Þjóðviljinn - 17.06.1981, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 17.06.1981, Blaðsíða 15
Miövikudagur 17. júni 1S81 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Kjartan Ólafsson, ritstjóri á Orkuþingi: A Orkuþingi i siöustu viku var m.a. sérstakur dagskrárliöur þar sem fulltrUum stjórnmálaflokk- anna var ædaö að kynna viöhorf flokka sinna i orkumálunum. FulltrUi Alþýöubandalagsins i þessum umræöum var Kjartan Ólafsson, ritstjóri og mælti á þessa leið: Vísindaleg þekking og stjórnmálastarf Fundarstjóri. Góðir fundar- menn. Það er fagnaðarefni, að Ekki fyrir erlend auöfyrirtæki — heldur í þágu okkar sjálfra efntskuli til þinghalds sem þessa i þvi skyni aö ráöa ráöum sinum um orkumál, svo mikilvægur sem sá málaflokkur er i okkar nU- timabUskap. Og sérstök ástæöa er einmitt til þess aö leiöa saman visindamenn, sem bUa yfir sér- fræðilegri þekkinguásinu sviöi og svo okkur hina, sem störfum að stjórnmálum, þvi aö satt að segja hefur sambandið þarna á milli ekki alltaf verið upp á þaö besta. Vi'sindaleg þekking kemur að takmörkuöum notum i okkar þjóöarbdskap nema fyrir hendi sé pólitiskur skilningur og pólitiskur vilji til aö nyta þessa dýrmætu þekkingu, svo i orkumálum sem á öörum sviöum. Pólitisk stefna, sem ekki tekur miö af bestu fáan- legri þekkingu á hverjum tima, sem ekki viöurkennir staðreynd- ir, á oftast litið erindi þegar á hólminn kemur. Meö þetta i huga er rik ástæöa til aö hvetja til góðrar samvinnu visindamanna og þeirra, sem viö stjórnmál fást. Óviöa er sU sam- vinna nauösynlegri nU en einmitt á sviði orkumálanna. Viö viljum byggja á staöreyndum, en jafn- framtviljum við nota þekkinguna til þess aö breyta ýmsu þvi sem teljast staöreyndir i dag i nýjan veruleika á morgun landi og lýö til heilla. Samþykkt Alþýðu- bandaíagsins í mi'num flokki, Alþýöubanda- laginu, hafa margar samþykktir verið gerðar i orkumálum á sið- ustu árum. Ég ætla ekki að þreyta ykkur meö löngum lestri Ur þeim plöggum öllum, en rétt er þó aö lita hér stuttlega til kynningar á tvær samþykktir Alþýðubanda- lagsins er varöa orkumálin, ann- ars vegar punkta Ur samþykkt siöasta landsfundar flokksins og hins vegar grundvallarsamþykkt, sem gerö var af flokksráösfundi Alþýöubandalagsins fyrir fáum árum og varðar orkufrekan iön- aö. I samþykkt siöasta landsfund- ar segir m.a. um orkumál: „Orkumál eru einhver örlaga- rikustu og jafnframt heitustu deilumál samtimans, eins og eöli- legt er þegar orkulindir og mikil- vægirorkugjafar eins og olia fara þverrandi á næstu áratugum. 1 ljósi þessa þurfa Islendingar aö lita á orkulindir sinar og gæta þess aö hagnýta þær af forsjálni og með hag komandi kynslóða i huga. Atvinnustefna þarf aö fylgja orkustefnu til langs tlma. Forsendur islenskrar orkustefnu eru m.a. þessar: 1. Réttur samfélagsins til ork- unnarí fallvötnum landsins veröi lögfestur á ótviræðan hátt og jaröhiti neöan viö 100 metra dýpi veröi lýstur almenningseign. 2. Sjálfstæöi og öryggi þjóöar- innar i orkumálum verði treyst sem best með þvi aö koma inn- lendri orku sem viöast I gagniö og draga Ur innflutningi á orku. Þannig veröi fylgst náiö með möguleikum á framleiöslu inn- lends eldsneytis og slik fram- leiðsla hafin eftir þvi sem sam- ræmist hagkvæmni og öryggis- sjónarm iöum. 3. Eittfyrirtæki opinberra aöila annist meginraforkuvinnslu, flutning raforku um landiö eftir aöalstofnlinum og heildsölu til al- mainingsveitna um land allt svo og til einstakra stórnotenda sam- kvæmt sérsamningum. Virkjanir verði reistar fyrir raforkukerfið viöa um land meötillititilöryggis og hagkvæmni. 4. Lögð veröi áhersla á hring- tengingu aðalstofnlina og örugga dreifingu raforku til notenda. Verðlagningá orku veröi viö þaö lágmark miðuð, aö rekstur orku- kerfanna standi undir heildar- kostnaði. Beitt veröi sveigjan- legri verðlagningu til aö hvet ja til hagkvæmni i orkunotkun og hamla gegn orkusóun. Heildsölu- verð á raforku veröi hið sama á öllu landinu, og áfram verði markvisst unniö aö jöfnun orku- verðs. NUgildandi orkuverö til stóriðju veröi endurskoðaö.” Og um orkufrekan iðnað Þá vil ég kynna hér stuttlega það sem segir i samþykkt flokks- ráðsfundar Alþýöubandalagsins fyrir fáum árum og varðar orku- frekan iönaö: „Ýmiss konar orkufrekur iönaöur á f yi lst a rét t á sér og get- ur falliö meö eölilegum hætti inn i atvinnulff landsmanna. Þess þarf hins vegar aö gæta, aö hann sé i höndum landsmanna sjálfra og sé byggður upp innan ramma við- tækra þjóöhagsáætlana, þar sem rikt tillit veröi tekiö tU skynsam- legrar auölindanýtingar, svo og æskilegrar atvinnu- og byggða- þróunar I landinu. Aöeins koma til greina fyrirtæki, sem greiöa viðunandi verð fyrir orkuna sam- bærilegt við þaö sem öörum iðn- aði er ætlað aögreiöa, þegar tekiö hefur verið tiUit til nytingartima og lægri orkuflutningskostnaöar i stórnotkun. Forgang hafi sá orku- frekur iönaöur, sem byggir á inn- lendum aðföngum, þ.e. hráefni og orku, sem er sem minnst háöur einokunarhringum um fram- leiðsluaðföng og sölu afuröa, sem felhir að æskilegri þróun byggö- ar, sem unnt er að byggja upp i áföngum meö tilliti til fjárhags- getu þjóöarbUsins, sem fellur aö mótaöri stefnu um umhverfis- vernd.” Þetta var tilvitnun i sam- þykkt flokksráösfundar Alþyöu- bandalagsins. Viljum kanna þá kosti sem hentað gætu fyrir okkur Þvi sést stundum haldiö fram, aö Alþýöubandalagiö sé dragbit- ur á framkvæmdir i virkjunar- málum. NU er þaö hins vegar staðreynd, aö sU rikisstjórn er nU situr, hefur nýlega fyrir for- göngu iðnaöarráöherra Alþýöu- bandalagsins fengið samþykkt á Alþingi heimildarlög um rösklega tvöföldun raforkuframleiöslu frá vatnsaflsvirkjunum á næstu 10-15 árum. Og iðnaðarráöherra hefur einnig kynnt þaö stefnumið rikis- stjórnarinnar, sem stuönings- flokkar hennar standa að, að jafna orkureikninginn gagnvart útlöndum fyrir aldamót, en slikt felur i sér um þreföldun raforku- framleiðslu frá þvi sem framleitt er i nUverandi vatnsaflsvirkjun- um. Stefnumörkun rikisstjórnarinn- ar byggir að sjálfsögðu á þvi, að menn telja likur á, að virkjunar- hraöi af þessu tagi reynist þjóð- hagslega bæði viöráöanlegur og hagkvæmur og menn vænta þess aö i boöi veröi nýtingarkostir fyr- irorkuna, sem réttlætt geti þenn- an framkvæmdahraöa. Hér eru þó aö sjálfsögöu margir óvissu- þættir enn fyrir hendi, þegar litið er 20 ár fram i tfmann. Þar er ekki bara spurning um þróun oliuverðsins og eldsneytismál- anna, heldur margar fleiri spurn- ingar. Alþýöubandalagiö er nU sem fyrr andvigt þvi, aö hér veröi ráöist I störvirkjanir I þvi skyni aö selja orkuna erlendum auö- fyrirtækjum á lægsta vcröi. En Alþyðubandalagiö vill beita sér fyrir þvi í samvinnu viö aöra, aö hér veröi gengið rösklega til verks og kannaðir til þrautar allir þeir kostir, sem til greina koma fyrir okkur sjálfa varðandi orku- frekan iönaö. Þar er Ur ýmsu að velja eins og ekki þarf að rekja hér, það hefur verið gert, en miklu skiptir aö vanda valiö hverju sinni. Höldum arðinum hér Aö sjálfsögöu höfnum viö ekki samvinnu viö erlenda aðila, geti hUn oröiö leiö til þess aö greiöa okkur sjálfum veg til dýrmætrar þekkingar og til aö opna markaöi fyrir cáckar framleiösluvörur. En viö leggjum áherslu á og hana þunga aö sérhvert fyrirtæki lúti i reynd islensku forræöi og aö aröurinn af framleiöslunni veröi islensk eign en flytjist ekki úr landi. Viö Utilokum enga mögu- leika fyrirfram án skoöunar, en litum fremur til þeirra fram- leiðslukosta, þar sem hinn alþjóö- legi markaöur er ekki með öllu einokaöur af fáum fjölþjóöaris- um. Þaö mun nU flestra manna mál, aö viö tslendingar höfum efnahagslegt bolmagn og alþjóö- legt lánstraust til aö reisa hér sjálfir ekki aöeins virkjanirnar, heldur einnig allstór fyrirtæki i orkufrekum iönaöi og vitna menn i þeim efnum m.a. i ummæli Jó- hannesar Nordal seölabanka- stjóra. Ekki nóg að hjóða ódýra orku og vinnuafl Auðvitað fylgir sliku einhver áhætta. En hvaö komast þeir yfir- leitt Ur sporunum, sem aldrei taka neina áhættu. Okkar er hins vegar aö velja kosti, þar sem áhættan er innan hóflegra marka. Meö einum fyrirlestrinum sem hér var fluttur i gær var sýnd mynd yfir þá þætti sem koma helst viö sögu i orkufrekum iön- aöi: hráefni, fjármagn, þekking, orka, vinna og markaöur. Ekki er nóg að okkar dómi aö bjóöa aö- eins fram ódýra orku og vinnuafl. Viö þurfum aö ná valdi á öllum þessum þáttum, geta sjálf ráöiö viö þá alla. SU er stefna Alþýöu- bandalagsins. Og þá fyrst þegar svo er komiö höfum viö fullnot af okkar dýrmætu orkulindum. Eflum rannsóknir. Forðumst flaustur Stjórnmálaflokkarnir á tslandi ættu aö láta gamlar væringar um liöna atburdá þoka til hliöar, en sameinast um nýtt átak til nýt- ingar orkulindanna, ekki fyrir er- lend auöfélög heldur i þágu okkar sjálfra, landsmanna allra. Hraö- inn i þeim efnum skiptir máli, en ekki öllu máli þó, þvi eins og i skák getur stundum veriö betra aö biöa heldur en leika af sér. Og við höfum þegar næga reynslu af flaustursákvöröunum. Rann- sóknir þurfa aö hafa forgang fram yfir flest annað. Þaö gildir um rannsóknir varöandi nýt- ingarkosti i iðnaöi og einnig um þær rannsóknir, er varöa sjálfar orkulindirnar, jaröhitann ekki sist, einnig vatnsafliö, mó og surtarbrand svo aö eitthvaö sé nefnt. Þarna má sist skera viö nögl, ef vel á að fara. Við hlið náttUruauðlindanna og vinnualfs- ins er þaö þekkingin sjálf, sem verömætust er. HUn er afl þeirra hluta sem gera skal, þvi fjár- magniö sprettur þar sem náttúru- auöur og þekking mætast i einum punkti. Til styrkingar þvi at- vinnulifi sem fyrir er Alþyðubandalagið leggur rika áherslu á aö allar framkvæmdir i orkumálum og orkufrekum iönaöi taki miö af þvi atvinnulifi, sem fyrir er i landinu og veröi þvi til eflingar. Viö crum ekki þeirrar skoðunar, aö sjávarútvegurinn islenski sé að komast I þrot og viö viljum halda uppi myndarlegum landbdnaöi I landinu. En viö vilj- um nýta orkulindirnar sem þriöja þáttinn viö hlið auöæfa sjávarins og gróðurmoldarinnar til far- sældar f yrir mannlif I þcssu landi. Við viljum foröast kollsteypur, sem valda meiri háttar byggöa- röskun, cn nýta auð orkulindanna m.a. til þess aö treysta atvinnulff og busetu um landiö allt. Viö ger- um kröfu um fullkomnustu mengunarvarnir I öllum iönaöi, bæði utan húss og innan. Viö leggjum kapp á, að hér veröi á komandi árum ekki aðeins byggöur upp orkufrckur iönaöur, heldur einnig og ckki siöur marg- víslegur Urvinnsluiðnaöur, sem allt of hægt hefur þvi miöur geng- iö aö þróa hér á landi. Sama heildsöluverð á raforku um land allt Við teljum skynsamlegt að hér veröi byggt upp eitt meginorku- öflunarfyrirtæki fyrir landið allt, er einnig reki stofnlinur. Þar veröi landshlutunum tryggð eðli- leg áhrif og eölileg heimastjórn. Heildsöluveröá raforku þarf sem allra fyrst aö verða hiö sama um land allt og stefna ber aö enn frekari jöfnun. Enginn einn landshluti má telja dýrmætar orkulindirsina séreign, ekki frek- ar en fiskimiðin viö landið. Viö i Alþýöubandalaginu teljum, aö full og óskoruö yfirráö okkar Is- lendinga yfir orkulindunum og þeim framleiöslufyrirtækjum er á þeim byggja, séu á hverjum timaforsenda efnahagslegs sjálf- stæöis þjóðarinnar. Viö Islendingar stóöum vörö um landhelgina og unnum sigur i þeimátökum. Viö þurfum lika aö standa vörö um orkulindimar og nýta þær i þágu landsmanna allra. Viö skulum ræöa deilumál, en við skulum ekki láta þau standa i vegi fyrir þvi sem sam- einar. Ég held aö ráðstefna sem þessi geti oröið til þess m.a. aö auka okkur trd á eigin mátt og til aö stæla vilja til sameiginlegra átaka. Þá er vel. Full og óskoruð yfirráð yfir orkulindum og atvinnulífi eru forsenda efnahagslegs sjálfstæðis

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.