Þjóðviljinn - 18.07.1981, Síða 9

Þjóðviljinn - 18.07.1981, Síða 9
Helgin 18,—19. júlí 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 skak brídgc Af Gheorghiu Nafn Rúmenans Florin Gheorghiu er oft tengt viö fjöl- mörg jafntefli, taugaveiklun, svindl og svinarf á skákboröinu og utan þess. Mörg dæmi þar aö lútandi hafa hlotiö staöfestingu. t seinni tiö hefur Rúmeninn tekiö sig verulega á,svindlið er hætt aö mestu og hæfileikarnir hafa fengið aö njóta sin, og i dag er hann einn af stigahæstu stór- meisturum heims. 1 siöasta In- formant er eina bestu skákina aö finna undir nafni Gheorghiu. Hún fer hér á eftir: Hvítt: Van der Wiel (Holland) Svart: Florin Gheorghiu (Rúmenia) Sikileyjarvörn Helg Ólafsson atburðarásin þvingaö hann út i taktiska baráttu sem ómögulegt er að henda reiöur á. Leiki hvitur 21. dxe4 nær svartur yfirhöndinni eftir 21. -Bxe4+ og 22. -Bxf5). kóngsstööu hvits. Baráttan sem í hönd fer er stórskemmtileg). 22. bxc3-bxc3 25. Rd2-d5 23. Re2-Hc8 26. Rf3-Bd6 24. Hc 1-C2 27. Dh4-Db5 (Þaö er athyglisvert hversu rif- lega svartur hefur fariö i sakirnar og þaö manni undir. Hann hefur treyst tök sin á miöboröinu og hefur aukiö hótanirnar á kónginn). 21. Kal!- 28. Rfd4-Dd3! 29. g6-Dxe3 1. e4-c5 2. Rf3-e6 3. d4-cxd4 4. Rxd4-á6 5. Rc3-Dc7 6. f4-b5 7. Bd3-Bb7 8. Df3-Rc6 9. Be3-Rf6 10. g4-d6 11. g5-Rd7 12. 0-0-0-RC5 13. Kbl-Rb4 14. Dh3-Rbxd3 15. cxd3-b4! 16. Rce2-Dd7 17. Hhfl-a5 18. Rcl-Be7 19. f5-e5 20. Rf3-Rxe4! (Eftir flókna og óvenjulega byrj- un lætur Rúmeninn til skarar skriöa. Hann kann best viö sig i rólegri stöðubaráttu en hér hefur (Stórsnjall mótleikur. Ef 21. -Rc5 þá 22. Bxc5-dxc5 23. Rxe5 o.s.frv.) 21. ..-Rc3! (Fórnar manni og rifur upp (Einnig kom til greina aö leika 29. -f6). 30. gxf7 + -Kd7 31. f6! (Meö þvi aö gefa manninnn til baka hefur hvitur náö sterku mót- spili). 31. ,.-exd4 33. Dce6+-Kxe6 32. Dg4 + -De6 34. fxg7-d3! (Hvaö er einn hrókur milli vina. Hvitur fær meö engu móti ráöiö viö peöin á drottningarvængn- um). 35. gxh8 (D>Hxh8 42. Kb3-Bd4 36. Rd4 + -Kd7 43. Hf3-Hb8+ 37. Rf3-Hf8 44. Ka4-Bb5+ 38. Kb2-Ba6 45. Ka3-Bc5+ 39. Rd2-Be5+ 46. Kb2-Kd7 40. Ka3-Bc3 47. Rb3-Bf8! 41. Hf2-Kd6 — Hvitur gafst upp. Þungur róður Dræm byrjun hjá landsliðinu Er þetta er skrifaö er lokiö 6 leikjum hjá islenska landsliöinu sem keppir á EM i Birmingham. 11. umferö mætti liöiö frændum okkar Norömönnum og fengu út úr þeirri viöureign 1/2stig, á móti 19 1/2 hjá þeim. (Þetta 1/2 stig var sekt fyrir aö telja ekki spilin úr bökkum). 1 2. umferö var Italia á dag- skrá, og aö venju var rýr upp- skera hjá okkar mönnum á móti þeirri þjóö. Aö þessu sinni fengu okkar menn minus 2 1/2 stig, og aftur refsing um 1/2 stig, nú vegna hægagangs i spila- mennsku. 