Þjóðviljinn - 08.05.1981, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 08.05.1981, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 8. mal 1981 útvarp sunnudagur mánudagur 8.00 Morgunandakt Séra Sigurftur Pálsson vlgslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljóm- sveit Lou Whiteson leikur. 9.00 Morguntónleikara. Kon- sert i C-dúr fyrir pikkóló- flautu og hljómsveit eftir Antonio Vivaldi. Hans-Martin Linde leikur meö Kammersveit Emils Seiiers: Wolfgang Hofmann stj. b. Kvintett i D-dúr op. 91 nr. 9 eftir Antonin Reicha. Tékkneski blásarakvintett- inn leikur. c. Klari- nettu-kvintett i Es-dúr eftir Johann Nepomuk Hummel. ,,The Music Party” ieikur. 10.25 (Jt og suöur: ,,A víö og dreif um sléttur Kanada” Dr. theol. Jakob Jónsson segir frá. Umsjón: Friörik Páll Jónsson. 11.00 Messa i Leirárkirkju (Hljóörituö 3. þ.m.) Prest- ur: Séra Jón Einarsson. Organleikari: Kristjana Höskuldsdóttir. 13.20 lleimkoma handritanna Dr. Jónas Kristjánsson for- stööumaöur Stofnunar Arna Magnússonar flytur há- degiserindi. 14.00 Miödegistónleikar: Frá útvarpinu I Moskvu Yngstu einsöngvarar Bolshoj-leik- hússins syngja arlur úr ýmsum óperum meö hljóm- sveit Boishoj-leikhússins; Mark Ermler stj. 15.00 Lif og saga Þættir um innienda og erlenda merkis- menn og samtlö þeirra. 3. þáttur: Gula húsiö I Arles Um samveru van Goghs og Paul Gauguins I lok ársins 1888. Þýöandi og stjórnandi: Þorsteinn O. Stephensen. Lesendur: Benedikt Arna- son, Helgi Skúiason og Rúrik Haraldsson. 16.20 Um þá göfugu kerlingu sem flutti menninguna i Suöursveit Bræöurnir Þor- bergur og Steinþór Þóröar- synir segja frá I þætti Stefáns Jónssonar ,,Heyrt og séö”. (Aöur útv. 6. mars 1968). 17.15 Um kúna Jóhannes úr Kötlum segir frá I þættinum „Dýrarikiö”. (Aöur útv. 9. okt. 1960). 17.40 ,,Tingluti”-þjóölaga- flokkurinn syngur og leikur danska þjóödansa. 18.00 Boston Pops-hljómsveit* in og Peter Nero pianóleik- ari leika létt lög: Arthur Fiedler stj. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 ,,llér á aö draga nökkv- ann I naust” Björn Th. Björnsson ræöir viö Jón El- don um Einar Benediktsson skáld/ 20.00 Harmonikuþáttur Högni Jónsson kynnir. 20.30 Innan stokks og utan Endurtekinn þáttur Sigur- veigar Jónsdóttur og Kjartans Stefánssonar um fjölskylduna og heimiliÖ frá 8. þ.m. 21.00 Tónlist eftir Béla Bartók Frá tónleikum Kammer- músikklúbbsins í Bústaöa- kirkju 28. febrúar s.l. Markl-strengjakvartettinn leikur. a. Duo fyrir tvær fiölur (1931). b. Strengja- kvartett nr. 1 op. 7 (1980). 21.50 Aö tafli. Guömundur Arnlaugsson fiytur skák- þátt. 22.35 Séö og lifaö Sveinn Skorri Höskuldsson les endurminningar IndriÖa Einarssonar (22). 23.00 Nýjar plötur og gamlar Gunnar Blöndal kynnir tón- list og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Þórhallur Höskuldsson flytur (a.v.d.v.). 7.15 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. I 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll HeiÖar Jónsson og Haraldur Blönd- al. 8.10 Fréttir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. ,,Kata frænka" eftir Kate Seredy. Sigrlöur Guö- mundsdóttir les þýöingu Steingrims Arasonar (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Um- sjónarmaöur: óttar Geirs- son. Rætt er viö Gunnar Guöbjartsson formann Stéttarsambands bænda um búmark og stööuna I framleiöslu og sölumálum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 lslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 lslenskt mál. Dr. Guörún Kvaran talar (endurt. frá laugard). 11.20 Morguntónleikar. Sven-Bertil Taube syngur lög eftir Evert Taube meö félögum úr Filharmóníu- sveitinni i Stokkhólmi, Ulf Björlin stj. / Hljómsveit Dalibors Brázda leikur valsa eftir Emil Waldteufel. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. Mánudags- spyrpa — Þorgeir Ast- valdsson Páll Þorsteinsson. 15.20 Miödegissagan: ,,Eitt rif úr mannsins siöu”. Sigrún Björnsdóttir les þýöingu sina á sögu eftir sómaliska rithöfundinn Nuruddin Farah (8). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar. Nurray Perahia leikur á planó Fantasiestiicke op. 12 egtir Robert Schumann/ Brússel-trlóiö leikur Trio op. 1 nr. 2 i G-dúr eftir Lud- wig van Beethoven. 17.20 Sagan: .Kolskeggur” eftir Walter Farley. Guöni Kolbeinsson les þýöingu Ingólfs Arnasonar (2). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Methúsalem Þórisson skrif- stofumaöur talar. 20.00 Lög unga fólksins.Hildur Eiríksdóttir kynnir. 21.00 Islensk maíblóm. Ingi- mar óskarsson grasafræö- ingur flytur erindi (Aöur útv. i april 1967). 21.25 óperutónl ist. ,,The j Kingsway” sinfóniu ' hljómsveitin leikur lög úr óperum eftir Verdi, Camar- ata stj. 21.45 t'tvarpssagan: ..Basilió frændi” eftir José Maria Eca de Queiros. ErlingurE. Halldórsson les þýöingu sina (29). 22.15s Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Nirflar, eyösluklær og allir hinir. Blandaöur dag- skrárþáttur um eyöslusemi og sparnaö i umsjá Guö- mundar Arna Stefánssonar. 23.00 Tónleikar Sinfónluhljóm- sveitar tslands I Háskóla- blói 7 þ.m. — siöari hluti. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Sifónia i d-moll eftir César Frank. ■23.45 Fréttir. Dagskrárlok. þriðjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá Morgun- orö. Þórhildur ólafs talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áöur. 9.05 Morgunstund barnanna. ,,Kata frænka” eftir Kate Seredy. Sigriöur Guömundsdóttir les þýöingu Steingrims Arasonar (10). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.30 Pianótónlist eftir Alex- ander; Skrjabin Roberto Szidon leikur Fantasiu I h-moll op. 28. og Piaósónötu i es-moll. 11.00 ,,Man ég þaö sem löngu leiö” Ragnheiöur Viggós- dóttir sér um þáttinn. Gunn- ar Stefánsson les æsku- minningar Jónasar Jóns- sonar frá Hriflu. 11.30 Morguntónleikar Rudolf Schock, Margit Schramm, Monika Dahlberg, Harry Friedauer, Sinfóniuhljóm- sveit Berlinar og kór og hljómsveit Alþýöuóperunn- ar I Vin flytja lög eftir Ro- bert Stolz; höfundur stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.20 Miödegissagan: ,,Eitt rif úr mannsins siöu” Sig- rún Björnsdóttir les þýö- ingu sína á sögu eftir sóma- llska rithöfundinn Nuruddin Farah (9). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar Michael Ponti og Sinfóníu- hljómsveitin i Hamborg leika Planókonsert I c-moll op. 185 eftir Joachim Raff, Richard Kapp stj. / Fil- harmóniusveitin i Berlin leikur Sinfónlu nr. 1 I c-moll eftir Felix Mendelssohn: Herbert von Karajan stj. 17.20 Litli barnatíminn Sig- rún Björg Ingþórsdóttir stjórnar barnatlma um tannpinu, tannhiröu og tannvernd. 17.40 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaö- ur: Asta Ragnheiöur Jó- hannesdóttir. 20.00 Poppmúsik 20.20 Kvöldvaka a. Kórsöng- ur Liljukórinn syngur islensk lög undir stjórn Jóns Asgeirssonar. b. Hver var Galdra-ögmundur? Jón Gíslason póstfulltrúi flytur siöari hluta frásögu sinnar um bónda á Loftsstööum i Flóa foröum tiö. c. Kvæöi eftir Guölaug Guömundsson fyrrum prest á Staö I Stein- grimsfiröi Guörún Guö- laugsdóttir les. d. Heiöahey- skapur fyrir hálfri öld. Eggert Ólafsson bóndi i Laxárdal i Þistilfiröi flytur frásöguþátt. 21.45 (Jtvarpssagan: ..Basilió frændi” eftir José Maria Eca de Queiros Erlingur E. Halldórsson les þýöingu slna (30). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Aö vestan Umsjón: Finnbogi Hermannsson. Meöal annars er rætt viö Gísla Eriksson umdæmis- verkfræöing á Isafiröi um næstu stórverkefni i vega- gerö á Vestfjöröum og Birki Friöbertsson bónda i Birki- hliö I SúgandafirÖi um mjólkurflutninga á Vest- fjöröum 23.05 A hljóöbergi. Umsjónarmaöur: Bjöm Th. Björnsson listfræöingur. Kvikmyndaleikarinn Ed- ward G. Robinson les sög- una ,,The Man without a Country” eftir Edwarcl Everett Haie. 23.50 Fréttir. Dagskráriok miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15Veöur- fregnir. forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgun- orö. Hermann Þorsteinsson talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanná. ,,Kata frænka” eftir Kate Serady. Sigrlöur Guö- mundsdóttir les þýöingu Steingrims Arasonar (11). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónieikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- 'ingar.Umsjón: Guömundur Hallvarösson. 10.45 Kirkjutónlist. a. ,,Syngiö Drottni nýjan söng”, mót- etta eftir Bach. King’s College-Kórinn i Cambridge syngur, David Willocks stj. b. Orgelkonsert nr. 4 I F-dúr eftir G.F. Handel. Simon Preston leikur meö Menu- hin-hijómsveitinni: Yehudi Menuhin stj. 11.15 Yfirlit yfir fuglana á ls- landi.Knútur R. Magnússon les fyrri hluta erindis eftir Jónas Hallgimsson sem höf- undur flutti á fundi lslend- inga I Kaupmannahöfn 7. febrúar 1835. 11.30 Morguntónleikar. Hátiö- arhljómsveitin I Lundúnum leikur ..Amerikumann I Paris”, hljómsveitarverk eftir George Gershwin, Stanley Black stj. / Thann- assis Polykandrotiskórinn og Nakassians- og Danas- hljómsveitirnar flytja ,,Töfra Grikklands”, grisk alþýöulög eftir ýmis tónSkáld. 12.00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Miövikudags- syrpa — Svavar Gests. 15.20 Miödegissagan: ,,Eitt rif úr mannsins sföu”. Sigrún Björnsdóttir ies þýöingu sina á sögu eftir sómaliska rithöfundinn Nuruddin Farah (10). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar. André Gertler og Diane Andersen leika Fiölusónötu eftir Béla Bartok / Arthur Bloom, Howard Howard, Fred Sherry, Jeffrey Levine og Mary Louise Boehm leika Pianókvintett I a-moll op. 81. eftir Friedrich Kalk- brenner. 17.20 Sagan: ..Kolskeggur” eftir Walter Farley. Guöni Kolbeinsson les þýöingu Ingóifs Arnasonar (3). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. 20.00 Robert Burns, þjóöskáld Skota. Þáttur i umsjá Inga Sigurössonar og Ogmundar Jónassonar. Sagt er frá ævi Burns og skosku þjóölifi um hans daga. (Aöur útv. 25. jan. 1979.) 20.35 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 21.15 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.45 (Jtvarpssagan: ,,Basilió frændi” eftir José Maria Eca de Queiroz. Erlingur E. Halldórsson les þýöingu slna (31). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Þurfa konur aö njóta for- réttinda? Umræöuþáttur um jafnrétti kynjanna I is- lensku þjóöfélagi eins og þaö er nú og um timabundin forréttindi kvenna viö stööuveitingar. Stjórnandi: Erna Indriöadóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréltir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöur- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgun- orö. GuÖrún Dóra Guö- mannsdóttir talar. Tón- ieikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. ,,Kata frænka” eftir Kate Seredy. Sigriöur Guömundsdóttir les þýöingu Steingrims Arasonar (12). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tiikynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 M org un tón 1 e ika r Þurlöur Pálsdóttir syngur lög eftir Pál Isólfsson. Jórunn Viöar leikur meö á pianó, Páll Isólfsson á orgel og Björn Olafsson á fiölu. 10.45 Verslun og viöskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 11.00 Tónlistarrabb Atla Heimis Sveinssonar. (Endurt. þáttur frá 2. þ.m.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaidsson. 15.20 Miödegissagan: ,,Eitt rif úr mannsins s!öu”.Sigrún Björnsdóttir lýkur lestri á þýöingu sinni á sögu eftir sómaliska rithöfundinn Nuruddin Farah (11). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slödegistónleik ar Filharmoníusveitin i Berlln leikur ,,Les Préludes” eftir Franz Liszt og „Moldá” eftir Bedrich Smetana, Her- bert von Karajan stj. / Paul Tortelier og Bournemouth- hijómsveitin leika Se'.llókon sert nr. 1 i Es-dúr op. 107 eftir Dmitri Sjostakovitsj, Paavo Berglu»id stj. 17.20 Litli barnatiminn.Dóm- hildur Siguröardóttir stjórnar barnatlma frá Akureyri. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál.Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi. 20.05 Einsöngur f útvarpssal Guömundur Jónsson syngur ariur úr óperum eftir Mozart, Wagner og Verdi, ólafur Vignir Albertsson leikur meö á pianó. 20.30 óvæntur vinur. Leikrit eftir Robert Thomas, byggt á skáldsögu eftir Agöthu Christie. Þýöandi: Ast- hildur Egiison. Leikstjóri: Gisli Alfreösson. Leik- endur: Margrét Guömunds- dóttir, Gunnar Eyjólfsson, 0 Þóra Borg, Edda Þórarins- dóttir, Þórhallur Sigurös- son, Ævar R. Kvaran og Erlingur Glslason (Aöur útv. I mai 1974). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Hindurvitni og trjáatrú Þórarinn Þórarinsson fyrr- verandi skólastjóriá Eiöum flytur erindi. 23.15 Fantasia í C-dúr op. 17 fyrir planó eftir Robert Schumann, James Tocco leikur (Hljóöritun frá júgó- slavneska útvarpinu). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi 7.15 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Morgunorö. Þor- kell Steinar Ellertsson tal- ar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halidórs- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Kata frænka” eftir Kate Seredy. Sigrföur Guö- mundsdóttir les þýöingu Steingrims Arasonar (13). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Islensk tónlist Manuela Wiesler leikur á flautu „Sónötu per Manuela” eftir Leif Þórarinsson/Guö- mundur Jónsson Pianósónötu nr. 2 eftii nall- i grim Helgason. 11.00 „Eg man þaö enn” Skeggi Asbjarnarson sé um þáttinn. Meöal annars les Agúst Vigfússon frásögu slna „Fermingu fyrir hálfri öld”. 11.30 Vinsæl lög og þættir úr ýmsum tónverkum 12.00 Dagskráin. Tónleikar. I Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur-' fregnir. Tilkynningar. A frl- vaktinni Sigrún SigurÖar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna 15.00 Innan stokks og utanSig- urveig Jónsdóttir og Kjartan Stefánsson stjóma þætti um fjölskylduna og heimiliö. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar Robert Tear, Alan Civil og North- ern Sinfóniuhljómsveitin flytja Serenööu fyrir tenór, horn og strengjasveit eftir Benjamin Britten, Neville Marriner stj./Vladimir Ashkenszy og Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leika Pianókonsert nr. 2 i g-moll eftir Sergej Prokofjeff, André Previn stj. 17.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tiikynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.00 Nýtt undir nálinni Gunn- ar Salvarsson kynnir nýj- ustu poppiögin 20.30 Kvöldskammtur Endur- tekin nokkur atriöi úr morg- unpósti vikunnar. 21.00 Klarinesttukvintett I h-moll op. 115 eftir Johannes Brahms Gunnar Egilson, Paul Zukovsky, Helga Hauksdóttir, Rut Ingólfs- dóttir og Carmel Russill leika. (Frá tónleikum Kammersveitar Reykjavlk- ur I Austurbæjarblói 26. janúar s.l.). 21.45 „Lifsfletir” Hjörtur Pálsson les úr ævisögu Arna Björnssonar tónskálds eftir Björn Haraldsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Séö og lifaö Sveinn Skorri Höskuldsson les end- urminningar Indriöa Ein- arssonar (23). 