Þjóðviljinn - 16.05.1981, Blaðsíða 13
Helgin 16. Í7. nl’ai, ' 1-981' PJÖÐVItjlSjSí — SÍÐA 13
Fyrstu stúdentar
Menntaskólinn á Egilsstööum:
útskrifaðir
Fyrstu stúdentar frá Mennta-
skólanum á Egilsstööum, 22 að
tölu, útskrifast á morgun, sunnu-
daginn 17. maf, og hefst athöfnin
kl. 14 I Egilsstaöakirkju. Skólinn
tók til starfa haustiö 1979, en þeir
sem nú útskrifast höföu lokiö
tveggja ára námi annarsstaðar
áöur en þeir innrituöust I ME.
Við Menntaskólann á Egilsstöö-
um er kennt eftir eininga- og
áfangakerfi fjölbrautaskóla og
hægt aö hefja nám á hvaöa braut
framhaldsskólastigsins sem er og
ljúka allt aö 2—3 árum, áöur en
fariö er í aöra sérskóla. I skólan-
um i vetur var 151 nemandi á 6
brautum.
Þegar skólinn tók til starfa
haustiö ’79 var aöeins um þriðj-
ungur fyrirhugaöra bygginga til-
búinn. Nú er áætlaö aö talsverö
viöbót við heimavist komist I
gagniö haustiö ’82, en vegna
þrengsla i heimavistinni, hefur
Skákmót
Hafnarfjarðar
Nýlokið er skákmóti Hafnar-
fjarðar. Keppt var i þrem flokk-
um og voru þátttakendur 32.
Úrslit urðu, A flokkur: Skák-
meistari Hafnarfjarðar varö
ME ekki getaö tekiö fyrsta árs
nema i heimavist. Slfkum um-
sóknum er visað til Eiöa og til
Neskaupstaöar varöandi heilsu-
gæslubraut, en samstarf fram-
haldsskóla á Austurlandi hefur
verið mikiö og gott. Skólastjórar
allra framhaldsskóla fjóröungs-
ins eiga sæti i Stjórnunarnefnd,
sem hefur yfirumsjón meö nám-
inu og leitast viö aö samræma
nám og prófkröfur.
Félagslif nemenda hefur verið
með ágætum i Menntaskólanúm á
Egilsstöðum, ýmsir klúbbar
starfandi innan Nemendafélags-
ins, en allir nemendur veröa að
vera i þvi. Stúdentsefnin hafa
rekiö skólasjoppu til eflingar
feröasjóöi og m.a. haldið dans-
leiki, en þar ættu að vera hæg
heimatökin, þvi að fram kemur i
greinagóöu kynningarriti þeirra
um skólann, aö tvær hljómsveitir
eru starfandi i ME: Lúcifer og
Jáþeirutangarösfræblarnir.
— A
Námskeið fyrir unglinga:
Meðferð dráttarvéla
Eins og undanfarin ár gefst 14
ára unglingum og eldri kostur á
aö sækja námskeiö i akstri og
meðferð dráttarvéla. Nám-
skeiöið hefst í Reykjavfk 20. maí
n.k. kl. 17:30 og lýkur 24. mai.
Búnaðarfélag Islands, Fræöslu-
miðstöö ökukennarafélags ts-
lands, Menntamálaráöuneytiö,
Slysavarnafélag tslands,
Stéttarsamband bænda og
Umferðarráð.
Námskeiöinu veröur skipt i
tvo þætti: Fornámskeið fyrir 14
og 15 ára nemendur og dráttar-
vélanámskeið fyrir 16 ára og
eldri sem lýkur með prófi og at-
vinnuréttindum á dráttarvélar.
Fornámskeiðið stendur yfir i 5
kennslustundir og þátttökugjald
er 130 kr. Fyrir eldri nemendur
eru 10 stundir og er þátttöku-
gjald ásamt vottorðum, 470 kr.
