Þjóðviljinn - 16.05.1981, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 16. — 17. mai, 1981
MOÐVIUINN
Málgagn sósfalisma, verkalýds-
hreyfingar og þjódfrelsis
Otgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans.
Framkvæmdastjóri: Eiður Bergmann.
Kitstjórar: Árni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan
Ólafsson.
Auglýsingastjóri: Þorgeir Ólafsson.
, úmsjónarmaöur sunnudagsbiaðs: GUðjón Friðriksson.
Afgreiðsiustjóri: Valþór Hlöðversson
Blaöamenn: Alfheiður Ingadóttir, Ingibjörg Haraldsdóttir,
Kristin Astgeirsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórs-
son.
tþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson.
Útlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guðbjörnsson.
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Eliasson.
Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar.
Auglýsingar: Svanhildur Bjarnadóttir.
Skrifstofa: Guðrún Guðvarðardóttir, Jóhannes Harðarson.
Afgreiðsla: Kristin Pétursdóttir, Bára Sigurðardóttir.
Simavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigriður Kristjánsdóttir.
Bilstjóri: Sigrún Bárðardóttir.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jóns-
dóttir.
Útkeyrsla, afgreiösla og auglýsingar: Siðumúla 6,
Reykjavlk, simi 8 13 33.
Prentun: Blaðaprent hf..
ritst jornargrci n
Sundruð stjórnar-
andstaða
veikir þingrœðið
• Eins og fjallað var um f forystugrein Þjóðviljans í
byrjun apríl er það mikil iðja í borgaralegum blöðum að
velta fyrir sér þeim háska sem lýðræði er talinn stafa
frá vinstri. í samræmi við þetta beitti Ragnhildur Helga-
dóttir sér fyrir því haustið 1976 að haldin var sérstök ráð-
stefna Norðurlandaráðs um þær hættur sem ógnuðu
pólitfsku lýðræði á Norðurlöndum, en Ragnhildur var þá
forseti ráðsins.
• Þar voru f lutt lærðerindi sem f lest f jölluðu um hætt-
ur af völdum hryðjuverkamanna, stúdenta og verkalýðs,
sem væri með uppivöðslu í þjóðfélaginu og gripi meira
að segja til ólöglegra verkfalla.
• Aftur á móti fékk það minni hljómgrunn hjá þessari
virðulegu samkundu þegar bent var á þá hættu sem
pólitísku lýðræði væri búin af hinu spillta valdi fjár-
magnsins, sem með mútustarfsemi og margháttaðri
fyrirgreiðslu reyndi að kaupa menn og flokka til fylgis
við ákveðin sjónarmið. Fulltrúar hægri aflanna á ráð-
stefnunni ætluðu að umhverfast þegar þessi sjónarmið
voru sett fram.
• Á sama hátt bregst Morgunblaðið við nú, þegar gerð
er grein fyrir hættum sem lýðræðinu stafar frá hægri,
svo sem herforingjaklíkum sem banna bæði lýðræði og
mannréttindi. Þá er málið afgreitt með því einu að
segja, takið ekki mark á Þjóðviljamönnum, þeir eru
marxistar. Þetta á því miður oftast við þegar Morgun-
blaðinu er boðið upp á málefnalegar umræður.
• Foringjum Geirsarmsins í Sjálfstæðisflokknum er
eins farið. I' stað málefnalegrar umfjöllunar um þýð-
ingarmikil þjóðmál hafa þeir sfðustu misserin stundað
innantómar upphrópanir útaf engu. Viðbrögð Geirsliðs-
ins við efnahagsstefnu rfkisstjórnarinnar hafa til að
mynda verið á þann veg, að lengi vel átti ríkisstjórnin
enga stefnu að hafa, þar næst að með aðgerðum sínum
stefndi hún öllum atvinnurekstri í landinu í voða, stór-
fellt atvinnuleysi væri á næstu grösum, gerð væri aðför
að öllum einkarekstri og nýjasti boðskapur Geirs er að
ríkisst jórnin sé með aðhaldi í verðlagsmálum að koma á
lögreglurfki á Islandi. Undir kyrjar svo grátkór atvinnu-
rekendasambandsins, sem kosið hefur sér það auma
hlutskipti að þjóna undir Geirsklíkuna.
