Þjóðviljinn - 28.03.1981, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 28.03.1981, Blaðsíða 7
Helgin 28.-29. mars 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 íslandsmót með sterkara móti? Um páskana, sem ekki eru svo allfjarri, hefst Skákþing íslands. Mótið hefur nokkra sérstöðu, þvi Skáksamband Islands fer nú i fyrsta sinn inná þá braut að gera mótið veglegt úr garði, verðlaun hin þokkalegustu og mótsstaður- inn verður Hótel Esja. Búist er við þátttöku flestra okkar bestu skákmanna. Þannig verður Guð- mundur Sigurjónsson meðal þátt- takenda i fyrstasinn siðan 1972 og einhverjar likur eru á að Friðrik Ólafsson setjist að taflborðinu, en hann hefur ekki verið með á Skákþingi tslands siðan 1969, en þá sigraði hann eftir harða keppni við Guðmund Sigurjónsson. Islandsmeistari varö Friðrik i fyrsta sinn árið 1952 eftir einvigi við Lárus Johnsen, sem þá var talinn sterkasti skákmaður hinn- ar eldri kynslóðar. Þeir höfðu orðið jafnir i Landsliðsflokki sem skipaður var 16 skákmeisturum er tefldu 9 umferðir eftir sviss- neska kerfinu. Þegar upp var staðið höfðu bæði Friðrik og Lárus hlotið 6 1/2 v. og var þá gripið til þess ráðs að láta þá tefla einvi'gi jafnvel þó svo að Friðrik hefði orðið hærri á stigum. Þessu einvígi lauk með naumum sigri Friðriks 3 1/2:2 l/2og með hon- um tók Friðrik af öll tvimæli um hver væri sterkasti skákmaður íslendinga þá stundina. Lárus gat talist fullsæmdur af frammistöðu sinniþviFriðrik var á þessum ár- um i geysilegri framför eins og afrek hans á alþjóðamælikvarða sýndu. Einvigið gekk þannig fyrir sig að i upphafi var ráðgert að þeir tefldu 4 skákir til að útkljá málin. Fyrsta skákin varð jafn- tefli, en i 2. skák náöi Friðrik for- ystunni. 3. skák lauk með jafntefli og á siðasta snúningi jafnaði Lárus metin. Þá var gert mán- aðarhlé (!) á einviginu, en siðan tefldar tvær skákir til viðbótar. Þeirri fyrri lauk með jafntefli en i siðustu skákinni tókst Friðrik að byggja upp mikla sóknarstöðu og vinna sigur og þar með titilinn „Skákmeistari íslands”. Við skulum renna yfir þessa skák en athugasemdirnar eru fengnar að láni frá Friðrik sjálfum sem samdi þær fyrir rit þeirra Þóris Ólafssonar og Sveins Kristins- sonar. Hvitt: Friðrik Ólafsson. Svart: Lárus Johnsen. Sikileyjarvörn. 1. e4 c5 4. Rxd4 Rf6 2. Rf3 e6 5. Rc3 d6 3. d4 cxd4 6. Be2 a6. I | ÞRAUTIN | Lausn á þraut siðasta sunnu- ■ dagsblaðs var þannig: | t. Kd6-d2 ‘ I 2. Kc7-dl (D) 3. Ha6-bxa6 | 4. b6-Ka8 | 5. b7-Ka7 1 6. b8-(D) mát! | Þraut þáttarins i dag er þessi: Þessi leikur er nauðsynlegur fyrr eða siðar i þessu afbrigði Sikileyjarvarnarinnar. 7. 0—0 Be7. Svartur hugsar fyrst og fremst um öryggi sitt á kóngsvængnum, en snýr sér siðan að drottningar- vængnum. Uppbyggingarkerfi það, sem hvftur velur sér nú, hef- ur verið teflt mikið upp á siðkast- ið og yfirleitt reynst vel. Það byggist fyrst og fremst á þvi að koma drottningunni til g3 til beinna árásaraögerða. 8. f4 Dc7 9. Khl. Til frekara öryggis. 9. — 0—0 11. Be3 Bd7 10. Del Rc6 12. Hadl. Hrókurinn tekur sér nú hlut- verk drottningarinnar, sem leitar á nýjar vigstöðvar. 12. — b5. 13. a3 Kh8. abcdefqh I — Hvitur leikur og vinnur. F’riðrik ólafsson. Riddarinn á að vera til varnar á g8, ef þörf gerist. 14. Dg3 Hac8 15. Bd3 h6. Þessi leikur styrkir h-peðið, en veikir iskyggilega g6 reitinn eins og siðar kemur i ljós. 16. Rf3 Ra5. Að likindum ekki timabær leik- ur eftir framhaldinu að dæma. 17. c5 dxe5 19. Re2. 18 fxe5 Rg8 Riddaranum er ætlaður staður á f4, þar sem hann ógnar mjög kóngsstöðu svarts. 10. — Bc6. Svartur vill rýmka um sig. 20. Rf4-Bxf3 21. Hxf3-Hcd8(!) Nauðsynlegt, þar sem hvitur hótaði 21. Rg6 + -fxg6. 22. Dxg6- Hf5 23. Hxf5. Nú strandar þessi möguleiki á skiptamunsíórninni 22. — Hxd3! 22. Ilde 1-Rc6 23. Bcl-g5. Svartan brestur þolinmæði vegna yfirvofandi hótana á kóngsvængnum og hyggst rýmka um sig. Þessi áætlun er þó all- mikið á kostnað kóngsstöðunnar. 24. Rh5-Hd4 26. Rf6-Rxf6. 25. Df2-Bd8 26. Rxe5! var reynandi, en strandar á 27. Re8! (ekki 27. Dxd4?-Rxf3 28. gxf3-Rxf6) og svartur kemst ekki hjá skipta- munstapi. 27. exf6-Hh4 Varnar hvita hróknum leið á h- linuna. 28. g3-Hd4 30. Bbl-Hg8. 29. c3-Hd7 Eini varnarleikurinn gegn hót- uninni Dc2. 31. Ivl Þessi leikur hefur úrslitaþýö- ingu. G-peðið má svartur eigi hreyfa vegna hótunarinnar. De3 með máti á h6. Svarta taflinu verður ekki bjargað héðan af. 31. — Re5 32. hxg5-Rg4 Ekki 32. — Rxí3-Dxf3 og drottningin kemst til h5 með óstöðvandi hótunum. 33. Dg2-Hd5 36. He4-Dc6 34. Dh3-Hxg5 37. Kg2. 35. Bxg5-Hxg5 Riddarinn er dauöadæmdur. 37. — Dd5 ;!9. Hh4 Gefið. 38. Ilxg4-Hh5 opnar i núna hús Dúna-húsinu með Verið velkomin Síðumúla 23 Sími 39700 OPIÐ í dag — laugardag kl. 9-5 OPIÐ á morgun — sunnudag kl. 1-5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.