Þjóðviljinn - 28.03.1981, Blaðsíða 19
Óelgin 28.—29. mars 1981
ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19
Minningarorð:
Guðmundur
Ragnarsson
Fæddur 17. maí 1920 — Dáinn 21.febr. 1981
Vinur minn og starfsfélagi Guð-
mundur Ragnarsson baövörður
lést laugardaginn 21. febrúar síð-
astliðinn og jarðarför hans hefur
farið fram.
Guðmundur var fæddur og upp-
alinn i Reykjavik, sonur hjónanna
Ragnars Guðmundssonar tré-
smiðs og Petrinu Þórarinsdóttur.
Guðmundur ólst upp i hópi syst-
kina sinna, þriggja systra og eins
bróður.
Eftirlifandi kona Guðmundar
er Hólmfriður Karlsson, og áttu
þau hjónin þrjá syni og eina dótt-
ur. Guðmundur var bæði nærgæt-
inn og ástrikur heimilisfaðir og
átti margar ánægjulegar stundir
með börnum sinum og barna-
börnum.
Guðmundur Ragnarsson var
hvers manns hugljúfi, með mjög
rika réttlætiskennd, traustur fé-
lagi og drengur góöur. Þannig
kom hann okkur starfsfélögum
Blaðberabíó!
Loftskipið Albatros, geysispennandi mynd
eftir sögu Jules Verne. Aðalhlutverk eru i
höndum Vincent Price og Charles
Bronson.
Sýnd á laugardag i Regnboganum, sal A,
kl. 1.
Góða skemmtun! UOmiUINN
s.81333.
sinum i Sundhöllinni fyrir sjónir,
sem oft á tiðum nutum félags-
lyndis hans og félagshyggju.
Betri samstarfsmann var varla
hægt að hugsa sér, ósérhlifinn i
öllum verkum og ætið reiðubúinn
að taka upp hanskann fyrir þá
sem minna máttu sin.
Þá var Guðmundur hrókur alls
fagnaðar hvar sem hann fór og
glaðlyndi hans setti mark sitt á
umhverfi hans og samferðamenn.
Guðmundur var góður hesta-
maður og hafði yndi af hestum.
Atti hann margar góðar minning-
ar frá hestamennsku sinni.
Siðari árin var Guðmundur
mikill áhugamaður um fjarskipti
og sem „radióamatör” átti hann
marga gdða vini. Þetta var hans
tómstundaiðja eftir að hann
missti heilsuna og stytti honum
marga stundina.
Aldrei minntist Guðmundur á
sjúkleika sinn að fyrra bragði við
okkur samstarfsfólk sitt, en oft
sáum við að hann tók út við störf
sin, enda þótt hann bæri það með
æðruleysi og karlmennsku.
Við eigum þvi, starfsfólkiö i
Sundhöllinni, góðum vini á bak að
sjá, vini sem við þökkum samver-
una og ómetanlega vináttu á liðn-
um árum. Eiginkonu hans, börn-
um, barnabörnum og öðrum að-
standendum og vinum sendum
við innilegar samúðarkveðjur.
Stefán Trjámann
Tryggvason.
V élaviðgerðarmaður
Starfsmaður vanur vélaviðgerðum óskast
til starfa, sem fyrst, til viðgerða á vinnu-
vélum og lyfturum.
Enskukunnátta æskileg.
Nánari upplýsingar hjá starfsmanna-
stjóra.
$
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉiAGA
STARFSMANNAHALD
Frá stjórn KIM
Aðalfundur Kinversk-islenska menn-
ingarfélagsins verður haldinn mánu-
daginn 30. mars að Hótel Ésju og hefst kl.
20.30. Venjuleg aðalfundarstörf, kvik-
myndasýning og erindi Kristjáns
Guðlaugssonar um mongólska timabilið i
sögu Kina.
Stjórnin.
Kaffistofan...
h# mmm ■ er opin
allan daginn. Heitur matur,
brauð, kaffi og kökur. Vistlegt
umhverfi.
eklm
Græddur er
geymdur
yrir
Með verðtryggingu sparifjár hefur
þetta gamla orðtak fengið fullt gildi á
ný.
Nú býður Landsbankinn þér að
ávaxta sparifé á 6 mánaða reikning-
um, verðtryggðum og með 1 % árs-
vöxtum að auki.
Þannig tryggir æskan sér framtíð
og aldraðir öryggi.
Sparifé, sem verðbólgan vinnur
ekki á.
Leggið inn í Landsbankann og
tryggið spariféð gegn verðbólgunni.
LANDSBANKINN
Banki alh a landsmanna