Þjóðviljinn - 25.07.1981, Qupperneq 21
Helgin 25. — 26. júll 1981 ÞJÓDVILJINN — StÐA 21
útvarp»sjónvarp
barnahorn
Saroyan.
Laugardag
kl. 19.35
Smásaga eftir
Saroyan
1 kvöld laugardag kl. 19.35 les
Þorsteinn Hannesson upp
þýðingu Asmundar Jónssonar á
smásögu eftir bandariska rit-
höfundinn William Saroyan.
Það er vel til fundið að minnast
Saroyans gamla meö þessum
hætti, en hann er nýlátinn.
Saroyan hefur lengi notið
góðra vinsælda fyrir þokka-
legan húmor sinn og sérstæðan.
Það gaf sögum hans og sér-
stæðan keim, að hann af arm-
ensku foreldri, en Armenar
eiga, eins og menn mega gjarna
festa sér i minni, einhverja elstu
bókmenningu heims.
Laugardag
kl. 22.35
Guðrún með
kaffibollann
Það er sú kunna gönguferöa-
kona og starfsmaður Þjóðviljans,
Guðrún Guðvarðardóttir, sem
spjallar við lesendur og drekkur
með þeim kaffibollann i kvöld,
laugardag, kl. 22,35.
Af víkinga-
öld söngvara
Kl. 15.25 á sunnudaginn segir
Maria Markan frá dvöl sinni við
Glyndbourne-óperuna i Lund-
únum og fylgja frásögunni
dæmi i tónum.
Það hefur lengi rikt sérstakur
sjarmi yfir ferli þeirra tslend-
inga, sem steðjuðu út i heim til
að halda áfram „vikingaferðum
andans” — taka við af skáldum
þeim sem ætluðu að stökkva til
heimsfrægðar um Kaupmanna-
höfn og hefjast til vegs i þvi riki
þar sem tungumálavandræðin
ekki vefja fjötrum um fætur. t
riki söngsins. Þetta fólk hefur
orðið okkur kærkomið söguefni
og goðsöguefni, og breytir það
ekki miklu þótt ágætir rit-
höfundar eins og Halldór
Laxness (Brekkukotsannáll) og
Guöbergur Bergsson (Tómas
Maria Markan segir frá Glynd
bourne.
Jónsson) hafi reynt aö gera
strik i þann frægðarreikning.
Semsagt: Maria Markan
minnir okkur á þetta blóma-
skeið i söngævintýrum — sem
eru vist að gerast enn i dag.
Úr vinnustofunni á Bjarkarási,
Málefni greindarskertra
Þáttur i anda árs fatlaöra,
„örlltill skilningur sakar ekki”
veröur fluttur á sunnudag kl.
16.20 og verða þar tekin fyrir
málefni greindarskertra.
Umsjón með þættinum hefur
Friörik Sigurðsson þroskaþjálfi
ög sérkennari á Akureyri, en
hann starfar á barnaheimilinu
Sólborg og er i sumar með
börnin sin i orlofi i Þelamerkur-
skóla.
Þátturinn er tekinn upp á
Akureyrr og hefur Friðrik
fengið til liös við sig fólk sem
starfar við skóla félagsmála-
þjónustu: Bjarna Kristjánsson
kennara, Hörð Ólafsson skóla-
stjóra, Jón B. Björnsson félags-
málastjóra, Sigþór Bjarnason
og Þórhildi Svanbergsdóttur.
Sunnudag
kl. 16.20
' 1 €2 \ ('SV
. L ^
æ X
Élg^
Ef þú klippir út reitina og raðar þeim rétt saman
kemur í Ijós hver þarna er á ferð.
Hafið þið heyrt þessa?
Palli er búinn að fá ný
gleraugu — Sérðu vel með
þeim? spyr pabbi
— Já, já, mamma min.
Mannætan sem sér trúboða
sofandi í svefnpokum:
— Amminamm, kálbögglar!
Ormur, snigill og þúsund
fætla höfðu ákveðið að
hittast á ákveðnum stað og
tima. Fyrst kemur ormur-
inn, svo snigillinn, en það
líður langur tími áður en
þúsundfætlan lætur sjá
sig. Loks kemur hún og
— Hver í ósköpunum hef-
ur hengt upp skiltið með:
„Gjörið svo vel að þurrka
=if fótunum"?
útvarp
laugardagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn
7.15 Tónleikar. t>ulur velur
og kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg-
unorö. Eli'n Gisladóttir tal-
ar.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (Utdr ). Tónleik-
ar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 óskalög sjiiklinga.
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir).
11.20 Nú er suinar Barnatimi
undir stjórn Sigrúnar Sig-
uröardóttur og Siguröar
Helgasonar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.35 tþróttaþáttur Umsjón:
Hermann Gunnarsson.
13.50 A ferö Öli H. Þóröarson
spjallar viö vegfarendur.
14.00 Laugardagssvrpa —
borgeir Astvaldsson og Páll
Þorsteinsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurf regnir.
16.20 Flóamannarolla Nokkrir
sögustiifar ásamt heilræö-
um handa fólki i sumarbU-
staö eftir Jón örn Marinós-
son: höfundur les (3).
