Þjóðviljinn - 18.02.1981, Side 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 18. febrúar 1981.
Kveðja frá sonarsyni
Margrét R.
Hallaórs-
dóttir
Fædd 21.10 1896
Dáin 9.2. 1981
Litríkri ævi er lokið
langur dagur á enda:
nú er svo margs að minnast
margt að lokum að þakka.
Hart var einatt í ári
erf iðleikarnir stórir.
Börnin fjögur í bernsku
burtu forsjónin góða.
Ekkjan bugaðist ekki
erfið þó væru sporin
Þrælað var myrkra milli
munnana þurfti að seðja.
Ekki var öllu lokið
aftur bar dauða að höndum.
Ei vannst tími til tára
trúlega hert á starfi.
Ætíð einörð í máli
umbóta fylgdir kröfum.
Veit ég að góð mun þér vistin
verða að dagsverki loknu.
G.S.
Ljúka nám-
skeiðinu með
tónleikum
Tónskóli Sigursveins D. Krist-
inssonar stendur nú i annað sinn
fyrir námskeiði i hljóðfæraleik og
kammermúsik. Leiðbeinandi
þessa viku á námskeiði þessu er
griski pianóleikarinn og hljóm-
sveitarst jórinn George
Hadjinikos en hann er nú starf-
andi prófessor við Royal Northen
College of Music i Manchester.
Auk þess að leiðbeina nemend-
um um listræna túlkun á hljóð-
færum sinum æfir Hadjinikos
einnig hljómsveit og kór Tón-
skólans á hverjum degi i eina
viku og mun námskeiðið enda
með hljómsveitartónleikum i
Bústaðakirkju þann 20. febrúar.
Á þeim tónleikum flytur hljóm-
sveit Tónskólans m.a. 1. Sinfóniu
Beethovens, fiðlukonsert eftir
Mozart ásamt fleiri smærri verk-
um.
I Tímabila-
I skipting í
I bókmennt- |
um Norður-i
I landa !
i
IDr. phil. Oskar Bandle,
prófessor við háskólann i
Zurich i Sviss, flytur opin-
Iberan fyrirlestur i boði
heimspekideildar Háskóla ,
• Islands, fimmtudaginn 19. ■
Ifebrúar 1981 kl, 17.15 i stofu I
423 i Árnagarði.
Fyrirlesturinn nefnist: 1
I' „Timabilaskipting i bók- I
menntum Norðurlanda ”, I
Verður hann fluttur á I
islensku og er öllum heimill 1
! aðgangur.
Vissir þú
að það eru 10 þúsund félagar í VR ?
VR er leiðandi afl í launþegamálum og innan
þess er fólk úr meira en 70 starfsgreinum.
1891-1981
VR VINNUR
FYRIR ÞIG
viðskipti
&verzlun
Björgvin Hallgrímuon, Hólmfríóur Gunnlaugsdóttir,
sendisveinn. sœtavísa í kvikmyndahúsi.
Ema Agnarsdóttir,
afyreiöslumaður
í hlj&mplötuverzlun.
VR
Páll Ólafuon,
kerfisfrædingur
í hraöfrystihúsi
Kolbrún Magnúsdóttir,
afgreibslumabur
í apóteki.
Þau eru
í stærsta
launþegafélagi
landsins,
Verzlunar-
mannafélagi
Reykjavíkur.
FLUGLEIDIR /m?
HLUTHAFAFUNDUR
Almennur hluthafafundur verður haldinn
mánudaginn 23. febrúar 1981 i Kristalssal
Hótel Loítleiða og hefst kl. 17.00.
Dagskrá:
Tillaga stjórnar félagsins, um breytingu
á 18. gr. samþykkta Flugleiða hf., um
stjórnarkjör, þannig að Rikissjóður
íslands fái heimild til að tilnefna 2 menn
i stjórn félagsins.
Tillagan verður til sýnis fyrir hluthafa á
skrifstofu félagsins frá og með 17 þ.m..
Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða
afhentir i hlutabréfadeild félagsins á
skrifstofutima frá og með miðvikudegin-
um 18. febrúar 1981.
Stjórnin.
ÚTBOÐ
Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar ósk-
ar eftir tilboðum í lagningu 5. áfanga að-
veituæðar.
5. áfangi aðveituæðar er um 7.5 km langur
og liggur milli Seleyrar og Hafnarár.
Útboðsgögn verða afhent á eftirtöldum
stöðum gegn 500 kr. skilatryggihgu:
í Reykjavik á Verkfræðistofunni Fjarhit-
un h.f., Álftamýri 9.
Á Akranesi á Verkfræði- og teiknistofunni
s.f., Heiðarbraut 40.
í Borgarnesi á Verkfræðistofu Sigurðar
Thoroddsen, Berugötu 12.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu
Akraness og Borgarfjarðar, Heiðarbraut
40, Akranesi, þriðjudaginn 10. mars kl.
11.30.
Staða skólastjóra
við nýjan grunnskóla á Akranesi, Grunda-
skóla, er laus til umsóknar. Umsóknar-
frestur er til 1. mars. Upplýsingar gefur
formaður skólanefndar i sima 93-2326.
Skólanefnd.
Tilkynnmg frá
Try gg i ngastofnun rikisins
varðandi fæðingarorlof
Konur, sem alið hafa barn eftir 1. október
1980 og ekki áttu rétt til launa i þriggja
mánaða íæðingarorlofi né til atvinnu-
leysisbóta i fæðingarorlofi, vinsamlegast
kynnið yður rétt yðar til greiðslu
fæðingarorlofs almannatrygginga hjá
Tryggingastofnun rikisins i Reykjavik og
bæjarfógetum og sýslumönnum um land
allt.
Tryggingastofnun rikisins
Hjúkrunarfræðingar
Sjúkrahúsið i Húsavik óskar eftir að ráða
hjúkrunardeildarstjóra frá 1. mai eða eft-
ir samkomulagi einnig hjúkrunarfræðinga
i fastar stöður og i sumarafleysingar.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, i
síma 96-41333 heimasimi 96-41774.
Sjúkrahúsið í Húsavik s.f..