23.00 Djassþáttur Umsjónar- maöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdótt- ir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.7.15 Leikfimi 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir 8.15 Veöurfregnir. Forustgr. dagbi. (úrdr). Dagskrá. Morgunorö. Kristin Sverris- dóttir talar. Tónleikar 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar 9.30 óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir (10.00 Fréttir. 10.10 VeÖurf réttir.) 11.20 Aö leika og lesa.Jónina H. Jónsdóttir stjórnar barnatlma. Meöal efnis er dagbók, klippusafn, bréf utan af iandi og minnisstætt atvik úr bernsku. Einar Sigurbjörnsson, Arni Geir Jónsson og Sif Tulinlus, nemendur I Tónmennta- skóla Reykjavikur, ieika þrjú irsk þjóölög á planó, flautu og fiölu. J.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.45 Iþróttir. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 14.00 1 umsátri.Jón Sigurös- son flytur fyrsta erindi sitt úr Israelsferö. 14.20 Tónleikar. 15.00 Jóraspjall viö Sigga á Eiöum og fleiri góöa i Þorlákshöfu. Arni Johnser sér um þáttinn. 15.40 islenskt málXiunnlaugur Ingólfsson cand mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb: XXXI. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 17.20 „Konan I dalnum...” Þáttur um Moniku á Merki- gili I umsjá Guörúnar Guölaugsdóttur. (Aöur útv. 9. þ. m.). 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Hnífurinn”. Smásaga eftir William Heinesen. Þorgeir Þorgeirsson les þýöingu sina. 20.20 Hiööuball. Jónatan Garöarsson kynnir ameriska kúreka- og sveita- söngva. 20.50 „Vorílofti”. Jóhannes Benjaminsson les frumsamin og þýdd ljóö. 21.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.45 Ýmislegt um peninga á ýmsum tima i ýmsum löndum.Haraldur Jóhannes- son flytur erindi. 22.15. Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Séö og lifaö.Sveinn Skorri Höskuldsson les endurminningar IndriÖa Einarssonar (24). 23.00 Dasnlög (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sjónvarp mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Múmln-álfarnir Fyrsta myndin af þrettán um hinar vinsælu teiknipersónur Tove Jansson. Aöur á dag- skrá á aöfangadag 1979. ÞýÖandi Hallveig Thorlacius. Sögumaöur Ragnheiöur Steindórsdóttir. 20.50 Iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.25 Draumleikur Leikrit eft- ir August Strindberg. Leik- stjóri Johan Bergenstrahle. Aöalhlutverk Marika Lagercrantz, Gösta Pruzelius, Sven-Bertil Tauve, Börje Ahistedt og Erland Josephson. Strind- berg samdi Draumleik áriö 1901, en þá var hann kvænt- ur þriöju kunu sinni, Harriet Bosse leikkonu. Llkt og flest önnur verk skáldsins er leikritiö byggt á persónu- legri reynslu, oft hjúskapar- vandamálum. Þýöandi ósk- ar Ingimarsson. (Nordvision-Sænska sjón- varpiö) 23.30 Dagskrárlok þriðjudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sögur úr sirkus Tékk- nesk teiknimynd. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. Sögu- maöur Július Brjánsson. 20.45 Litiö á gamlar ljósmynd- ir Tlundi þáttur. Þróun fréttamynda Þýöandi Guöni Kolbeinsson. Þulur Hallmar Sigurösson. 21.20 tir læöingiTIundi þáttur. Efni niunda þáttar: Tucker læknir segir Harvey, aö hann hafi seö Becky Royce i London daginn eftir moröiö, en hún ber aö þann dag hafi hún veriö i Skotlandi. Scott Douglas hefur uppi á Geraldine Newton, stúlk- unni sem átti aögeta sannaö aö hann heföi fariö I kvik- myndahús I London morö- kvöldiö. Hann býöur henni vellaunaö starf á Italiu, og hún ætlar aö staöfesta framburö hans. Aóur en til þess kemur, er hún myrt heima hjá honum. Þýöandi Kristmann Eiösson. 