• I Sjálfstæðisflokknum ríkir þvf miður hrein upp-
lausn. Innan þingf lokksins vinna menn „hver gegn öðr-
um, nöldra í eigin barm og kenna öðrum um það sem
miður fer", en Morgunblaðið birti þessa lærdómsríku
lýsingu á f lokksstarf inu á dögunum. Þar af leiðir að inn-
an Sjálfstæðisflokksins fer ekki fram sú málefnalega
vinna og stef umörkun sem nauðsynleg er hjá fory^tuaf li
stjórnarandstöðunnar. Og þá er gripið til þess ráðs að
þylja trúarsetninguna Alþýðubandalagið ræður öllu, í
þeirri von að með því sé hægt að hræða fólk f rá fylgi við
ríkisst jórnina.
• Þetta finnur allur almenningur ákaflega vel. Þessi
skilningur þjóðarinnar kemur td. skýrt fram f þeim
skoðanakönnunum sem Dagblaðið hefur gengist fyrir í
vetur. Það að stjórnarandstaðan skuli aðeins fá um 30%
fylgi þeirra sem afstöðu taka sýnir betur en f lest annað
hvað upplausnin í Geirsliðinu og hin óábyrgu vinnubrögð
þess eru litin alvarlegum augum.
• Virk og ábyrg stjórnarandstaða hefur mjög þýðing-
armiklu hlutverki að gegna í þingræðisþjóðfélagi. Að-
hald og umbótatillögur stjórnarandstöðunnar og réttmæt
gagnrýni á störf og stefnu stjórnvalda þurfa að hljóma í
þingsölum og koma fyrir eyru alþjóðar. Það er einnig
mikil eggjun fyrir ríkisstjórn að vita af þróttmiklu
stjórnmálaafli í andstöðunni, sem getur hvenær sem er
tekið við ef illa gengur.
• Hin sundurþykka og óábyrga stjórnarandstaða sem
við búum við um þessar mundir veikir þingræðið f land-
inu. Átökin og illdeilurnar í Sjálfstæðisflokknum, upp-
hröpanir foringja Geirsarmsins og flagorðaglamur
Morgunblaðsins, allt grefur þetta undan þingræðinu og
veikir trú almennings á þátttöku í stjórnmálastarfi.
Bó
úr aimanakínu
i
Nú nálgast fardagar. Aöur
fvrr höföu beir mikla þýöingu i
lifi fólks, þá voru vistaskipti,
vinnufólk hraktist úr einni vist I
aöra, leiguliöar af einu kotinu til
annars. Þessir tveir hópar voru
raunar obbinn af þjóöinni áöur
fyrr og þessir endalausu hrakn-
ingar mörkuöu lif fólks frá
vöggu til grafar i gamla bænda-
þjóöfélaginu.
Undirritaöur skal ekki falla I
þá gryfju aö gera svo litiö úr
llfsbaráttu genginna kynslóöa
aö jafna henni viö lif nútima-
fólks. En hitt skyldi einnig
varast aö hafa hana sem dæmi
um aö allt sé harla gott oröiö og
enginn hafi þörf aö kvarta,
þegar blessuð sólin...
Einn er sá þjóöfélagshópur á
Islandi sem lifir nánast viö far-
daga áriö um kring en þaö eru
leigjendur. brátt fyrir nýlega
löggjöf um málefni þess fólks er
réttleysi þess I Islensku sam-
'félagi þannig aö meö endemum
má teljast. Þaö eitt út af fyrir
sig aö fyrsta löggjöfin um mál-
efni leigjenda á Islandi skuli
vera einungis tveggja ára
gömul segir sina sögu. En hitt er
alvarlegra aö hún er marklaust
plagg meöan stefnumörkun i
húsnæöismálum okkar er svo
fyrir komiö aö vald leigusala er
i raun algert yfir leigutökum.
