Þjóðviljinn - 28.03.1981, Blaðsíða 3
Helgin 28.—29. márs 1981 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 3
tí<
Mamma min slær mig þegar ég
er óþekkur. Það er ofsalega vont,
en ég á það skilið.
Stephen, 9 ára.
Mömmur ættu ekki að hafa
leyfi til að byrja að skammast,og
maður þaggar best niður i þeim
með þvi að hafa allt i röð og reglu.
Philippa.
Veistu það að ég fæddist af þvi
að mig langaði svo til að vera hjá
mömmu minni.
Claudia Martinez, 8 ára.
Það er svo gott að sitja i
fanginu á henni mömmu. Hiín er
svo sæt og blið og dásamleg.
Paul Fanneaux, 10 ára.
Mömmur eru alltaf önnum
kafnar, en ekki þó svo að þær geti
ekki knúsað mann svolitið.
Helen Rankin, 9ára.
Hún er alltaf að tala um sjálfa
sig og systur sina, þegar þær voru
litlar. Ég læt sem ég hlusti en
horfi bara á sjónvarpið á meðan.
Svo segjum við: Já, já, já! Þá
heldur hún kjafti fljótlega.
Timothy.
Mamma min er alltaf talandi
og i' einu skiptin sem hún þegir er
þegar eitthvaö spennandi er i
sjónvarpinu, en jafnvel þá gerir
hún athugasemdir inn á milli.
Hún segir aldrei neitt þegar hún
sefur.
Julie, 9 ára.
Mamma er alveg stórfurðuleg,
þvi að þegar hún ætlar eitthvað
út, þarf hún að þvo sér um hárið
og flikka upp á andlitið á sér.
Þegar hún svo loksins er tilbúin
er of seint að fara út.
Ean, 10 ára.
Mömmurnar draga okkur á eft-
ir sér til hárgreiðslukonunnar
eins og við værum hundar, sem á
að fara að viðra.
Peter Wilkinson, 11 ára.
Mamma er sú sem segir: Farðu
nú að koma þér i háttinn! En ef
maður er óskaplega þægur
gleymir hún að maður er ennþá á
fótum.
Aishling Nolan
Mamma er sú sem gætir þin
þegar þú ert hræddur og vilt fá
bangsann þinn.
Elizabeth Bird, 8 ára.
Mamman er sú sem biður þig
alltaf um að gera eitthvað, þegar
þú ætlar einmitt að fara að gera
eitthvað annað.
Genevieve
Níu sönglög
eftir Ingunni
Bjarnadóttur
Út er komið nótnahefti með niu
sönglögum eftir Ingunni Bjarna-
döttur með pianóundirleik Hall-
grfms Hclgasonar. Útgefandi er
Útgáfufélagið Hraunteigur.
Eftir Ingunni Bjarnadóttur eru
til rúmlega 300 lög, en aðeins 50
þeirra hafa verið raddsett.
Nokkur laganna hafa birst i laga-
söfnum sem Hallgrimur Helga-
son hefur annast útgáfu á.
Staldraðu við!
Þessa glæsilegu stereosamstæðu frá
TQSHIR /\
■ W Idi ■ ■ ■ WmrnmÆ^^k
geturðu veitt þér, þvi verðið er einstakt
^/oóhiba
Vegna hagstæðra samninga við Toshiba, Japan og engra milliliða, getum við
boðið þetta afbragðs settá verði, sem vekur athygli.
\ Fyrir aðeins kr. 4.175,- færðu þetta allt:
• llwllw útgangskraftur • Fínstilling á hraða plötuspilarans
• 3 bylgjur, FM-stereo • Reimdrifinn diskur
Möguleikar á tónblöndun (Mic Mixing) • Slekkur á sér sjálfur
Skemmtilegt fryrir þá sem æfa söng • Sér tónstillir fyrir bassa og hátóna
Kassettan sett I tækið að framan • 2 stórir hátalarar
• Vökvadempað kassettulok • Ljós í skala
• Sjálfvirk upptaka • Fallegur litur á tæki og hátölurum.
• Geymsla fyrir kassettur
Þetta er glæsilegt tæki á einstöku verði.
Láttu ekki Toshiba SM 2750 samstæðuna renna þér úr greipum.
Littu viðog við sýnum þér úrval stereosamstæða á verði viðallra hæfi
Nær 10 gerðir og ein þeirra hentar þér örugglega.
EF
EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Greiðsluskilmálar
Ábyrg þjónusta
BERGSTAOASTRÆTI 10 A
Simi 16995.
Mamman er á kafi i öllu mögu-
legu, vinnu og börnum til dæmis.
Jennifer McGloin, 9ára.
Móðirin er sú sem sumir halda
að sé siálfsagöur hlutur.
Paula White, 13. ára.
Mömmur eru argar
þegar maður er heima en leiðar
yfir þvi þegar maður er ekki
heima.
Vinay, 12ára.
Móðir er persóna sem giftist
manni og eignast barn. Barnið
kallar hana mömmu. Og barnið
gerir það sama og mamma þess.
Hún giftir sig þegar hún verður
stór og eignast börn nákvæmlega
eins og mamman.
Cla ra Ortega, 8 ára.
Skilafrestur
framlengdur
Rfkisskattstjóri hefur ákveðið
að framlengja áður ákveðna
skilafresti skattframtala ein-
staklinga, sem hafa meö höndum
atvinnurekstur eða sjálfstæöa
starfsemi, frá 31. mars til og með
30. aprfl 1981.
Bestu einingarhúsin í Danmörku.
Nú fáanleg á íslandi.
HOSBY-hús, hagkvæniasta lausnin.
Húsin eru afgreidd meö öllum innrétting-
um og búnaöi.
Mjög vönduð framleiösla, sem stenst full-
komlega islenskar kröfur.
30% minni kyndingakostnaður, sem felst i
mikilli einangrun (6 og 8” steinull), þre-
földu gleri og varmaskiptakerfi.
Sérþjálfaöir iðnaðarmenn okkar setja
húsin upp á 3-4 vikum.
ótrúlega hagstætt verð.
Þú veit fyrst hvað um er að ræða, þegar
þú hefur skoðað HOSBY-hús, sem hægt er
aö fá af 25 mismunandi gerðum.
Upplvsingar i sima 96-22251 milli kl. 16 og
18 virka daga.
Einnig laugardag og sunnudag frá k!.16-
18.
Tæknilegar upplýsingar einnig veittar á
Tækniteiknistofunni simi 96-25777
Wl!8Iby
Sími 96-22251
Pósthólf 372
602 Akureyri
HOSBY-huse A/S er stærsti framleiðandi vandaðra
einingarhúsa í Danmörku.