Þjóðviljinn - 08.05.1981, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 08.05.1981, Blaðsíða 13
r Irlandsfundur A morgun kl. 16.30 veröur hald- inn útifundur viö breska sendi- ráöiö. Fundurinn er haldinn til minningar um Bobby Sands, til aö mótmæla stefnu bresku stjórnar- innar i trlandsmálunum og til stuönings frelsisbaráttu tra. Flutt veröur ræöa, flutt tónlist, og borin veröur upp ályktun sem beint veröur til bresku stjórnarinnar og send stuöningsnefnd pólitfskra fanga á N-trlandi. Bændaferð til Grænlands A vegum Búnaðarfélags ts- lands hefur verið ákveðið að efna til bændafarar til Grænlands dag- ana 21—28. júni i sumar. Farið verður með leiguflugvél, sem kemur hingað með hóp af Grænlendingum, sem dveljast hér jafn lengi og tslendingar úti. Flugvélin tekur aðeins 28 far- þega. Flogið verður til Narsars- suak. Siðan ferðast með bátum og farið um Eiriks- og Einarsfjörð. Gist verður flestar nætur á hótel- um en hugsanlega verður að gista tvær nætur annarsstaðar. Þvi verða væntanlegir þátttakendur að hafa með sér svefnpoka. Fjár- bændur verða heimsóttir og sögu- staðir skoðaðir. Allar nánari upplýsingar um bændaförina til Grænlands veitir Gisli- Kristjánsson hjá Búnaðar- félagi tslands i sima 19200. — mhg ! Leikdómur i j Framhald af 7. siðu. Tildens, persónusköpun i fremstu röð og sérlega eftirtektarvert hve ! tæknilega Þorsteinn skipti milli bilunar og skýrrar hugsunar i fari Tildens, sem að mörgu leyti er jákvæðasta persóna leiksins i tengslum sinum viö náttúruna og viðleitni til að grafa upp og af- greiða gamlar syndir. Steindór Hjörleifsson dró upp nöturlega og óhugnanlega mynd af ættarhöfðingjanum Dodge, og Margrét Ölafsdóttir gerði margt vel i hlutverki eiginkonu hans, Halie, en náði ekki að lýsa til fullnustu stórbrotinni og tauga- bilaöri lifslygi þessarar persónu. Sigurður Karlsson var ógnandi og skepnulegur i hlutverki Bradleys og Hjalti Rögnvaldsson túlkaði öryggisleysi og taugabilun Vince af sannfæringarkrafti. Aldrei þessu vant fannst mér Hanna Mari'a Karlsdóttir ekki fullkom- lega örugg í tökum sinum á hlut- verki Shelley. Guðmundur Páls- son dró upp skoplega smámynd af falleruðum klerki. Birgir Sigurðsson þýddi verkið og er málfar hans viðast mergjað og sterkt en á stöku stað brá fyrir bóklegum blæ. Sverrir Hólmarsson Nýr umboðsmaður ísafirði Ráðinn hefur verið nýr umboðsmaður Þjóðviljans á ísafirði. Hann heitir Ingi- björg Sveinsdóttir, Hliðarvegi 23, simi 3403. DIOBVIUINN Siðumúla 6 s. 81333. Herstöðvaandstæðingar SKÁLDAVAKA Samtök Herstöðvaandstæðinga gangast fyrir Skáldavöku sem haldin verður i Hafnarbió, Al- þýðuleikhúsinu, laugardaginn 9. mai kl. 14.00. Dagskrá: Guðrún llelgadóttir les úr eigin verkum Guöbergur Bergsson les úr eigin verkum Anton H. Jónsson les Úr verkum sinum Sólveig Hauksdóttir les ljóð eftir Jón frá Pálmholti. Fluttur verður einþáttungur eftir Friöu Jakobsdóttur. Leik- endur: Sverrir Hólmarsson, Sigurborg Arnadóttir og Silja Aðal- steinsdóttir Jónas Arnason og félagar flytja irska söngva i minningu lýö- veldishetjunnar Bobby Sands. Kynnir: Böövar Guömundsson. A eftir veröur gengiö aö breska sendiráöinu viö Laufásveg. Guörún Guöbergur Anton H. Auöur Herstöðvaandstæðingar ísafirði A laugardag kl. 16 gangast Herstöðvaandstæöingar á Isafirði fyrir almennum fundi um hermálið og utanrikismál. Fundurinn verður haldinn i Sjómannastofunni i tilefni 30 ára hersetu. Framsögumenn eru Ari Trausti Guðmundsson og Hallur Páll Jónsson. Frjálsar umræður. Föstudagur 8. mai 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Svavar Asmundur Guöm. J. Ólafur Aðalfundur Verkalýðsn|álaráðs Alþýðubandalagsins verður haldinn