Markaöslögmálin sjá fyrir þvi.
Þaö þarf ekki aö fjölyrða um
það hvernig Islendingar hafa nú
um langt skeið fariö aö þvi að
koma sér upp húsaskjóli. Menn
hafa staðiö I byggingum nótt
sem nýtan dag eöa I ööru falli
keypt notaö húsnæöi, I báöum
tilvikum fyrir upphæöir sem
enga merkingu hafa haft. Verö-
bólgan hefur einfaldlega séö um
aö veröiö hefur aldrei veriö
greitt. Fasteignir hafa vaxið i
veröi, stundum hraöar en
nemur samanlögðum launum
eigendanna. Þannig hefur hús-
eigandi t.d. getaö haft i laun 6
miljónir fornar á einu ári,
meöan húseignin hefur hækkaö
um 10 miljónir. Þetta kalla
sumir aö spila á veröbólguna og
þykir óartugt. Staöreyndin er sú
aö fyrir allan almenning hefur
þetta verið eini kosturinn sem
þjóöfélagiö hefur boðiö upp á.
Nú litur út fyrir að þessi
draumurinn sé búinn. Gáfaöir
menn hafa séö i hendi sér aö hér
þyrfti á aö ósi aö stemma,
seölaprentun þyrfti aö vera
innan hóflegra marka eins og
þorskveiöin og togarakaupin.
Þvi hefur veriö brugöiö á þaö
ráö aö hækka vexti af fjárskuld-
bindingum og i mörgum til-
vikum verötryggja þær. Til-
gangurinn er augljós en fram-
kvæmdin hefur I tilvikum eins
og húsnæðismálum skapaö
vanda sem ekki bólar á neinni
lausn á.
Sú meginhugmynd aö allir
skuli eiga þaö húsnæöi sem þeir
búa i eöa heita minni menn ella
er enn i fullu gildi. Sú önnur
meginhugmynd aö menn skuli
greiöa aö meginhluta á 5-10
árum mannvirki sem nýtt veröa
1 mörgum tilvikum af mörgum
kynslóöum er lika i fullu gildi.
En þetta tvennt til samans
veröur aö teljast til sérkenna
okkar samfélags.
Eftir aö ný lánakjör tóku gildi
hefur skapast i öllu falli hér á
Reykjavikursvæðinu ástand
sem vart á sér hliöstæöur áöur i
sögunni. Þeir einir geta keypt
fasteignir sem eiga þær fyrir
eöa teljast hálauna • menn.
Afleiöingin er fljót aö birtast á
leigumarkaönum, þvl færri sem
geta keypt húsnæöi þvi fleiri
veröa aö leigja. Þeir sem staöiö
hafa i húsnæöisleit á liönum
vetri vita hvaö þetta þýöir.
Menn liggja yfir húsnæöisaug-
lýsingum slödegisblaðanna og
leggja inn tilboö I húsnæöi út i
loftiö, bjóöa stórfé I húsnæöi
dagar
anð
um
kring
Jón Guðni
Kristjánsson
skrifar
sem þeir hafa aldrei séö, vitandi
fullvel aö þeir eru i samkeppni
viö tugi fólks sem eins eöa verr .»
er ástatt fyrir. Fyrirfram-
greiðslna er krafist og þær
boönar eins og engin lög væru til
i landinu til aö vernda fólk fyrir
svinarii af þvi tagi. Löggjöfin
um leigjendamál er plagg sem
menn hafa ekki upp á vasann
þegar þeir semja viö leigusala.
