Þjóðviljinn - 18.07.1981, Page 7

Þjóðviljinn - 18.07.1981, Page 7
Helgin 18.—19. júll 1981 ÞJÍlÐVILJINN SIDA 7 inmng kóngini PÖNNUKÖKU- i sveitinni var heimili foreldra minna stórt. Þar var ætíð margt manna og mikill gestagangur. Við vorum 9 systkinin# ásamt tveimur fóstursystrum, sem vinnukonan átti. Það var því ærið nóg að sýsla daginn út og daginn inn. Allt til matargerðar varð að útbúa heima þvi ekki þekktist, að út væri hægt að hlaupa til innkaupa. Oftast var þaö móðir min, sem sá um matseldina og sjaldan skorti mat, svo ég muni eftir. Aö sjálfsögöu þurfti mikið aö baka af brauöi handa öllum þessum fjölda. En aldrei mun móöir min hafa formaö aö bjóöa sinu vinn- andi fólki kaffi eöa annan drykk án þess aö brauö væri meö. A þó ekki viö þaö, ef fólk fékk sér aukamolasopa, sem kallað var, sér til hressingar. Atvik er mér minnisstætt frá bakstri, þar sem ég kem viö sögu, sem oftar aö visu. Vinnukonan sem kölluö var Ninna, bakaöi oft pönnukökur með eftirmiðdags- kaffinu, ef hún þurfti ekkert að vera viö útistörf. I þetta sinn var hún búin að hræra i grlðastóra byttu sem úr áttu aö koma svona 60 pönnukökur. Hún hóf þvi starf sitt i besta skapi. Allir voru komnir út og enginn virtist trufla hana viö baksturinn, þar sem hún var ein i eldhúsinu. Þannig hagaöi til i gamla timburhúsinu að eldavélin stóð i suðausturhorni eldhússins og var hún griðarstór og afkastamikil þegar hún var vel kynt. Ef maður kom inn i eidhúsið þá gekk maöur meðfram eldhúsborðinu aö vestanveröu og inn i stofu. Ninna varð þvi að gæta þess vandlega að hafa ekki pönnukökudiskinn á eldhúsborðinu á meöan á bakstr- inum stóð. Hún hefur liklega haft slæma reynslu af þvi, hvernig sem hún hefur nú fengið hana. Hún tók þvi það ráö, að setja diskinn, sem hún lét pönnukök- urnar á, á steinsteypt þrep, sem var á milli vélarinnar og þilja, brepið mun hafa átt að vera eld- vörn. En bakatil við vélina var klæðaskápur, beint inn af inn- ganginum, forstofumegin sem kallað var. En þar sem oft mæddi mikill hiti á þiljum þessum voru fjalir farnar aö losna og mátti meö lagni ýta þeim til svo litið bæri á, og hafa þannig aögang aö pönnukökudiskinum meö mikiö betri árangri en ef hann hefði veriö á eldhúsboröinu. Einhvern- veginn hafði ég komiö auga á það og óspart notað meö góöum ár- angri. Aumingja Ninna, sem var bæöi rösk til vinnu og sérstaklega sam- viskusöm, bakaöi og bakaöi og þurfti alltaf öðru hverju að snúa sér aö eldhúsborðinu þar sem byttan með deiginu var. 1 hvert sinn, sem hún sneri sér að bytt- unni, hvarf pönnukaka. En vel gekk henni aö baka, þaö var vel hálfnaö úr byttunni. Svo liður að þvi aö siðustu pönnukökurnar veröi bakaöar. En viti menn: Hún, sem haföi fengist við það mörgum sinnum aö baka úr þess- ari byttuskömm vissi vel, aö þaö átti að vera mikiö hærri stafli á pönnukökudiskinum en var. Þetta var þvi mjög dularfullt þar sem hún haföi allan timann verið ein og ótrufluð i eldhúsinu, sem óvenjulegt var. En ég, sem haföi góðar gætur á öllu, lét ekkert á mér kræla. Hún tekur þvi þaö til ÞORVALDUR ARI ARASON m Lögmanns- og fyrirgreiðslustofa Eigna- og féumsýsla Innheimtur og skuldaskil Smiðjuvegi D-9, Kópavogi Sími 40170. Box 321 - Rvk FLUGLEIÐIR HERJÓLFUR HF. Lárus Hermannsson skrifar Um verslunarmannahelgina! Stærsta frHTiftfHft IQftl JJ90JL Þjóðhátiðin í Vestmannaeyjum bragös að hossa diskinum upp og niður ef það mætti verða til þess að eitthvaö hækkaði á honum hraukurinn, en allt kom fyrir ekki. Einhvern grun höföu krakk- arnirúti um hvað ég hafðist að og varð ég þvi að mata þá ööru hvoru til að halda öllu i kyrrð og ró. Svo er kallað i kaffi. Og þá er það, sem Ninna byrjar aö afsaka það viö móöur mina, hvað litið hafi oröið úr pönnukökubakstr- inum, soffanhafi einhvernveginn reynst helmingi ódrýgri en venjulega. Kannski meira vatn i henni en venjulega og ég man nú ekki hvað og hvað. Ekki var nú samt gert mikið veður út af þessu, einhvernveginn bjargaðist það af. Kannski við krakkarnir höfum borðaö minna en venjulega af þvi að viö vissum á okkur skömmina. Ekki þorði ég að segja frá þessu strax. Seinna sagöi ég svo einu sinni frá þvi hvað olli „ódrýgind- um” soffunnar, þegar vel lá á mannskapnum. — Já, varst það þú, óþokkinn þinn, ég hefði svo sem átt að geta sagt mér þaö strax að þaö lægi hundurinn grafinn, sagði Ninna min þá. Og svo var bara hlegið og gert gaman úr öllu enda naumast annað hægt þvi pönnukökurnar voru farnar veg allrar veraldar. Missir sá erheima situr VERIÐ VELKOMIN KNATTSPYKNUFÉLAGIÐ TÝR VESTMA NNAEYJUM VERIÐ VELKOMIN KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ TÝR VESTMANNAEYJUM BRIMKLO SKEMMTIATHIÐI Ramahlaup • Fjölskylduíeikír • Ási í Bæ hjal- ar við gilarinn • II jálmtýr H jálmtýsson og eo • Stórkostleg þjöðhátlSarbrenna • Beztu stanga- stökkvárar latidsins • Lúðrasyeit Vestmanna- eyja • Brúðuleikhús Helgu og Sigríðar • Tóti trúður • Kabarett Evjapeyja • Bjargsig • Síguröur Sigurjónsson og Randver Þorláksson • Haukur Morthens • Erling Agústsson • Brimkló • Aria • „Frestiey" Jack Elton • Grýlurnar Stuðsystur • Brekku- söngur • Árni Johnsen kynnir og keyrir iiðið • Flugeldasýning • Garðar Cortes og Ólöf K. Harðardóttir • Varöeldur og fleira og fleira • Söngur, gleðí og gaman. tjjí -SS0r LOFTBRÚ MILLI LANDS OG EYJA HER JÓLFSFERÐ ER ÖRUGGFERÐ BAKSTURINN „v

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.