Þjóðviljinn - 18.07.1981, Page 25

Þjóðviljinn - 18.07.1981, Page 25
Helgin 18.—19. júll 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 25 útvarp < sjónvarp Vitavorður á Bjargtöngum Það er Asgeir Erlendsson vitavörður á Bjargtangavita sem Finnbogi Hermannsson tekur tali i þætti sinum aö vest- an að þessu sinni. Ásgeir er rúmlega sjötugur að aldri og hefur lengi verið þarna vita- vörður og liklega ekki ofmælt, að hann sé samangróinn hrika- legu umhverfi sinu, en hann segir i þættinum frá lifi sinu og sögu vitans nu. Þátturinn er tekinn upp þar vestra og ganga þeir Finnbogi og Utvarpsmenn með Asgeiri frá Hvallátrum götuna hans Ut i vita, en á þeirri leið eru margar sögulegar minjar, þám. fornar búðir og minjar um Spánverja. Þegar þeir komu i vitann var þar hvalatorfa á klöppunum fyrir neðan. JÉjÉ| sunnudag UP kl. 20 Brynjólfur í sviðsljósinu Næsti leikari sem stendur i sviösljósinu, er Brynjólfur Jó- hannesson. Brynjólfur byrjaði kornungur leikferil sinn vestur á Isafiröi, og lék hjá Iðnó allt lif 'sitt eftir aö hann fluttist I bæinn, að undantekinni opnunarsýn- ingu Þjóöleikhússins og spannar leiklistarsöguna frá áhuga- tii atvinnumennsku. Brynjólfur varð kunnur fyrst og fremst fyrir gamanleik sinn, en var i raun miklu viöfeðmari leikari. Meðal þess aragrúa hlutverka sem hann lék má nefna Séra Sigvalda i Manni og konu, Jón Hreggviðsson i Is- landsklukkunni, afann i Hart i bak, Tuma Jónsen i Kristni- haldinu, og hlutverk i Beðiö eftir Godot og öllum sonum minum, Brynjólfur var þess utan frægur gamanvisnasöngvari um. landið. Um Brynjólf er enn fáanleg bók þeirra ólafs Jóns- sonar, Karlar eins og ég. Vigdís Finnbogadóttir tók saman þáttinn um Brynjóif, sem var áður fluttur 1976. sunnudag kl. 21 Samgróinn umhverfi slnu: Asgeir Erlendsson vitavörður og I>átrabjarg. Kariar eins og hann sunnudag Ip? kl. 16.20 „Þetta er safnið mitt” Gerður Steinþórsdóttir stjórn- ará sunnudag kl. 16.20 umræðu- þælti um almenningsbókasöfn. Þátttakendur i umræðunum eru: Elfa Björk Gunnarsdóttir, borgarbókavörður, Njörður P. Njarðvik, lektor og ölvir Karls- son, sveitarstjórnarmaður. barnahorn Unnur Björk sem er 6 ára og býr I Reykjaskóla i Hrútafiröi sendi okkur þetta ijóð sem hún hefur myndskreytt. Svanurinn, Hans og Gréta Svanurinn minn, sætt þú syngur, sárt þá gráta Hans og Gréta. Æ, berðu okkur yfir boðaföll á baki. Við skulum hlæja öll, svanurinn, Hans og Gréta. Lestin á að flytja fólk og farm til þorpsins. Getur þú fundið leiöina? útvarp laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorft.Elin Gisladóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Ntí er sumar Barnatimi undir stjórn Sigrúnar Siguröardóttur og Sigurðar Helgasonar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13.35 lþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 A ferö Óli H. Þóröarson spjallar við vegfarendur. 14.00 Laugardagssyrpa — Þwgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 14.50 tslandsmótið i knatt- spyrnu — fyrsta deild F.H. — Víkingur Hermann Gunnarsson lýsir siöari hálfleik frá Kaplakrikavelli i Hafnarfirði. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir 16.20 Flóamannarolla Nokkrir sögustdfar ásamt heil- ræöum handa fólki i sumar- bUstað eftir Jón Orn Mari- nósson: höfundur les (2). 