Þjóðviljinn - 28.03.1981, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 28.03.1981, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 28.-29. mars 1981 sunnudagspistill Enn er svo komiö, aö sá sem setur orö á blaö um Pólland á miövikudegi veitekki hvort þau eru Urelt oröin á sunnudegi. Smærri og stærri átök hafa geysaö I landinu og viöleitni Jaruzelskis forsætisráöherra og Lech Walesa, foringja óháöa verkalýössambandsins Sam- stööu, til aö koma á einskonar vopnahléi hefur ekki tekist. Lög- regluárás á fund Samstööu- manna í Bydgoszsc verður vart skilin ööru vlsi en tilraun ein- hverra aöila til aö ögra til meiriháttar átaka — og þaö gerðist i fyrsta sinn fyrir opnum tjöldum, aö viðsjálft lá aö Lech Walesa missti tökin á sinum mönnum. Hann náði að sönnu að sveigja þá aö nokkru á sitt band eftir mikinn átakafund á mánu- dag og þriðjudag, en um fram- haldiövitum viöekki og er búist við allsherjarverkfalli þegar þetta er skrifað og allra veöra von. Ástandið er ekki okkar verk Saga hinna nýju pólsku stétta- samtaka, sem hófst upp Ur ur settará blað strax i þvi sam- komulagi sem verkamenn I Gdansk geröu viö yfirvaldiö. I janUar gerðist þaö svo, aö birtar voru í Varsjá tillögur um slikar umbætur, sem rikisskipuö nefnd haföi unnið að og hvatt til ráöa með sér sérfræðinga sem og fulltrUa Samstöðu. Þetta er um margt merkilegt plagg. Eiris og aö likum lætur er þar mikiö um almennt oröalag sem gefur til kynna góö áform, sem ekki er gott aö vita hvernig fram- kvæma skal. Engu að siöur er plagg þetta hiö merkasta, ekki sist vegna þess, að meö þvi er, beint og óbeint, komiö inn á ým- is grundvallaratriöi er varöa stööu verkalýösfélaga i sam- félagi eins og hinu pólska, já og reyndar i öðrum gerðum samfé- laga einnig. Færibands- kenningar Þegar RUssar höröu gert sina byltingu 1917hófst hjá þeim um- ræöa um stöðu verkalýðsfélaga, sem stóö i nokkur ár. HUn verö- ur að sönnu ekki rakin hér. En þar kom fljótlega sögu, aö Pólskir verkamenn og við verkföllunum i águst leiö, hefur einkum einkennst af þvi til þessa, að verið var að treysta innviði samtakanna, móta skipulag þeirra, tryggja stööu þeirra andspænis lagabókstaf. Hvaö eftir annað hafa Lech Walesa og aörir talsmenn Sam- stöðu visaö frá sér spurningum um pólitisk áhrif og hlutverk hinnar nýju verkalýðshreyfing- ar. Þeir hafa gjarna svaraö á þessa leið: Fyrst þurfum viö að koma á fót samtökum og venja fólk við félagaf relsið, siöan kemur að öörum hlutum. Eöa: viö vorum ekki spuröir ráöa þegar það erfiöa efnahags- ástand var að þróast, sem nú hefur m.a. gert pólska rikið skuldugt upp yfir höfuö. Þaö er þvi ekki hægt aö ætlast til að við förum að taka á okkur ábyrgð á ástandinu nU, til dæmis með þvi aö verkalýöshreyfingin gangi inn i stjórn fyrirtækja. Spurningar bíða Þetta eru i sjálfu sér skiljan- leg svör, og koma reyndar ofur kunnuglega fyrir sjónir þeim sem vanir eru vestrænum að- stæðum. En um leið má vel minna á, aö pólska verkalýðs- hreyfingin hefur á stuttum tima fariö i kröfugerö og árangri langt Ut fyrir það sem kalla mætti heföbundin kjaramál. Þegar hUn til dæmis hlutast til um aðgang kaþólsku kirkjunnar aö fjölmiölum, um þaö hvort vissar tegundir matvæla skuli fluttar Ut eöa ekki, eöa setur af embættismenn sem hún telur hafa gengið á hlut alþýöu, þá ber allt þetta vitni um það fyrst og fremst, aö hér hefur oröiö til mikiö pólitiskt afl. Og þetta afl verður spurtað þvi fyrr en siöar, hverskonar breytingar