Þjóðviljinn - 18.07.1981, Page 27
Helgin 18.—19. júlf 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 27
Videólist Og
gjörningar í
Nýlistasafni
Gjörningur, videólist, hljóölist
og uppstillingar eru á dagskrá
sýningar i Nýlistasafninu viB
Vatnsstig, sem hófst i gærkvöld.
Nú um helgina, laugardag og
sunnudag veröa sýnd myndbönd
kl. 3—10 og á mánudagskvöld kl. 9
sýnir Þór Elis Pálsson gjörning.
Þátttakendur i þessari nýju
sýningu Nýlistasafnsins sem
stendur til föstudagsins 9. júli eru
bæöi hollenskir og islenskir lista-
menn, auk þess sem myndbönd
eru sýnd eftir bandariska. kana-
aiska, suðurameriska, júgó-
slavneska og þýska listamenn.
Myndin er tengd hljóðuppákomu
Mario Ficks og Marinu Florijn.
Námskeið í skyndihjálp
Ketill sýnir
Ketill Larsen hefur opnað mál-
verkasýningu i Eden i Hvera-
gerði. Myndirnar, sem eru mál-
aöar meö oliu- og acryllitum sýna
landslag og hugblæ, sem Ketill
vill tjá meö myndum sinum, og
þar af er nafn sýningarinnar
dregiö. Þar sigla gullin undraskip
um loft og lög og einnig eru
margar blómamyndir.
Rauöa-krossdeild Kópavogs
gefur bæjarbúum og öðrum sem
hafa áhuga kost á námskeiöi i al-
mennri skyndihjálp.
Námskeiöiö veröur i Vighóla-
skóla og hefst mánudaginn 20.júli
kl. 20. Þaö veröur 5 kvöld, sam-
tals 12 timar. Þátttaku tilkynnist i
sima 41382 kl. 14—18, þann 18. og
19. júli.
Meöal þess sem kennt verður á
námskeiðinu er endurlifgun,
meðferö brunasára, stöðvun
blæöinga úr sárum, meöhöndlun
beinbrota og margt fleira.
Eínu sinní
o
var hægt aó gista
ágóðu hóteli í London
fyrir £12
ásólahring
ÞaÓ er hægt ennþá!
Það eru ótrúlega margir hlutir, sem
breytast alls ekki í London, þrátt fyrir
verðbólgu og gengisbreytingar.
APEX fargjaldið til London með
Flugleiðum kostar aðeins kr. 2.465,-
og þú getur valið um gistingu á fyrir-
taks hótelum, sem kosta £ 12,-
sterlingspundum á mann, sé miðað
við tvo í herbergi.
London Penta er eitt þeirra, - frábært
hótel í miðju Knightsbridge verslun-
arhverfinu, spölkorn frá Harrodds og
Harvey Nicols verslunarhúsunum,
stutt frá Hyde Park. Neðanjarðarlest-
in frá flugvellinum stansar rétt hjá og
heldur beint áfram niður í miðborg.
London International er annað.
Ágætt hótel á Cromwell Street í
Kensington. Stratford court er líka
gott, en aðeins dýrara, enda stendur
það við Oxford Street í hjarta
verslunar- og skemmtanahverfisins.
Eitt geturðu bókað. Gamla, góða
London breytist stöðugt með tíman-
um, en hún heldur samt áfram að
vera töfrandi borg, sem býður upp á
góð hótel á hagstæðu verði.
FLUGLEIDIR
Traust fólk hjá góóu felagi
íþróttastyrkur
Sambandsins
Um Iþróttastyrk Sambands isl. samvinnu-
félaga fyrir árið 1982 ber að sækia fyrir
júlilok 1981.
Aðildarsambönd Í.S.l. og önnur lands-
sambönd er starfa að iþróttamálum geta
hlotið styrkinn.
Umsóknir óskast vinsamlegast sendar
Kjartani P. Kjartanssyni, framkvæmdar-
stjóra, Sambandshúsinu, Reykjavik.
^ SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA
Fóstra
Fóstra óskast að leikskóla við Skarðs-
braut frá 1. september n.k.
Skriflegar umsóknir er tilgreini aldur,
menntun og fyrri störf sendist undirrituð-
um fyrir 1. ágúst 1981.
Æskilegter að meðmæli fylgi umsókninni.
‘Nánari upplýsingar veitir forstöðukona i
sima 93-2663 eða heima i sima 93-1414.
Félagsmálastjóri,
Kirkjubraut 2,
Akranesi
Gjaldkeri
Laus er staða gjaldkera á bæjarskrifstofum Kópavogs.
Þarf að geta hafið störf um miðjan ágúst. Laun sam-
kvæmt 14. launaflokki. Umsóknum skal skila á bæjar-
skrifstofurnar á sérstökum eyðublöðum sem þar fást.
Umsóknarfrestur er til 5 ágúst.
Bæjarritari
SAMTÚK SmiíNSKRA SlfílTARftlAEA
AUSTURVEGI 38 — 800 SELFOSSI-SÍMI99-1350 - 99-1905
Iðnþróunarráðunautur
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga óska
eftir að ráða iðnþróunarráðunaut.
Verksvið: Ráðgjöf og efling iðnaðar og
iðnþróunar.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist fyrir 1.
ágúst n.k. að Austurvegi 38, Selfossi, simi
99-1350.
Réttur sjómanna
til ellilífeyris
Athygli skal vakin á þvi, að skv. nýjum
lögum frá 26. mai s.l. eiga þeir, sem
stundað hafa sjómennsku i 25 ár eða leng-
ur, rétt á ellilifeyri frá og með 60 ára aldri.
Starfsár sjómanna skulu i þessu sambandi
miðast við að sjómaður hafi verið lög-
skráður á islenskt skip eigi færri en 180
daga að meðaltali i 25 ár.
Umsóknum skal skilað til lífeyrisdeildar
Tryggingastofnunar rikisins i Reykjavik
eða umboðsmanna hennar úti á landi.
Veita þessir aðilar allar nánari upplýsing-
ar.
TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS.