Þjóðviljinn - 19.05.1981, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 19.05.1981, Qupperneq 1
DIOOVIUINN Þriðjudagur 19. maí 1981 —111. tbl. 46. árg. Björgvin til BÚR? Fékk 5 atkvæði i útgerðarráði 1 gær e; 80 gráðu heitt va tn flæddi um Þingholtin: Gömul aðveitu- æð brast fjórir brenndust á fótum Um hálf eitt leytið i gærdag brast ein þriggja aðveituæöa Hitaveitu Reykjavikur á gatna- mótum Njarðargötu og Laufás- vegar. 80 gráðu heitt vatn fossaði um götuna og niður á Sóleyjar- götu og Hringbraut og brenndust þrjú börn og einn fullorðinn mað- ur á fótum. Bruninn var 1. og 2. stigs og fengu allir nema ein lftil stúlka að fara heim eftir að gert hafði veriö að sárum þeirra. Að sögn Gunnars Kristinsson- ar, yfirverkfræðings Hitaveitunn- ar er þessi æð frá 1943 og hefur hún gefíð sig á nokkrum stöðum undanfarin ár. Hlýnandi veður og minni notkun heita vatnsins veld- ur auknum þrýstingi i plpunum og ef tæringarblettur er á þeim gefa þær sig við slikar aðstæður. bað vakti athygli að nokkuð langan tima tók að stöðva vatns- flauminn og sagði Gunnar ástæð- una þá að skrúfa þyrfti fyrir á mörgum stöðum auk þess sem æðin væri lengi að tæmast. Flóðið rénaði uppúr eitt en fram að þeim tima var neðsti hluti Þingholtanna austanverðra hulinn gufumekki og slysahætta mjög mikil. Lögreglan stöðvaði umferð um nálægar götur þar sem gufan var mest,enda sá vart út úr augum. Þeir sem brenndust fengu að fara heim nema ein stúlka sem brenndist upp að hnjám. Enginn hlaut þriðja stigs bruna. — AI Hörð átök á þingi Evrópuráðsins FuUtrúar jTyrk- j lands i reknir 1 sögulegri atkvæða- greiöslu á þingi Evrópuráðs- ins sl. fimmtudag var sam- þykkt með mjög naumum meirihluta, eða 51 atkvæði gegn 48 að reka Tyrkland af þingi ráðsins. Þennan meiri- hluta mynduöu vinstri menn og ýmsir frjálslyndir þing- menn, sem meö þessum hætti vildu mótmæla valda- ráni hershöfðingja I Tyrk- landi. 1 kjölfar valdatöku herforingjastjórnarinnar hafa þúsundir manna verið fangelsaðir vegna stjórn- málaskoðanna sinna, sumir pyntaðir og aðrir myrtir. Lýðræði og skoðanafrelsi er fótum troðiö I landinu, en greinilegt er að Nato metur hernaðaritök sin i landinu meir en lýðræðið. Sjá nánar viðtal við Ólaf Ragnar Grimsson á bls. 5.' — Bó Það var enginn leikur að komast yfir beljandi vatnið á Njaröargötunni og strigaskór veittu litla hlif gegn 80 gráðu heitu vatninu Ljósm. -eik. Á fundi útgerðarráðs í gær voru lagðar fram 7 umsóknir um starf fram- kvæmdastjóra Bæjarút- gerðar Reykjavíkur í stað Marteins Jónassonar, sem hættir 1. október n.k. Björgvin Guðmundsson, formaður útgerðarráðs hlaut 5 atkvæði og Vigfús Aða Istei nsson, skrifstofu- stjóri BÚR 1 atkvæði. Einn sat hjá. Auk Björgvins og Vigfúsar sóttuum starfið Jakob Helgason, fulltrúi sýslumanns á Patreks- firði og Hans Sigurjónsson, út- gerðarstjóri ögurvlkur, en þrir umsækjendur óskuðu nafnleynd- ar. Björgvin hlaut fimm atkvæði, fjögur frá meirihluta útgerðar- ráðs og ennfremur atkvæöi Þor- steins Glslasonar skipstjóra sem er einn þriggja fulltrúa Sjálfstæð- isflokksins. Einar Thoroddsen, annar fulltrúi flokksins sat hjá en sá þriðji, Ragnar Júliusson greiddi VigfUsi Aðalsteinssyni at- kvæði sitt. Björgvin Guðmundsson sagði I samtali við Þjóðviljann i gær að ekkert væri ákveðið um það hvernig hann drægi sig Ut Ur borgarstjórn en ljóst er að hann verður ekki I kjöri þar næsta vor ef borgarráð og borgarstjórn samþykkja tillögu útgerðarráðs. Björgvin er sem fyrr segir for- maður Utgerðarráðs og hlýtur hann að láta af þeirri stöðu verði hann ráðinn framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Þá er hann einnig formaður hafnarstjórnar auk þess sem hann situr i borgarráði. Borgarráð f jallar um ráðningu framkvæmdastjóra BÚR i dag,og risi þar ágreiningur um málið fer það til borgarst jórnar n.k. fimmtudag. - AI Læknaþjónustan sf. kynnir taxta sína: 2520 kr. fyrir útkallið Þreföld ráðherralaun fyrir 40 stunda dagvinnu Þessu félagi er ætlað að veita yfirlæknum og stjórnendum spítalanna fyrirgreiðslu þannig að spítalarnir geti veitt þá þjónustusem þörf er á eft- ir að læknarnir eru hættir, sagði Jóhann Heiðar Jó- hannsson, læknir, for- maður Læknaþjónust- unnar sf — verktakafélags lækna, sem stofnað var sl. laugardag. I bréfi sem Læknaþjónustan sf. sendi yfirlæknum og stjórnend- um ríkisspíta lanna, Borgarspítalans og Landa- kots í gærmorgun eru gefnir upp taxtar félags- manna en þeir eru aðstoðarlæknar og sér- fræðingar sem sagt hafa upp störfum sínum á þess- um sjúkrahúsum. Eitt dag v in n uú tka 11 sér- fræðings kostar 2.520 krón- ur og dagvinnuútkall aðstoðarlæknis 1.764 krónur. Vart mun reyna á þjónustu félagsins fyrr en undir mánaða- mótin, þvi þangað til munu læknarnir vera að tínast út nokkr- ir á dag, en hvert útkall I dag- vinnu reiknast 6 klukkustundir og er timi sérfræðinga seldur á 420 krónur og aðstoðarlækna á 294 krónur. Útkall á gæsluvakt reiknast sem 2 klukkustundir og útkall utan dagvinnumarka sem fjórar klukkustundir. Eftirvinnu- tími sérfræðings kostar 630 krónur og aðstoðarlæknis 441 krónu. Hver timiá gæsluvakt (án útkalls) reiknast sem þriðjungur úr klukkustund þ.e. 140 kr. fyrir sérfræðing og 98 kr. fyrir aðstoðarlækni. Samkvæmt þessum töxtum er átta stunda vinnudagur sér- fræðings I dagvinnu metinn á 3.360 krónur og aðstoðarlæknis á 2.352 krónur. An allrar yfirvinnu kostar vinnuvika sérfræðings þvi 16.800 krónur og 11.760 hjá aðstoðarlækni. Mánaðarlaun yrðu þá 67.200 krónur og 47.040 krónur án nokkurrar yfirvinnu eða gæsluvakta eða þreföld ráð- herralaun! Jóhann vildi ekki tjá sig um þessa taxta sem blaðamaður aflaði sér hjá framkvæmdastjóra eins sjúkrahússins i gær og gerði hvorki að neita né játa að þeir væru réttir. Þó sagði hann að hér væri ekki aðeins um laun að ræöa heldur einnig rekstrarkostnað fyrirtækisins, en ekki væri hægt aö svara því á þessu stigi hver rekstrarkostnaðurinn yrði. Þá sagði Jóhann að ekki væri hægt að framreikna taxtana eins og um reglubundna vinnu yrði að ræða. Reikna mætti með þvl að vinna minnkaði á sjúkrahúsunum og óvíst væri hvort menn yrðu kallaðir Ut ednu sinni I viku eða jafnvel sjaldnar. 1 bréfi Læknaþjónustunnar sf. kemur fram að reikningar verða sendir Ut vikulega og verður greiðsla að berast innan viku frá útsendingardegi. Sagði Jóhann að leitaö yrði lögfræðilegrar aðstoðar við innheimtu reikninga ef þeir fengjust dcki greiddir. — AI. Getum ekkí gengið að þessu segir Svavar Gestsson, heilbrigðisráðherra Við munum gera allt sem við getum til að koma I veg fyrir aö fjöldauppsagnir læknanna komi niður á starfsemi sjúkrahúsanna, sagði Svavar Gestsson, heilbrigð- isráðherra I gærdag en rlkis- stjórnin mun I dag fjalla um þær ^afleiðingar sem uppsagnirnar kunna aö hafa. Svavar sagðist reikna með þvl að yfirlæknar sjúkrahúsanna myndu kalla inn lækna I einstök- um tilvikum eftir þvl sem þörf krefði en hins vegar gætu heil- brigöisyfirvöld ekki gengiö að einhverjum töxtum sem menn settu úti i bæ. Kjarasamningur ríkisins og Læknafélags Islands er enn I gildL sagði Svavar, og I þessu þjóðfélagi er venjan að o o tv» in o A

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.