Þjóðviljinn - 31.03.1981, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 31.03.1981, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓDVILJINN Þriöjudagur 31. mars, 1981. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sölumadur deyr fimmtudag kí. 20. laugardag kl. 20. La Boheme Frumsýning föstudag kl. 20. 2. sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. u;ikfí:i aí ; KLYKJAVlKl 1K Skornir skammtar 2. sýning i kvöld kl. 20.30. Grá kort gilda. 3. sýning fimmtudag kl. 20.30. Rauö kort gilda. 4. sýning föstudag kl. 20.30. Blá kort gilda. Rommí miövikudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miöasala i Iönó kl. 14—20.30. Simi 16620. i Austurbæjarbiói miövikudag kl. 21. Siöasta sinn. Miöasala I Austurbæjarblói kl. 16—21. Simi 11384. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ Hafnarbiói Pæld'i'ði i kvöld kl. 20.30. Næst síftasta sinn. Kona i kvöld kl. 21 aö Borg i Grims- nesi, fimmtudag kl. 20.30, laugardag kl. 20.30. Stiórnleysingi ferst af slysförum föstudag kl. 20.30, sunnudag kl. 20.30. Kóngsdóttirin sem kunni ekki að tala laugardag kl. 15, sunnudag kl. 15. Síftustu dýningar. Miöasala i Hafnarbiói kl. 14-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13—20.30. Sími 16444. Nemcndayr [ f leikhúsið PKYSUFATADAGURINN eftir Kjartan Ragnarsson fimmtudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Miöasalan opin i Lindarbæ kl. 16—19 alla daga nema laugar- daga. Miöapantanir i síma 21971 á sama tima. Menntaskólinn við Hamrahlið sýnir i Hátiðasal M.H. „ Vatzlav" eftir Slawomir Mrozek. Þýöandi: Karl Agúst Úlfsson. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. Lýsing: Lárus Björnsson. Bún./sviö: Myndlistarfélag M.H. 4. sýning miövikudag kl. 20.30. 5. sýning föstudag kl. 20.30. Miöapantanir i sima 39010 milli kl. 5 og 7. Miöasala i skólanum daglega. TÓNABfÓ Slmi 31182 Hárið iHairi ..Kraftaverkin gerast enn... HáriÖ slær allar aörar myndir út sem viö höfum séö...” Politiken ..Ahorfendur koma út af myndinni i sjöunda himni... Langtum betri en söngleikur- inn-fr ★ ★ ★ ★ ★ B.T. Mvndin er tekin upp > Dolbv. Synd meft uýjuin t rása Star- seope Stereo-lækjum. Aöalhlutverk: John Savage. Treat Williams. Leikstjóri: Milos Forman. Sýnd kl. 5,7.30og 10. "THE TWtV-NINE STEPS' Ný afbragösgóö sakamála- mynd, byggö á bókinni The Thirty Nine Steps, sem Alfred Hitchcock geröi ódauölega. Leikstjóri Don Sharp. Aöalhlutverk Robert Powell, David Warner, Eric Porter. og John Mills. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 12 ára. Augu Láru Mars (Eyes of Laura Mars) Hrikalega spennandi, mjög vel gerö og leikin ný amerlsk sakamálamynd í litum, gerö eftir sögu John Carpenters. Leikstjóri Irvin Kershner. Aöalhlutverk Faye Dunaway, Tommy Lee Jones, Brad Dou- rif o.fl.. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. Islenskur texti. Willie og Phil Nýjasta og tvimælalaust skemmtilegasta mynd leik- stjórans Paul Mazursky. Myndin fjallar um sérstætt og órjúfanlegt vináttusamband þriggja ungmenna, tilhugalif þeirra og ævintýri allt til full- oröinsára. Aöalhlutverk: Michael Ont- kcan, Margot Kidder og Ray Sharkey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Filamaðurinn Blaöaummæli eru öll á einn veg: Frábær — ógleymanleg. — Mynd sem á erindi til allra. 6. sýningarvika. Kl. 3, 6, 9 og 11.20. Hörkuspennandi bandarisk litmynd. um djarfar skjald- meyjar, meö PAM GRIER. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd: kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Átök i Harlem Afar spennandi litmynd, framhaldaf myndinni ,,Svarti Guöfaöirinn” og segir frá hinni heiftarlegu hefnd hans, meö FRED WILLIAMSSON. Bönnuö innan 16 ára. Islenskur texti. Kl. 3.10, 5.10, 7.10,9.lOog 11.10. -------salur D---------- Zoltan — hundur Dracula Hörkuspennandi hrollvekja I litum, meö JOSE FERRER. Bönnuö innan 16 ára. lsl. texti. Kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15og 11.15. fllis rilRBÆiARRII I Sími 11384 Dagar vins og rósa (Days of Wine and Roses) óvenju áhrifamikil og viö- fræg. bandrisk kvikmynd, sem sýnd hefur veriÖ aftur og aftur viö metaösókn. Aöalhlutverk: JACK LEMM- ON, LEE REMICK (þekkt sjónvarpsleikkona) Bönnuö innan 10 ára. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Raddir (Voices) ■BORGAR^ PíOiO SMIOJUVEGI 1. KÓP. 3IMI 43500 Dauöaf lugið Skemmtileg og hrífandi, ný, bandarisk kvikmynd um frama og hamingjuleit heyrn- arlausrar stúlku og popp- söngvara. Aöalhlutverk: Michael Ont- kean, Amy Irving. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ný spennandi mynd um fy flug hljóöfráu Concord þot- unnar frá New York til Parisar. Ýmislegt óvænt kem- ur fyrir á leiöinni sem setur strik i reikninginn. Kemst vélin á leiöarenda? Leikstjóri: David Loweli Rich. Leikarar: l.orne Greene, Barbara Anderson, Susan Strasbcrg og Dough McClurc. Isienskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 op 11. Skjárinn S)önvarpsverhst®5: Bergsíaðastrfflti 38 2-19-40 apótek Hclgidaga- kvöld- og nætur- þjónusta 27. mars—2. apríl er I Vesturbæjarapóteki og Háa- lcitisapótcki. Fyrrnefnda apóteKio annasi vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laug- ardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13. og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I sima 5 15 00. lögreglan l.ögregla: Reykjavik — simi 1 11 66 Kópavogur— simi 4 12 00 Seltj.nes — simi 1 11 66 Hafnarfj. — simi 5 11 66 Garöabær — simi 5 11 66 Slökkvilift og sjúkrabflar: Reykjavik — simi 1 11 00 Kópavogur— simil 11 00 Seltj.nes — simi 1 11 00 Hafnarfj. — simi 5 11 00 Garftabær— simi5 11 00 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspltlans: Framvegis veröur heimsokn- artiminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn— alla daga frá ki. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. F'æöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöft Reykjavík- ur— vift Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæftingarheimilift — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Yifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Fiókadeild) flutti i nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar’ veröur óbreytt. Opiö á sama tima og verið hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. Frá Ileilsugæslustöftinni I Fossvogi. Heilsugæslustöftin I Fossvogi er til húsa á Borgarspital- anum (á hæöinni fyrir ofan nýju slysavaröstofuna). Afgreiöslan er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. Simi 85099. minningarkort læknar Kvöid-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavarftstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. tilkynningar Kvenfélag Hreyfils Aftalfundur verftur haldinn þriftjudaginn 30. mars kl. 21 i Hreyfilshúsinu viö Grensás- veg. Venjuleg aöalfundar- störf. Sýndar veröa myndir frá feröalögum og störfum fé- lagsins frá liönum árum. Stjórnin. Nemendur Löngumýrarskóla veturinn 1950 til 1951. Eigum viö aö hittast i vor eða sumar i tilefni þess aö 30 ár eru liöin siöan viö útskrifuöumst? L»ærsem hafa áhuga leiti frek- ari upplýsinga hja Didi, s. 82931, Disu, s. 50774, Petru s. 97-1173, Astu Valdemars s. 96-41317, Mariu Hermanns- dóttur s. 95-5243 og Rósu Helgadóttur s. 92-2145. K