Þjóðviljinn - 30.05.1981, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 30.05.1981, Blaðsíða 20
•e ta:a -- n>av»i7«ðw Iget ,B*n .ic — ..v uipi%v 20JSL1JM -r-.ÞJÓÐVILJINlW HalguvJ«..-^SU .mal .1981....... ■ - . - Æskulýðsbúðir í Þýska Alþýðulýðveldinu Eins og undanfarin sumur bjóðum við i ár unglingum á aldrinum 12—14 ára til dvalar i æskulýðsbúðum i DDR. Dvalar- timi er frá 7. júli til 4. ágúst. Þátttakendur greiða ferðakostnað en dvalarkostnaður er ókeypis. Islenskur fararstjóri. Börn félagsmanna ganga fyrir. Upplýsingar gefur Monika Ágústsson i sima 74652. Félagið ísland—DDR Frá Héraðsskólanum á Laugarvatni Umsóknarfrestur um skólavist er til 30. júni. 1 skólanum eru 8.og 9.bekkur grunn- skóla og framhaldsdeildir, svo sem íþrótta- og félagsmálabraut. Upplýsingar gefur skóiastjóri i sima 99- 6112. ISLANDS PmtKóif 10340-130 Reyfcjovrtc f Handmenntaskóli íslands býður uppá kennslu í ^ teiknun og málun í bréfaskólaformi. Þú færð . send verkefni frá okkur og lausnir þínar verða I leiðréttar og sendar þér aftur. I þremur önnum I færð þú send um 50 verkefni til úrlausnar. | Innritun í skólann fer fram fyrstu viku hvers i mánaðar utan júlí og ágúst. — Þeir sem enn hafa ekki beðið um kynningarrit skólans, geta fyllt út * nafn og heimilisfang hér að neðan og sent I skólanum eða hringt í síma 28033 milli kl. 14 og i 17. Hér er tækifærið sem þú hefur beðið eftir til | þess að læra teiknun og málun á auðveldan og i skemmtilegan hátt. í Ég óska eftir að fá sent kynningarrit HMi mér að kostnaðarlausu Nafn..................................... Heimilisfang. ÚTBOÐ Ólafsvikurhreppur óskar eftir tilboðum i byggingu 2. áfanga félagsheimilisbygg- ingar i Ólafsvik, sem er uppsteypa hússins og frágangur i fokhelt ástand. Tilboðsgögn verða afhent frá og með mánudeginum 1. júni á skrifstofu Ólafs- vikurhrepps og á teiknistofu Róberts Pét- urssonar Freyjugötu 43 Reykjavik. Tilboðin verða opnuð fimmtudaginn 18. júni á skrifstofu Ólafsvikurhrepps. Móöir okkar Sigríður Helga Jónsdóttir frá Villingaholti veröur jarösunginn frá Fossvogskapellu mánudaginn 1. júni kl. 15.00. Kristrún Agústsdóttir Sigriöur Brunés Minning: Sigríöur Helga Jóns- dóttir frá Villingaholti Mánudaginn 1. júni verður bál- för hennar gerö frá Fossvogs- kirkju. Sigriður var fædd 10. april 1897 að Villingaholti i Flóa og voru for- eldrar hennar Kristrún, dóttir Helga Eirikssonar hreppstjóra I Villingaholti, og Jón, sonur Gests Guömundssonar i Vorsabæ i Flóa. Kristrún og Jón voru bæöi af Bol- holtsætt, fjórmenningar aö skyld- leika. Kornung missti Sigriður móður sina. Faöir hennar kvænt- ist nokkru slöar Kristrúnu Gisla- dóttur, og gekk hún Sigriöi i móö- urstaö. Tveir uröu hálfbræður hennar, Kristján og Gestur, sem báðir uröu siöar bændur i Vill- ingaholti, og er Gestur enn á lifi og ennfremur Jón Gunnarsson uppeldisbróöir hennar. Jón, faöir Sigriöar, var mikill hugvitsmaöur og völundur i hönd- um. Einna þekktastur var hann fyrir spunavélar sinar, en hann smiöaöi 100 slikar, sem dreiföust um allt land og enn fremur til út- landa. Sigriður hleypti heimdraganum haustiö 1918, en þá fór hún til Reykjavikur og settist i 1. bekk Kvennaskólans. Þar var þá sem i öörum skólum höfuðstaðarins stopul kennsla sökum spönsku veikinnar og skorts á eldsneyti. Frekar varö ekki úr námi hjá Sig- riði, enda settist hún brátt i festar og giftist 4. desember 1919 Ágústi Guðjónssyni sjómanni i Reykja- vik. Þau eignuöust tvær dætur: Kristrúnu, konu Magnúsar Kjart- anssonar fyrrv. ráöherra, og Sig- riöi, sem búsett er i Kaupmanna- höfn og gift Jean Brunés verk- fræðingi. — Agúst og Sigriöur slitu samvistum voriö 1937 og fluttist hún þá til Kaupmanna- hafnar og dæturnar til hennar ári siöar og bjuggu meö móður sinni þar til þær giftust. Lengi átti Sig- riður heima á Alandsgötu 24, en heim fluttist hún 1979 og þá farin aö heilsu. Fyrsta kastiö var hún á heimili Kriströnar og Magnúsar, en siðast löngum i Hátúni 10B, þar sem hún naut frábærrar um- önnunar