Þjóðviljinn - 31.03.1981, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 31.03.1981, Blaðsíða 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 31. mars, 1981. iþróttirí/H íþróttir ■* J H Umsjón: Ingólfur Hannesson. íþróttír r—- ——-i Elnvígið! heldur | áfram j Bæði Aston Villa og Ipswich ■ sigruðu i leikjum sinum i ensku ■ knattspyrnunni um helgina og ■ er nú kapphlaupi þeirra um J Knglandsmeistaratitilinn orðið | æðisgengið. Ipswich sigraði Sunderland, ■ 4—1, Miihren, Mariner (2) og | Thijssen skoruðu mörk Ipswich, ■ en Rowell skoraði eina mark | Sunderland. Aston Villa vann ■ heppnissigur á heimavelli sin- ■ um i Birmingham, 2—1 gegn I Southampton. Morley og ■ Geddis skoruðu lyrir Villa, en | mark Southampton var sjálfs- ■ mark Evans. urslitin urðu þessi i 1. og 2. f deild: 1. deild: Arsenal—Liverp. 1:0 A.Villa—South. 2:1 Coventry—Tottenh. 0:1 C.Pal.—Leeds 0:1 Everton—Man.Utd. 0:1 Ipswich—Sunderl. 4:1 Man.City—P.righton 1:1 Middlesb.—WBA 2:1 Nottm.For,— Norwich 2:1 Stoke—Birmingh. 0:0 Wolves—Leicester 0:1 2. deild: Bla ckb.—N otts Co. 0:0 Bolton—W'est Ham. 1:1 Bristol Rov.—Preston 2:0 Cardiff—Shrewsb. 2:2 Derby—Bristol C. 1:0 Grimsby— Swansea 1:0 Luton—Cambr. 0:0 Newc.—Chelsea h:0 Oldh.—Watford 2:1 Orient—Sheff .W ed. 2:0 Wrexh.—QPR 1:1 Trevor Francis skoraði bæði mörk Forest. Alan Sunderiand afgreiddi Liverpool með lag- legri kollspyrnu og hið sama gerði Joe Jordan i leik United og Everton. Staðan er nú þannig: 1. deild: Ipswich 34 21 10 3 70:28 52 A.Villa 35 22 7 6 60:33 51 Nottm.For 36 17 10 9 57:38 44 South. 37 18 8 11 68:50 44 WBA 35 16 11 8 48:35 43 Liverp. 34 14 14 6 55:38 42 Arsenal 35 13 14 8 49:41 40 Tottenh. 36 14 12 10 62:56 40 Man.Utd. 37 10 18 9 44:35 38 Birmingh. 35 12 11 12 45:48 35 Leeds 35 14 7 14 31:45 35 Stoke 36 9 t6 11 42:52 34 Middlesb. 35 14 5 16 47:48 33 Man.City 35 12 9 14 46:49 33 Everton 34 12 7 15 47:46 31 Sunderl. 36 12 7 17 46:46 31 Wolves 35 11 8 16 37:46 30 Coventry 36 11 8 17 43:60 30 Brighton 36 10 7 19 45:63 27 Leicester 36 11 4 21 28:54 26 Norwich 36 9 7 20 39:67 25 C. Palace 36 5 6 25 40:71 16 2. deild: West Ham 35 22 9 4 65:28 53 Notts. Co. 35 15 14 6 39:22 44 Grimsby 35 14 13 8 39:28 41 Blackb. 35 13 15 7 37:27 41 Derby 35 13 13 9 50:46 39 Chelsea 36 14 10 12 46:33 38 Luton 34 14 10 10 48:39 38 Sheff. Wed. 34 15 8 11 43:36 38 Cambridge 35 16 6 13 43:46 38 QPR 35 13 11 11 47:33 37 Swansea 34 13 11 10 49:38 37 Newcastle 35 11 12 12 24:37 35 Orient 34 12 10 12 43:43 34 Watford 34 11 11 12 42:41 33 Bolton 36 12 7 17 53:57 31 Wrexham 34 10 11 13 33:39 31 Jldham 36 9 13 14 33:44 31 Shrewab. 36 8 14 14 36:41 30 ^ardiff 35 10 9 16 38:53 29 Preston 35 8 12 15 32:54 28 3ristolc. 36 5 14 17 22:44 24 Bristol R. 36 5 12 19 31:55 22 L._.________.J Keppnisfólkið á tslandsmeistaramótinu i fimleikum sýndi mjög skemmtileg tilþrif og er greinilegt að hér iiggja strangar æfingar að' baki. Til vinstri er Akureyringurinn Haraldur Páisson og til hægri er Björk ólafsdóttir, Gerplu. — Myndir: —eik— íslandsmeistaramótið í fimleikum: Heimir Gunnarsson var „maður mótsins” Ilann sigraði í keppnisgreinunum 6 í karlaflokki Fra m f a rir na r hjá keppnisfólkinu okkar eru alveg greinilgar/ sérstak- lega hvað viðkemur fágun i æfingum/" sagði for- maður FSi/ Ástbjörg Gunnarsdóttir, að afloknu islandsmeistaramótinu í fimleikum, en það var haldið í íþróttahúsi Kenn- araháskólans um siðustu he Igi. Islandsmeistari