17.00 Siödegistónleikar Filharmóniusveit LundUna i leikur „Lærisvein galdra- [ meistarans”, sinfóniskt ljóö j eftir Paul Dukas: Bernard i Hermann stj./Hljómsveit Covent Gardenóperunnar leikur balletttónlist eftir Gounod: Alexander Gibson stj. /Filharmoniusveitin i Israel leikur Polka og Furiant eftir Smetana: Istvan Kertesz stj./Luciano Pavarotti syngur ariur Ur óperum meö hljómsveit. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 ..llljóöiö’’ Smásaga eftir llalldor Stefánsson: Knútur R. Magnússon les. 20.00 llarmónikuþáttur Bjarni Marteinsson kynnir. 20.30 Gekk ég yfir sjó og land — 3. þiittur Jónas Jónasson ræöir viö Hafþór Guömundsson kennara á Stöðvarfiröi og Hrafnkel Gunnarsson sjómann á Breiödalsvik. 21.10 lllööuball Jónatan Garöarsson kynnir amer- iska kUreka- og sveita- söngva. 21.50 Ljóöalestur Andrés Björnsson les Ur Ijóöum Stefáns ólafssonar 22.00 II ollyridge-strengja- sveitin leikur lög eftir Bitlana. 22.15 Veöurfregnir. F'réttir Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Meö kvöldkaffinu Helgi Sæmundsson spjallar viö hlustendur. 22.55 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Biskup Islands, doktor Sigurbjörn Einarsson, flytur ritningar- orö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (Utdr ). 8.35 Létt morgunlög Hljóm- sveit Alfreds Hause leikur. 9.00 Morguntónleikar a. For- leikur í D-dUr eftir Thomas Augustine Arne. ,,The Ancient Mucis” — kammer- sveitin leikur: Christopher Hogwood stj. b. Sinfónia nr. 5 i E-dUr eftir Johann Christian Bach Kammer- sveitin í Stuttgart leikur, Karl Munchinger stj. c. Trompetkonsert i Es-dúr eftir Joseph Haydn. John Willbraham leikur meö St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitinni, Neville Marriner stj. d. Konsert i F-dUr fyrir þrjú pianó og hljómsveit (K242) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Vladimir Ashkenazý, Daniel Barenboim og Fou Ts’ong leika meö Ensku kammer- sveitinni, Daniel Barenboim stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Ctogsuöur: „Mannshöf- uö á skreiöinni” Elin Pálmadóttir blaöamaöur segir frá ferö til Nigeriu haustiö 1962. Umsjón: Friörik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Skálholtskirkju. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- frponir Trtnleikar. 13.20 Hádegistónleikar Tríó i B-dUr op. 97. „Erkihertoga- trióiö", eftir Ludwig van Beethoven. Daniel Barenboim, Pinchas Zuker man og Jacqueline du Pré leika saman á pianó, fiölu og selló. 14.00 Lff og saga Þættir um innlenda og erlenda merkis- menn og samtið þeirra. 5. þáttur: Kóngurinn f Paris Mogens Knudsen samdi upp Ur ævisögu Guy Endore um Alexander Dumas. Þýö- andi: Torfey Steinsdóttir. Sjórnandi upptöku : Gisli Alfreösson. Flytjendur: Róbert Arnfinnsson, RUrik Haraldsson. Jónas Jónasson og Þóra Friöriksdóttir 14.45 Guöspjallasöngvar I létl- um dúrThe London Singers og Blásarasveit HjálpræÖis- hersins i LundUnum flytja. Stjórnandi: Ray Steadman- Allen. 15.00 Fjörir piltar frá Liver- pool Þorgeir Astvaldsson rekur feril Bitlanna — „The Beatles”, sjötti þáttur. (Endurtekiö frá fyrra ári). 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 ..