Þjóðviljinn - 16.05.1981, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 16.05.1981, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 16. — 17. mai, 1981 bókmenntir ( ársbyrjun sendi AAál og menning frá sér mikið rit um íslenskar barnabækur og sögu þeirra eftir Silju Áðalsteinsdóttur. Silja hef- ur áður unnið mikið og gott starf á þessum vettvangi með ritgerð sinni Þjóðfé- lagsmynd fslenskra barna- bóka. Athugun á barnabók- um íslenskra höf unda á ár- unum 1960—70 (Studia Is- landica, 35, 1976), svo og með gagnrýni um fjölda barnabóka sem er lesend- um Þjóðviljans vel kunn. Fram að þessu hefur Silja einkum fjallað um barna- bækur sfðustu ára og ára- tuga, en færir hér heldur betur úr kvíarnar. Vésteinn Ólason skrifar: ekki upp á þvi hvaö við eigum að gera þegar við erum biiin að horfast nægilega lengi i augu við vandann. (bls. 358) Ég er ekki viss um að byltingin færist miklu nær þótt stungið sé upp á henni i barnabókum. Von- brigði Silju með nýja raunsæið stafa sennilega af þvi að hUn hef- ur bundið of miklar vonir viö það i upphafi, ofmetið möguleika bók- menntanna og þessa sérstaka forms við rikjandi sögulegar aö- stæður. Hræddur er ég um að.sU von sem hUn lætur i ljós neðar á söm u siðu bókarinnar eigi eftir að bregðast líka: Kannski er ævintýriö betur til þess falliö en raunsæilegur Islenskar barnabækur 1780-1979 Brautryðjanda- verk Ekki þarf aö blaða lengi I tslenskum barnabókum 1780—1979 til aö sjá að i mikið er ráðist. Á 400 bls. er fjallað eöa getið um verk nál. 200 islenskra höfunda, mörg eftir suma. Sára- litiö hefur höfundur getað sótt til annarra fræðirita, enda þótt hún hafistöðugt hliösjón af erlendum barnabókafræöum, og er þvi aö langmestu leyti um frumkönnun að ræða. bað er auðvitað ekki vanda- laust að skipa þessu mikla efni niður. Uppistaöan i byggingu bókarinnar er söguleg og kaflar miöast einkum viö timabil eða amk. við tegund bóka, sem á upp- tök á ákveðnu timabili, þótt þeim se siðan fylgt eftir inn i önnur timabil. Utan við þessa timabila- skiptingu standa þó kaflar um ákveðnar tegundir barnabóka, ljóð og leikrit og myndabækur handa litlum börnum. Við þessa efnisskipun er I sjálfu sér ekkert að athuga, en þegar litið er á það hve barnasögur eru yfirgnæfandi meöal viðfangsefna ritsins vakn- ar spurning um hvort ekki hefði verið .skynsamlegt að takmarka sig i' þessu riti við að fjalla um þær og sleppa þar með einmitt þessum köflum sem utan við hið sögulega yfirlit. Barnaljóö og myndabækur tengjast einmitt ná- iööörum listformum sem mjög er beint að börnum og hafa stöðugt meiri áhrif: barnaplötum, teikni- myndabókum og heftum alls kon- ar, svo og barnakvikmyndum og barnasjónvarpi. Þetta hefði allt átt vel heima I annarri bók. En þaö er auðvelt að vera vitur eftir á og biðja um fleiri bækur. Að velja og hafna Sá sem ætlar aö skrifa um mik- inn f jölda bóka, eins og Silja hefur gert, stendur frammi fyrir margs konar vali: hve langt á að ganga i þviaö gera eina bók, eöa einn höf- und, að fulltriia fyrir margar og hvernigá aðveljaþessa fulltrúa? A höfundur aö vera hlutlaus lýs- andi eða gagnrýninn og taka af- stööu? 