Þjóðviljinn - 27.03.1981, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 27.03.1981, Qupperneq 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 27. mars 1981 KÆRLEIKSHEIMILIÐ Rætt við Gunnar Pálsson veðurathugunarmann á Hveravöllum Lilli heldur að hann sé að dansa, en hann er bara að hoppa upp og niður. SJALDAN SÆLIST ULFUR SAMLOKU Eg öfunda þann sem tekur hér viö Hvernig skvldi þeim líöa sem biia uppá öræfum landsins meðan við sem i byggð búum kvörtum undan veðri og vindum þennan langa vetur, sem brátt fer nú vonandi að sjá fyrir endann á? — Okkur liður mjög vel og það væsir ekki um okkur, sagði Gunnar Pálsson veðurat- hugunarmaður á Hveravöllum, en hann og kona hans Bergrún Gunnarssóttir eru að ljúka öðru ári sinu þar efra. - — Þú segir að ykkur liði vel, en varla hefur verið nein veður- bliða hjá ykkur i vetur? — Nei, það er rétt, en við höfum ekki samanburð nema við veturinn f fyrra. Þessi vetur hefur verið mun verri og kaldari, en það gerir manni Gunnar Pálsson viö störf á Hveravöllum. ósköp litið. Við búum i hlýju og traustu ibúðarhúsi þannig að það væsir ekki um mann. 1 vetur hefur verið meiri norðangarri en i fyrra og frostið oft þetta 15 til 20gráöur. Aftur á móti hefur ekki verið mikil úrkoma, þótt á stundum hafi snjóað hressilega. — Veldur það ekki erfið- leikum við veðurtökuna? — Helst á þann veg að við v.erðum að moka frá tækjunum til að komast að þeim, og stundum að moka okkur útúr húsinu. — Hvað gerir fólk i tóm- stundum sinum á Hveravöllum? Nú ætla prestarnir að fara að eins og eitt af flokksbrotum Sjálfstæðisflokksins, .bjóða ókeypis Pepsi ef menn mæta i kirkju. Ófugt? Blaðið Dagur á Akureyri gerði það að umtalsefni, að nú séu hér á markaði kinverskar eldspýtur f meira lagi varasam- ar, þótt þær heiti þvi fina nafni „Tvöföld hamingja” eða Double Happiness”. Eldspýtur þessar eiga það nefnilega til að blossa upp að nýju eftir að hefur verið slökkt i þeim og steinarnir að þeytast óviðráðanlega eitthvað úti loftið og lenda jafnvel i ein- hverjum viökvæmum hlut, segir Dagur og talar um öfugmæla- nafngift. Þaö er áreiðanlega rangt ályktað. Þvi aö það skuli yfir- leitt kvikna á spýtunum telja Kinverjar náttúrlega ham- ingju, og að það skuli gera það tvisvar tvöfaldar hana. 8VWKSSA IUMENNSKU M ISINAD SFM m Fróðir menn segja aö þessi mynd, sem birtist á 16. siðu Vísiss.l. miðvikudag, hafi verið tekin þegar llörður var að koma Ólafi út af Visi hér á dögunum. Fyrirtækið „Livestock Trans- port and Trading Co.” i Kuwait hefur fundið út hvernig nýta má gömul og úrelt oliuflutninga- skip. Það lét breyta 80 búsund tonna oliuskipi i fljótandi fjár- hús. Tólf hæða bygging á dekk- inu rúmar 82 þúsund fjár og sjálfvirk færibönd flytja fénu fóður Ur oliutönkunum fyrrver- andi og skítinn burt. Brúin var fluttframá. 91 manns áhöfn erá skipinu, flestir fjármenn. Skipið er i -ferðum milli Astraliu og Persaflóa. — Við hlustum mikið á út- varpið, en sem betur fer náum við ekki sjónvarpsútsendingum. Mannaferðir eru strjálar, þannig að við fáum dagblöðin kannskifyrir2mánuöi i einu, og við fáum þær bækur sem við óskum eftir frá Borgarbóka- safninu, þannig að mikið er lesið. Nú, og svo má ekki gleyma að við hyggjum bæði á frekara nám, þannig að við höfum lesið námsbækur tölu- vert þann tima sem við höfum verið hérna. Einnig smiðar maður dálitið, þannig að það er alltaf nóg við að vera. — Ég sá auglýsingu i blöðunum, þar sem auglýst er eftir fólki i þessi störf ykkar? — Já, eins og ég sagði áðan þá höfum við verið hér i tvö ár og erum bæði i námi. Ég á eftir einn vetur i Vélskólanum og konan min er stúdent þannig að við verðum að hætta núna. En viö sjáum svo sannarlega eftir starfinu og ég sáröfunda það fólk sem tekur hér við. — Fer svona einangrun ekkert illa með fólk? — Sjálfsagt fér það mjög eftir þvi hvernig fólk er gert. Að minum dómi er þetta þroskandi, maður lærir að treysta á sjálfan sig og leysa málin án aðstoðar annarra. Og ef fólki kemur vel saman er þvi mjög gott að vera svona Utaf fyrir sig og frjálst. —S.dói I kulda og orkukreppu — m. "T 'Þessiromm íheituparti verða nú þreytandi til f iengdar. Samkvæmislifið brevtist óneitanlega. En takist okkur aö nýta þær orkulindir sém við höfum.... ...ættum við a.m.k. að komast yfir næstu’ rafmagns- og olluhækkun. (Teikningar F. Wolf i Stern) MMMBMÉ < o o Ph Alltaf sama sagan!^ Þvottavélin bilaði rétt einusinni. Svo koma þeir og laga hana og mamma segir: það er dýrara en siðast. Þeir segja: þú veist hvernig betta er, þetta eru erfiðir timar. í hvert sinn sem ég ^ skipti um föt á ég yfir höfði mér efnahags/ ’ 'kreppu! /

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.