Þjóðviljinn - 31.03.1981, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 31.03.1981, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 31. mars, 1981.. ÞJÓDVII.JINN — SIÐA 11 íbróttiríTH íþróttir L' ■ Umsjón: Ingólfur Hannesson. íþróttir KA lelkur í 1. defld ^ Þrjjú lið til viðbótar eiga möguleika á að tryggja sér 1. deildarsæti, ÍR, HK og Breiðablik KA frá Akureyri tryggðu sér um siðustu helgi rétt til þess að leika i 1. deild handboltans næsta vetur. Liðið sigraði Tý á föstu- dagskvöldið, 15-14, og um helgina töpuðu helstu keppinautarnir sínum leikjum þannig að nú trönir KA á toppi 2. deildarinnar. Armenningar sigruðu Breiða- blik mjög óvænt, en með sigri hefðu Blikarnir getað tryggt sér 1. deildarsæti. Jafnt var i hálfleik, 10-10, en Armenningarnir voru sterkari þegar á leið og sigruðu þeir verðskuldað, 21-18. Þess má geta að leikurinn hafði litla þýð- ingu fyrir Armannsliðið, sem er fallið i 3. deild. Afturelding úr Mosfellssveit gerði sér litið fyrir og sigraði IR 18-14 og kom sá sigur i meira lagi á óvart. Aftureldingin komst i 6-1 og var 4 mörkum yfir i hálfleik, 8- 4. Yfirburðir Mosfellinganna héldust i seinni hálfleiknum og þeir sigruðu örugglega, 18-14. Möguleikar IR á að hreppa annað tveggja efstu sætanna skertust verulega við þessi úrslit. Týrarar frá Vestmannaeyjum fóru illa að ráði sinu þegar þeir töpuðu fyrir botnliði Þórs fyrir norðan á laugardaginn, 17-18, eftir að hafa haft forystu i hálf- leik, 11-9. Þór nældi þarna i sinn fyrsta sigur i vetur i 2. deildinni. Staðan i 2. deild er nú þannia: KA 14 9 9 5 275:263 18 Breiðablik 14 8 1 5. 291:291 17 HK 13 7 2 4 273:229 16 Afturelding 14 8 0 6 280:281 16 IR 12 5 4 3 258:227 14 Týr 13 7 0 6 243:232 14 Armann 14 4 2 8 263:287 10 Þór 14 1 1 12 276:349 3 Aðeins tveimur leikjum er ólokið i deildinni, Týr-IR og IR- HK. llinn gamalrevndi þjálfari KA, Birgir Björnsson. leiddi sina rnenn til sigurs i 2. deildinni. Bandarikjamaðurinn Phil Mahre skaust framúr Svianum Ingemar Stenmark i siðustu keppni Heimsbikarkeppninnar á skiðum. Hér aö ofan sjást kapparnir, Mahre er til hægri og er að fagna sigri. Phfl Mahre sigraði í Heimsbikarkeppninni Bandarik jam aðurinn Phii Mahre tryggði sér um siðustu helgi sigur i Heimsbikarkeppn- inni á skiðum er hann náði öðru sæti i stórsvigskeppni, sem fram fór i Lax i Sviss sl. laugardag. Keppnin í Sviss var mjög jöfn og spennandi, en 3 keppenda voru i algjörum sérflokki, Mahre, Ingemar Stenmark og Sovétmað- urinn Alexander Zhirov. Ingi var fyrstur eftir fyrri ferðina, Mahre annar og Zhirov þriðji. I seinni ferðinni keyrði Sovétmaðurinn mjög vel og hann sigraði á 2:39.80 Mahre varð annar á 2:40.05 og Stenmark þriðji á 2:40.24. Röð efstu manna f Heimsbikar- keppninni varð þessi: 1. Phil Mahre, Bandar.......266 2. Ingemar Stenmark, Svíþ.... 260 3. Alexander Zihrov, Sovét.... 185 4. Steve Mahre, Bandar......155 5. Peter Miiller, Sviss.....140 Magnús sigraði Magnús Eiriksson, Siglufirði, gekk alla keppinauta sina af sér á Bikarmóti i skiðagöngu, sem fram fór i Skálafelli um siðustu helgi. Orslit i flokki 20 ára og eldri urðu þessi: 1. Magnús Eiriksson, S.....53.08 2. Örn Jónsson, R..........54.37 3. Ingólfur Jónsson, R.....55.00 4. Haukur Sigurðsson, Ó....55.18 5. Þröstur Jóhannsson, í ....56.41 6. Halldór Matthiasson, R ... 56.55 I flokki 17—19 ára sigraði Ölafs- firðingurinn Finnur Vfðir Garð- arsson með miklum yfirburðum, gekk 10 km á 35.29 min, sem er mjög svipaður timi og hjá bestu mönnurh i karlaflokki. Hinn öruggi sigur Finns er enn at- hyglisverðari fyrir það, að hann er ekki enn orðinn 17 ára og keppti þvi „einn flokk upp fyrir sig”. I öðru sæti varð Egill Rögn- valdsson S á 37.28 mín.og þriðji Einar ólafsson 1 á 37.35 mín. 1 stúlknaflokki 19 ára og eldri sigraði Guðbjörg Haraldsdóttir R og í flokki 16—18 ára sigraði Brynja ólafsdóttir S. —IngH Magnús Eiriksson Siglufirði Körfuboltalandsliðið gerir það ekki endasleppt: Naumur ósigur fyrir Finnum verður til Englands og leikið þar á æfingamóti. C-keppnin hefst siðan í Sviss 12. april næstkom- andi og stendur yfir i 6 daga. Þá má segja, að hin eiginlega þrek- raun hefiist fyrir alvöru. —IngH IA lagði IBK Knattspyrnuverðtiðin 1981 hófst um siðustu helgi með leik IA og IBK i Litlubikarkeppninni i Keflavik. Skagam ennirnir sigruðu 4-3 eftir fjörlega viður- eign. Keflvikingarnir voru vfir i hálfleik, 3-2. —IngH íslenska körfuboltalandsliðið tapaði naumlega fyrir Norður- landameisturum Finna i þriðja og siðasta leik liöanna hér á landi að sinni, en viðureignin fór frant i Borgarnesi sl. laugardag. Finn- arnir sigruðu ineð eins stigs mun, 91-90, eftir framlendan leik. Staðan að afloknum venjulegum leiktima var 84-84, en islend- ingunum tókst ekki að skora úr siöustu sókn sinni og var þvi frainlengt. Mest mæddi á byrjunarliði Islands i þessum leik, en það skipa Pétur, Jón, Kristinn, Simon og Torfi. Simon var stigahæstur með 25 stig. Landsliðið tekur nú til við æfingar af krafti uns haldið Björn og Ásdís urðu hlutskötpust Björn Vikingsson, Akurcyri og Asdis Alfreðsdóttir, Reykjavik urðu sigurvegarar í alpatvi- keppni á Bikarmóti SKi i alpa- grcinum, sem haldið var á Akur- eyri um helgina. Björn sigraði i svigi. Elias Bjarnason, Akureyri varð i öðru sæti og Helgi Geirharðsson, Reykjavik varð þriðji. 1 stórsvigi varð Einar Valur Kristjánsson, Isafirði fyrstur, Haukur Jóhanns- son, Akureyri annar og Björn Vikingsson, Akureyri þriðji. I svigi kvenna sigraði Asdis. Asta Armannsdóttir, Akureyri varð önnur og Hrefna Magnús- dóttir, Akureyri varð þriðja. Stelpurnar töpuðu naumt tslenska kvennalandsliðiö lék vináttuleik gegn Norðmönnum i Haugasundi sl. laugardag og tapaði landinn þar 20-24. Ingunn Bernódusdóttir skoraði 8 af ntörkum tslands. tsland og Noregur leika seinni