vcnnadci Id Sk a gfirftinga- félagsins i Reykjavik. er meft félagsfund i Drangey, Siöumúla 35, miftvikudaginn 1. april kl. 20. Spilaö veröur bingó og einleikur á harmón- ikku á eftir. Heimilt er aö taka meö sér gesti. Kvenfélag Laugarnessóknar 1 tilefni af 40 ára afmæli félagsins höldum viö hátiðar- fund aÖ Noröurbrún 1 mánu- daginn 6. april kl. 8 eh. Stjórn- in. ferdir UTIVISTARFERÐIR- Páskaferftir: Snæfcllsnes, gist á Lýsuhóli, sundlaug. Tindafjallajökull Skiftaferft til Noröur-Sviþjóð- ar. ódýr ferö. —Utivist. Aætlun Akraborgar i janúar, febrúar, mars, nóvember og desember: Frá Akranesi Frá Reykjavfk: Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14,30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 KI. 19.00 söfn Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, efstu hæö, er opiölaugardaga og sunnudaga kl. 4—7 siödegis. Borgarbókasafn Reykjavikilr. Aftalsafn— útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155, op- ift mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugardaga 13—16. Aftalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opift mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugard. 9—18, sunnu- daga 14—18. Sérútlán — afgreiftsla I Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lánaftir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Minningarkort Styrktarfélags iamaftra og fatlaftra eru afgreidd á eftirtöldum stöftum I Reykjavik: Skrifstofa félagsins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og 85560. Bókabúö Braea Brynjólfssonar.Lækjargötu 2, simi 15597. Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, simi 18519. I Kópavogi: Bókabúðin Veda, Hamrabojg. 1 Ilafnarfirfti: Bókabúft Olivers Steins, Strandg ’tu 31. A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar Hafnarstræti 107. i Vestmannaeyjum: Bókabúöin Heiöarvegi 9. A Selfossi: Engjaveg 78. Minningarspjöld Lfknarsjóös Dómkii kjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraidssyni), Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstig 15. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna simi 22153. A skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Maris simi 32345, hjá Páli simi 18537. I sölubúðinni á Vifilstööum simi 42800. Minningarspjöld llvltabandsins fásl hjá eftirtöldum aöilum: Skartgripaverslun Jóns Sigmunds- sonar, Hallveigarstfg 1 (Iönaöarmannahúsinu), s. 13383, Bókav. Braga, Lækjargötu 2, simi 15597, Arndisi Þorvaldsdóttur, öldu- götu 55, simi 19030, Helgu Þorgilsdóttur, Viöimel 37, simi 15138, og stjórnarkonum Hvitabandsins. Hjónaband okkar hefur veriö mjög hamingjusamt frá þvi viö geröum okkur Ijóst. aö ég hef aldrei á röngu aö standa. • útvarp 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorft. Har- aldur ólafsson talar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Böftvars Guftmunds- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Tjaldurinn og börnin Saga eftir Karsten Hoyjdal: Jón Bjarman ies þýöingu sina (2). 9.20 Lcikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9 45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Sjávarútvegur og sigl- ingar Umsjón: Guömundur Hallvarösson. Rætt er um aöferöir til þess aö nýta fiskúrgang um borö i veiöi- skipum. 10.40 Kinsöngur Doris Soffel syngur lög eftir Shubert, Schumann og Brahms. Jon- athan Alder leikur meö á pianó (Hljóðritun frá út- varpinu í Stuttgart). 