Þjóðviljinn - 30.05.1981, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 30.05.1981, Blaðsíða 13
Helgin'30. —,3i: mai 1981 ÞJÓÐVIUJÍNÍV — SÍÖA 13 vinnustofa í Bjarkarási, þar voru tilsýnis töskur sem vistmenn sauma. Ljósm.: gel. Gestir ognemendur skoöa handavinnusýninguna. A boröinu má sjá saumaöa púöa, leirmuni og leöur- vörur. — Ljósm.: gel. Ragnar Ragnarsson fékk verðlaun fyrir góöa frammistööu á áhuga i matreiöslu. Gunnar Ari Gunnarsson keppti i boltatækni, enda hinn iþróttamanns- legasti. Ljósm.: gel. Gunnar Guöbjörnsson hampar bikarnum, sem strákarnir unnu fyrir boöhlaupiö. Gunnar fékk sjálfur verölaun fyrir bætta hegöun og betra skap. — Ljósm.: gel. Sigmundur Viggósson hlaut verölaun fyrir framfarir i leik- fimi. Sigurvegararnir i kapphlaupinu Siguröur Kristólfsson og Sigurbjörg Guömundsdóttir. — Ljósm.: gel. Orkuþing 81, sem frestað var, verður haidið 9, 10 og 11 júní. Erindi verða flutt fyrstu tvo dagana að Hótel Loftleiðum. Dagskrá þriðja dagsins fer fram í hátíðarsal háskólans. Þá lýkur flutningi erinda og hefst umræða stjórnmálaflokka um þjóöfélagsleg markmið í orkumálum og síðan verða pallborðsumræður. Þeir sem hyggja á þátttöku, en hafa ekki látið skrá sig, eru beðnir að gera það sem fyrst í síma 21320. Þingið er öllum opið meðan húsrúm leyfir. Þátttökugjald er Kr. 300.- Iðnaðarráðuneytið, Rannsóknarráð ríkisins, Orkustofnun, Samband ísl. rafveitna, Samband ísl. hitaveitna, Olíufélögin, Verkfræðifélag íslands. Járniðnaðarmenn Óskumeftir að ráða vélvirkja, plötusmiði, rafsuðumenn og nema i plötusmiði. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri i sima 20680. LANDSSMIBJAN Smávörur í bílaútgerðina og ferðalagið! -sækjum við í bensínrtöðvar ESSO

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.