Þjóðviljinn - 16.05.1981, Blaðsíða 26
26 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 16. — 17. mai, 1981
Jfg RÍKISSPÍTALARNIR
ffiK lausar stöður
LANDSPÍTALINN
AÐSTOÐARLÆKNAR óskast á lyf-
lækningadeild i ársstöður. Einn aðstoðar-
læknir óskast frá 1. júli, einn frá 1. ágúst
og einn frá 1. september n.k. Umsóknir er
greini menntun og fyrri störf sendist
Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 20. júni
n.k.
Upplýsingar veita yfirlæknar deildar-
innar i sima 29000.
AÐSTOÐARLÆKNIR óskast á öldrunar-
lækningadeild til eins árs frá 1. júli.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf
sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 20.
júni.
Upplýsingar veitir yfirlæknir i sima 29000.
HJCjKRUNARFRÆÐINGUR óskast á
sótthreinsunardeild til afleysinga. Ein-
göngu dagvinna. Upplýsingar veitir
hjúkrunarforstjóri Landspitalans i sima
29000.
MEINATÆKNAR óskast til sumarafleys-
inga á rannsóknadeild Landspitalans i 1-3
mánuði i fullt starf eða hlutastarf. Upp-
lýsingar veita deildarmeinatæknar rann-
sóknadeildar i sima 29000.
Reykjavik, 17. mai 1981,
Skrifstofa rikisspitalanna
Eiriksgötu 5, simi 29000.
® ÚTBOЮ
Tilboð óskast i lögn hitaveituæðar og
dreifikerfis i Kringlubæ. Verk þetta er
nefnt Reykjaæð 1, endurnýjun og dreifi-
kerfi i Kringlubæ, 1. áfangi.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri
að Frikirkjuvegi 3, gegn 1500 kr. skila-
tryggingu. Tilboðin verða opnuð sama
stað þriðjudaginn 2. júni n.k. kl. 11 f.h.
INNKAUPaSTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuveqi 3 — Sími 25800
Blaðberabíó!
Striðsöxin, spennandi kúrekamynd. Sýnd i
Regnboganum, sal A, i dag kl. 1 e.h.
Góða skemmtun! DJOÐVIUSNM
Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar
við Heilsuverndarstöð Reykjavikur:
— hjúkrunarfræöinga við heilsugæslu i skólum og
heimahjúkrun, heilsuverndarnám æskilegt.
— sjúkraþjálfara við heimahjúkrun.
— ljósmóður við mæðradeild.
— starfsmanns viö afgreiöslu og simavörslu, við
mæðradeild. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri i
sima 22400.
— fjölskylduráögjafa við áfengisvarnardeild góð
menntun æskileg. Upplýsingar gefur deildarstjóri.
Skriflegar umsóknir berist til hjúkrunarforstjóra fyrir 1.
júni n.k.
Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu Heilsuverndar-
stöðvar Reykjavikur.
HEILBRIGÐISRAÐ REYKJAVIKUR
Lóðaúthlutun:
Sjö undan-
þágur
samþykktar
í gær
1 borgarráði i gær var m.a.
fjallaö um athugasemdir sem
borist höfðu við útreikning stiga i
sambandi við lóðaumsóknir og
voru fjórar slíkar athugasemdir
teknar til greina. Þá var úthlutað
samkvæmt undanþáguákvæði i
lóðareglunum 7 lóðum i
Suðurhliðum og Fossvogi en
undanþága frá stigaútreikningi
byggist á þvi aö borgarráð sé
sammála i afstöðu sinni vegna
sérstakra ástæðna eða aðstæðna
umsækjenda.
Meðal þeirra sem þannig fengu
löðir f gær voru foreldrar barna i
Heyrnleysingjaskólanum
öryrkjar og sóknarprestur
hverfisins.