Inn i þetta blandast persónu-
legir hagir fólks á grimmilegan
hátt, leigusalar hafa i hendi sér
aö velja úr fólki i þeirri stööu
sem þeir kjósa. Einn kærir sig
ekki um aö vera aö leigja ein-
Á
9
f
hverjum steipukjánum meö
börn, „maöur þekkir nú svo-
leiöis fólk, nágrannarnir veröa
fyrir eilifu ónæöi, svo allt parti-
standið og þeim var nær”. Svo
mætti lengi telja. Dæmi þekki
ég um karlmann sem hraktist
úr húsnæöi vegna þess aö hann
bjó þar einn með barni sínu, en
þaö var á móti lögum náttúr-
unnar aö dómi húseiganda og
nágranna. Hrekst fólk svo úr
einum staö i annam sumir flytja
oft á ári.
Þaö eru lika fleiri angar á
þessum málum en þeir sem
snerta félagslegan og persónu-
legan rétt. Þar er raunar engu
likara en aö þegar efnahagsmál
ber á góma á Islandi, þá gildi
ekki lengur almenn lög*
mál rökfræöinnar, orsakalög-
máliö sé numiö úr gildi og upp-
hafiö. Eöa hvernig ber að út-
skýra þaö aö I landi þar sem
stjórnmálamenn beina and-
litum sinum til Mekka oft á dag
og lýsa andstyggö sinni á verö-
bólgu skuli svo veigamikill
þáttur sem fjárfestingar i hús-
næöi meö þeim framkvæmdum
viö gatnagerð skóla og hvers
kyns þjónustu aöra sem fylgir
uppbyggingu nýrra hverfa
alltaf liggja I þagnargildi?
Meöan ástandiö er þannig i
heilum borgarhverfum i
Reykjavik til að mynda, aö þau
eru aö tæmast af fólki, gjarna
býr ein til tvær manneskjur viö
aldur i stórum Ibúöum sem eng-
inn hefur ráö á aö kaupa, ýtir
hiö opinbera undir nýbyggingar
með lánapólitik sinni. Eftir þvi
sem ég kemst næst nema lán til
kaupa á eldra húsnæöi einungis
heimingi þess sem lánað er til
nýbygginga. Er þaö skoöun
beirra sem bessum málum
stjórna aö gegndarlaus og óþörf
fjárfesting, haldi veröbólgu i
skefjum. Þaö má segja um
þessa hagfræöi aö hún sé i öllu
falli þjóöleg þótt varla sé hún
mjög fræöilega grunduö.
Nýlegri löggjöf um húsnæöis-
mál hefur mjög veriö sungiö lof,
en ég fæ ekki séö aö hún leysi al-
mennan vanda i húsnæöismál-
um né marki þar neina nýja
stefnu. Hún leysir vanda tiltek-
inna þjóöfélagshópa aö ákveönu
marki og er góö svo langt sem
hún nær en betur má ef duga
skal. Lánapólitik rikisins i þess-
um efnum er út i hött. Þaö er
fáránlegt miöaö viö aöstæður á
tslandi i dag aö lána minna hlut-
fall til kaupa á eldra húsnæöi en
til nýbygginga. Og eigi aö stefna
aö þvi aö sem flestir eigi þaö
húsnæði sem þeir búa i á aö gera
mönnum þaö kleift án þess aö
fyrir þaö þurfi aö fórna frum-
stæöustu réttindum til fristunda
og fjölskyldulifs eins og nú við-
gengst vegna þeirra okurkjara
sem nú viögangast. Og sé talaö
mál sem skilst á hærri stöðum
þá er skynsamleg stefna i hús-
næöismálum mikilvægt hag-
stjórnartæki.
Þau kjör sem leigjendur búa
viö á tslandi eru svo auövitaö
öllum til smánar sem meö þessi
mál hafa aö gera. Nú um þessar
mundir er dagskipunin frá
stjórnvöldum haröar aögerðir i
verölagsmálum. Þetta kallar
Geir upphaf aö lögregluriki á
tslandi. Leigjendur heföu hins
vegar ekkert á móti viölika
festu i þá átt aö tryggja lög-
bundinn rétt þeirra.
— j