Þjóðviljinn - 12.02.1981, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 12.02.1981, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 12. febrúar 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 Opnir fundir á Akureyri: ALÞVÐUBANDALAGIÐ Þróun sósíalismans austantjalds og vestan Alþýðubandalagiö á Akureyri mun á næstu mánuðum halda þrjá opna fundi um þróun sósialisma, fjölskyldumálefni og umhverfismál. Á fyrsta fundinum, sem haldinn verður laugardaginn 21. febrúar að Hótel Varðbergi, mun Árni Fjölskyldan og umhverfismál bergmann ritstjóri ma. fjalla um hvernigsósialisminn hefur þróast i Sovétrikjunum, innan sósialiskra flokka i Vest- ur-Evrópu og stöðu Alþýðubanda- lagsins i ljósi þess. 15. mars verður fundur undir yfirskriftinni ,,F jölskyldan i nútima þjóðfélagi" og þriðji fundurinn verður 4. april, en þá verður fjallað um umhverfismál Akureyrar i viðu samhengi, td. um samgöngur, útivist, iðnað, nattúruvernd og hreinlætismál. Fundarstaður og nánari dagskrá tveggja siðari fundanna verða auglýst siðar. Athyglier vakin á, að fundirnir eruöllum opnir, láti þeir sig þessi mál einhverju varða. Námskeið í Skálholti Skálholtsskóliog Æskulýösstarf kirkjunnar efna til helgar- námskeiða i Skálholti á næstunni sem eiga að stuðla að menntun leiðtoga I frjálsu félagsstarfi, ekki sist meðal barna og ung- linga. Nokkur námskeið hafa þegar verið haldin og hefur þátttaka verið góð. Farið er austur i Skálholt siðdegis á föstudegi og komið heim á sunnudagskvöldi. Þeir Heimir Steinsson rektor og Oddur Albertsson æskulýðsfull- trúieru aðalleiðbeinendur.en auk þeirra kennasérfræðingari þeirri grein sem tekin er fyrir hverju sinni. Um næstu helgi fjallar sr. Bernharður Guðmundsson um þriðja heiminn og boðmiðlun manna á milli. Helgina 13,—15. febrúar verður fjallað um efnið Kirkjan og heimurinn, bobmiðlun. 20.—22. febrúar um safnaðarstarf, 6.—8. mars um skapandi starf með fermingarfólki og 13.—15. mars verður rætt um starf aldraðra. Flugskýlin Framhald af bls. 1 um að utanrfkisráðherra Olafur Jóhannesson tæki til umfjöllunar hernaðarumsvif Bandarikja- manna hér og þab hvaða áhrif aukin umsvif og aukið birgöa- rými hefði á eðli herstöðvarinnar, til þess að fá heildaryfirsýn yfir málið, en ekki aðeins einstaka liði þess. Væntanlega leggur Ólafur greinargerð sina fyrir fund utanrikisnefndar i næstu viku. Þá ræddi ég einnig við Gunnar Thoroddsen forsætisráðherra i gær og kynnti honum vaxandi áhyggjur Alþýðubandalagsins vegna aukinna umsvifa hersins á Keflavikurflugvelli. Ég tjáöi hon- um aö eðlilegast væri að allir aðilar rikisstjórnarinnar tækju málið til meðferðar, það er ekkert einkamál utanrikisráðherra”. — ká. Bílbeltin hafa bjargað ||UMFERÐAR — IS. ðlórdansleikur Rauðsokkahreyfingarinnar verður i Hreyfilshúsinu föstudaginn 13. febrúar. Dansað frá kl. 21—03. Diskótek og fleira. Geðþóttaklæðnaður. Öllu verði stillt i hóf. Rauðsokkahreyfingin. Laxveiðimenn Óskað er eftir leigutilboðum i laxveiðirétt- indi i Bakkaá i Hrútafirði. Tilboðum sé skilað fyrir 15. mars nk. til Björgvins Skúlasonar Ljótunnarstöðum eða Þorsteins Elissonar Laxárdal, sem veita upplýsingar. Simi um Brú. Askilinn réttur að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Veiðifélag Bakkaár. TILKYNNING til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi sökuskatts fyrir janúarmánuð er 15. febrúar. Ber þá að skila skattinum til