Þjóðviljinn - 30.05.1981, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 30.05.1981, Blaðsíða 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 30. —31. mal 1981 V Blaðberabíó! Fjársjóðaleitin. Spennandi ævintýra mynd með Hayley Mills. Sýnd i Regnbog- anum sal A, laugardag kl. 1 e.h. Góða skemmtun! Góða skemmtun! DJOÐVIUINN Við Fjölbrautarskólann á Akranesi eru lausar kennarastöður, i hagfræði og viðskiptagreinum ein staða og i heil- brigðisfræði hálf staða. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu skól- ans kl. 9—15 daglega i sima 93-2544. Skólameistari Frá Flensborgarskóla Flensborgarskóli er framhaldsskóli sem starfar eftir Námsvisi fjölbrautaskóla. 1 skólanum geta nemendur stundað nám á eftirtöldum námsbrautum: 1. Eðlisfræðibraut (EÐ) 2. Félagsfræðibraut (FÉ) 3. Fiskvinnslubraut (F1+F2) 4. Fjölmiðlabraut (FJ) 5. Heilsugæslubraut (H2+H4) 6. íþróttabraut (12+14) 7. Matvælatæknibraut (MT) 8. Málabraut (MÁ) 9. Náttúrufræðabraut (NÁ) 10. Tónlistarbraut (TÓ) 11. Tæknabraut (TB) 12. Tæknibraut (TI) 13. Tæknifræðibraut (TÆ) 14. Uppeldisbraut (U2+U4) 15. Viðskiptabraut (V2+V4) Umsóknarfrestur um skólavist á haustönn 1981 rennur út 5. júni n.k. Skólameistari. Félagsráðgjafi óskast i hálft starf. Laun samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Endurhæfingarráð, Hátúni 12, s. 29292. F j ármálaráðuney tið Arnarhvoli óskar eftir skrifstofumanni til afleysinga- starfa i sumar. Góð vélritunar- og islenskukunnátta áskil- in. Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 6. júni n.k. Fjármálaráðuneytið. Þú sérð aö ég varð að fara í formennskuna, Bensi Bjarga því sem bjargað varð Kratalyndi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.