Þjóðviljinn - 04.03.1981, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.03.1981, Blaðsíða 1
MOÐVIUINN Miðvikudagur 4. mars 1981 —52. tbl. 46. árg. Borgarstjórn tjallar um nýja Landsvirkjun Skrefatalning: Ekki á kvöldin Miklar umræður urðu á Alþingi i gær um fyrirhugaða skrefataln- ingu hjá Pósti og Sima, er Stein- grimur Hermannsson sam- gönguráðherra svaraði fyrir- spurn um málið frá tveimur þing- mönnum Sjálfstæðisflokksins. Fram kom i máli ráðherrans, að stefnt er að þvi að setja upp teljarabúnaðá öllum simstöðvum landsins. Gert er ráð fyrir að hvert „skref” verði 6 eða 8 minútur, en bent var á i umræðunum að sam- kvæmt könnun væru það aðeins um 15% simtala sem stæðu lengur en 6 minútur. Steingrimur Hermannsson samgönguráðherra greindi frá þvi, að ekki væri ráðgert að skrefatalningin næði nema til dagtima og gætu menn þvi áfram talað án aukakostnaðar svo lengi sem þá lysti á kvöldin. Helgi Seijanog fleiri þingmenn lögðu áherslu á kröfuna > um jöfnun simakostnaðar, svo að allir landsmenn sætu i þeim efnum við sama borð. í gær voru Snorra Hjartarsyni afhent bókmennta- verðlaun Norðurlandaráðs. Við birtum ræðu Snorra við það Orkubúskapur: BETRI HORFUR t dager öskudagur og hafa þá margir krakkar hér sunnanlands tekiöupp siö þeirra nyröra aö klæöa sig uppá á hinn fjölskrúöugasta hátt. Krakkarnir i öskjuhliöarskólanum tóku smáforskot á sæluna og geröu þettastrax ábolludagog var þá myndin tekin. — Ljósm. Eila . tækifæri. SJÁ 6. SÍÐU Vegna hlýinda að undan- förnu horfir nú mun befur en áður í orkubúskáp okkar íslendinga. Landsvirkjun hætti nú um síðustu helgi að skerða Sjóprófunum í Vestmannaeyjum lokið: orkusöluna til almennings- veitna, og þar með hefur víðast hvar verið hægt að leggja niður hina rándýru dieselkeyrslu, sem grípa varð til víða um land meðan orkuskorturinn var mestur. Hver seeir satt? prófi vegna Heimaeyjarslyssins. Aðspurður um hvað næst gerð- ist i þessu máli sagði Jón að mál- skjöl sjóprófanna væru send til nokkurra aðila, svo sem Siglinga- málastofnunar, en hún er um- sagnaraðili um hvort eitthvað refsivert kemur fram við sjópróf, FFSI og Sjómannasambandsins. Sagði Jón að það væri lögbundið aö senda þessum aðilum afrit af málsskjölum. — S.dór dönsk blöð 16. Fullyrðing gegn fullyrðingu um hvort bannaðhafiveriðaðleita aðstoðar varðskips Sjóprófi vegna Heima- eyjar-slyssins lauk s.l. mánudagskvöld. I því máli sem mest hefur verið rætt um, hvort ráðamenn út- gerðar skipsins hafi bannað skipstjóra Heima- eyiar að leita eftir aðstoð afla gagna um það sem gerðist, ef skip verða fyrir einhverjum óhöppum. Þau eru þvi meira en bein skýrslutaka, en frábrugðin réttarhöldum að þvi leyti að i sjó- prófi fer ekki fram samprófun 'á framburði manna, sagði Jón R. Þorsteinsson fulltrúi bæjarfógeta i Eyjum, en hann stjórnaði sjó- varðskipsins Þórs, sem var statt þarna nærri, greinir menn á og stendur þar f ull- yrðing gegn fullyrðingu. Skipstjórinn á Heimaey, svo og útgerðarstjóri þess, sem talaði við skipstjórann úr landi, halda því f ram að ekki hafi verið lagt bann við því að leita aðstoðar varðskips. Skípherra varð- skipsins og skipstjórinn á Ölduljóninu halda því aftur á móti fram að svo hafi verið. Framburð þeirra styður svo Höskuldur Skarphéðinsson skipherra en hann heyrði umrætt samtal í talstöð. — Sjópróf eru haldin til þess að \Loka Danskir blaðaútgef- ■ endur ákváðu á mánudag | að setja verkbann á ■ prentara sína frá og með I 16. mars n.k. og stöðva | þannig útgáfu blaðanna. Sáttatillaga sáttasemj- I ara í kjaradeilu þessara J aðila hefur ekki verið birt I ennþá en talið er að i J henni felist sama kaup- • hækkun og samið var um " í