1 fljdtu bragði mætti ætla aö sá sem er gagnrýninn og tekur afstöðu muni fremur velja þá leið aö láta tiltölulega fáar bækur veröa fulltrúa fyrir margar, en hinn hlutlausi lýsandi mundi reyna aö taka sem allra flestar bækur með. En Silja fer ekki þannig að. Hún reynir að geta um og lýsa sem allra flestum bókum, en jafnframt er hún gagnrýnin og tekur stöðugt afstöðu til þess sem hún er aö fjalla um. Kostirnir við hvort tveggja eru augljósir: Með þvi að taka svona mikið af bókum til athugunar kortleggur Silja þetta li'tt numda land fyrir alla sem áhuga hafa á að kanna það. Nú vitum viö hvað er til og getum á þeim grundvelli valið okkur sérstaka bletti til ræktunar. Gagnrýnin afstaða bókarinnar veldur þvi hins vegar aö þrátt fyrir mikiö staðreyndamagn verður hún ekki þurr upptalning heldur ögrandi og hvetjandi, vekurupp hrifningu á dnum stað, reiði og löngun til andmæla á öör- um. Það er sem sagt aöalkostur bókarinnar aö hún gerir hvort tveggjai senn að leggja grundvöll að framhaldi athugunar á islenskri barnabókmenntasögu og beinlinis að kalla á þaö. En með því að velja þessi hlutföll hefur Silja auövitað um leið lokaö fyrir sér öörum leiðum, sem hefðu gert henni kleift aö kafa dýpra og komast að betur rök- studdum sögulegum og bók- menntaifræöilegum niöurstöðum. Ég held aö engin ástæöa sé til að harma það hvaöa leið Silja hefur valið. Niðurstaöan er skemmtileg og mjög gagnleg handbók (en handbækur eru þvi miður sjaldan skemmtilegar). Fræðilegar forsendur Þaö er alltaf kostur viö fræöirit aö þar komi ljóst fram forsendur fyrir fræöilegum vinnubrögðum og mati á viðfangsefnum. Það kemurskýrtfram að viöhorf Silju eru söguleg, hún vill sjá bók- menntirnar i ljósi þess sögulega félagslega veruleika sem þær eru hluti af. Jafnframt eru viöhorf hennar það sem ég kalla siðræn (óneitanlega hálfhjárænulegt orð, en ég kann ekki annaö betra): ,Jiöfundur þessa rits (dregur) enga dul á þá skoðun sina á hlut- verki barnabóka að þær eigi um- fram allt að vekja börn til um- hugsunar og aögerða, vera vekj- andi og hvetjandi, helst pólitlskar og róttækar.” (bls. 15) Þráttfyrir þessa siðustu yfirlýsingu er það, sem betur fer, augljóst að Silja er andvig einhliða siðrænu mati á bókmenntum (það er ekki nóg að bók sé pólitisk og róttæk til að hún sé góð), heldur fléttast það saman við annars konar mat sem ég með minu hjárænulega orðalagi kalla formrænt, enda segir Silja ifram haldi af siðustu tilvitnun: „aðal- áherslan (er) lögð á hugmyndir og úrvinnslu þeirra i bókum sem fjallað er um i textanum.” (bls. 15—16, skál. af VÓ.) Það er sem sé úrvinnsla hugmyndanna eða vixlverkun formrænna og sið- rænna þátta sem ræöur úrslitum um gildi bókar. Mér finnst nokkuð vanta á að Silja geri (sér?) fulla grein fyrir viðhorfi sinu til sam- bands hins formræna og siðræna, en þaö verður jafnframt aö viöur- kenna að á þeim vanda er engin endanlega lausn finnanleg og margur fræðimaður sneiðir hjá honum. Bók Siljuer þó þess eðlis aö hún minnir stöðugt á tilvist þessa vanda og það leynir sér þvi ekki ef höfundi tekst ekki aö vera samkvæmur sjálfum sér aö þessu leyti. Siðaboð og barnabókmenntir Sannleikurinn er sá að spurn- ingin um siöaboöskap bókmennta eöa siörænt inntak er sérstaklega áleitin þegar um barnabækur er að ræöa. Börn geta vitaskuld ekki lært nema smám saman að gera greinarmun á skáldskap og veru- leika. Flestir munu sammála um gildi þess að börn eigi kost á bók- um sem glfma við þeirra eigin veruleika og vandamál með ein- hverjum hætti, þótt það þýði ekki endilega að annars konar lesefni sé skaölegt. Jafnframt munu vist flestir hikandi við aö telja lestrar- efni, sem þeim finnst siðlaust eða fullt af örvæntingu án vonar um lausn, hollt fyrir börn og óþrosk- aða unglinga. A hinn bóginn má siðrænt inntak ekki verða svo ágengt aö það beri listina ofurliði, en það er þetta sem gerist þegar viötakandinn, I þessu tilfelli barn- ið, er vanmetinn og ekki ætlaður neinn sjálfstæður skapandi þáttur viö lesturinn. Þetta er