1 3. umferð mættu okkar menn Luxembourg og höfðu sigur, nú 14-6. 1 4. umferö voru V-Þjóöverjar á dagskrá og nú tap, 6-14. Nokkuö stabilt. 1 5. umferð áttust viö Islending- ar og Belgar og i hálfleik var staöan jöfn (eftir 20 spil) en ekki er vitaö um úrslit. 1 6. umferð mættu okkar menn Ungverjum, og aö sögn fyrirliöa, var útlitiö frekar slæmt. Þannig aö okkar menn hafa aö likindum verið eitthvaö undir i hálfleik á móti þeim. t Visi á mánudaginn mun birt- ast telex skeyti frá Birmingham, þar sem staöa efstu þjóöa kemur fram og væntanlega úrslit okkar manna fram aö helgi. Sumarspila- mennskan 44 pör mættu til leiks sl. fimmtudag i sumarspilamennsk- una i Reykjavik á Hótel Heklu. Spilaö var i 3 riölum og uröu úrslit þessi: A) Siguröur B. Þorsteinsson — Ólafur Steingrimss. 192 Kristin Þóröardóttir — Jón Pálsson 187 Sigriöur Ingibergsdóttir — Jóhann Guölaugss. 180 Guörún Bergsdóttir — Inga Bernburg 179 B) Þorlákur Jónsson — Þórir Sigursteinsson 200 Steinunn Snorradóttir — VigdisGuöjónsd. 185 Albert Þorsteinsson — Siguröur Emilsson 178 Stefán Pálsson — Ægir Magnússon 175 C) Óstaöfest úrslit, en efstu uröu liklega: Steinberg Rikarösson — Aðalsteinn Jörgensen 297 Gestur Jónsson — Guömundur Páll Arnarson 245 Jón Þorvaröarson — Magnús Ólafsson 241 Og staöa efstu manna I heild- arstigakeppninni er: Bragi Hauksson 10 SigriðurSóley Kristjánsdóttir 10 Þórir Sigursteinsson 9,5 Gestur Jónsson 9,5 Hannes R. Jónsson 9 Jónas P. Erlingsson 9 Lárus Hermannsson 8 Spilaö verður aö venju næsta fimmtudag, og hefst spila- mennska kl. 19.30, i siðasta lagi. Allir velkomnir. Umsjón Ólafur Lárusson Bikarkeppnin Þá er lokiö öörum leik I 2. um- ferö Bikarkeppni B.l. Sveit Tryggva Bjarnasonar Reykja- vik, sigraöi sveit óla Þ. Kjart- anssonar Keflavik, meö um 30 stiga mun. Hafa þá sveitir Tryggva og ÞorgeirsP. Eyjólfssonar tryggt sér sæti i 8 liöa úrslitum. I gærkvöldi áttust viö sveitir Sverris Kristinssonar og Aöal- steins Jörgensens, og á morgun eigast viö sveitir Kristjáns Blöndals og Egils Guöjohnsen. Fyrirliöar eru beönir um aö hafa samband viö þáttinn er úr- slit liggja fyrir. \crr Iþtemur m önnun. Svo er nýja Opel Kadett lýst af bílamönnum um allan heim. Ekki að ástæðulausu, því að í Kadett birtist hver ungin á fætur annarri. Stílhreint útlit og tæknileg fjölhæfni. Þægindi og lúxus með hugvitsamri nýtingu alls rýmis. Sparneytni samfara mikilli vinnslu. Óbrigðul aksturshæfni við ólíkar aðstæður og óheft útsýni bílstjóra og allra farþega. Ríkulegur öryggisbúnaður til daglegs aksturs. Sýningarbíll á staðnum. VEIADEILD SAMBANDSINS Ármúla 3 Reykjavík MULAMEGINI Sími38900

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.