Þjóðviljinn - 30.05.1981, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 30.05.1981, Blaðsíða 21
Helgin 30. — 31. mai 1981 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 21 II í ■ brídse Konurnar bestar Góður árangur Fréttir frá Portoroz i Júgó- slaviu hafa borist til okkar um góöan árangur hópsins sem fór utan i ár. Þær Aldis Schram og Soffía Theodórsdóttir sigruðu i kvennaflokki. i opna tvimenn- ingnum urðu þeir Valur Sigurðs- son og Sigurður Sverrisson i 3. sæti. í sveitakeppninni varö sveit Guðlaugs R. Jóhannssonar (Orn Amþórsson, Þorgeir P. Eyjólfs- son og Björn Eysteinsson) i 2. sætiog sveitHarðar Arnþórsson- ar i 6. sæti. Ekki er þættinum kunnugt um hve sá hópur var stór sem fór ut- an, en giskar á að um 40 - 50 Is- lendingar hafi verið i hópnum. Þar á meðal Aðalsteinn Jónsson með si'na sveit að austan (að þátt- urinn hefur frétt). Einsog kunnugt er fóru 4 ungir spilarar héðan i fyrra á mót þetta og stóðu sig með afbrigðum vel, þannig að framtak þetta, sem þakka má Samvinnuferðum — Landsýn (Helga Jóhannssyni þar) er allra góðra gjalda vert. Er óskandi að fleiri ferðaskrif- stofur bjóði slikar ferðir, þar sem sameina má ferð fyrir alla fjöl- skylduna um leið og keppt er i al- þjóðlegu móti i áhugamálinu. t þessu móti i Portoroz 1981 tóku á fjórða hundrað manns þátt. Firmakeppni Bridgesambands Islands Dagana 4., 11., og 16. júni nk., verður spiluð i Domus Medica, firmakeppni Bridgesambands- ins. Að þessu sinni verður hún með tvi'menningssniði og er öll- um heimil þátttaka. Spilarar taka þátt i sumarspilamennsku bridgefélaganna i Reykjavik um leið og þeir spila i firma- keppni. Þeir stigahæstu ein- staklingar út úr þremur um- ferðum i firmakeppni fá gullstig, 5 stig fyrir 1. sæti, 3 stig fyrir 2. sætiog 1 stig fyrir 3. sæti. Einn- ig fá menn sumarspila- mennskustig. Allur ágóði af firmakeppninni fer i að borga ferð landsliðsins á Evrópumótið i bridge, sem haldið verður i Birmingham Engl., dagana 11. -25. júli nk. Stjórn Bridgesambandsins þakkar öllum þeim fyrirtækjum sem taka þátt i firmakeppninni veittan stuðning. Spilamennska hefst kl. 19.30. Umsjón Ólafur Lárusson Húsnæði í Kaupmannahöfn í úthverfi Kaupmannahafnar (Bröndby- strand) bý ég ásamt strákunum minum þrem i einbýlishúsi á tveim hæðum. Við höfum stóran garð, strönd og lestarstöð (17 min. til „Hovedbanen”) er svo til við húsdyrnar. Frá og með 1. júli viljum við gjarnan leigja einstakling(um) og/eða lit- illi fjölskyldu hluta hússins i t.d. eitt ár. Leigukostnaður fyrir einstakling 1.000 d.kr. (1 herb. og sameiginleg aðstaða). Fyrir litla fjölskyldu kr. 1.500 d.kr. (stór herbergi og sameigileg aðstaða). Áhugasamir eru vinsamlega beðnir að skrifa sem fyrst til Sigriðar Magnúsdóttur Monsunvej 4 2660 Bröndbystrand Köbenhavn Danmark Simi 9045-254662 (spilari: Bergur Ingimundar- son. Þriðjudaginn sl., var siðasta keppniskvöld vetrarins og voru þá afhent verðlaun fyrir aöal- keppnir. Þátturinn þakkar samstarfið sl. vetur. Frá Hornafirði Borgey h'.f. 144 Högni Kristjánsson — Ápótek 144 Auöur Jónasd. — Almurs.f. 144 Eirikur Guömundss. — KASK, mjólkurstöð 143 Ingibjörg Stefánsd. — Fiskimjölsv. Hfj. 142 Þá hlaut Skeggi Ragnarsson titilinn „SpilariB.H. 1981” sem er fyrir samanlagðan árangur i ein- mennings- og tvimenningskeppn- um vetrarins. Skeggi hlaut 12 stig. Þá komu 5 spilarar með 8 stig. Bikarkeppnin Ingvar og Orwell sigruðu 1 siðustu keppni TBK á þessu keppnistimabili sem var tvi- menningskeppni með 40 pörum, sigruðu þeir félagar Ingvar Hauksson og Orwell Utley. Röð efstu para varð þessi: Ingvar Hauksson- OrwellUtley 1316 Hrólfur Hjaltason- VigfúsPálsson 1304 Július Guðmundsson- Bernharður Guðmundsson 1280 Gunnar Karlsson- Sigurjón Helgason 1271 Gissur Ingólfsson- Guðmundur Páll Arnarson 1236 Hróðmar Sigurbjörnsson- Jóhann J. Sigurðsson 1234 Sigurður Emilsson- Albert Þorsteinsson 1190 Ingólfur Böðvarsson- Guðjón Ottósson 1180 Guðjón Einarsson- Kristján MárGunnarsson 1179 Jón Páll Sigurjónsson- Sigfús örn Amason 1160 Þátturinn þakkar samstarfið sl. vetur. Frá Breiðholti Úrslit i firmakeppni félagsins urðu: 1. Austurborg, Stórholti 16 .... 53 (spilari: Jón Þorvaldsson) 2. Sölunefnd Varnarliðseigna . 52 (spilari: Guðjón Jónsson) 3. HreiðriðSmiðjuvegi lOKóp 51 (spilari: Guðbjörg Jónsdóttii 4. -5. Straumnes Vesturbergi 46 (spilari: Ingólfur Guðlaugsson 4.-5. Stólpi s/f...........46 (spilari: Helgi Skúlason) 6. Litaver G rensásvegi 18 .... 45 Nýlokið er aöalsveitakeppni göngu skipaðar unglingum innan að fyrirliðar sveita hafi sam- Bridgefélags Hornafjarðar. Úr- 16 ára aldurs. band við þáttinn er úrslit liggja slit: Þá er lokið einmennings- og fyriri einstökum leikjum. Þetta Sveit stig firmakeppni félagsins. Ein- er nauðsynlegt svo hægt sé aö 1. Skeggja Ragnarssonar 102 menningsmeistari 1981 halda uppi einhverri spennu i 2. Jóns Gunnarssonar 91 stig i 2 umf. þessu móti, þvi litið fer fyrir 3. Arna Stefánssonar 91 Skeggi Ragnarsson — þessarri keppni. 4. Kolbeins Þorgeirss. 86 Hafnarsjóður 152 Hægt er að senda linu til Þ jóð- 5. Jóhanns Magnússonar 81 Björgvin Þorsteinsson — viljans, merkt „Bridge” eða 6. Svövu Gunnarsdóttur 64 Haukafell 146 hringja i' sima 43835 eftir 1. júni. 7. Armanns Guömundssonar 37 Vifill Karlsson — Eða 41507 (skilaboð). 8. Halldóru Ingibergsd. 0 Haukur Runólfs. h.f. 145 Fyrirliðar, verið með i upp- Tvær neðstu sveitirnar eru ein- Gisli Sigurjónsson — lýsingaöfluninni. - Hér er lítið sýnishorn af okkar lága vöruverði _ verð Stórlúða i stykkjum kg-verð gr_ 22,00 Hvalkjöt i sneiðum kg-verö kr. 24,00 Sö/tuó rúllupylsa kg-verð kr. 26,50 Franskar kartöf/ur (ís/enskarj < 2ja kg pokar kr. 32,00 Paprikusalat (Bó/garia) ' kr. 9,80 Krakus jarðaber 1/2 dósir kr. 11,25 Ananasbitar 1/1 dósir kr. 10,30 Kellogg s kornflögur 500 gr kr. 15,35 Trix ávaxtakú/ur 226 gr kr. 12,60 Ka/iforniurúsinur Champion 250 gr kr. 8,05 Grænar baunir 1/2 dósir kr. 6,05 Gu/ar baunir 250 gr. kr. 2.95 Hrisgrjón 390 gr. kr. 3.60 Brasi/ískt instant kaffi 200 gr. kr. 58.30 Cocoma/t Ötker 400 gr kr. 15,55 Kakó 480 gr. kr. 21.30 fíoyal-lyftiduft 450 gr. kr. 1Q,55 Dixon þvottaefni 4,5 kg " kr. 86,85 WC pappir 8 rúllur i pakkningu kr. 23,30 Eldhúsrúllur 2 stk. i pakkningu kr. 9,80 Bossa barnab/ey/ur; 40 stk. kr. 37.50 Matvörudeild: Opið föstudaga kl 9-22 Opið laugardaga kl. 9-12 VORUKYNNINGAk ALLA FÖSTUDAGA KL. 14-20 Allar aðrar deildir eru opnar til kl. 19 á föstudögum og kl. 9-12 á laugardögum 'A A A A. A A - ^ - JQiJ.lJ, _ mji un.i; \ , I----= _ _J UIJUI | M Jon Loftsson hf„ . . i i «n m ii m Hnngbraut 121 Simi 10600

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.