þó auðvitaö ekki eina hættan þvi að siðrænt inntak getur verið dulið en þó áleitið, einkum ef lesandinn býr viö einhæfan kost lesefnis. Allt þetta er Silju vel ljóst og hún verður ekki með réttu sökuö um einstrengingsleg viðhorf til hins siðræna inntaks, hvað þá að hún líti á börn sem óvirka viðtak- endur lesefnis. Samt sem áður finnst mér sums staöar i bók hennar gengið of langt I þvi að gera kröfu um ákveðinn siðrænan boðskap að mælikvarða á gildi bóka. Þetta tengist hugmyndum ýmissa marxista um raunsæi og jafnvel jákvætt inntak bók- mennta sem löngum hefur gætt en vestrænir marxistar eru nú óð- um að hverfa frá. Mér virðist Silja ekki hafa gert upp hug sinn til fullnustu gagnvart slikum við- horfum, og gætir þess einkum i umfjöllun um nýjustu bókmennt- ir. ▼ 1 vangaveltum i siöasta kafla bókarinnar eru gerðar til barna- bóka kröfur um siöaboöskap (i viðri merkingu) sem ég held að byggist bæði á ofmati á áhrifum bókmennta og vanmati á lesend- um þeirra: En höfundar þessara bóka gera sér grein fyrir bagalegri stöðu barna í riltimasamfélagi, hafa áhyggjur af henni og eru meö- vitaðiri tilraunum sinum til aö velta vandamálunum upp og fá fólk til að horfast i augu við þau. Þeir stinga hins vegar skáldskapur að sýna börnum fyrirhverjuþau eigi að berjast. Það verður gaman að fylgjast með þessari grein barnabók- menntanna á næstu árum. 1 henni býr mikill lífsneisti. Sammála er ég þvi að mikill lifsneisti búi I ævintýralegri frá- sagnaraðferfv en hræddur um aö sá neisti verði ekki að báli ef við gerum kröfu um að þau bendi okkur á fyrir hverju við eigum aö berjast. Gömlu ævintýrin voru einatt rammihaldssöm i félags- legum skilningi og hafa etv. bundið menn fastar á sinn þjóöfé- lagslega bás, en þó leystu þau hugmyndaflugiö úr læðingi. Ég held að full ástæða sé til aö fagna þeim bókmenntum sem leysa menn Ur einhverjum viöjum en það frelsi sem þær kunna að veita verðurlítils virði nema þeim sem leystur er sé treyst til að nota þaö sjálfur. M.ö.o. hin byltingarsinn- aða lausn veröur aö koma frá les- andanum sjálfum. ósk Silju eða draumur um byltingarsinnaðar barnabókmenntir finnst mér einna helst koma niður á verki hennar i' nokkru ofmati á verkum sem hafa hinn rétta boðskap til að bera og nefni sem dæmi BUrið eft- ir Olgu GuörUnu og Ferðina til Sædýrasafnsins eftir Jón frá Pálmholti. Það er sem sé hægt að finna ummælif bók Siljusem benda til þröngrar siðrænnar kröfu til barnabókmennta, en sem betur fer er hUn alls ekki sjálfri sér samkvæm að þessu leyti og er umburðarlynd gagnvart margs konar bókmenntum ef þær eru vel gerðar þótt þær boöi ekki byltingu eftir formUlu. Hún tekur mjög neikvæða afstöðu gagnvart mikl- um hluta afþreyingar- eða skemmtibókmennta, hvort sem um er að ræða hreinar spennu- sögur eða borgaralegar siöbóta- sögur með ódyrar lausnir. Þegar ég þekki til bókanna sem hún fjallar um er ég henni oftast nær sammála, þótt mig taki stundum sárt að viöurkenna ávirðingar bóka sem ég gleypti i mig I bernsku og settiefst á vinsælda- listann. Þaö má þó finna af um- f jöllun um þessar bækur að Silju hleypur stundum kapp i kinn heldur fljótt, svo að anddö hennar skin i gegnum lýsingu á bókunum og maöur getur efast um að þær njóti sannmælis. Gullöldin Allir sagnaritarar, eða a.m.k. allir sem einhver nennir að lesa, sjá ris og hnig I sögunni sem þeir eru aðskrá. Blómaskeið islenskr- ar barnabókaritunar hefst I þess- ari bók á árunum milli 1930 og ’40, nánar tiltekiö i kringum Austur- bæjarskólann, eöa meðal starfs-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.