Þjóðviljinn - 25.07.1981, Qupperneq 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 25. — 26. júli 1981
Vörumarkaðurinn hí.
Ármúla 1A. Húsgagna- og heimilisd. S-86-11 2
Skjót viðbrögð
Þaö er hvimleitt aö þurfa aö
bíöa lengi meö bilaö rafkerli,
leiöslur eöa tæki.
Eöa ný heimilistæki sem þarf
aö leggja fyrir.
Þess vegna settum viö upp
neytendaþjónustuna - meö
harösnúnu liöi sem bregöur
skjótt viö.
ATH. Nýtt simanúmer: 85955
• • • RAFAFL
Smiöshöfða 6
Fjölbrautaskóli
Suðurnesja
Unnt er að bæta við nokkrum nemendum i
vélstjóranám 1. stigs á komandi vetri.
Umsóknartrestur er til 7. ágúst. Nánari
upplýsingar veitir Ingólfur Halldórsson.
Skólameistari.
Kynntu þér
V örumarkaðsverð
Vatnssalerni leysir vandann
Tilvalið i sumarbústað — smábáta — hjólhýsi —
fjallabila o.m.fl.
Salernin samanstanda af efri og neðri hluta. Efri
hlutinn er vatnsgeymir með handdælu til niður-
skolunar, neðri hlutinn er affallsgeymir sem
skilinn er frá efri hluta með loft- og vatnsþéttum
renniloka og tæmdur eftir þörfum i gegnum víðan
stút.
Vandamálið úr
sögunni með
Potta Potti
Pantið strax
Atlashf
Gróíinni 1. — Siníi 26755.
Pósthólf 493. Reykjavík.
i Minning___
Benedikt
Furuhjónarúm
Stærð 150x200 cm. ándýnu.
Verð kr. 953 er staðgreitt.
Náttborð:
Verö kr. 380 ef staðgreitt.
Efni: ólökkuð fura.
Kojur:
Stærð 75x190 cm. með 2 dýnum og 1 stórri
skúffu.
Verð kr.
2.125
ef staðgreitt.
er horfinn sjónum okkar vil ég
fyrir hönd móður minnar, systur
og latins bróður færa honum inni-
legarþakkirfyrirþá fórnfýsi sem
hann sýndi okkur um leið og ég
votta Sigri'ði Ingþórsdóttur, konu
hans og sonum, Ingþóri og Hirti,
dýpstu samúð.
Arni Stefánsson
Hjartarson
Fæddur 6. mars 1908 — dáinn 16. júlí 1981
Mánudaginn 27. júli verður til
moldar borinn Benedikt Hjartar-
son, fæddur 6. mars 1908.
Benedikt var sonur hjónanna
Sigurlinu Benediktsdóttur og
Hjartar Jenssonar sem bjuggu
lengst af i Saurbæ i Dalasýslu en
siðustu búskaparár sin að Hjarð-
arholti i Laxárdal. Benedikt var
næstelstur 9 systkina.
Nánustu kynni min af Benedikt
heitnum voru eftir lát foður mins
1953. Þá kom hann margsinnis,
eftir langan vinnudag til okkar
fjölskyldunnar á Kársnesbraut 46
til aðhalda áfram þeim endurbót-
um á húsinu sem faðir minn hafði
horfið frá. Það má eiginlega
segja aðhann hafi að nokkru leyti
komið mér i föður stað með ham-
arshöggum sinum og barsmiðum.
Benedikt var skapstifur maður
með afbrigðum en drenglundaður
og gat oft gert að gamni sínu.
Hann sagði mér þá og siðar
margar skemmtilegar sögur af
mannlffinu i Dölum vestur á upp-
vaxtarárum si'num og hafa þær
átt sinn þátt i að fræða mig um
liðinn ti'ma. Um hina erfiðu lífs-
baráttu bernskunnar talaði
Benedikt aldrei og sjálfsvorkunn-
semi þekkli hann ekki.
Benedikt fluttist snemma til
Reykjavikur og eftir að foreldrar
minir fluttu norðan úr Hrútafirði i
Kópavog, 1946, varég tiður geslur
á heimili þeirra hjóna að Hverfis-
götu 70 og átti ég mér þá að leik-
félaga Ingþór Björnsson, son
Sigriðar Ingþórsdóttur, eftirlif-
andi konu Benedikts. Þar var litla
Kópavogsbúanum ætið vel tekið
og ég skynjaði að á heimili þeirra
var engin tæpitunga töluð, þar
rikti ferskt andrúmsloft og heið-
arleiki.
A uppvaxtarárum Benedikts
fékkst hann við almenn búskap-
arstörf og sótti einnig vertiðir.
Aðalstarf hans var þó trésmiðar
og um f jöldamörg ár og allt fram
á síðustu stundu, starfaði hann á
Trésmiðaverkstæði Flugmála-
stjórnar á Reykjavikurflugvelli.
Benedikt var vinnufús maður og
þvi tók hann að sér fjölmörg
verkefni i starfsgrein sinni utan
sins daglega vinnutima og ég veit
að oft gekk þreyttur maður seint
til hvilu.
Nú þegar Benedikt Hjartarson
fe!
o
REYNIHLIÐ
MÝVATN • ICELAND J
FERÐAMENN, FÉLÖG, SAMTÖK
Kynnizt fegurð Mývatnssveitar, dveljizt að
HÓTEL REYNIHLÍÐ.
Bjóðum gistingu og veitingar og
margháttaða fyrirgreiðslu fyrir einstaklinga,
hópa og ráðstefnur.
Útvegum gestum leigubíl með og án bílstjóra.
Útvegum urríðaveiði í Laxá.
Seljum bensín og olíur.
HÓTEL REYNIHLÍÐ við MÝVATN
Opið frá kl. 8,00 — 23,30 alla daga vikunnar.
96-44170