i karlaflokki varð Armenningurinn Heimir Gunnarsson. Hann fékk 96,45 stig. Arangur Heimis vakti verð- skuldaða athygli því hann sigraði örugglega i öllurn keppnis- greinunum sex. 1 öðru sæti varð Davið Ingason Armanni með 86.00 stig og þriðji Ingólfur UMSEí 1. deild Úrslitakeppni 2. deildar blaks- ins fór fram um siðustu hcigi. A föstudaginn sigraði ÍBV lið IMA 3—0 og UMSE lagði Þrótt — b-lið — að velli, 3—1. A laugardaginn léku siðan IBV og UMSE og sigruðu Eyfirðing- arnir i þeirri viðureign, 3—2, 15:13, 15:10, 3:15, 7:15 og 16:14. ÍBV fær liðsauka Einn sterkasti varnarleik- maðurinn i fótboltanum á Aust- fjörðum, Ingóifur Sveinsson, Ein herja, hefur ákveðið að ganga til liðs við IBV í 1. deiidinni. Ingólfur hefur dvalið i Eyjum i vetur og æfir hann nú af miklum krafti meö IBV-Iiðinu. Vestmannaeyingarnir eru nú undir stjórn þjálfarans Kjartans Mássonar og er vist að ekki er slegið slöku við þessa dagana. -IngH Stefánsson Armanni með 72,75 stig. 1 kvennaflokki varð Brynhildur Skarphéðinsdóttir, Björk, hlut- skörpust, fékk 56,00 stig. Kristin Gisladóttir varð önnur með 54,55 stig og Björk ólafsdóttir þriðja með 48,25 stig. Úrslit i einstökum greinum á mótinu urðu þessi: KONUR Stökk: BrynhildurSkarph. B ..... 13.55 Kristin Gislad. G........ 13.00 Vilborg Nilsen G......... 12.80 Tvislá: Björk Ólafsd. G.......... 13.65 VilborgNilsen G.......... 13.05 BrynhildurSkarph., B.... 13.05 Jafnvægisslá: BrynhildurSkarph. B.... 13.90 Kristin Gislad. G....... 13.80 Björkólafsd. G.......... 11.50 Gólfæfi ngar: Kristín Gislad. G....... 15.65 BrynhildurSkarph. B.... 15.55 Rannveig Guðm. B........ 13.10 KARLAR Gólfæfingar: Heimir Gunnarsson A...... 16.50 Davið Ingason A......... 15.60 Þór Thorarensen A ...... 13.45 Hestur: Heimir Gunnarss. A ..... 15.65 Helgi Garðarss. Á ...... 13.55 Davið Ingason A......... 13.20 Hringir: Heimir Gunnarss. A ..... 15.55 Davið Ingason A.......... 14.40 Herbert Halldórss. IBA .... 13.90 Stökk: HeimirGunnarss. A ....... 16.55 AtliThorarensen A ....... 14.70 Davið Ingason A.......... 14.35 Tvislá: Heimir Gunnarss. Á ...... 16.45 Herbert Halldórss. IBA ... 15.55 Davið Ingason A....... 14.85 Svifrá: HeimirGunnarss. A ....... 15.75 Davið Ingason A.......... 13.65 AtliThorarensen A ....... 12.10 Keppendur voru 10 i kvenna- flokki og 9 i karlaflokki og komu þeir frá Reykjavík, Akureyri, Hafnarfirði og Kópavogi. —IngH : y;. <■* , y - VV , Stefán til Svíþjóðar Stefán 11 alldórsson, knatt- spyrnu- og handboltainaðurinn kunni úr Vlkingi, er á förum til Sviþjóðar i byrjun næsta mán- aðar, þar sem hann mun leika með sinu gamla félagi, Kristianstad, i 3. deidlinni. Stefán lék með félaginu þar til s.l. haust. ,,Jú, það er alveg rétt, að ég fari til Sviþjóðar, en ekki alveg afráðið hve lengi ég verð úti ", sagði Stefán i samtali við Þjv. i gær. „Strákurinn sem átti að taka við minni stöðu meiddist, svo að það var leitað til min að hjálpa upp á sakirnar i a.m.k. 3 mánuði. Kristianstad er nú i 3. deild, en ætlar sér upp i 2. deild.” —IngH Bikarmeistararmrféllu á fyrstu hindrunmni Haukar, bikarmeistararnir frá þvi i fyrra, máttu bita i það súra epli aðtapa fyrir 2. deildariiði HK þegar félögin léku i Bikarkeppni HSl, 18—22. Kópavogsbúarnir höfðu undir- tökin lengst af og þeir leika i næstu umferð gegn KR, sem sigr- aði Stjörnuna i fyrrakvöld með 30 mörkum gegn 18. IngH

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.