimasafn — Sólheimum næöi á II. hæö geödeildar 27, slmi 36814. Opið mánu- byggingarinnar nýju á lóð daga—föstudaga kl. 14—21, Landspltalans laugardaginn laugardaga 13—16. 17. nóvember 1979. Starfsemi Bókin heim — Sólheimum 27, deildarinnar veröur óbreytt. simi 83780. Heimsendingar- Opið á sama tima og verið hef- þjónusta á prentuðum bókum ur. Simanúmer deildarinnar við fatlaða og aldraöa. veröa óbreytt, 16630 og 24580. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Bústaöasafn— Bústaöakirkju, slmi 36270. Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 9—21, laugard. 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—1. sept..__ Bókabllar — bækistöö Í læknar Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalanSj slmi 21230. Slysavarðstofan, simi 81200, opin alían sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og _ _ lyfjaþjftnustu I sjálfsvara 1 88 Bústaftasa’fni, simi 36270. Viö" komustaöir vlösvegar um borgina. MNOJUVEOI 1. KÓP. Börnin Ný amerisk geysispennandi og hrollvekjandi mynd um börn sem veröa fyrir geisla- virkni úr kjarnorkuveri. Þessi mynd er alveg ný af nálinni og sýnd um þessar mundir á áttatiu stöðum samtimis i New York viö metaðsókn. Leikarar: Marlin Shakar, Gil • Rogers og Gala Garnett. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Hann vill ekki koma að veiða idag frekar en vana- lega. Ég skil ekki hvað hann gerir við tlmann. útvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöur- fregnir. Forustugr. dagbl. (lítdr ). Dagskrá. Morgun- orö: Maria Pétursdóttir talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jóna Þ. Vernharðsdóttir les söguna „Margt er brallað” eftir Hrafnhildi Valgarös- dóttur (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Einsöngur í útvarpssal: Hdlmfriður S. Benedikts- döttir syngur tékknesk þjóö- lög og lög eftir Arna Thor- steinsson og Pál Isólfsson. Guðrún A. Kristinsdóttir leikur á pianó. 10.45 Iðnaöarmál. Umsjón: Sigmar Armannsson og Sveinn Hannesson. Fjallað um ástandið i gosdrykkja- iðnaði. 11.00 Tónlista rra bb Atla Heimis Sveinssonar. Endurtekinn þáttur frá 7. þ.m. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvalcfeson. 15.20 Miödegissagan: ..Dans- mærin frá Laos’’ eftir Louis Charles Royer. Þýðandinn, Gissur ó. Erlingsson, les (4). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfðdegistónleikar. National-filharmoniusveitin i LundUnum leikur Sinfóniu nr. 3 eftir Alexander 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Hundurinn, sem var öðru- visi” eftir Dale Everson i þýöingu Jökuls Jakobs- sonar. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir les. sveitin i LundúnUm leika Pianókonsert i Des-dúr eftir Aram Katsjatúrlan, Rafael Fruhbeck de Burgos stj. 17.40 Litli barnatiminn. Dóm- hildur Siguröardóttir stjórnar barnatlma frá Akureyri. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt inál. Böövar Guðmundsson flytur þátt- inn. 19.40 A vettvangi. 20.05 Samleikur I útvarpssal. Jonathan Bager og Philip Jenkins leika saman á flautu og pianó. a. Sónata i C-dúr eftir Jean-Marie Leclair. b. Sónata eftir Francis Poulenc. c. Ballaöa eftir Frank Martin. 20.40 Hvað svo?Helgi Péturs- son rekur slóð gamals fréttaefnis. 21.15 Frá lónlistarhátiöinni i Ludwigsborg s.I. sumar. Brahms-trióið leikur Trió i Es-dúr fyrir pianó, fiölu og horn op. 40 eftir Johannes Brahms. 21.45 „Litli Kútur”, smásaga eftir Terjei Vesaas. Þýð- andinn, Valdis Halldórs- dóttir, les. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launa- fólks, réttindi þess og skyldur. Umsjónarmenn: Kristin H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aöalsteinsson. Borodin, Loris Tjeknavorian stj. / Alicia de Larrocha og Filharmoníu- 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. geilgÍd 1»- fobrúar 1981 kl. 13.00 • . , xíandarikjadollar Sterlingspund Kanadadollar Dönskkróna Norskkróna 1.4139 1.6062 I. 3143 0.1890 3.3375 2.7932 3.0292 0.00639 0.4283 0.1157 0.0762 0.03182 II. 306 7.7401 Sænsk króna Finnsktmark Franskur franki Vesturþýsktmark Japaiiskt yen 0.03173 SDR (sérstök dráttarréttindi) 7.7178

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.