heildarsamningunum. Tillagan hefur vakið óánægju útgefenda en prentarar hafa beinlinis lagst gegn henni og er búist við að hún verði felld i allsherjaratkvæða- greiðslu þeirra. Jafn- framt hefur stjórn prent- arasambandsins boðað verkfall í öðrum prent- smiðjum en hjá dagblöð- unum en nú hafa útgef- endur svarað með verk- Þá hefur orkusala verið aukin á ný til álversins i Stpaumsvík og til Aburðarverksmiðjannar, og vonir standa til að bæöi þessi fyrirtæki svo og járnblendiverk- smiðjan á Grundartanga fái á ný umsamið orkumagn óskert upp úr miðjum þessum mánuði. 1 janúarmánuði var vatnsborð Þórisvatns 3,5 metrum lægra en á sama tima i fyrra, en nú er vatns- borðið aðeins 79 cm lægra en það var um þetta leyti fyrir ári. Svipaða sögu er að segja frá öðrum miðlunarlónum. Rétt er þó að vera enn við öllu búin, þvi að kólni verulega og til lengdar kynni svo aö fara að skammta þurfi rafmagn til almenningsveitna á ný fyrir voriö. banni á öllum vinnu- stöðum prentara, þar með töldum dag- blöðunum. Þessi leikur útgefenda er sennilega hugsaður til að hræða prentara til aö samþykkja sáttatillöguna. Takist þaö ekki hefur sáttasemjari möguleika á að fresta verkföllum og loks getur rikisstjórfiin staðfest sáttatillöguna með laga- setningu. Hitt er jafn liklegt að opin- berir aðilar láti útgefendur og Borgarstjórn mun á morgun fjaiia um nýjan sameignarsamn- ing um Landsvirkjun og er hann i samræmi við samkomuiag það sem gert var fyrr i vetur milli fulltrúa Akureyrar, rikisins og borgarinnar. Ekki mun vera ágreiningur um málið innan borgarstjórnar. Sem kunnugt er óskaði Akur- eyrarbær eftir þvi að Laxárvirkjun yrði sameinuð Landsvirkjun á grundvelli laga um Landsvirkjun frá 1965 eftir að Landsvirkjunarsamningurinn frægi var felldur i borgarstjórn Reykjavikur. Samkomulag náðist um eignaaðild að hinu nýja fyrirtæki sem tekur formlega til starfa 1. júli 1983 og er hlutdeild rikisins 48,5%, Reykjavikur 45.95% og Akureyrar 5.65%. Rikið hefur rétt til að auka sinn hlut i 50% en til þess þarf það að leggja fram fé eða yfirtaka skuldir að fjárhæð rúmlega 70 miljónir króna (7 miljarðar g.kr.). Þóhin eiginlega sameining fari samkvæmt sameignarsamn- ingnum ekki fram fyrr en eftir rúmlega 2 ár mun samrekstur Laxárvirkjunar og Landsvirkj- unar hefjast nú þegar. Laxár- virkjun fær áheyrnarfulltrúa i stjórn Landsvirkjunar og haldnir verða reglulegir samráðsfundir með stjórnendum fyrirtækjanna. Þá hefur Laxárvirkjun skuld- bundið sig til aö hlýta samþykki stjórnar Landsvirkjunar varö- andimeiri háttar fjárútlát, fram- kvæmdir eða skuldbindingar. —Al. Óafgreitt í rÍKisstjórn 5% bensín- hækkun í næstu viku? Verðlagsráð ákvað á fundi sinum. i fyrradag að heimila 5% hækkun á bensini þannig að hver litri hækki i 6.25 kr. Þessi hækkun öðiast ekki gildi nema með sam- þykki rJkisstjórnarinnar, sem tekur máliðekki fyrir á fundi fyrr en I næstu viku. Hækkunarbeiðni oliufélaganna fyrir bensin hljóð- aði upp á 9%. Þá heimilaði verðlagsráð einn- ig á fundi sinum 21% hækkun á svartoliu og 10.6% hækkun á gas- oliu, en oliufélögin höfðu farið fram á 32% og 19% hækkun á þessum oliuvörum. Likt og með bensinverðið þá tekur þessi hækkun ekki gildi nema með samþykki rikis- stjórnarinnar. -lg- marsí ? prentara þreyta enn eina afl- J raunina. Hinir siöarnefndu eru | ein hæst launaða og best skipu- ■ lagða starfsstétt Danmerkur en I eiga nú i vök aö verjast þar sem m útgefendur beita fyrir sig nýrri ■ tækni sem leitt getur til þess að • prentarastéttin hverfi að mestu I úr sögunni. Sjá nánar um nýja | kjarasamninga i Danmörku á f siðu 7. ■ GG.Kmh. Sjá síðu 7

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.