Þjóðviljinn - 18.07.1981, Side 23

Þjóðviljinn - 18.07.1981, Side 23
Helgin 18.—19. jiill 1981 ÞJOÐVILJINN — SIÐA 23 Hvað amar að þér, Lalli? Æ, mér leiðist Gangtu þá bara úr þingflokknum Héðinn stóð einn. r ,1 r ** i - i Sfll Þinglyndi Þroskaþjálfar, sjúkraþjálfar Nokkrar stöður þroskaþjálfa eru lausar til umsóknar hjá félaginu nú þegar, eða i haust. Þá er laus til umsóknar staða sjúkraþjálfa við stofnanir félagsins. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu félagsins að Háteigsvegi 6, simi 15941. Styrktarfélag vangefinna Ákveðið hefur verið að leigja út suður- hluta biðskýlis S.V.R. sem komið hefur verið fyrir við Grensásstöð, um 25 fer- metra, til verslunarreksturs, þ.m.t. kvöld oghelgar. Húsnæðið verður leigt i þvi ástandi sem þaðerinú. *Þeir sem áhuga hafa, sendi nöfn og heim- ilisföng sin til skrifstofu Strætisvagna Reykjavikur, Borgartúni 35, fyrir næst- komandi mánaðamót. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Fnkirl«juvegi 3 — Sími 25800 Óskum eftir að ráða Verkstjóra til að sjá um verklegar framkvæmdir sveitarfélagsins og aðra þjónustu. Nánari upplýsingar gefur sveitarstjóri i sima 96—51151. Húsnæði fyrir hendi. Raufarhafnarhreppur. Frá Fjölbrauta- skólanum á Selfossi Veturinn 1981—1982 verður starfræktur 3. áfangi iðnnáms skv. eldra kerfi, ætlaður þeim sem hafa lokið 2. áfanga og komnir voru á samning fyrir 1. sept. 1980. Tréiðnadeild starfar á haustönn 1981 og málmiðnadeild á vorönn 1982. Enn er unnt að bæta við nemendum á báðar annir. Umsóknir ásamt ljósritum af námssamningi og prófskirteini 2. áfanga sendist til Iðnskóla Selfoss fyrir 1. ágúst n.k.. Skólameistari Kaupfélag Borgfirðinga auglýsir Starf forstöðumanns Bifreiða- og Trésmiðju Kaupfélags Borgfirðinga i Borgarnesi (B.T.B.) er laust til umsóknar. Umsóknir ber að senda til Ólafs Sverr- issonar kaupfélagsstjóra Borgarnesi, fyr- ir lok júlimánaðar 1981, en hann veitir nánari upplýsingar um starfið ef óskað er. Simi93—7200. Kaupfélag Borgfirðinga Borgarnesi

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.