Þjóðviljinn - 18.02.1981, Síða 1
A o^v' )
MuÐVUHNN
Miðvikudagur 18. febrúar 1981 —40. tbl. 46. árg.
Lotunni aö ljúka?
1 gær stóöu samningafundir
meö báta- og togarasjómönnum
og viösemjendum þeirra. Þá
hófst kl. fjögur siödegis fundur
meö undirmönnum á farskipum.
Flugvirkjar og flugvélstjórar
voru einnig boöaöir til sáttasemj-
ara, en kl. fjögur i dag hefst
fundur vélstjóra i rikisverksmiöj-
unum og vinnumálanefndar rikis-
ins. Kvaðst Guðlaugur Þorvalds-
son sáttasemjari vona, aö þetta
yrði þaö siöasta i þessari samn-
ingalotu, sem segja má, að staöið
hafi nær samfellt frá þvi á sl.
vori.
Heimaey VE strandaði i Þykkvabæjarfjöru:
Tveir sjómenn
eru taldir af
Þá tók út af
bátnum rétt áöur
en hann strandaði
Heimaey VE, sem áður
hét Náttfari RE, 250 lesta
stálbátur,strandaði seint í
fyrrakvöld á Þykkva-
bæjarfjöru, rétt vestan
Hólmsárósa. Rétt áður en
báturinn strandaði tók út
tvo skipverja og er þeirra
saknað. Þetta voru ungir
piltar, Albert ólafsson,
fæddur 1959, og Guðni Guð-
mundsson, fæddur 1960.
iö heföi strandað þeim megin ár-
innar. Aö sögn Svavars Friöleifs-
sonar, foringja SVFÍ sveitarinnar
á Hvolsvelli, gekk björgunar-
starfið greiölega, þrátt fyrir af-
taka veöur.
t allan gærdag leituðu menn
fjörur fyrir austan i von um aö
finna piltana sem tók út, en án
árangurs. Gengnar voru fjörur i
báöar áttir frá Hólmsá og gerðu
þaö menn úr björgunarsveitum
SFVI á Hvolsvelli og úr Landeyj-
um.
Skipið sjálft stóö á réttum kili
uppá fjörukambi i gær og gera
menn sér vonir um að hægt veröi
aö ná þvi út á flóðinu nk. fimmtu-
dag.
—Sdór
Algeng sjón I Reykjavfk i gær: Járnplötur festar á húsþök. Hér er unnið að viðgerö á Jörfabakka 16. —
Ljósm. Ella
M.b. Heimaey bannað að þiggja aðstoð varðskips
T ry ggingaf élagið
sendi skilaboðin
• Bátur í Vestmannaeyjahöfn hafði milligöngu
• Varðskipið hélt ótilkvatt á vettvang
Annar piltanna var í sínum
fyrsta róðri, en hinn hafði
farið einu sinni áður með
bátnum.
Það var um kl. 18.00 i fyrradag
að Heimaey var að draga netin
um það bil sem fárviðrið skall yf-
ir. Fékk báturinn þá net i skrúf-
una og rak þvi stjórnlaust.
Nærstödd skip, ölduljón VE og
togarinn Sindri, reyndu að koma
Heimaey til hjálpar en allar til-
raunir til að koma taug milli skip-
anna mistókust, þær slitnuðu
jafnóöum taugarnar. Rak þvi
Heimaey undan veðrinu uns hún
strandaöi um kl. 23.00 um kvöldiö,
rétt vestan við Hólsárósa i
Þykkvabæjarfjöru.
Björgunarsveit SVFl i Hvols-
velli kom á strandstað og bjarg-
aði 8 sjómönnum i land. Austan
Hólmsáróss biöu menn úr Land-
eyjum tilbúnir aö aöstoöa ef skip-
— Jú, það hafa margir haft
samband við okkur og spurst
fyrir um hvort Bjargráðasjóður
muni koma tjónþolum til aðstoðar
nú, eins og eftir fárviðrið 24. sept-
ember 1973, en þvi miður er fjár-
hagsstaða sjóðsins nú með þeim
hætti að gera þarf sérstakar ráö-
stafanir, ef sjóðurinn á að aðstoða
tjónþoia óveðursins nú, sagði
Magnús E. Guöjónsson, fram-
kvæmdastjóri Bjargráðasjóðs, er
Þjóðviljinn ræddi við hann i gær.
Magnús sagði að 1973 heföi
Bjargráðasjóöur haft þann hátt-
inn á, að veita vaxtalaus og
óverðtryggð lán til 40 sveitar-
félaga, sem siðan endurlánuðu
tjónþolum i sveitarfélögum eftir
mati sérstakra matsmanna ef
tjónið nam meira en 50 þúsund
krónum. Voru þá veitt lán er
námu allt frá 50% og uppi 75% af
tjónunum.