það kýs aö gerðar veröi á stjórnkerfi og á efnahagskerfi landsins. Umbótaplagg Slikar breytingar hafa veriö til umræöu I Póllandi frá þvi i fyrrahaust og Samstaöa hefur tekiö undir við þá leit aö lausn- um, enda voru efnahagsumbæt- kveðin voru niöur sjónarmiö þeirra byltingarmanna sem vildu óháð verkalýðsfé- lög og forræöi þeirra yfir framleiöslunni. Þess i staö voru þau innlimuö i rikiskerfið, urðu ..færiband” fyrir miöstjórnar- viljann — á þeirri forsendu, aö i verkamannariki gætu verka- menn ekki átt i neinum Utistöð- um við rikið. Siðan er mikið vatn runniö til sjávar, og efling hátimbraðs rikisvalds I Sovét- rikjunum og viöar hefur fyrir löngu staöfest mikiö djUp milli verkafólks annarsvegar, rikis- valds og forstjóravalds hinsveg- ar. Atburðirnirl Póllandi i fyrra voru einmitt mjög rækileg staö- festing á þeim andstæöum: þeir sýndu greinilegar en flest annað sem gerst hefur um austan- veröa Evrópu að hugmyndin um flokksræðið sem einskonar „visindalega” samræmingu allskonar hagsmuna i þjóðfé- lagi er löngu gjaldþrota, og var reyndar röng frá upphafi. Hið nýja félagafrelsi i Póllandi er bein og óbein viðurkenning á þvi, aö það er þessum samfélög- um mikil nauðsyn aö brjótast út Ur vitahring valdaeinokunar- innar, annars biður þeirra ekki annaö en hnignun. Markaðs- sósíalismi En þegar þetta liggur ljóst fyrir, kemur fljótt á daginn aö firnamörgum spurningúm er ósvaraö. Ekki sist þessari hér: ef tekst að vinna i friöi að um- bótum I Póllandi, hvaöa ábyrgö á þeim ætlar ný verkalýöshreyf- ing aö axla, hvaöa hlut ætlar hún sér? 1 umbótaplaggi þvi sem fyrr var nefnt er ráö fyrir þvi gert, aö fyrirtækin i landinu veröi sem sjálfstæöust og þar meö aö mistjórnarstofnanir veröi mjög skornar niður sem og allskonar geöþóttaákvaröanir stjórnvalda i efnahagsmálum. Stefnan er einskonar markaössósialismi. Höfuöforsendan er blátt áfram. sú, aö þaö sé ógjörningur að stjórna efnahagskerfi meö arskerðingar vegna þjóöarhags né heldur að óaröbær fyrirtæki séu bláttáfram lögð niöur. Sami maður lætur og i ljós nokkurn ugg um að samheldni innan verkalýöshreyfingarinnar nýju geti hopað fyrir hinum alþekktu vandmálum sérhagsmunanna: að allir sláist við alla. Hann seg- ir m.a. aö þvi miður hafi eftir- launafólk I Póllandi þegar feng- ið að kenna á þvi, að það hefur ekki eins sterka og duglega tals- menn i kjaramálum og ýmsir hópar verkamanna. \ Mismunur og hliðstæður t fregnum frá Póllandi þykj- umst við sjá að þeir valdsmenn sem helst vilja hið nýja sam- takafrelsi I landinu feigt reyni meö ýmsum ráðum að sundra samtökum verkamanna, ögra þeim með lögreglukylfum, etja saman varfærnum og bráölát- um og þar fram eftir götum, jafnvel beina gömlu gyðinga- hatri gegn andófsmenntamönn- um. Allt er þetta i gangi vafa- laust og hafa Lech Walesa og fé- lagar hans fimamargar gildrur að varast. En þar fyrir utan munu þau sömu vandamál reyna á þolrif samstöðu og stéttarvitundar i Samstööú, sem einnig hrjá stéttasamtök á Vesturlöndum. Eðli kjarabar- áttu samkvæmt munu þar sem hér takast á sjónarmið jafn- réttis, jafnari kjara og svo þeirra sem hafa þrengri sér- sjónarmið og fylgja þeim eftir til hins ýtrasta, án tillits til þess hvaö grönnunum liöur. — Og þrátt fyrir mjög ólikar aðstæður eru menn spuröir fyrir austan og vestan þaö tjald sem skiptir álfu i tvennt: ef þið getið náö umtalsveröum völdum yfir vinnustööum, yfir efnahagslifi, til hvers ætlið þiö aö nota þetta vald? Meöal annars af