Þjóðviljinn - 08.05.1981, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.05.1981, Blaðsíða 3
Föstudagur 8. maí 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 G j aldskrárnef nd: Kurteisar viðhorfsyfirlýsingar á hvalveiðifundinum Agreiningur hefur ekki komið upp á yfirborðið Enn sem komið er hafa engar ákveðnar tillögur um breytingar á alþjöðahvalvciðisáttmálunum komið frá á fundinum scm Al- þjóðahvalveiðiráðið heldur á Hótel Loftleiðum þessa dagana. Að sögn Þórðar Asgeirssonar formanns Alþjóðahvalveiðiráðs- ins hafa umræðurnar hingað til verið almenns eðlis þar sem hver fulltrúi lýsir viðhorfum rikis- stjórnar sinnar. Enginn ágreiningur hefur enn komið upp á yfirborðið, þó auðvit- að sé hann mikill. Þvi sjónarmið þeirra landa sem eiga „beinna hagsmuna” að gæta þ.e.a.s. þau lönd sem stunda hvalveiðar, og hinna sem eiga meira en helm- ings aðild að ráðinu og sem ekki stunda veiðar sjálf eru alveg gjörólik. Er búist við að aðalágreinings- efnið standi um það hver eigi að ráða þvi hve mikið hvert land veiði Alþjóðahvalveiðiráðið en meirihlutinn þar vill friða hvali eða þa þau lönd sem stunda hval- veiðar, en þau vilja fá að ráða sjálf um framkvæmdimar á hval- veiðum bæði innan lögsögu sins i gær var undirritaður samningur I Reykjavík á milli Islands og Spánar. um gæslumcnn á hvalveiðistöðum. Samninginn undirrituðu Stcingrímur Hermannsson sjávarútvegsráðherra og Juan Prat Coll, varafiskimálastjóri Spánar. lands og utan. í gær var undirrit- aður samningur i Reykjavik á milli tslands og Spánar um gæslumenn á hvalveiðistöðum. Samninginn undirrituðu Stein- grimur Hermannsson sjávarút- vegsráðherra og Juan Prat Coll, varafiskimálastjóri Spánar. JÉ& Auglýsing frá Síi sjávarútvegsráðuneytmu Á þessu ári mun sjávarútvegsráðuneytið veita 10 stýrki, hvem að fjárhæð kr. 15.000.- til þess að standa undir kostnaði við sérstök verkefni i rekstrarráðgjöf i fiskvinnsluf y rir tæk jum. Styrkurinn verður þó aldrei hærri en sem nemur þrem fjórðu af heildarkostnaði. Ofangreind rekstrarráðgjöf miði að þvi að kanna rekstur fyrirtækja, leggja fram tillögur til úrbóta þar sem þess er þörf, óg fylgja eftir að úrbætur séu framkvæmdar. Styrkurinn greiðist út þegar fyrir liggur skýrsla um að ráðgjöfin hafi verið látin i té og reikningur frá ráðgjafarfyrirtæki. Umsóknir um styrki þessa sendist til sjávarútvegsráðuneytisins fyrir 1. júni n.k. 1 umsókn skal tilgreint til hvers konar ráðgjaf'ar er óskað styrks og hvaða ráðgjafarfyrirtæki mun annast ráðgjöf- ina, eða hafi annast hana, ef henni er lokið, en sækja má um styrk tii allra slikra verkefna, sem framkvæmd eru á þessu ári. Sjávarútvegsráðuneytið, 8. mai 1981. Aðalfundiir Þingað um hækkana- Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra verður haldinn laugardaginn 16. mai n.k. kl. 14.00 að Háaieitisbraut 11—13. Dagskrá: beiðnir ríkisfyrirtækja GjaIdskrárnefnd kemur saman i dag og fundar um ýmsar hækkanabeiönir frá opinberum fyrirtækjum. Mun þar vera um aö ræða beiðni frá Skipaútgerö ríkisins um 30—40% hækkun til áramótæ frá Hafnasambandi sveitar- félaga um hækkanir á