11.00 ..Man ég þaft sem löngu leift” Ragnheiftur Viggós- dóttir sér um þáttinn I þættinum er efni um Kol- beinsey: meftal annars les- ift brot úr Kolbeinseyjar- Ijóftum séra Jóns Einars- sonar og þáttur af Jóni stólpa eftir Bólu-Hjálmar. Lesari: Þorbjörn Sigurös- son. 11.30 Yinsæl lög úr vmum átt- um 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.20 Miftdegisssagan: „I.itla væna Lilli" Guftrún Guft- laugsdóttir les úr minning- um þýsku leikkonunnar Lilli Palmer i þýöingu Vilborgar Bickel lsleifsdóttur (17). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síftdegistónleikar: Tón- list eftir Beethoven John Lill leikur Pianósónötu nr. 23 i f-moll ..Appassionata” / Natalia Gutman og Vasily Lobanov leika Sellósónötu i D-dúr op. 102 nr. 2 / Wilhelm Kempff, Henryk Szering og og Piersi Fournier leika Trió i Es-dúr fyrir pianó, fiftlu og selló WoO 38. 17.20 Utvarpssaga barnanna: ,,A flótta meft farandleikur- um” eftir Geoffrey Trease Silja Aftalsteinsdóttir les þýöingu sina (19). 17.40 Litli barnatiminn. Stjórnandi: ÞorgerÖur Siguröardóttir. 1 þættinum segir frá þvi hvernig er aö byrja i skóla. 18.00 Tó nleikar . Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaö- ur: Asta Ragnheiöur Jó- hannesdóttir. 20.00 Poppmúsik 20.15 Kvöldvaka a. Kórsöng- ur Karlakórinn Heimir syngur undir stjórn Arna Ingimundarsonar. b. Ar- feröi fyrir hundrað árum Haukúr Ragnarsson skógarvöröur les úr ár- feröislýsingum Jónasar Jónassonar frá Hrafnagili og flytur hugieiöingar sinar um efniö: 1. þáttur. c. ,,Sól vfir landi Ijómar" Gunnar Stefánsson les kvæöi eftir Sigurjón Friöjónsson. d. Ur minningasamkeppni aldraftra Inga Lára Bald- vinsdóttir les frásögu eftir Stefaniu Agústsdóttur frá Kjósá Ströndum. e. Utileg an mikla Vigfús ólafsson kennari segir frá útilegu fiskibáta frá Vestmanna eyjum fyrir meira en öld 21.45 Utvarpssagan: ..Basili frændi" eftir José Mari; Kca de Queiros Erlingur E Halldórsson les þýftingi sína (12). 22.15 Vefturfregnir. Fréttir Dagskrá morgundagsins Lestur Passiusálma (37) 22.40 Fyrir austan fjall Umsjón: Gunnar Kristjáns- son kennari á Selfossi. 1 þættinum er greint frá skipasmföum i Hveragerði og gullsmiöi á Selfossi. 23.05 A hljóöbergi. Umsjónarmaöur: Björn Th. Björnsson listfræöingur Kanadiska skáldiö og þýö- andinn George Johnston spjallar um Ijóö sin og les nokkur kvæöi. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglvsingar og dagskrá 20.35 Sögur úr sirkus Tékk- neskur teiknimyndaflokkur i þrettán þáttum. Fyrsti þáttur. Þýöandi Guöni Kol- beinsson. Sögumaöur Július Brjánsson. 20.45 Litift á gamlar Ijósmynd- ir F'immti þáttur. Ljós- myndir til ánægjuauka Þýft- andi Guftni Kolbeinsson. Þulur Hallmar Sigurftsson. 21.20 Cr læftingiBreskur saka- málamyndaflokkur. Fjórfti þáttur. 21.50 Atvinnumál fatlaftra Umræftuþáttur. Stjórnand: Þórftur Ingvi Guftmundsson. 22.40 Dagskrárlok gengid : 50. mars Handarikjadollar....... Sterlingspund .......... Kanadadoilar .......... Dönsk króna............ Norsk króna........... Sænsk króna............ Finnskt mark........... Franskur franki........ Belgiskur franki....... Svissneskur franki...... llollensk florina ..... Vesturþýskl mark....... itölsk Hra ............ Austurriskur sch;....... Portúg. escudo.......... Spánskur peseti ........ Japansktyen ............. Irskt pund............. Dráttarréttindi 23/03 Feröamanna gjaldeyrir 6.545 6.563 7.2193 14.654 14.695 16.1645 5.511 5.527 6.0797 0.9807 0.9834 1.0817 1.2105 1.2138 1.3352 1.4157 1.4195 1.5615 1.6089 1.6133 1.7746 1.3083 1.3119 1.4431 0.1881 0.1886 0.2075 3.3833 3.3926 3.7319 2.7851 2.7928 3.0721 3.0829 3.0914 3.4005 0.00618 0.00620 0.00682 0.4359 0.4371 0.4804 0.1148 0.1151 0.1266 0.0759 0.0761 0.0837 0.03077 0.03085 0.03394 11.236 11.267 12.3937 8.0138 8.0358

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.