laugardaginn 16. mai n.k. i Hreyfilshúsinu kl. 10.00 árdegis. Dagskrá: Kjaramálin. Framsögumenn:Svavar Gestsson, Asmundur Stefánsson, Guömundur J. Guðmundsson og Ólafur Ragnar Grimsson. Til fundarins eru sérstaklega boðaöir fulltrúar Alþýðubandalagsins um land allt, en öllum Alþýðubandalagsmönnum er frjálst að koma á fundinn. Baknefnd framkvæmda- og atvinnumála Baknefnd framkvæmda- og atvinnumála heldur sinn næsta fund mánudaginn 11. mai kl. 17 að Grettisgötu 3. Baknefnd félags-, heilbrigöis, og menningarmála og heilbrigöisnefnd miöstjórnar. Baknefnd félags-, heilbrigðis- og menningarmála og heilbrigðisnefnd miðstjórnar halda sameiginlegan fund i dag (föstudag) kl. 17 að Grettisgötu 3. Alþýðubandalagið i Reykjavik Baknefnd fræðslu-, iþrótta- og æskulýðsmála Baknefnd fræðslu-, Iþrótta- og æskulýðsmála heldur sinn næsta fund mánudaginn 11. mai kl. 17 á Grettisgötu 3. Dagskrá: 1) Nýting húsnæðis i hverfum borgarinnar til félags-, tómstunda- og iþróttaiðkana. 2) Áhersluatriði i fræðslu-, iþrótta- og æskulýðsmálum til loka kjör- timabils borgarstjórnar. Fundir baknefnda eru opnir öllum félagsmönnum. Aðalfundur ABR — Félagsgjöld Stjórn Alþýðubandalagsins iReykjavik hvetur þá félagsmenn sem enn hafa ekki greitt gjaldfallin árgjöld að gera það nU um mánaðarmótin. Aðalfundur félagsins verður haldinn laugardaginn 23. mai i Lindarbæ. Verum skuldlaus við félagið á aðalfundi. Stjórn ABR Alþýðubandalagið á Grundarfirði heldur almennan félagsfund, sunnudaginn 10. mai kl. 14.00 i húsi Verkalýðsfélagsins við Borgarbraut. Fundarefni: Framhald blaðaútgáfu Framsögu flytur Ingi Hans. Skorað er á alla félagsmenn að fjölmenna og taka þátt I mörkun stefnu á útgáfubirtingar blaðs félagsins. Stjórnin. Alþýðubandalagið Akranesi Félagsfundur um skipulagsmál. AB á Akranesi heldur félagsfund sunnudaginn 10. mai nk. i Rein og hefst hann kl. 16.00 Fundarefni: Aðalskipulag bæjarins. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Simi 86220 FÖSTUDAGUR:^ Opið frá kl. 10—03. Hljómsveitin Glæsir og diskó. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 19—03. Hljómsveitin Glæsir og diskó. SUNNUDAGUR: Opið frá kl. 19—01. Gömlu dansarnir. Bragi Hlíðberg og hljómsveit leika undir af alkunnu fjöri. illUlilnitllin Borgartúni 32 Simj. 35355. FöSTUDAGUR: Opið frá kl. 22.30—03. Hljómsveitin Hafrót og diskótek. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 22.30—03. Hljómsveitin Pónik og diskótek. SUNNUDAGUR: Opið frá kl. 21—01. DUndrandi diskótek. HOTEL LOFTLEIÐIR Sími 22322 BLÓMASALUR: Opið alla daga vikunnar frá kl. 12—14.30 og 19—23.30. ViNLANDSBAR: Opið alla daga vikunnar kl. 19—23.30 nema um helgar, en þá er opið til kl. 01. Opið i hádeginu kl. 12—14.30 á laugardögum og sunnudögum. Veitingabúðin: Opið alla daga vikunnar kl. 05.00—20.00. Skálafell símí 82200 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19—01. Organleikur. LAUG ARDAGUR: Opið kl. 12—14.30 og 19—23.30. Organleik- ur. SUNN UDAGUR: Opið kl. 12—14.30 og kl. 19—01. Organleik- ur. Tiskusýningar alla fimmtu- daga. ESJUBERG: Opið alla daga kl. 8—22. Sigtán FÖSTUDAGUR: Opið frá kl. 22—03. Hljómsveitin Demó,diskó- tek og „Video-Show”. Grillbarinn opinn. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 22—03. Hljómsveitin Demó, diskótek og ,,Viedo-shoe”. Grill- barinn'opinn. Bingó kl. 14.30 laugardag. FÖSTUDAGUR: Opið frá kl. 21—03. Hljómplötutónlist við allra hæfi. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 21-03. Hljómplötutónlist við allra hæfi. SUNNUDAGUR: Opið frá kl. 21—01. Jón Sigurðsson og hljóm- sveit leika gömlu dansana af al- kunnu fjöri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.