Fræðsla um skógrækt Fræðsla um skógrækt fer fram i Skógræktarstöðinni i Fossvógi á morgun á vegum Skógræktar- félags Islands. Verður sýnd gróðursetning, grisjun, klipping ofl. og plöntusalan verður opin. hafnargjöldum um 20%, frá Ra f mgansveitum ríkisins og rafmagns- veitum sveitarfélaganna um 15—20%. Beiðni áburðarverksmiðjunnar um 80% hækkun mun ekki koma til umfjöllunar nefndarinnar i dag, eftir því sem Þjóðviljinn kemst næst. Þar er um lang- stærstu beiðnina að ræða en þess má geta að á siðasta ári fékk áburðarverksmiðjan hækkun upp á 46% á framleiðslu sinni en hafði farið fram á 53%. Pálmi Jónsson landbúnaðarráðherra sagði i samtali við Þjóðviljann i gær að þessi 7% lækkun frá beiðninni i fyrra hefði haft i för með sér rekstrartap upp á 600 milljónir gamalla króna I fyrra. Verðlags- hækkanir innanlands og orku- skcrturinn i vetur hefðu einnig komið mjög hart niður á rekstri verksmiðjunnar. Aburðarverksmiðjan vill 80% hækkun. Þora ekki að mæta herstöðva- andstæðingum? Herstöðvaandstæðingar á tsa- firði minnast 30 ára hersetu á ts- landi með almennum fundi i Sjó- mannastofunni kl. 16 á laugar- dag. Fundurinn er opinn og gert ráð fyrir almcnnum umræðum að framsöguerindum lokum. Ekki reyndist erfitt að fá fram- sögumenn frá herstöðvaandstæð- ingum, þá Ara Trausta Guð- mundssonog HallPál Jónsson.en hernámssinnar virðast ekki vilja stunda fyrir sinu máli. Leitað var til Varðbergs, félags áhuga- manna um vestræna samvinnu var erindinu vel tekið, en fyrir nokkrum dögum kipptu Varð- bergsmenn að sér höndum og gefa þá skýringu að þeir ræði ekki slik alvörumál sem utanrikismál eru við hernámsandstæðinga. Stendurnúyfir leit á Vestfjörðum að málsvara hernámsins og ver- unnar í Nató og er ekki útséð um ennþá hvort hún ber árangur. — AI ÚTBOÐ Stjórn verkamannbústaða I Reykjavik óskar eftir tilboðum i gólfdúkalögn i 60 ibúðir i raðhúsum i Hólahverfi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu VB, Suðurlandsbraut 30, frá og með föstudeg- inum 8. mai gegn 300 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 15. mai kl. 16.00. Stjórn verkamannabústaða i Reykjavik 1. Skýrsla stjórnar og reikningar fyrir árið 1980. 2. Akvörðun um félagsgjöld. 3. Kosning fulltrúa i Framkvæmdaráð. 4. Kosning fulltrúa og varafulltrúa á þing öryrkjabandalags íslands. 5. Tillaga til lagabreytinga á 3. gr. laga SLF. skv. samþykkt Framkvæmda- ráðsfundar 26. mai s.l. 6. önnur mál. 8. mai 1981 Stjórn Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Digranesprestakall Aðalsafnaðarfundur verður haldinn i Safnaðarheimilinu v/Bjarnhólastig mánudaginn 18. mai n.k. og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefndin. Stjóm verkamamiabústaða í Kópavogi hefur til sölu nokkrar eldri íbúðir Þeim sem vilja koma til greina við úthlutun ibúðanna er bent á að leggja inn umsóknir sinar fyrir 20. mai n.k. Umsóknareyðublöð liggja frammi á bæjarskrifstofu Kópavogs. Stjórn VBK. V orhappdrættið Dregiö eftir tvo daga Hafíð samband vid skrifstofuna Alþýðubandalagið á Grettisgötu 3 * Reykjavik

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.