þar til hún lést 22. mai siðastl. — Af þessari nöktu at- vikaröð, sem nánast er I annáis- stil, verður litt ráöiö, hver Sigríö- ur Jónsdóttir frá Villingaholti var. 1 einni svipan leita á hugann minningar frá heimsóknum á Þórsgötu, Alandsgötu og þá ekki siður frá samfylgd um sólbjarta sumardaga upp hávaöana aö efsta tindi Hengils og annarra fjalla nærlendis. En einu gildir, hvort ég nefni fleiri eöa færri staði, þar sem viö Sigriður hitt- umst eöa áttum samleið, ávallt var létt yfir henni, svipurinn mildur og hlýr, og haföi hún þó stundum i fangiö. Vitaskuld mundi hún taka sem gamanmál, ef hún vissi mig gefa sér einkunn- ir. Ekki er þó hægt að láta þess ógetið, aö hún var kona fögur, aldin sem ung, og svo dæmalaust hagvirk, aö allt lék i höndum hennar, kunni aö gera mikið og fallegt úr litlu; aö henni brást aldrei háttvisi, hvernig sem viör- aöi, og komst blessunarlega hjá að láta andstreymi smækka sig. — Ef til vill mundi hún, þegar hér væri komiö, segja eins og ein kyn- systir hennar á fyrri tiö: „Ekki nú meira, Svartur minn”. Jafnskjótt og Sigriður var sest aö I Kaupmannahöfn fékk hún at- vinnu viö sauma, enda kom hún i þeirri grein þrautæfö aö heiman. Framan af vann hún hjá öðrum, en lengst af var hún sjálfra sin viö þaö starf og haföi jafnan yfrið nóg aö gera, enda i senn fljótvirk og velvirk og mjög listfeng. Var hennar fag fyrst og fremst kjóla- saumur. Oftar en i eitt sinn, er ég var hjá henni staddur, barst mér til eyrna loflegur vitnisburöur viðskiptavina hennar — það léki ekki allar eftir handbragðið henn- ar Sigriðar. Steffen heitir dóttursonur Sig- riðar, nú fulltiöa maður, en ungur var hann mikið meö ömmu sinni, sem skemmti honum með sögum, svo aö snáöinn vissi jafnvel deili á fleiru úr heimi islenskra æfintýra og þjóösagna en jafnaldrar hans hér á landi. Þannig flutti hún Sig- riöur frá Villingaholti tsland aö heiman. Það gerði hún reyndar einnig með daglegri framkomu sinni og af henni mátti heima- þjóðin vera vel sæmd. Mér er ekki grunlaust, að land- ar, sumir litt vanir veraldarvolki, hafi stundum knúiö dyra á Alandsgötu og ekki fariö erindis- leysu. Ef haft var á orði við Sig- riöi, aö hún heföi mikið fyrir að ráöa fram úr vandkvæðum, ans- aöi hún þvi einu, að simi væri á heimilinu. En svo sjálfsagt sem henni þótti ab iiggja ekki á liöi sinu, þegar til hennar var leitaö, var hún ætið laus við tilætlunar- semi. Hún lét ávallt litiö fara fyr- ir sér, sagðist vera númerslaus i tilverunni, en það þýddi ekki sama og aö hún væri skobana- og afskiptalaus. — Tamt var henni að milda misbresti samferðar- manna, færöi alltaf þaö iakara á betri veg. Sigriöur og dætur hennar þurftu mjög á þvi aö halda að vera ein- huga og samstiga i hinu nýja landnámi sinu til þess að sjá sér vel farborða til frambúðar. Sam- band þeirra mæögna var alla tiö kærleiksrikt og svo var einnig farið um sambúð Sigriöar viö tengdasynina og barnabörnin, Ólöfu og Steffen. En vafalaust reyndu fleiri en venslafólk henn- ar, hve hún var brjóstgóö. Við, sem þrásinnis sóttum Sig- riði heim á Alandsgötu, minn- umst meö hlýrri þökk, hversu henni tókst að gera þær stundir svo eftirminnilegar, aö þær gleymast ekki, — Þótt eigi væri vitt til veggja i hýbýlum hennar i Danmörku, rúmaöist þar þó ávallt i anda allt ísland, slik var rækt Sigriöar frá Villingaholti við arfinn aö heiman. Lúövik Kristjánsson 80 ára - 31. maí 1981 Þorsteinn Guðmundsson Skálpastöðum Þú sáðir fræi í gróandi grund — þar greri fagur meiður. Nú aldin blika á grænum greinum. — Svo grær þinn vaxandi heiður. Vítt dreifast rætur og laufgað lim sem laða fram fegurð og skjól/ það gefur vonir um framtíðar fögnuð og fegurð í ylríkri sól. Aldrei varðst þú þó einn að verki/ þú átt hefir göfuga konu, en með henni færðirðu björg í búið og bæði dætur og sonu. Ég óska þér vinur farsældar, friðar, — fegurðar kvöldhimni á — og ástríkrar umhyggju niðja þér auðnist að njóta — og þrá. Bárður Sveinsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.