Þjóðviljinn - 16.05.1981, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 16.05.1981, Blaðsíða 27
Helgin 16. — 17. mai, 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 27 erlendar bxhur A Confederacy of Dunces. John Kennedy Toole. Foreword by Walker Percy. Penguin Books 1981. Þessi bók lá lengi óútgef- in, vegna þess aö þegar höf- undurinn haföi lengi reynt aö fá Utgefanda aö henni ár- angurslaust, stytti hann sér aldur 1969. Þaö var aöeins fyrir þraut- seigju móöur hans aö bókin var loks Utgefin. HUn sendi handritiö frá Heródesi til Pilatusar og það var ekki fyrr en hUn tók aö angra Walter Percy meö hringingum og bréfum.aö hann fékkst loksins til að lita á handritiö. Hann segir frá þessum viöskiptum i formál- anum. Þetta var 1976. Hann sá strax aö hér var um listaverk aö ræöa og bókin var prentuð og af henni seldust strax 50.000 eintak, bundinni. Þetta er fyrsta pappirs- kilju Utgáfan. Úrdráttur birtist fyrst i New Orleans Review og siðan var hUn gefin Ut i Banda- rikjunum 1980, bundin, eins og áöur segir. Titillinn er frá Swift. „Þegar sannur snillingur kemur fram, getur maöur þekkt hann á þvi, aö allir grautarhausarnir gera sam- særi gegn honum”. Og hér birtist svo snillingurinn Reilly sem á i stööugri baráttu viö samtiö sina, grautarhausa 20. aldar. Ævintýri Ignatiusar J. Reillys minna á margt um Don Quixote, barátta hans við vindmyllurnar og önnur ævintýri koma hér upp i breyttri mynd, aöalpersónan Reilly er um þrftugt þegarsagan hefst og er aö nokkru „á framfæri aldraörar móöur sinnar”. Hann rekst um New Orleans hneykslar fólk og hirtir meö hátterni sinu og oröum. Höfundinum hefur tekist aö skapa eftirminnilega persónu, sem er i senn bráö fyndin, frum- leg og svo sviviröilega hittin aö samfélagiö þolir hann ekki. Bókin er mjög skemmtileg og ákaflega vel skrifuö. Höfundurinn hlaut Pulitzer verölaunin i ár fyrir verkiö. The Conquest of the North Atlantic. G.J. Marcus. The Boydell Press 1980. Höfundurinn kann til sjó- mennsku og þekkir hafiö betur mörgum öörum. Hann hefur sett saman bækur um þau efni m.a. Naval History of England. Hann segir i formála að af öllum þeim þúsundum greina og bóka sem skrifaöar hafa veriö um landa- fundi víkinga, séu fáir höfunda sem hafi einhverja beina þekk- ingu á sjóferðum og siglingum. í þessari bók segir hann sögu landafunda viö noröanvert At- lantshaf. 1 formála fjallar hann litillega um rit um þessi efni t.d. bók Morrisons: The European Discovery of America, sem er skrifuö af miklum áhuga en tak- markaðri þekkingu, svo aö niöur- stööur þess höfundar verða aft hreinn skáldskapur. Bandarikja- menn hafa veriö iönir viö aö setja saman fleiri bækur af þvi tagi um þessi efni. Rannsókn hafsvæö- anna og landanna i noröanverðu Atlantshafi hefst meö feröum ira og siðan koma norömenn og um ferðir þeirra er fjallað i þessari bók. Höfundurinn leitast viö aö finna ástæöurnar fyrir snilli norr- ænna þjóöa sem skipsstjórnar- manna, hvaðan fengu þeir sigl- ingatæknina eöa hvernig þróaöist hún með þeim? Höfundurinn rekur i stórum dráttum landnámssögu Islands Grænlands og sögu siglinganna til meginlands Ameriku. Höfundur- inn rekur siglingasöguna á noröurslóöum allt frá á 16 öld, fyrstu ferðir enskra veiðiflota og teráttu englendinga og Hansa- kaupmanna um fiskinn og verslunina á tslandi. Þaö er alltaf þakkarvert þegar viss efni eru rædd og umfjölluð utan frá eða frá öðrum sjónarhóli. Þá skýrist oft hitt og annaö og menn sjá viðfangsefnið I nýju ljósi. Þess vegna er fengur að þessari bók. LÖGTÖK Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavik og aö undangengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, eftir eftir- töldum gjöldum: Aföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miöagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, vörugjaldi af innlendri framleiðslu, vörugjaldi, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti fyrir jan., febr. og mars 1981, svo og nýálögðum viöbótum við söluskatt, gjaldföllnum lesta-, vita- og skoðunargjöldum af skipum, gjaldföllnum þungaskatti af disilbifreiðum, skatti samkvæmt ökumælum og skoöunar- gjaldi bifreiða og vátryggingaiðgjaldi ökumanna fyrir árið 1981, almennum og sérstökum útflutningsgjöldum, svo og tryggingaiögjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik 13. mai 1981. • Lífrænn áburður - ríkur af bætiefnum sjávar • Notist ásamt tilbúnum áburði í matjurtagarða • Bætir frjómagn jarðvegs - Flýtir vexti plantna • Eykur bragðgæði og geymsluþol garðávaxta • Eykur viðnámsþrótt jurta gegn sjúkdómum TILVALIÐ I' HEIMILISGARÐINN, ÞAR SEM GÆÐIN SITJA í FYRIRRÚMI. NOTKUNARREGLUR Á grasflöt.......5kg/100 m2 í jarðvegsblöndur... 1 kg/ 50 I (5 fötur) af moldarblöndu í safnhaug......10 kg/200 I af lífrænum úrgangi í matjurtabeð...10 kg/ 50 m2 INNIHELDUR Köfnunarefni (N2) Fosfór (P2O5) Kaií (KaO) Örennisteinn S Klór Cl Kalsíum Ca Magnium Mg Natrium Na sem flýta frumuvexti. Inniheldur engin klórkolvetni. % 1,67 0.22 ■■■■■■ 3,8 Joð Járn Mangan I Fe Mn mg/kg 1000 480 86 1 ,eo Moiybden Mo 2,71 5,5 Kóbalt Co 4,16 5,9 Nikkel Ni 13,8 1,01 Kopar Cu 10,4 4,1 Zink Zn 21 Tin Sn 18,9 plöntuhormóna' Blý o.m.fl. Pb 10,57 UMBUÐIR SÖLUSTAÐIR: KAUPFÉLÖGIN UM LAND ALLT REYKJAVÍK: BLÓMAVAL OG SÖLUF. GARO- YRKJUMANNA ÞÖRUNGAVINNSLAN HF. HIJSGAGNASÝNING frá kl. 2-5 á simnudag Húsgagnaverslun Guðmundar, Smiðjuvegi 2, Kópavogi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.