Þjóðviljinn - 08.05.1981, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 08.05.1981, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 8. maí 1981 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ La Boheme i kvöld kl. 20 Uppselt. laugardag kl. 20 Uppselt. Oliver Twist sunnudag kl. 15 Síöasta sinn Sölumaöur deyr sunnudag kl. 20 Miftasala 13.15—20. Simi 1-1200 U-IKKLlAt; REYKJAVlKl IR PH Barn i garöinum 4. sýning i kvöld. Uppselt. Blá kort gilda. 5. sýning þriöjudag kl. 20.30 Gul kort gilda. Ofvitinn laugardag. Uppselt. Skornir skammtar sunnudag. Uppselt. Miövikudag. Uppselt. Rommí fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miöasala i Iönó kl. 14-20.30. Simi 16620. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ Hafnarbíói Stjórnleysingi ferst af slysförum I kvöld kl. 20.30 Kona (aukasyning). laugardagskvöld kl. 20.30. |UGARÁS I o Símsvarí 32075 Eyjan Ný m jög spennandi bandarisk mynd, gerö eftir sögu Peters Banchleys, þess sama, og samdi ,,JAWS” og ,,THE DEEP”, mynd þessi er einn spenningur frá upphafi til enda. Myndin er tekin I Cinemascope og Dolby Stereo. Islenskur texti. Aöalhlutverk: Michael Caine og David Warner. Sýnd k'l. 5, 7.30 og 10 Bönnuö börnum innan 16 ára. Hundur af himni ofan Spreilf jörug og skemmtiieg ný ley nilögreglumynd með Chavy Chase og undrahund- inum Benji, ásamt Jane Sey* morog Oinar Sharif. I myndinni eru lög eftir Elton Johnog fluttaf honum, ásamt lagi eftir I’aul McCartney og flutt af Wings. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Mi&asala aila sýningardaga kl. 14—20.30 Aöra daga ki. 14,—19. Simi ’ 16444. ■ BORGAR-w DíOið SMIÐJUVEGI 1. KÓP SIMI «3500 Lokað vegna breytinga Simi 11475. Fimm manna herinn Þessi hörkuspennandi mynd meö Bud Spencer og Peter Graves endursýnd kl. 7 og 9. Geimkötturinn TÓNABÍÓ Slmi31182 Ný hörkuspennandi saka- málamynd sem gerist í fögru umhverfi S.-Ameriku. Aöalhlutverk: Charles Bronson, Jason Robards. Sýnd kl. 5. Bönnuö innan 16 ára. Tónleikar kl. 8.30. ISTURBtJAKKIII Sími 11384 Metmynd I Sviþjóö Ég er bomm LASSE HAILSTR0M MAÍiitUS HAfítfiSIAM ANKI LIDÍN Sprenghlægileg og fjörug, ný, sænsk gamanmynd i lit- um . — Þessi mynd varö vin- sælust allra mynda i Sviþjóö s.l. ár og hlaut geysigóöar undirtektir gagnrýnenda sem og bfógesta. Aöalhlutverkiö leikur mesti háöfuglSvía. .Magnús Há’ren- stam, Anki Lidén. Tvimælalaust hressilegasta gamanmynd seinni ára. Isl. texti Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. apreiignicEgiieg ug speinitjuui ný bandarfsk gamanmynd meö Ken Berry, Sandy Duncan og McLean Stevenson (Ur „Spitalalifi” — M-A.S.H.) Sýnd kl. 5 Sem hrein skemmtun er þetta fjörugasta mynd sinnar teg- undar si"öan „STING” var sýnd. The Wall Street Journal. Ekki síöan ,,THE STING” hefur veriö gerö kvikmynd, sem sameinar svo skemmtilega afbrot hina djöfullegu og hrlfandi þorp- ara, sem framkvæma þaö, hressilega tónlist og stil- hreinan karakterleik. NBCT.V. Unun fyrir augu og eyru. B.T. Leikstjtíri: Michael Crichton. Aöalhlutverk: Sean Connery, Donald Sutherland Lesley - Anne Down lslenskur texti Myndiner tekin upp i DOLBY og sýnd I EPRAT-sterió. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Lestarránið mikla (The Great Train Robbery) Kramer vs. Kramer Islenskur texti Heimsfræg ný amerisk verö- launakvikmynd sem hlaut fimm óskarsverölaun 1980. Besta mynd ársins. Besti leikari Dustin Hoffman Besta aukahlutverk Meryi Streep. Besta kvikmyndahandrit. Besta leikstjórn. Aöalhlutverk: Dustin Hoff- man, Meryl Streep, Justin Henry, Jane Alexander. Sýndkl. 