innheimtu- manna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Fjármálaráðuneytið, 9. febrúar 1981 Eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir Erlingur Thorlacius bifreiðastjóri verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju föstudaginn 13. febrúar kl. 10.30 Anna Thorlacius Ólafur Thorlacius j Guðrún Jónsdóttir Ragnhildur Thorlacius Gunnar Adolfsson Egill Thorlacius Eiginkona min Sigriður Finnbogadóttir Stóra-Núpi lést á Sjúkrahúsi Selfoss 10. febrúar. Jóhann Sigurðsson. Herstödvaandstædingar Herstöðvaandstæðingar Hafnarfirði Kynningarfundur Samtaka herstöðvaandstæðinga veröur i Skál- anum fimmtudaginn 12. febrúar klukkan 20.30. Ræðumenn: Erling ólafsson og Arthur Morthens. Umræður. Mætum veL Samtök herstöðvaandstæðinga. Aiþýðubandalagið á Akureyri ARSHÁTÍÐ Arshátið ABA verður haldin i Alþýðuhúsinu laugardaginn 14. febrúar. Húsið opnað kl. 19.—Borðhald hefst kl. 20 A borðum: Heitir pottréttir lystfenginna félaga á sviöi matargerðar- listarinnar. A dagskrá: Auður Haralds flytur pistil. Gunnar Jónsson leikur á gltar. Félagar i ABA fremja uppákomur i formi kvartettsöngs, upplestra og leikrænna tilburða. Miðasala við innganginn, en vissara er aö tryggja sér miða i tima og panta hjá Ingibjörgu, sima 25363, Hildigunni, sima 21740 eöa Katrinu, sima 23871. Árshátiðarnefnd. Viðtalstímar þingmanna og borgarfulltrúa Næstu viðtalstimar verða laugardaginn 14. febrúar kl. 10—12 Stjórn ABR Alþýðubandalagið Húsavik Opinn stjórnmálafundur verður haldinn að Hótel Húsavik fimmtudaginn 12. febrúar. Hjör- leifur Guttormsson iðnaðarráð- herra ræðir um málefni iðnaðar- . Hjörleifur Guttormsson Alþýðubandalagið Hafnarfirði Fundur um heilsugæslumál. mánudaginn 16. febrúar kl. 20.30 i Skálanum. Jóhann Guðjónsson, full- trúi Abl. i heilbrigðisráði flytur framsögu. Guðmundur Þórðarson læknir mun svara fyrirspurnum. Bæjarfulltrúar Abl. mæta á fundinn Félagar fjölmennið! Stjórnin. ÞORRABLÓT Alþýðubandalagsfélögin i Garöabæ, Hafnarfirði og Seltjarnarnesi efna til þorrablóts i Garða- holti, Garðabæ, laugardaginn 14. febrúar n.k. og hefst það kl. 19.30 Avarp flytur Sigurður Blöndal. Glens og gaman, söngur og gleði. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Miðasala ognánari upplýsingar: Rakel s. 52837, Hilmar s. 43809, Þórir s. 44425og Guðrún s. 23575. Sigurður Guðmundur Bjarnfriður Sigrún. Alþýðubandalagið Akranesi Félagsfundur verður haldinn i Rein mánudaginn 16. febrúar kl. 20.30 Málefni: Staða verkalýðshreyfingarinnar á Akranesi. Kynningu hafa: Bjarnfríður Leósdóttir, Guðmundur M. Jónsson og Sigrún Clausen. — Stjórnin. Alþýðubandalagið ísafirði: Almennur stj órnmálafundur i Góðtemplarahúsinu á tsafirði kl. 16 sunnudaginn 22. febrúar. Ólafur Ragnar Grimsson formaður þingflokks Alþýðu- bandalagsins og Kjartan Ólafsson ritstjóri mæta á Kjartan fundinn. óiafsson ólafur Ragnar Grimsson Æskulýðsfélag sósíalista Æskulýðsfélag sósialista hefur ákveöiö að efna reglulega til funda þar sem framá- menn i þjóðfélaginu sitja fyrir svörum. Þar mun fólki gefast tækifæri til að spyrja þá I þaula. Er það von félagsins að þeir sem áhuga hafa á þjóðmálum kunni vel að meta nýbreytni af þessu tagi. Sá sem fyrst situr fyrir svörum verður Svavar Gestsson félagsmálaráðherra. Fundur þessi verður haldinn næstkomandi fimmtudag (12. febr.) kl. 20.30 að Grettis- götu 3. Allir velkomnir. Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.