Innritun fer fram á nám-
skeiösstaö, prófdeild Bifreiða-
eftirlits rikisins i Dugguvogi 2
(viðElliðavog), mánudaginn 18.
rnai' og þriðjudaginn 19. mai kl.
16:30—18:30 og greiðast þátt-
tökugjöld við innritun.
Nánari upplýsingar eru veitt-
ar hjá Umferðaráði i sima
27666, og BUnaöarfélagi íslands
i sima 19200.
f tJTBOÐ
BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS óskar eftir
tilboðum i byggingu ca 2400 rúmm húss
fyrir starfsemi sina i Mosfellsveit.
Húsinu skal skilað tilbúnu undir tréverk
og málningu 15 janúar 1982.
Útboðsgögn verða afhent frá og með
mánudeginum 18. mai 1981 á Verkfræði-
stofunni Ráðgjöf s.f., Bolholti 4, Rvk. gegn
1.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða
opnuð á sama stað þriðjudaginn 2. júni
1981, kl. 14.
BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS
Byggíngaverkfræðmgur —
Byggingatæknifræðingur —
Tækniteiknari
Opinber stofnun óskar að ráða eftirtalið
starfsfólk:
1. Byggingaverkfræðing
2. Byggingatæknifræðing
3. Tækniteiknara
Launakjör samkvæmt ráðningasamning-
um rikisins
Umsóknir sendist til blaðsins fyrir 22. mai
nk. merkt ,,250”.
Agúst S. Karlsson hlaut 8 vinn-
inga af 9 mögulegum. 2. Sigurð-
ur Herlufsen 7,5 vinninga 3.
Haukur Kristjánsson 6,5. B
flokkur: 1. Vilhjálmur Olafsson
7,5 af 8 mögulegum. 2—3.
Guðmundur Guðbjörnsson -og
Jón Jóhannesson 5,5.
I unglingaflokki urðu efstir
Gunnar Armannsson og Þröstur
Hjartarson með 6 vinninga af 7.
Hraðskákmeistari varö Sigurð-
ur Herlufsen. Skólaskákmeist-
ari Hafnarf jarðar i yngri flokk
varö Kristinn Sævaldsson. 1
eldri fl. Gunnar Armannsson.
Humarverðið
Samkomulag varö i verðlags-
ráði sjávarútvegsins um lág-
marksverö á ferskum og slitn-
um humri á humarvertiö þessa
árs og er veröiö fyrir 1. flokk,
þ.e. óbrotinn humarhala, 25 gr.
og yfir kr. 56 kilógrammið.
2. flokkur, óbrotinn 10—25
grömm og brotinn 10 grömm og
yfir er á 27 kr. kilóið og 3. flokk-
ur, 6—10 grömm 11 kr. kilóiö.
Miðað er viö gæöaflokkun
Framleiðslueftirlitsins og að
seljandi afhendi humarinn á
flutningstæki við skipshlið.
SÆLKERA
LINAN
'KiíL*
Þessi nýja lína er gerö fyrir fólk, sem hefur ánægju
af mat og kryddi. í henni eru krúsir fyrir kaffi, te,
sykur ogauk 20—30 tegunda krúsa
fyrir krydd, sultur og marmelaði. Þá eru í línunni
ofnföst föt af mörgum stærðum og gerðum.
L0TOJ HÖFDABAKKA 9.
SlMI85411.
REYKJAVlK.
Tímaritið VERND
2. tbl. 1981
er komið út
Efni m.a.: Viðtal við fanga og eiginkonu hans:
„Óttumst ekki umtal”.
Fangaprestur mótmælir: „Sjúkir í fangelsum"
Sjónarhorn fangavarða
Dagur í lífi fanga
Vertu verndari Verndar! Vertu áskrifandi, síminn er 21458
Verd í lausasölu kr. 15 Fæst á öllum helstu bladsölustöðum