5.7,9 Afbrot lögreglumanna Hörkuspennandi sakamála- mynd í litum um ástir og af- brot lögreglumanna. Aöalhlutverk: Yves Montand, Simone Signoret. Endursýnd kl. 11. ísl. texti Q 19 000 ------salor>Á- Saturn 3 Spennandi, dularfull og viö- buröarik ný bandarisk ævin- týramynd, meö KIRK DOU- GLAS —FARRAH FAW- CETT — Islenskur texti.Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 ---salur i- PUNKTUR PUNKTUR K0MMA STRIK Punktur, punktur, komma strik Sýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05, 9.05 Og 11.05 Fílamaðurinn ELEPHANT MAN jOhnhUrt r.THE ELEPHANT MAN Hin frábæra hugljúfa mynd, 10. sýningarvika Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10. ------solur ID Times Square Hin braöskemmtilega músik- mynd, „óvenjulegur ný- bylgjudúett” Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10 apótek tilkynningar llelgidaga-, kvöld- og nætur- varsla vikuna 8.—14. mai er i Háaleitisapót eki og V'est- urbæjarapót eki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sima 18888. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9-12, en lokað á . sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10-12. Upp- lýsingar i sima 5 15 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes. — Hafnarfj. —■ Garöabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 66 simi 5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabilar: Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes. — Hafnarfj.— Garöabær — simi 1 11 00 simi 1 11 00 simi 1 11 00 simi 5 11 00 simi 5 11 00 sjúkrahús Ileimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud.- föstud. kl. 18.30-19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30- 14.30 og 18.30-19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mándu.-föstud. kl. 16.00-19.30, laugard. og sunnud kl. 14.00-19.30. Landspitalinn —alla daga frá kl. 15.00-16.00 Og 19.00-19.30. Fæðingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30- 20.00. Barnaspitali Ilringsins— alla daga frá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00-17.00 og sunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viÖ Ei- riksgötu daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitaiinn — alla daga kl. 15.00-16.00 Og 18.30-19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00-17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt húsnæöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og verið hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. Frá Ileiisugæslustööinni i Fossvogi Heilsugæslustööin i Fossvogi er til húsa á Borgarspitalan- um (á hæöinni fyrir ofan nýju slysavaröstofuna). Afgreiösl- an er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. Simi 85099. Frá lleilsugæslustööinni i Fossvogi. Heilsugæslustööin i Fossvogi er til húsa á Borgarspital- anum (á hæöinni fyrir ofan nýju slysavaröstofuna). Afgreiöslan er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. Simi 85099. læknar Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 18888. Neyöarvakt Tannlækna- félagsins veröur i Heilsuverndarstöö- inni við Barónsstig dagana 16. og 17. april kl. 14—15, laugar- daginn 18. april kl. 17—18 og 19.-20. apríl kl. 14—15. Sjálfsbjöig — námskeiö Byggöarlagsnefnd II. JC, Reykjavik, býöur Sjálfsbjörg, Reykjavik, upp á félagsmála- námskeiö. Námskeiö þetta samanstendur af: 1. Skipulögð stjórnun/ §kipulögö nefndarstörf. 2. Fundarsköp. 3. Fundarritun. 4. Fundarstjórn. 