Þjóðviljinn - 30.05.1981, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 30.05.1981, Blaðsíða 7
Helgin 30. —31. mai 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7 Prent- villa í forystu- grein í forystugrein Þjóðviljans s.l. fimmtudag féll niður lína svo merking brenglaðist illilega þar sem nefnd voru dæmi um hugsan- lega orkunýtingarkosti á landi hé r. Rétt átti þetta að vera svona: Fyrir 150.000 tonna pappirs- verksmiðju þarf 350 Gwh á ári, fyrir 25.000 tonna magnesium- vinnslu þarf 500 Gwh á ári, fyrir 30.000 tonna kisilmálm verk- smiðju þarf450Gwhá ári og til að útryma að mestu oliunotkun i þeim islenska iðnaði sem fyrir er og tryggja raforku fyrirþær þrjár verksmiðjur, sem heimildarlög voru samþykkt um á siðustu dög- um þingsins, þarf um 500 Gwh á ári. Hermann H. Þórisson Doktors- vörn í stærð- fræði Miðvikudaginn 27. mai varði Hermann H. Þórisson doktorsritgerð við Gauta- borgarháskóla. Ritgerð Her- mannserá sviði likindafræði og heitir ,,The Coupling of Regenerative Processes”. 1 ritgerðinni beitir hann ný- legri likindafræðilegri tækni við rannsókn á „Regenera- tive Processes” sem er mjög mikilvæg tegund likindaferla (Stochastic Processes). Niðurstöður Hermanns hafa hagnýtt gildi m.a. i „Queing Theory” en hún er grundvöllur ýmissa likana við rannsóknir og áætlanir varðandi birgðastreymi, samgöngur og aðra þjón- ustu. Hermann er fæddur 1. október 1952, sonur Bjargar Hermannsdóttur og Þóris Bergssonar, trygginga- stærðfræðings. Hann tók stúdentspróf frá MR 1972 og fil. cand. próf frá Gauta- • borgarháskóla 1975. Siðustu árin hefur hann samhliða námi og rannsóknum kennt við þann háskóla. William R. McQuiIlan Nýr sendiherra Breta skipaður Nýskipaður sendiherra Bret- lands, Wiliiam R. McQuillan, af- henti forseta tslands trúnaðar- bréf sin nýlega að viðstöddum ut- anrikisráðherra. Þessar þrjár plötur hafa allar verið fáanlegar undanfarið i verslunum og hafa þær kostað 189,- kr. Nú eru þær framleiddar að öllu leyti hér á landi og við það lækkar verð þeirra og kostar nú hver plata um sig aðeins 138,- kr. Pat Benatar— Crimes of Passion. Fáar söngkonur hafa vakið einsmiklaathygli í bandaríska rokkinu síðustu mánuðina og hin snaggaralega Pat Benatar. Hit me with your best shot renndi sér strax inná Top 10 listann vestan hafs og skömmu síðar lék lagið Treat me right svipaðan leik. Breiðskífan dvaldi lengur, en nokkurönnur plata undanfarið á Top 10 LP listanum í USA og ennþá er þessi plata í geysilegri sölu allsstaðar og er löngu kom- in vel yfir milljóna mörkin. Ultravox— Vienna. Breska hljómsveitin Ultravox hefur sótt mjög þétt í sig veðrið í Bretlandi og Evrópu hvað vinsældir áhrærir. Lagið Vienna er nú þegar búið að ná þeim mörkum að vera söluhæsta lagið i Bretlandi síðustu mánuðina og samnefnd breiðskífa hljómsveitarinnar nýtur feikilegra vinsælda á megin- landi Evrópu. Frá Bandarikjunum er svipaða sögu að segja og hérheima hef ur platanávalltselst uppá nokkrum dögum er hún hefur komið í verslanir. Blondie— Autoamerican. Vinsældir þessarar plötu hafa verið gifurlegar um allan heim og hingað til hefur ekki tekist að anna eftirspurninni hér á landi. Lögin The tide is high og Rapture hafa bæði f arið i ef sta sæti bandaríska vinsældarlistans og plat- an hefur selst i mill jónum eintaka. Þetta er því sannkölluð topp plata. Þessar þrjár þrumugóðu plötur standa vel undir nafni og verðið, ja þaðgetur ekki veriðbetra. Aðeins 138,- kr. áoÍAQfhf Heildtöludraifing — Símar 85742 og 85055. ÞRJAH ÞRUMUGŒÐAR standa vel undir nafniog verði Örugg og tæknilega fullkomin. Ódýr, stílhrein og auöstillanleg. Glæsileg i nýja baðherbergiö og eldhúsið og auðtengjanleg við endurnýjun á gömlu. Leitiö upplýsinga. Biðjiö um myndlista. <l> $ Kaupfélag Héraðsbúa Egilsstöóum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.