Þjóðviljinn - 28.03.1981, Blaðsíða 27
Helgin 28.-29. mars 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 27
Indjánahöfðinginn
Vegir Guös eru órannsakanleg-
ir, segir á visum staö og þaö má
meö sanni segja um litinn gyö-
Danir
drekka
meira
og meira
Bindindishreyfing á ekki auö-
velt uppdráttar i Danmörku. bað
kemur á daginn i nýlegri könnun
að aðeins 10% kvenna og þrjú
prósent karla, sextán ára og
eldri, neita sér um áfengi, hvort
sem væri brennivin, borövin eða
sterkt öl.
Skýrslan sýnir að áfengis-
neyslan dreifist nokkuö jafnt um
einstaka hópa samfélagsins.
Minnst er áfengisneyslan meöal
dreifbýlisfólks með litla skóla-
göngu, en mest er hún hjá lang-
skólafólki i' borgum.
Arið 1979 var drukkiö heimingi
meira i Danmörku en árið 1955.
Mest hefur vindrykkjan aukist,
en bjórdrykkjan minnst. Undan-
farin fimm ár hefur neyslan
staðiö nokkurveginn i staö.
Menntamála-
rádherra
er í Svíþjóð
í dag, laugardag, lýkur þriggja
daga heimsókn Ingvars Gisla-
sonar menntamálaráðherra i Svi-
þjóð i boði menntamálaráðherra
Sviþjóðar, Jan-Erik Wikströms.
Hér er um að ræða endurgjald
heimsóknar sænska ráöherrans
til tslands i nóvember sl.
Stödlun
í iönþróun
„Norrænt stöðlunarsamstarf,
þáttur s.töðlunar i iðn- og tækni-
þróun og þýðing hennar fyrir ein-
staklinginn”eru aðalefni erindis,
sem flutt veröur á vegum staðla-
deildar Iðntæknistofnunar Is-
lands n.k. mánudag, 30. mars, i
Norræna húsinu.
Fyrirlesari er Arvid J. Áhlin,
sem starfað hefur við sænsku
staðlastofnunina. Standardiser-
ingskommissionen i Sverige, SIS,
i 40 ár.
Erindið hefst kl. 17.00 og verður
flutt á sænsku. öllum áhugaaðil-
um er heimill ókeypis aðgangur.
Afgreióum
einangrunar
plast a Stór
ReykjaviUur<
svœöið frá
niánudegi
föstudags.
Afhendum
vöruna á
byggingarst
vióskipta ,
mönnum aó
kostnaóar
lausu.
Hagkvœmt verö
og greiósluskil
málar vió flestra
hœfi.
einangrunai
tplastio
Aðrar '
framleiðsluvbrur f
pipueinangrun
'OR skruf bútar
ingastrák að nafni Litla sól Bord-
eaux. Hann er 8 ára gamall,
stundar barnaskólanám i gyð-
ingasköla i Washington fylki og
býr sig þar undir að axla ábyrgð
fullorðins Gyðings. En jafnframt
gerir hann tilkall til þess að verða
i framtiðinni höfðingi Sioux
indjána og bera höfuðbúnað hins
mikla og fræga Sioux-striös-
manns, Vitlausa hests (Crazy
Horse), sem hann telur sig vera
kominn af í föðurætt.
I móðurætt er hann hins vegar
kominn af þremur kynslóðum
gyðingakvenna sem allar giftu
sig Siouz-indjánum, en ólu börn
sin upp i gyöingatrú. Móöir Litlu
sólar heitir Armalona og er Sioux
að þremur fjórðu en 100 prósent
gyðingur engu að siður. Fjöl-
skyldan trúir þvi, eins og sumir af
fyrstu landnemum Ameriku, aö
indjánar séu afkomendur hinna
tiu týndu kynstofna ísraels og til--
biðji sama Guð i formi Hins mikla
anda.
AfiLitlu sólar, indjánahöfinginn
örn Bordeaux, frá Dallas, spáöi
Litla sól Bordeaux: Ég er hraustur.
þvi er sonarsonur hans fæddist að
hann yröi hinn langþráði eftir-
maður Vitlausa hests. betta eru
aö sjálfsögðu góðar fréttir fyrir
allra nema e.t.v. bandariska
riddaraliðið sem beið afhroð fyrir
Vitlausa hesti við Little Big Horn
árið 1876. Aður en Litla sól getur
oröiö að höfðingja veröur hann þó
að sanna ágæti sitt fyrir eldri
mönnum ættbálksins. Og einnig
verður hann þá hugsanlega að
standa frammi fyrir öðru
vandamáli: Hvar getur höföingi
Sioux indjána fundið fallega
gyðingastúlku til að kvænast?
A-nám-
skeið
í knatt-
spyrnu
Tækninefnd Knattspyrnusam-
bands Islands gengst fyrir A-stigs
námskeiði 10. og 11. april nk. að
þvi tilskildu að næg þátttaka
fáist. Umsóknir skulu berast
skrifstofu KSI, box 1011, fyrir
þriðjud. 7. april, ásamt þátttöku-
gjaldi kr. 150.
EYJAFLUG
Brekkugötu 1 — Simi 98-1534
A fiugvelli 98-1464
orgarplattl hf
Borgarnesi | simi 93 7370
kvöld og helgammi 93 7355
Alþjóðleg bílasýning - international motor show
Qí] 150 bílar af öllum gerðum, stærðum og verðum.
Allt sem viökemur bílum, m. a. verkfæri, dekk, aukahlutir o. fl. o.fl.
ROLLS ROYCE í fyrsta sinn á Islandi.
Lamborghini Countach LP 400 S, 12 cu cyl. sportbill
með 375 hestafla vél og nær 315 km hraða.
Skemmtiatriði í sérflokki.
Vönduð ókeypis sýningarskrá.
Lukkuvinningar. Dregið verður á klukkustundarfresti um veglega
vinninga og gildir hver aðgöngumiði jafnframt sem lukkumiði.
AUTORALLY'81 hefst í dag kl. 15 frá Sýningahöllinni.
Opið laugardaga kl. 13 — 22.
Opið sunnudaga kl. 10—22.
Opið virka daga kl. 16—22.
Fróðleg og skemmtileg sýning fyrir alla fjölskylduna.
í Sýnlngahöllinni að Bíldshöfóa
27/3 -5/4