5. Ræöumennska. Aætlaö er aö hafa stutt nám- skeiö til aö byrja meö, sem hæfist snemma i mai. Þeir sem hafa áhuga láti vita á skrifstofunni i Hátúni 12. St jálfsbjörg Kvennadeild Slysavarna- félags Islands ráögerir ferö til Skotlands 6. júni n.k. og til baka 13. júni. Allar upplýsingar gefur ferða- skrifstofan Urval viö Austur- völl. Atthagafélag Strandamanna heldur vorfagnaö i Dómus Medica laugardaginn 9. mai kl. 21. Allur ágóöi rennur til sumar- húss félagsins. K venfélag Laugarnessóknar heldur fund mánudaginn 11. mai kl. 20 i fundarsal kirkjunnar. Spilaö veröur bingó. Stjórnin Félag Borgfiröinga eystri hefur félagsvist og kaffisölu aö Hallveigarstööum sunnu- daginn 10. mai kl. 2. Kvenfélag Háteigssóknar veröur meö slna árlegu kaffi- sölu sunnudaginn 10. mai kl. 3—6 I Domus Medica. Fundur félagsins veröur þriöjudaginn 12. mai kl. 20.30 i Sjómannaskólanum. tbúasamtök Vesturbæjar: Framhaldsaöalfundur þriöju- daginn 12. mai kl. 20.30 aö Hallveigarstööum. Adagskrá: Starfsskýrsla, reikningar, stjórnarkosning, árgjald, lagabreytingar, stárfsstefna, önnur mál. Dagsferöir sunnudaginn 10. maí: 1. kl. 10 fuglaskoöunarferö um Miönes- og Hafnaberg. Leiösögumenn: Erling Ólafs- son, Hffræöingur, og Grétar Eiriksson. Verö 70 kr. Ath. aö hafa meö sjónauka og fugla- bók A.B. 2. kl. 10 Búrfell (612 m ) Í Þjórsárdal. Fararstjóri: Hjalti Kristgeirsson. Verö R0 kr. 3. kl. 13 Straumsvik — Hvassahraun. Fararstjóri: Guörún Þóröardóttir. Verö 30 kr. Fariö frá Umferðarmiöstöö- inni austanmegin. Farm. v/- bil. Feröafélag tslands Miövikudaginn 13. mai kynnir Feröafélag íslands i máli og myndum feröir félagsins sumariö 1981, aö Hótel Heklu Rauöarárstig 18 kl. 20.30 stundvislega. Allir velkomnir. Veitingar I hléi. Feröafélag tslands söfn Borgarbókasafn Reykjavlkur. Aðalsafn — Útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Laugardaga 13-16. Lokaö á laugard. 1. mai-1. sept. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Laugard. 9-18, sunnudaga 14- 18. Opnunartimi aö sumarlagi: Júni: Mánud.-föstud. kl. 13-19 Júli: Lokaö vegna sumarleyfa Agúst: Mánud.-föstud. kl. 13- 19. Sérúllán — afgreiösla i Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 14-21. Laugard. kl. 13-16. Lokaö á laugard. 1. mai-1. sept. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingar- þjónusta á prentuöum bókum viö fatlaða og aldraöa. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. Lok- aö júlimánuð vegna sumar- leyfa. Bústaöasafn— Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánud.- föstud. kl.9-21. Laugard. 13-16. LokaÖ á laugard. 1. mai-1. sept. sjómrarp 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 A döfinni. 20.50 Allt I gamni meö llarold Lloyds/h. Syrpa úr gömium gamanmyndum. 21.15 Frelsi til aö velja. Sjón- varpiö mun sýna þrjú föstu- dagskvöld fræösluþætti um þjóöfélagsmál, rikisafskipti og rétt almennings gagn- vart rlkisvaldinu Banda- riski Nóbelsverölaunahaf- inn i hagfræöi, Milton Friedman, er höfundur þáttanna. Fyrst veröa sýnd- ir tveir þættir, Jafnbornir og Hvernig má ráöa niö- urlögum veröbólgunnar? Þýöandi Jón Sigurösson. 22.10 I Moskvu tekur enginn mark á táruni. Sovésk bió- mynd frá árinu 1980. Leik- stjóri Valadimir Menskov. Aöalhlutverk Vera Alen- tova. Katrin býr ein meö dóttur sinni. Hún er forstjóri stórrar efnaverksmiöju, þótt hún sé ung aö árum, og flest viröist ganga henni i haginn, en hún er óham- ingjusöm I einkallfi sinu. Þessi mynd hlaut óskars- verölaun sem besta erlenda kvikmynd ársins 1980 Þýöandi Hallveig Thor- lacius. 