Þjóðviljinn - 08.05.1981, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 08.05.1981, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 8. mal 1981 Auglýsing um aðalskoðun bifreiða i lögsagnarumdæmi Reykjavikur í maimánuði 1981. Miövikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriöjudagur Miövikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriöjudagur Miövikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriöjudagur Miövikudagur Föstudagur 6. mai 7. mai 8. mai 11. mai 12. mai 13. mai 14. mai 15. mai 18. mai 19. mai 20. mai 21. mai 22. mai 25. mai 26. mai 27. mai 29. mai R—25001 R—25501 R—26001 R—26501 R—27001 R—27501 R—28001 R—28501 R—29001 R—29501 R—30001 R—30501 R—31001 R—31501 R—32001 R—32501 R—33001 til R- til R- til R- til R- til R- til R- til R- tii R- til R- til R- til R- til R- til R- til R- tii R- til R- til R- -25500 -26000 -26500 -27000 -27500 -28000 -28500 -29000 -29500 -30000 -30500 -31000 -31500 -32000 -32500 -33000 -33500 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sinar til bifreiðaeftirlits rikisins, Bildshöíða 8, og verður skoðun fram- kvæmd þar alla virka daga kl. 08:00 til 16:00. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum tií skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiðaskattur sé greiddur og vátrygging íyrir hverja bif- reið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi að skráningar- númer skulu vera vel læsileg. Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjaldmælir i leigubifreiðum sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tima. Á leigu- bifreiðum til mannflutninga, allt að 8 farþegum, skal vera sérstakt merki með bókstafnum L. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt um- ferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardög- um. Lögreglustjórinn i Reykjavik 5. mai 1981. Sigur jón Sigurðsson. • Blikkiðjan Asgaröi 7, Garðabæ onnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blíkksmíöi. Gerum föst verðtilboft SIMI 53468 x 2 - 1 x 2 34. leikvika — leikir 2. mai 1981 Vinningsröð: 1X1 — 2X1 — 2X1 — 122 1. vinningur: 11 réttir — kr. 40.250.- 11872 37095(4/10) 2. vinningur: 10 réttir — kr. 1.015.- 792 3676 7629 18927+ 25728(2/10) 36761 + 1098 3910 9862 19551 29190 37885 2815 6050 9920 20440 31414 39526+ 3139 6629 14789 20446 34229 41100 3552 7166 17616 22554 35028+ Kærufrestur er til 25. mai kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboösmönnum og á aöalskrifstofunni I Reykjavik. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seöla ( + ) veröa aö framvisa stofni eöa senda stofninn og fuilar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR — tþróttamiöstöðinni — REYKJAVIK ____________• ___________________________________________ Einar Njálsson I hlutverki sinu i ,,A riímsjó” Aöalsteinn Isfjörð og félagar leika á afmælishátiöinni Vikurblaðið. Myndir Verkalýðsfélag Húsavíkun Haldið Sunnudaginn 3. mai 1981 hélt Verkalýðsfélag Húsavikur upp á 70 ára afmæli sitt. Verkamannafélag Húsavikur var stofnað 11. april 1911, og var fyrsti formaður þess kjörinn Benedikt Björnsson. Arið 1964 voru Verkamannafélag Húsa- víkur og Verkakvennafélagið Von sameinuð undir nafni Verka- lýðsfélags HUsavikur, en Von var stofnuð 28. april 1918. Afmælishátiðin höfst kl. 17.00 . föstudaginn 1. mai með þvi að opnuð var sýning á verkum Ur safni Listasafns A.S.I., i Safna- hUsinu á HUsavik. Stendur sU sýning yfir til 10. mai, en þá verður sýningin flutt i hin nýju hUsakynni Dvalarheimilis aldr- aðra, HUsavik, „Hvamm”. I Hvammi verður sýningin til 17. mai'. Hátiðardagskráin 3. mai fór þannig fram, að flutt var dag- uppá skrá, sem unnin var Ur fundar- gerðarbókum félaganna frá stofnun þeirra, til þess dags er þau voru sameinuð árið 1964. Samantektina annaðist Þorkell Björnsson mjólkurfræðingur á HUsavik. Flytjendur voru: Árnina DUadóttir, GuðrUn MagnUsdóttir, Regina Sigurðar- dóttir, Hallmar Freyr Bjarnason, Sigurður Hallmarsson og Þorkell Björnsson. 1 hléum milli upplesturs léku Aðalsteinn Isfjörð og íélagar nokkur lög. bá flutti Sigurður Hailmarsson nokkur ljóð eftir Björgu Pétursdóttur, eina af stofnendum Vonar, en Björg var formaður félagsins um árabil. Kaffiveitingar voru á samkom- unni, félagsmönnum að kostnaðarlausu. Þá var til sýnis og sölu nýgerður fáni félagsins, en hann teiknaði Runólfur Elentinusson. Formaður félags- Hclgi Bjarnason, form. Verka- lýösfélags Húsavikur stjórnaöi samkomunni. ins Helgi Bjarnason stjórnaði samkomunni. Að lokum voru eftirtöldum aðilum færðar peningagjafir i til- efni þessara timamóta: Bjirgunarsveitin Garðar, Húsa- vik, Björgunarsveitin Stefán Mý vatnssveit, Tónl istarskóli Húsavikur og Sjálfsbjörg, félag fatlaðra, Húsavik. Félaginu bárust nokkur skeyti á þessum timamótum, ásamt árnaðaróskum. Þá færði Byggingarmannafélagið Arvakur félaginu að gjöf forláta fundar- hamar. Ráðgert er, i framhaldi af samantekt Þorkels Björnssonar, að rita sögu verkalýðsbarátt- unnar á Húsavik, og færa i letur. Asmundur Stefánsson forseti ASl I ræðustól á Húsavik 1. mai. Regina Þórðardóttir flytur frá- sögn Ur sögu verkalýösfélaganna á Húsavfk. Arnina Dúadótúr flytur þætti úr sögu verkalýðsfélagsins Margre't Pálmadótúr syngur á 1. mai viö undir- Siguröur Hallmarsson stjórnar Lúörasveit leik Josefs Tung. , Húsavíkur 1. maí á Húsavík Fyrsta mai hátiðahöldin á Húsavik fóru fram með hefð- bundnum hætti meö hátiðadag- skrá i Félagsheimili Húsavikur. Lúörasveit Húsavikur lék undir stjórn Sigurðar Hallmarssonar skólastjóra og siðan flutti As- mundur Stefánsson forseti ASÍ aðalræðuna. Helgi Reinarsson flutti baráttusöngva. Margrét Pálmadóttir söng við gitarundir- Ieik, Leikfélag Húsavikur flutti leikþáttinn „A rúmsjó” og Hákon Aðalsteinsson fór með gaman- mál. Helgi Bjarnason formaður Verkalýðsfélags Húsavikur stýrði fundinum. Mikið fjölmenni var viö hátiðahöldin. Siðan var kvikmyndasýning fyrir börnin ókeypis og um kvöld- iö dansleikur i Félagsheimilinu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.