Eftirtaldir fengu úthlutað
einbýlishúsalóðum: 1 Suðurhlið-
um: Gylfi Ómar Héðinsson,
Hálsaseli 9, Ólafur R. . Eggerts-
Bakkaseli 12, Ólafur Þór Jónsson,
Stigahlið 38, Rikharður Axel
Sigurðsson, Meistaravöllum 5 og
Tómas Jónsson, Selbraut 32,
Kópavogi. 1 Fossvogi: Magnús
Kjartansson, Háteigsvegi 42. Lóö
undir raðhús í Súðurhliöum fékk
Þórður Jónsson, HátUni 12.
Þá voru i borgarráði staðfest
gömul lóðafyrirheit til tveggja
byggingasamvinnufélaga aldr-
aðra, Gimlis og Breiðabliks um
lóðir i Nýjum miðbæ. Einnig fór
fram formleg Uthlutun á lóð til
Nýju Sendibilastöðvarinnar við
Súðavog og Karlakórs Reykja-
vikur við Suðurhlið (áður Reykja-
nesbraut) skv. eldri fyrirheitum.
Almenn lóðaúthlutun mun
væntanlega fara fram á þriðju-
daginn kemur.
________________— AI
Skóladagheimilið
að Auðarstræti
heldur basar
og kaffisölu
Skóladagheimilið að Auðar-
stræti 3i'Reykjavik, heldur basar
og kaffisölu laugardaginn 16. mai
kl. 14. A boðstólum verður kaffi
og kökur, lukkupottar, pottablóm,
hljómplötur og tombóla. Lista-
verk ti'skuföt og margt fleira.
Kaffisala
borgfirskra
kvenna
A sunnudag verður Kvenna-
deild Borgfirðingafélagsins ineð
sina árlegu kaffisölu og skyndi-
happdrætti i Domus Medica frá
kl. 2-6 e.h. (14—18).
Kvennadeildin hefir starfað i 17
ár og unnið að liknar- og menn-
ingarmálum. 1 deildinni eru kon-
ur ættaðar Ur Mýra- og Borgar-
fjarðarsýslum eða giftar Borg-
firðingum.
, Er
sjonvarpið
^bilaó?^
iQj
-14
Skjárinn
SjónvarpsverlistaSí
Bergstaáastrfflti 38
simi
2-19-40
Ákveðið er að birta vinningsnúmer í vorhappdrætti
Alþýðubandalagsins í Reykjavík í Þjóðviljanum
þriðjudaginn 19. mai.
Það eru því síðustu förvöð að gera skil.
Skrifstofan að Grettisgötu 3 verður opin á laugar-
dag kl. 10—14 og á sunnudag kl. 14—16.
Stjórn Alþýðubandalagsins í Reykjavík skorar á
alla þá sem enn hafa ekki gert skil að gera það f yrir
lokun á mánudag.
Stjórn ABR
VORHAPPDRÆTTI
Alþyðubandalagsins
í Reykjavík
Vinningsnúmerin
birt á þriðjudag
1 ■ 1 AUKUM ÖRYGGI ij 1 í VETRARAKSTRI 1 1 ■
NOTUM ÖKULJÓSIN ALLAN SÓLARHRINGINN
NÓV. v FEBR. . /
Innilegt þakklæti sendi ég öllum, sem
sýndu mér vinsemd á sjötiu og fimm ára
afmæli minu.
Hlöðver Sigurðsson
Alúðarþakkir færum við öllum fyrir auðsýnda samúð og
hlýhug vegna andláts og jarðarfarar
Guðmundar Þórðarsonar
læknis, frá Sléttubóli
DrápuhlIO 44 Reykjavík.
Sérstakar þakkir fiytjum viö læknum og hjUkrunarnoi
Landspitalans svo og öllum vinum er studdu hann og
styrktu i erfiðri sjúkdómslegu.
Systkini hins iátna og fjölskyldur þeirra.
Innilegar þakkir til ykkar allra sem sýndu okkur vináttu
og samúð viðandlát litlu dóttur okkar og barnabarns.
Auður Yngvadóttir Einar Halldórsson
Sigrún Einarsdúttir Yngvi Guðmundsson
Anna Einarsdóttir Halldór Jónsson