00.15 Dagskrárlok. m úivarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 F'réttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorö. Þorkell Steinar Ellertsson talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Kata frænka" eftir Kate Seredy Sigriöur Guömundsdóttir les þýöingu Steingrims Arasonar (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkvnningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 I-iszl og Bacarisse. Filharmóniusveit Lundúna leikur Ungverska rapsódiu nr. 2 eftir Franz Liszt: Stan- ley Black stj. / Narciso Yepes og Sinfóniuhljóm- sveit spænska útvarpsins leika Concertino i a-moll op. 72 fyrir gitar og hljómsveit eftir Salvator Bararisse*. Odón Alonso stj. 11.00 ..Mér eru fornu minnin kær” Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Steinunn Siguröar- dóttir les frásögu ÞorgerÖar Siggeirsdóttur á önguls- stööum úr fjóröa bindi safn- ritsins ..Aldnir hafa oröiö”. 11.30 Morguntónleikar.Ýmsar hljómsveitir leika vinsæl lög og þætti úr sigildum tón- verkum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni. Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Innan stokks og utan’. Sigurveig Jónsdóttir og Kjartan Stefánsson stjórna þætti um fjölskylduna og heimiliö. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. Tatjana Grindenko og . Gidon Kremer leika meö . Sinfóniuhljómsveitinni I Vin Konsert i C-dúr fyrir tvær fiölur og hljómsveit (K190) eftir Mozart; Gidon Kremer stj. / Ungverska fllharmóniusveitin leikur Sinfóniu nr. 103 i Es-dúr eftir Joseph Haydn; Antal Dorati stj. 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi. 20.05 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 20.35 Kvöldskammtur. Endur- tekin nokkur atriöi úr morgunpósti vikunnar. 21.00 ,,liún réttláta Gunna” Elin Guöjónsdóttir les smá- sögu eftir Tage Danielsen i þýöingu Þorvaröar Magnússonar. 21.10 Frá Tónlistarhátiö ungra norrænna tónlistarmanna I Kaupmannahöfn i janúar- mánuöi s.l. Knútur R. Magnússon kynnir slöari hluta. 21.45 ófreskir lslendingar. IV. — Andrés klæðskeri. Ævar R. Kvaran flytur fjóröa og síöasta erindi sitt. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Séö og lifaöiSveinn Skorri Höskuldsson les endur- minningar Indriöa Einars- sonar (20). 23.00 Djassþátturí umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. minningarspjöld Minningarspjöld llvítabandsins fást hjá eftirtöldum aöilum: Skartgripaverslun Jóns Sigmunds- sonar, Hallveigarstig 1 (Iönaðarmannahúsinu), s. 13383, Bókav. Braga, Lækjargötu 2, simi 15597, Arndisi Þorvaldsdóttur, Oldu- götu 55, simi 19030, Helgu Þorgilsdóttur, Viöimel 37, simi 15138, og stjórnarkonum Hvitabandsins. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna simi 22153. A skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Marls simi 32345, hjá Páli simi 18537. 1 sölubúöinni á Vifilstööum simi 42800. 07 maí 1981 kl. Bandarikjadollar......... Sterlingspund ........... Kanadadollar............. Dönsk króna.............. Norsk króna.............. Sænsk króna.............. Finriskt mark............ Franskur franki.......... Belgískur franki......... Svissneskur franki........ Hollensk florina ........ Vesturþvskt mark......... llölsk lira ............ Austurrlskur seh......... Portúg. escudo........... Spánskur pcscti ........ Japansktyen ............. Irskt pund............... Feröamanna kaup sala gjaldeyrir 6,787 6,805 7.4855 14.329 14,367 15.8037 5,654 5.669 6.2359 0.9508 0,9533 1.0486 1,2141 1,2174 1,3391 1.3985 1,4022 1.5424 1.5921 1,5963 1.7559 1,2648 1,2682 1.395 0,1839 0,1844 0,2028 3.2843 3,2930 3,6223 2.7009 2.7081 2,9789 2,9963 3,0042 3,3046 0,00601 0,00603 0,00663 0,4238 0,4249 0,4674 0,1127 0,1130 0,1243 0,0750 0,0752 0,0827 0,03123 0,03131 0,03444 10,964 10,993 12.0923

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.