Þaö er bókasafniö okk- ar" Umræöuþáttur um al- menningsbókasöfn. Stjórn- andi: Geröur Steinþórsdótt- ir. Þátttakendur: Elfa Björk Gunná rsdóttir, Kristin H. Pétursdóttir, Njöröur P. N jarövik og ölv- ir Karlsson. 17.20 A ferö Öli H. Þóröarson spjallar viö vegfarendur. 17.25 öreigapassfanDagskrá i tali og tónum meö sögulegu ivafi um baráttu öreiga oc uppreisnarmanna. Flytj- endur tónlitar: Austurriski mUsikhópurinn „Schmetterlinge”. Franz Gislason þýöir og les söng- texta Heinz R. Ungers og skýringar ásamt Sólveigu Hauksdóttur og Bimi Karls- syni sem-höföu umsjón meö þættinum. ÞriÖji þáttur: ParisarkommUnan. 18.05 Franco Corelli syngur lög frá Napóli meö Wjóm- sveit Francos Ferraris. Tii- kynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Einsöngur I útvarpssal Elisabet Erlingsdóttir syng- ur lög eftir MarkUs Kristjánsson og Sigursvein D. Kristinsson. GuörUn A. Kristinsdóttir leikur meö á pianó. 20.00 „Þar sem á hennar holu skurn hlaöiö var Látra- bjargi” Finnbogi Hermanns- son ræöir viö Asgeir Erlendsson vitavörö. 20.40 Frá tónleikum N'orræna hdssins 20. september I fvrrahaust Viggó Edén leik- ur „Pianóvek fyrir unga og aldna” eftir Cari Nielsen. 21.00 Þau stóöu I sviösljósinu Tólf þættir um þrettán is- lenska leikara. Þriöji þátt- ur: Brynjólfur Jóhannes- son. Vigdis Finnbogadóttir tekur saman og kynnir. (AÖur Utv. 7. nóvember 1976). 22.00 „Fjórtán fóstbræöur” svngja lög eftir Jón MUla Arnason og SigfUs Halldórs- son meö Ellý Vilhjálms og hliómsveit Svavars Gests. 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Landafræöi og pólitik Benedikt Gröndal alþingis- maöur flytur annaö erindi sitt. 23.00 Danslög 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Lárus Þ. Guömu ndsson flytur (a.v.d.v.). 7.15Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. MorgunorÖ. Séra Jón Bjarman talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (Utdr ). Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Geröa" eftir W.B. Van de Hulst, Guörún Birna Ilannesdóttir lýkur lestri þyöingar Gunnars Sigur- jónssonar (21). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Umsjónarmaöur: Ottar Geirsson. Rætt er viö Gunnar Guömundsson bú- stjóra i Laugardælum um sumarbeit mjólkurkUa. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 A mánudagsmorgniÞor- steinn Mareísson hefur oröiö. 11.15 Moreuntónl ei ka r . 12.20 Fréttir. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregn ir. T ii ky nn ingar. Mánudagssyrpa — Olafur Þóröarson. 15.10 Miödegissagan: „Praxis" eftir Fay Weldon Dagný Kirstjánsdóttir les þýðingu sina (11). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar 17.20 Sagan: „Litlu fiskarnir" eftir Erik Christian 17.50Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórssson flytur þáttinn. 19.40 Im daginn og veginn GuÖmundur Sæmundsson verkamaöur talar. 20.00 Lög unga fólksinsKristin B. Þorsteinsdóttir kynnir. 21.10 t kvrhausnum. Þáttur i umsjá Sigurðar' Einarssonar. 21.30 (Jtvarpssagan: „Maöur og kona" 22.00 Hljómsveit Sven-Olof Walldoffs leikur gömul danslög. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. OrÖ kvöldsins. 22.35 „Miönæturhraölestin” eftir BiUy Hayes og William Hoffer Kristján Viggósson les þýöingu sina (ll). 23.00 Frá hljómleikum Kammersveitar Reykja- víkur í BUstaöakirkju 7. - desemher s I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.