21.50 Neysluþjóöfélagiö Um- ræöuþáttur. Umsjónarmaö- ur Arni Berguf Eiríksson, stjórnarmaöur I Neytenda- samtökunum. Þátttakendur Daviö Scheving Thorsteins- son iönrekandi, Friörik Sophusson alþingismaöur, Jón Magnússon, lögfræöing- ur Neytendasamtakanna, og Tómas Arnason viö- skiptaráöherra. Auk þess veröur rætt viö fólk, sem hefur haft mikil afskipti af neytendamálum. Stjórn upptöku Karl Jeppesen. 22.40 Dagskrárlok miðvikudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni Hér hefjast aö nýju teiknimynd- irnar vinsælu um leik músarinnar aö kettinum. 20.45 Nýjasta tækni og visindi Umsjónarmaöur Siguröur H. Richter. 21.10 Róiö yfir Atlantshafiö Frönsk teiknimynd þar sem Iffsbaráttunni er likt viö siglingu yfir hafiö. Þýöandi Ragna Ragnars. Þulir Elin- borg Stefánsdóttir og Ingi Karl Jóhannesson. 21.40 Dallas Bandarlskur myndaflokkur. Annar þátt- ur. Námsleiöi Þýöandi Kristmann Eiösson. 22.30 Varúö á vinnustaö Sjón- varpiö mun á næstunni sýna nokkrar stuttar, breskar fræöslumyndir um slysa- varnir og hollustuhætti á vinnustööum. Fyrsta mynd- in fjallar um hávaöa og verndun heyrnarinnar. Þýöandi Bogi Arnar Finn- bogason. 22.40 Dagskrárlok I 22.15 „Endurminningin merl- ar æ...” (Summer Wishes, Winter Dreams) Bandarísk biómynd frá árinu 1973. Leikstjóri Gilbert Cates. Aöalhlutverk Joanne Wood- ward og Martin Balsam. Rita Walden er á miöjum aidri og á uppkomin börn. Hugur hennar er bundinn viö liöna tlö, svo aö stappar nærri þráhyggju. Eigin- maöur Ritu hefur áhyggjur af henni og gripur til þess ráös aö fara meö hana i feröalag til Evrópu. Þýö- andi Jón O. Edwald. 23.40 Dagskrárlok föstudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni 20.50 Skonrok(k) Þorgeir Ast- valdsson kynnir vinsæl dægurlög. 21.20 Frelsi til aö velja Þriöji og fjóröi þáttur hagfræö- ingsins Milton Friedmans nefnast Athafnafrelsiö og Hver á aö vernda neytenJ- ur? Þýöandi Jón Sigurös- laugardagur 16.30 Iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Einu sinni var Franskur teiknimyndaflokkur. FjórÖi þáttur. Þýöandi ólöf Pétursdóttir. Sögumaöur Þórhallur Sigurösson. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lööur Gamanmynda- flokkur. Þýöandi Ellert Sig- urbjörnsson. 21.00 Buska (Cindy) Ný bandarisk sjónvarpsmynd. Aöalhlutverk Charlaine Woodward, Mae Mercer, Nell Carter og Clifton Davis. Þetta er sagan af öskubusku færö i nútima- búning. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 22.40 Heimsmeistarakeppni áhugamanna i samkvæmis- dönsum Keppnin fór fram i Duisburg i Vestur-Þýska iandi 7. mars siöastliöinn. Þýöandi Ragna Ragnars. (Evróvision — Vestur -þýska sjónvarpiö) 23.40 Dagskrárlok sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Halldór Gröndal, Sóknarprestur i Grensás- prestakalli, flytur hugvekj- 18.10 BarbapabbiTveir þættir, annar endursýndur og hinn frumsýndur. Þýöandi Ragna Ragnars. Sögumaö- ur Guöni Kolbeinsson. 18.20 Hvaö gerir hárgreiöslu- konan? Nina litla lætur klippa sig. Þýöandi og þulur Hallveig Thorlacius. (Nord- vision — Sænska sjónvarp- iö) 18.45 Galileo Kanadisk mynd um st jörnufræöinginn snjalla, sem uppgötvaöi fjöllin á tunglinu, fylgihnetti Júplters og hringa Satúrn- usar. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. 19.10 Læriö aö syngja Fimmti þáttur. Söngtækni Þýöandi og þulur Bogi Arnar Finn- bogason. 19.35 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku 20.50 Þjóölíf. Umsjónarmaöur Sigrún Stefánsdóttir. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 22.00 Karlotta Lownskjöld og Anna Svárd Fjóröi og næstsíöasti þáttur. Þýöandi Dóra Hafsteins- dóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 23.00 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.