Þjóðviljinn - 30.05.1981, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 30.05.1981, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 30. — 31. mai 1981 leyti hafa veriö annaö svipaö hiis á ValhUsahæö á Seltjarnarnesi einsog nafniö bendir til. Ariö 1763 var fálkahilsið á Bessastööum flutt til Reykjavikur og var það fyrsta timburhUsiö sem þar var reist á eftir innréttingunum. Fékk það stað nyrst i Aöalstræti. HUs þetta var meö einfaldri mUrbind- ingu og tvöfaldri borðklæðningu og gat hýst um 200 fálka. Eftir endilöngu hUsinu voru slár með heykoddum sem þeir stóöu á og biðu skips. Lok fálkaveiðanna Þegar liöa fór á 18. öld fór aö draga Ur fálkaveiöum á fslandi og 1786 voru aöeins 3 fálkafangarar eftir. Ariö 1794, er franska stjórnarbyltingin stóö sem hæst var aöeins ein hirö á meginland- inu, sem æskti fálka, svo að óþarft reyndist að senda sérstakt skip. Næst geröi stjórnin Ut fálka- skip 1799 og 1803, en siðara áriö kom fálkabeiðni frá rUssnesku og portugölsku hirðinni. Fálka- veiöum á konungsvegum lauk áriö 1806. Þá voru siðustu 19 fálkarnir fluttir Ut og uröu þeir hungurmorða i Fálkagaröinum áriö eftir, 1807, þegar Englend- ingar sátu um Kaupmannahöfn. Ekki var þó útflutningur fálka frá Islandi algjörlega Ur sögunni. Enskt áhugamannafélag um fálkaleiki aflaöi sér 30 fálka héöan árið 1869 og um svipaö leyti fékk þýska stjórnin fálka héöan sem hUn lét temja til að granda bréfdUfum, sem sendar voru frá Paris, er þá var umsetin af Þjóð- verjum. Fálkarnir standa enn í Hafnarstrœti Það er af fálkahúsinu við norðanvert Aðalstrætiaö segja aö kaupmaður aö nafni Pætreus tók það á leigu áriö 1797 og byrjaði aö versla i þvi. Breytti hann þvi nokkuð og stækkaði. Um 1820 stefndi danska stjórnin Pætreusi fyrir að hann stæði ekki i skilum fppi a gamla timburhúsinu á horninu á tlafnarstræti og Veslurgötu eru niyndir af fálk- uni. Þeir eiga aö minna á að nákvæmlega á þessum stað var fálkahus hans hátignar kon- ungsins á arunum 1763—1868. Flaggað með lalkalananum a bustað Jons Magnussonar ráðherra .ið Hverfisgötu snemma a þessari öld. með leigu og niddi hUsiö niður. Arið 1828 keypti svo Pétur Pét- ursson kaupmaður það og verslaöi þar til 1850 en þá keypti það N. Chr. Havsteen kaup- maður. Havsteen kaupmaður lét rifa FálkahUsið, árið 1868, og reisti nýtt verslunarhUs á staðnum. Arið 1880 keypti J.P.T. Bryde verslunina og húsin og reisti nokkru siðar það hUs sem enn stendur vestast við Hafnarstræti (Isl. heimilisiðnaður, O. Johnson & Kaaber o.fl.),Er hUsið tvilyft i báða enda og á stöfnunum voru settar myndir af fálkum til minn- ingar um að á þessum staö heföi upphafiega staöiö FálkahUs hans hátignar konungsins. Þannig er þetta 100 ára gamla timburhUs i hjarta Reykjavikur meö fálkum á burstum eina sýni- lega tákniö um hina fornfrægu fálkaverslun. En þaö er reyndar fleira sem minnir á hana. Fálkinn var um hrið skjaldarmerki Islands. Riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu Um 1870 teiknaði Sigurður Guðmundsson málari fálka sem merki Islands og var fáni með honum fyrst dreginn aö hUni á Þingvallafundi 1873. Var hann mikið notaöur næstu ár, m.a. i tengslum við þjóðhátiðina 1874. Þegar svo heimastjórn kom á 1904 var gefinn Ut konungsUr- skurður um að skjaldamerki Islands skyldi vera „hvitur, islenskur fálki á bláum grunni” i stað flatta þorsksins sem áður var. Skjaldarmerkið var aflagt við fullveldi Islands árið 1918. Eitthöfum við þó ennþá, sem er i fullu gildi, og minnir á fálkann og hinar fornu riddaraveiðar með hauk og hunda. Það er sjálfur riddarakross hinnar islensku fálkaorðu. — GFr. (Helstu heimildir: Á íslend- ingaslóðum i Kaupmannahöfn, Svipur Reykjavikur, eftir Arna Óla og tslandssaga a—ö eftir Einar Laxness) ritstjórnargrein Skýrsla um sjónvarpsefni Árni Bergmann skrifar Tæplega þriðjungur. Nýlega er Ut komin ársskýrsla RikisUtvarpsins, sem gefur meðal annars ýtarlega sundur- liöun á þvi' efni sem birtist i is- lensku sjónvarpi bæði eftir upp- runa og efnisflokkum. Þar kemur meðal annars i ljós að islenskt framlag til þessa áhrifamesta fjölmiðils er næsta dauflegt og ekki batnar ástandið. Ariö 1978 var islenskt efni 36,4% dagskrár- innar, en i fyrra komst það niður fyrir þriöjung eöa i 32,8%. Þar með er þó ekki öll sagan sögö. Til þess aö fá þó þessa tölu út þarf að gera allstóra dagskrár- þætti, sem byggja einungis á er- lendu myndaefni aö islenskum þáttum — hér er t.d. átt við þætt- ina „nýjasta tækni og visindi”. Kynning á sjónvarpsefni næstu viku er lika höfðmeð til að stækka hinn „i'slenska” hlut. Sömuleiðis mikið af þvi efni sem er i raun ei hugsað sem sjónvarpsefni en er i raun myndað hljóðvarpsefni — samtöl ýmiskonar, umræðu- þættir og fleira þesslegt. Tveir risar 1 leiðinni kemur á daginn, að fjölbreytnin i vali erlends sjón- varpsefnis er næsta lítil. Þar er endurtekin og itrekuð sú þróun sem varð frá og með striðsárun- um með bresk-bandariskri einok- un á kvikmyndasölu. Til dæmis að taka voru i sjónvarpi árið 1978, sýndar 72 biómyndir — þar af voru 39 bandariskar, 27 breskar og afgangurinn af heiminum fékk að sýna alls sex myndir! Ósköp svipuð hlutföll voru i fyrra, nema hvaö þá hafði hlutur Frakklands stækkað svo nokkru munaði. Alls kemur um það bil helmingur alls þess efnis sem islenskt sjónvarp sýnir frá fjölmiölarisaveldunum tveim. Þessar tölur eru allar heldur dapurlegar, einkum þegar það er haft i huga, að tslendingar sem aðrir standa frammi fyrir mikl- um breytingum á fjölmiðlum. Flest bendir til þess, að næsta heimilistækið sem velmegunar- þjdðir muni kaupa sér verði mvndsegulbandstæki, og sU bylgja er þegar farin að teygja sig hingað. I annan stað er bUist við að sjónvarpshnettir fari æ fleiri á loft á næstu árum. Það er um margt óljóst hvernig Islend- ingarkoma inniþessa mynd, eins og kunnugt er. Og það eru reyndar fleiri en þeir sem eru tvi- stigandi um þaö, hvernig mæta skuli nýju ástandi. Sumsstaðar vita menn ekki hvaða kostir verða hagkvæmastir fjárhags- lega, vegna þess hve örar breyt- ingar verða með hverri nýrri kynslóð sjónvarpsmiðlunar. Og i annan staö hafa rikisstjórnir og aðrir áhrifamiklir aðilar ekki gert þaö upp viö sig, hvernig sjón- varpþeirvilja —hvernig menn til að mynda vilja bregðast við aug- lýsingasjónvarpi yfir landamæri þeirra, hvort menn vilja gripa til hliðarráðstafana með þessari þróun til að vernda aöra fjölmiðla — svo sem blöð og timarit. Það er b'ka vist, að ótal flækjur eru óleystar að þvi er varðar höf- undarrétt. greiðslufyrirkomulag og annað þessháttar: stolnar Ut- gáfur á ýmiskonar myndaefni er nU þegar orðinn mikill iðnaður sem erfitt hefur reynst að kljást við. Áhyggjur. Bæði hér og i nálægum löndum er meira en nóg al fólki sem hefur úhyggjur þungar af þessari þróun: það er til dæmis haft eftir Helmut Schmidt, kanslara Vestur-Þýskalands, aö hiö nýja og „frjálsa” gróöasjónvarp, sem nærist á auglýsingum, geti haft háskalegri afleiðingar en kjarn- orkan og breytt sjálfri gerð lýð- ræðislegs samfélags! Menn hafa ekki si'st áhyggjur af þvi, að margfaldað framboö á myndefni muni ekki hafa i för með sér þá fjölbreytni, sem bjartsýnismenn hafa á lofti, heldur i reynd enn meiri einokun nokkurra fjöl- miðlarisa og þar eftir versnandi stööu li'tilla mál- og menningar- hei lda. Okkar svar. Það er einmitt i ljósi þessarra áhyggna sem aftur skal minnt á tölur um þróun islenskrar dag- skrárgeröar. Hvað sem menn annars vilja taka til bragðs þá er það ljóst, að eina skynsamlega svarið sem til er á miklum breyt- ingatimum if jölmiðlum er að efla þessa dagskrárgerð, ráðast i ný verkefni, flæma burt allskonar lágkUrusjónarmið. Þvi þegar til lengdar lætur verður ekkert hættulegra menningu og sér- stæðri tilveru islenskrar þjóðar en að við ráfum ælengra inn i fjöl- miðlaheim, sem er kannski ekki mikið ööruvisi en sá sem menn hafa i Alaska eða á eynni Skye — meö eða án textunnar. Eyjan skoska var nU nefnd til að minna á það, að það er fjölmiðlaþróun sem á þessum árum er að setja endapunktinn aftan við langa hnignum keltneskra tungna i námunda við okkur — á Bret- landseyjum. — AB.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.