Nú er staðan sem sé slik að
sjóðurinn er fjárvana, sagði
Magnús, og var i gær haldinn
fundur i stjórn sjóösins. A þessum
fundi var samþykkt ályktun þar
Eftir aö varðskipið Þór
hafði kl. 20.10 i fyrrakvöld
lagt af stað til aðstoðar
sérstakar ráðstafanir
þarf til að hann geti
aðstoðað tjónþola
óveðursins
M.b. Heimaey var aðstoð
þess afþökkuð samkvæmt
skipun tryggingafélags
sem segirm.a. „Fjárhagsaðstaða
sjóðsins nú er sú að hann á ekkert
lausafé til ráðstöfunar og hefur
orðið að taka bráðabirgðalán til
að mæta nauðsynlegum
greiðslum á siðustu vikum. Stjórn
sjóðsins þykja likur benda til að
tjón á siðasta sólarhring muni
nema miljörðum gkr.. Þvi þykir
stjórninni sýnt aö gera verði sér-
stakar ráðstafanir til að mæta
þessú, stjórn Bjargráðasjóðs
mælist þvi til að félagsmálaráð-
herra taki mál þetta til sér-
stakrar meöferðar. t þvi sam-
bandi bendir stjórnin á hvort ekki
væri eðlilegt að lögum um við-
lagatryggingu verði breytt á þá
lund að hún taki að sér bóta-
greiðslur vegna þessara tjóna.
Þyki það ekki fært, er einsýnt að
útvega verði Bjargráðasjóði sér-
stakt fjármagn til þessa verk-
efnis. Nauðsynlegt er að mál
þetta fái hraða afgreiðslu svo
unnt verði aö svara tjónþolum
hvers þeir megi vænta i þessu
efni.”.
—S.dór
bátsins. Þegar Ijóst var að
í algert óefni væri komið
fyrir Heimaey um kl. 23.45
hélt varöskipið ótilkvatt af
stað með fullri ferð i átt til
skipanna, en varð of seint
á vettvang eins og kunnugt
er.
Samkvæmt upplýsingum
Höskuldar Skarphéðinssonar
skipherra sem var aö koma á
varðskipinu Tý úr hringferö og
hlýddi á talstöðvarviöskipti sem
áttu sér stað áður en Heimaey
strandaði, kallaði M.b. ölduljón i
varðskipiö Þór kl. 20.10 á mánu-
dagskvöldið og kvaðst hafa veriö
með m.b. Heimaey i togi, en
dráttartaugin hefði slitnað. Ósk-
aði skipstjóri ölduljónsins eftir
þvi að varðskipið kæmi til aðstoð-
ar. Bátarnir voru þá staddir um 4
sjómilur vest-norð-vestur af Þri-
dröngum og ekki i yfirvofandi
hættu. Varðskipið hélt strax af
stað til bátanna, en hafði ekki
lengi keyrt er heyrðist i Suðurey
VE-500 kalla, að þvi er virtist inni
i Vestmannaeyjahöfn. Skipstjóri
Suðureyjar sagði að ekki mætti
leita aðstoöar nema hafa leyfi
tryggingarfélags til þess og
bauðst til þess að hringja i trygg-
ingafélag Heimaeyjar. Skömmu
siðar kallaði Suðurey aftur i
Heimaey og kvað trygginga-
félagið banna aðstoð varöskips-
ins. I dagbók Þórs mun banniö
vera taliö afdráttarlaust, en i
stjórnstöö Landhelgisgæslunnar
'er skráö að tryggingafélagið
banni aöstoð varðskips nema bát-
urinn væri i bráöri hættu.
Klukkan 20.18 kallaði Heimaey
siðan i varðskipið og afþakkaði
aðstoö. Varöskipið stöövaði þá
ferðina og lét reka þar sem þaö
var komið um 2 sjómilur frá
Stóra-Erni.
Að sögn Höskuldar Skarp-
héðinssonar heyrðist á VHF að
togarinn Sindri VE-60 ætlaði aö
draga Heimaey til hafnar. öðru
hverju heyrðist siöan i talstööv-
um^aö illa gengi aö koma taug i
Heimaey úr Sindra. Um kl. 23.45
heyrðistá VHF aö skipin væru 2.7
Framhald á bls. 17.
Lánsfjárlög
lögö fram
Frumvarp til lánsfjárlaga
fyrir árið 1981 var lagt fram
á Alþingi i gær. Frumvarpið
felur i sér lántökuheimild
fyrir rikissjóð að upphæð 447
miljónir króna, þar af eru
erlendar lántökuheimildir
rúmlega 288 miljónir og inn-
lendar lántökur rúmlega 158
miljónir króna. Þá er um að
ræða heimildir til lántöku
fyrir Framkvæmdasjóð
tslands, Landsvirkjun ,
Orkubú Vestfjarða, Járn-
blendifélag, sveitarfélög
og aðila er standa að hita-
veituframkvæmdum.
Lánsfjárlagafrumvarpið
felur ennfremur i sér ákvæði
um kaup lifeyrissjóða á
verötryggðum skuldabréfum
af rikissjóði, Byggingarsjóði
rikisins, Byggingarsjóöi
verkamanna og Fram-
kvæmdasjóði Islands. Þá eru
i frumvarpinu breytingar á
lögum nokkurra fjárfest-
ingarlánasjóða og ákvæði
um hámarksframl.til nokk-
urra verkefna i samræmi viö
markaöa stefnu fjárlaga fyr-
ir árið 1981. —þ
B j argráðas j óður
er peningalaus