landsleik sinn i undankeppni HM i Laugardalshöllinni um næstu helgi. Norsku stúlkurnar sigruðu i fyrri leiknum 17-9. Nanna Leifsdóttir frá Akureyri varð hlutsörpust i stórsvigi, Guðrún Björnsdóttir, Reykjavik varð önnur og Hrefna Magnús- dóttir, Akureyri þriðja. Asdis hafnaði hér i fimmta sæti. Fyrir sigurinn i alpatvikeppni- nni fengu þau Asdis og Björn veglega bikara, Hermannsbikar- inn og Helgubikarinn. -IngH Dortmund burstaði Hamburger Atli skoraði eitt mark í 6:2 sigri Atli Eðvaldsson og félagar hans hjá Borossia Dortmund tóku efsta lið Bundesligunnar, Hamburger SV, ekki með vettlingatökum þegar liðin mættustsl laugardag.. Dortmund sigraði 6-2 og gerði Atli eitt markanna. Byern Munchen gerði á sama tima jafntefli gegn 1860 Munchen, 1-1. Þá sigraði Dusseldorf lið Stuttgart 3-1 og Köln og Keiser- slautern gerðu jafntefli, 2-2. Hamburger er enn á toppi Bundeslignnar og Byern Munchen er i öðru sæti. |B ■■■■■■■ I ■■■■■■■l^ : Keppnina vantaði Eins og fram kemur hér á í siðunni sigraði Heimir I Gunnarsson með miklum ■ yfirburðum i karlaflokki á | Islandsmeistaramótinu i ■ fimleikum um siðustu helgi. ■ Margir höfðu á orði að enn J meira gaman hefði verið að - fylgjast með keppninni ef I þeir Sigurður T. Sigurðsson ■ og Jónas Tryggvason heföu | verið með. Af þvi gat ekki ■ orðið þvi Sigurður keppir nú ■ eingöngu i fr jálsum iþróttum J og Jónas er við iþróttanám i ■ Moskvu. j Sá gamll j kom, sá og ! (næstum því) ! slgraði ■ Akureyringurinn Herbert I Halldórsson vakti mikla at- ■ hygli á Meistaramótinu i j fimleikum. Hann kom á mót- ■ ið til þess að lialda upp á það, ■ að 10 ár eru liðin siðan hann varð tslandsmeistari i fim- ■ leikum. Herbert tók þátt i I kcppninni á tvislá og varð j annar. Þá hreppti hann | bronsverðlaun i keppninni i ■ hringjum. Herbert þjálfar fimleika- m fólk á Akureyri og suður fór ■ hann með 3 íærisveina sina, ' sem hafa örugglega verið J ánægöir með fordæmi þjálf- | arans. Islandsfarinn væntanlegi, I Padukone Prakash, tapaði i a úrslitaleiknum á All-Eng- ■ land mótinu i badminton fyr- ® ir lndónesanum Liem Swie ■ King. Kíng btístur j allra í badmlnton Liem Swie King frá Indó- nesiu varð sigurvcgari i karlaflokki á AII-England mótinu i badminton, sem er nokkurs konar óopinber heimsmeistarakeppni. Hann sigraði islandsfarann væntanlega, P adu kone Prakash, Indlandi, i úrslita- leik, 2:1, 11:15, 15:4 og 15:6. Suður-Kóreanska stúlkan Sun Ai Hwang gerði sér litið fyrir og rótburstaði Lenu Köppen Danmörku i úrslit- um einliðaleiks kvenna, 11:1 og 11:2. © Sigrar hjá Standard og Lokeren islendingaliðin i belgisku knattspyrnunni, Standard Liege og Lokeren, sigruöu bæði i lcikjum sinum um síð- ustu helgi. Lokeren vann Beringen 2:0 og Standard sigraði Winterschlag 1:0. Anderlecht sigraöi Countra 6:0 og er nú með 9 stiga forskot á næsta liö. J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.