þessum sök- um er hin pólska þróun gifur- lega merkileg. Meöal annars af þessum sökum óttast menn að afdrif hennar veröi svipuö og vorsins i Prag 1968. —áb. Lech Walesa á fundi; Gifurlega merkileg þróun, og samt réttbyrjuö... Velmegun og öryggi Það er llka eftir að ræöa þaö mál sem er einna viðkvæmast, en það er hugsanlegt atvinnu- leysi. Hiö gamla miðstýrða kerfi fól I sér mikla sóun m.a. á vinnuafli, og þeirri sóun hafa verkamenn sjálfir bölvaö, þvi vitanlega spillir hún öllu skyn- samlegu andrúmslofti á vinnu- staö. En á hinn bóginn þýddi þessi sóun á vinnuafli lika, að vinnuálag var yfirleitt ekki mikið og atvinnuöryggi meira en i'samkeppnisþjóöfélagi. Eins og hinn þekkti trotskisti Ernst Mandel hefur bent á, þá er þetta atriði eitt af þvi, sem gerir ýmsa verkamenn i rikjum eins og Póllandi tortryggna á boö- skap efnahagslegra umbóta, sem eiga aö auka afköst og laun en þýöa um leiö auknar aga- kröfur og minna atvinnuöryggi. Einn þeirra menntamanna sem styöja Samstööu hefur m.a. komist svo að oröi (viötal viö danska blaöiö Information. 18. jan.) aö hvorki Lech Walesa né aörir viti hvort Samstaöa sé reiðubúin til þess t.d. aö sam- þykkja timabundnar kaupmátt- ekki sjálfkrafa framgang jafn- aðarkrafnanna. Séu fyrirtækin sjálfstæð I raun og veru og beri starfsfólk hvers og eins hag eöa tjón af árangri þess á markaði, þá er augljóst aö upp kemur með nýjum hætti misræmi i kjörum. Vitaskuld er hægt aö vinna gegn þeirri þróun meö svipuðum hætti og gert er i Júgóslavfu, þar eru annarsveg- ar I gildi lágmarkslaun, sem ekki má fara niður fyrir, hins- vegar leggja fyrirtækin i sam- stöðusjóð af veltu sinni og er hann notaður til að aöstoöa þá sem I erfiðleikum eiga. En þetta eru semsagt mál, sem eftir er að koma á hreint i Póllandi. Það er lika eftir aö ræða það, hvort hin nýju verkalýðssamtök geta sætt sig við kaupmáttarskerö- ingar til dæmis vegna þess, að Pólverjar eru háskalega skuld- ugir bæöi Sovétmönnum og Vesturveldunum. r Arni Bergmann skrifar menn mega ekki heldur furða sig á þvi, þótt verkamannasam- tökin eigi ekki skýr svör á stundinni við ýmsum spurning- um sem efnahagsumbætur af þessu tagi skapa. 1 fyrra miðstjórnarkerfi eða ofstjórnarkerfi koma ákvarðan- ir um verölag og kaup aö ofan aö mestu leyti. Launakerfið er sumpart til oröið meö tilliti til hagsmuna þeirra sem kallaðir hafa veriö ,,hin nýja stétt” (háttsettra stjórnenda), og sumpart verða launastigar til með það fyrir augum aö laöa fólk að vissum störfum og um- buna fyrir afköst. 1 þessu kerfi hefur þróast margskonar mis- ræmi og ranglæti, sem hin nýju verkamannasamtök hafa barist gegn og sett þá jafnaöarkröfur á oddinn. Um þær hefur náöst til- tölulega viðtæk samstaða til þessa, enda er ráöist gegn kerfi sem aörir, sem þeirhafa skap- aö. En efnahagsumbætur i anda „markaðssósíalisma” auövelda fyrirskipunum að ofan og Ut- hlutunum einnig aö ofan á hrá- efnum og öðru sem til þarf. Það á að reyna að skapa kerfi þar sem ábyrgðin liggur hjá hverju fyrirtæki, og lif þess og dauði fer eftir hvernig þvi vegnar með af- urðir sinar á markaði. Sjálf-. stjórn og eigin fjármögnun eru lykilorðin. Yfirstjórn þeirra er einskonar blanda af forstjóra- valdi og verkamannaráðum sem allir starfsmenn kjósa til. Þverstæður Þetta hljómar klárt og kvitt. Og hagfræðingar úr röðum andófsmanna, sem hafa verið Samstöðu til ráögjafar, hugsa einmitteitthvaðá þessa leið. En

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.