Þjóðviljinn - 28.03.1981, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 28.03.1981, Blaðsíða 22
22 SÍÐA — ÞJOÐVILJINN Helgin 28.-29, mars 1981 sunnudagskrossaátan Nr. 264 erlendar bæhur | myndagetraun nábu þeir þvi stigi listrænnar sköpunar, sem fá timabil listsög- unnar geta státað af. Oft er hnjóðað út i „manerismann”, en hann er áreiðanlega ekki siðri, jafnvel sem persónulegt tján- ingarform, heldur er hverful tiskufyrirbrigði eins og þau gerast nú á dögum. Höfundurinn hefur skrifað fjölda rita og ritgerða um listir á þessu timabili og er meðlimur Warburg-stofnunarinnar. Vladimir Nabokov: Lectures on Literature Kirkjustræti 8 Edited by Fredson Bowers. Introduction by John Updike. Weidenfeld and Nicolson 1981. Trevi-gosbrunnurinn i Róm. Art and Architecture in Italy 1600—1750 Rudolf Wittkower. Pelican Hist- ory of Art. Penguin Books 1980. Barokktimabilið á Italiu er viðfangsefni þessa rits, sem kom i fyrstu út 1958, hefur siðan verið gefið út nokkrum sinnum, endur- skoðað og aukið, og er þetta nýjasta og fullkomnasta útgáfa þess. Hugtakið „barokk”, á sér langa sögu, það kemur upp e.t.v. mótað af skólaspekingum mið- alda, i sambandi viö kerfun rök- fræðihugtaka, en merking þess fær á sig aðra mynd samkvæmt orðabók frönsku Akademiunnar 1694, þar sem orðið er talið merkja litillega gallaða eða ó- jafna perlu. Siðan verður merk- ingin i átt við „lausbeislaða list- sköpun, þar sem listamaðurinn brýtur fyrri hefðir og ofhleður verk sin”. Barokkin er á sinum tima hálf-opinber liststefna kaþólsku kirkjunnar og siöbótar- innar innan hennar. Stefnan kem- urfram sem-liststefna á Italiu og áSpáni ognærum Vestur-Evrópu og lönd Spánverja i Suður- Ameriku. Sumir telja að barokkin sé meðal merkustu listtjáninga, og i hljómlist er hún grundvöllur mestu hljómverka. I þessari bók rekur Rudolf Wittkower list og byggingarsögu á ttaliu á þessu timabili og jafnframt þær sögu- legu og samfélagslegu forsendur sem áttu sinn þátt i að móta smekk og þörf fyrir listrænt starf. Listaverk þessa timabils voru yf- irleitt gerð eftir pöntun kirkju- fursta eða veraldlegra fursta, listamennirnir voru i þjónustu kirkju eöa hirðar, en þótt svo væri Af öllum fyrirlesurum við bók- menntakennslu eru ekki margir sem skara verulega framúr. Það gerist þó stundum að einn af hundruðum, jafnvel þúsundum, nær þeim hæðum og þvi sam- bandi við áheyrendur, að menn muna hann. Einn slikra var Vladimir Nabokov, hann var i senn einhver snjallasti bók- menntatúlkari og meðal merk- ustu höfunda samtimans. Þeir fyrirlestrar sem hér eru út gefnir, voru fluttir i Weleslfey>ogvið Corn- ell i Bandarikjunum meðan Nabokov dvaldist þar og kenndi, við Wellesley frá 1941—48 og við Cornell frá 1948—58. Þeir fyrir- lestrar sem þóttu bera af eru um Mansfield Park eftir Jane Austin. Bleak House eftir Dickens, Madame Bovary eftir Flaubert, Dr. Jekyll and Mr. Hyde eftir Stevenson, Swann’s Way eftir Proust, Metamorphosis eftir Kafka og Ulysses eftir James Joyce. Nabokov ætlaði sjálfur að gefa fyrirlestra sina út, en ekkert varð úr þvi, og nú eru þessir fyr- irlestrar gefnir út af Fredson Bowers, sem er kunnur út- gefandi, hefur m .a. séð um útgáfu á verkum Marlowes ofl. Hann er prófessor í Virginiu. John Updike segir i inngangi, „að þeir sem hlýddu á þessa fyr- irlestra, muna ennþá óminn af flutningnum, andrúmsloftið og hrifninguna.” Nabokov hætti kennslu eftir að Lolita varð metsölubók um allan heim, fluttist til Sviss og bjó lengstum i Montreux við Genfar- vatnið, en þar rikir andrúmsloft sem erum margt nokkuð sérstætt og fágætt nð a dögum. Nabokov fæddist i Rússlandi, af aðalsættum, flúði land 1919 til Englands, dvaldist i Frakklandi og Þýskalandi og hvarf til Bandarlkjanna 1940. Hann lést i Montreux 1977. 2 Horniö hjá Tóniasi Ekkert rétt svar barst timan- lega við fyrri hluta myndaget- raunarinnar, en hins vegar mörg við seinnihlutanum, sem þó var ivið þyngri. Nú hefur verið dregið um verðlaunin, sem Helgafell gefur, lsland i máli og myndum. Upp kom nafn Alberts Imsland og fær hann bækurnar sendar einhvern næstu daga. ^ Kaffistofan Bankastræti 12 0 Horniö Seljav/Vesturgata. 4 Laugavegur 53a 5 Seljavegur 3a 1 1— 3 Y- 6 (c ’H 8 1— /0 V 11 IZ /3 ~P /</ 2? 15' I(c? 17 II iT~~ X— 7ö~ 17 t? 20 T~ TT~ )o S? 22 W 7? V- Ao T V n 23 13 /0 3 8 S2 20 22 / /2 2 r- Y- IO £T 2? 17 /o 2 V 21 // T~ 2 27- /7 >Y V >Y /é V jo— 7T~ 10 Z 13 23 21 /0 13 H 2? 10 (c> 2? r is 3 10 s~ w y 17 /3 8 æ / 3 /</ é li /v u £ 3" 23 IV z y ? T~ 13 3 b 13 18 27- ZJ n 10 V zV 6s 12 13 TT~ lp 20 23 23 8 í- 7~ /o (r V 1i 21 22 V H 2 /<* // 19 'O 2 V V /3 20 23 nf- 2? f 'ó /o X 20 2 23 23 3' & ll 30 22 1$ H /0 8 2! <2 /O 22 M 19 V Stafirnir mynda islensk orð eða mjög kunnugleg erlend heiti hvort sem lesiö er lárétt eða lóð- rétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefiö og á það að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnir stafir i allmörgum orðum. Það eru þvi eðlilegustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern I sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt. Setjið rétta stafi i reitina hér til hliðar. Þeir mynda þá nafn á þekktu tónskáldi, sem lést skömmu eftir siðustu aldamót. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgatunni til Þjóðviljans, Siðumúla 6. Reykjavik. merkt „Krossgáta nr. 264”. Skilafrest- ur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinningshafa. Verðlaun fyrir krossgátu 260 hlaut Arný Anna Svavarsdóttir, Vesturbergi 7, Reykjavik. — Verðlaunin eru bókin Sama- staður i tilverunni. — Lausnar- orðiðer SMIÐSBÚÐ. Málfrfður f .iiuirv<16ttir Úr sálarkirnunni Verðlaunin Verðlaunin að þessu sinni verður bók Mál- friðar Einarsdóttur, úr sálarkirnunni, er Ljóð- hús gefa út. 30 7 /6 7B Z 5" ro

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.