17.00 Sfödegistónleikar
Heinz Holliger og Kammer,-
sveitin i Munchen leika
Öbókonsert i C-dUr (K285)
eftir Mozart: Hans Stadl-
mair stj./Ferenc Tarjani og
Franz Liszt-kammersveitin
leika Hornkonsert nr. 2 i D-
dUr eftir Haydn: Frigyes
Sándor stj./Hljómsveitin
..Philharmonia Hungarica”
leikur Sinfóniu nr. 50 i C-dúr
eftir Haydn: Antal Dorati
stj.
18.00 Söngvar i léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar
19.35 Kórdrengir öldunga-
kirkjunnar Smásaga eftir
William Saroyan Í þyöingu
Asmundar Jónssonar. Þor-
steinn Hannesson les.
20.00 Harmonikuþáttur Sig-
uröur Alfonsson kynnir.
20.30 Gekk ég yfir sjó og land
— 4. þattur jónas Jónasson
ræöir viö Valgeir Vilhjálms-
son kennara og fréttaritara
Utvarpsins á DjUpavogi.
21.10 Hlööuball Jónatan Garö-
arsson kynnir amerlska kú-
reka- og sveitasöngva.
21.50 Ljóöalestur Herdis Þor-
valdsdóttir les ljóö eftir
Matthlas Jochumsson.
22.00 Hljómsveit Mantovanis
leikur lög frá ttallu
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 Meö kvöldkaffinu Guö-
rUn Guövaröardóttir spjall-
ar yfir bollanum.
22.55 Danslög. (23.45 fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
sunnudagur
8.00 Morgunvakt Biskup ts-
lands, herra Sigurbjörn
Einarsson, flytur ritningar-
orö og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir . Forustu-
gr. dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög LUÖra-
sveit skoska lifvaröarins
leikur bresk göngulög:
James H. Howe stj.
9.00 Morguntónleikar
10.00 Fréttir . 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Ct og suöur: Frá Snæ-
felli á Landmannal eiö
Steindór Steindórssonfyrr-
verandi skólameistari segir
frá. Fyrri hluti. Umsjón:
Friörik Páll Jónsson.
11.00 Hátiöarguösþjónusta I
Þingeyrakirkju . (Hljóörit-
uö 19. þ.m.). Séra Pétur
Ingjaldsson prédikar. Fyrir
altari þjóna: Séra Ami Sig-
urösson sóknarprestur I
Þingeyraklausturspresta-
kalli, séra Andrés Olafsson
og séra Pétur Sigurgeirs-
son, vígslubiskup Hólastift-
is. Kirkjukórar IJndirfells-
og Þingeyrasókna syngja
undir stjórn SigrUnar
Grímsdóttur organleikara
meö aöstoö Sólveigar Sövik
organleikara. t guösþjón-
ustunni er þess minnst, aö
1000 ár eru iiöin frá upphafi
kristniboös á Islandi.
12.10 Dagskrá . Tónleikar.
12.20 Fréttir . 12.45 Veöur-
fregnir . Tilkynningar . Tón-
leikar.
13.20 Hádegistónleikar: Tón-
list eftir MozartFlytjendur:
Peter Schreier, Wolfgang
Schneiderhan, Dietrich
Fischer-Dieskau, Rita
Streich, Ri'kishljómsveitin i
Dresden, Filharmónlusveit-
in og útvarpshljómsveitin i
Berlin. Stjórnendur: Karl
Böhm, Herbert von Kara-
j an, Wolfgang Schneiderhan
og Hans Löwlein. a. For-
leikur og aria Ur ..Brott-
náminu Ur kvennabUrinu”.
b. Rómansa úr ,,Litlu næt-
urljóöi”. c. Lokaþáttur Ur
Fiölukonsert nr. 5 i A<!Ur. d.
Fyrsti þáttur Ur Sinfóniu nr.
40 i g-moll. e. Aria úr „Don
Giovanni”. f. Menúett og
allegro Ur Sinfóniu nr. 39 i
Es-dúr.
14.00 Apriklagar í New York
SigriÖur Eyþórsdóttir segir
frá.
14.45 Fjórir piltar frá Liver
pool Þorgeir Astvaldsson
rekur feril Bitlanna — ,,The
Beatles”: sjötti þáttur.
(Endurtekiö frá fyrra ári).
15.25 1 G lyndebourne-óper
unni I Lundúnum Maria
Markan segir frá dvöl sinni
þar og bregöur upp tón
myndum. Aöur útvarpaö
1963.
16.00 Fréttir . Dagskrá . 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Orlftill skilningur sakar
ekki Þáttur um málefni
greindarskertra. Umsjón:
Friörik Sigurösson þroska-
þjálfari. Auk hans koma
fram i þættinum: Bjarni
Kristjánsson, Hörður ólafs-
son, Jón Björnsson, Sigþór
Bjarnason og Þórhildur
Svanbergsdóttir.
17.10 A feröóli H. Þóröarson
spjallar viö vegfarendur.
17.15 öreigapassíanDagskrá i
tali og tónum meö sögulegu
ivafi um baráttu öreiga og
uppreisnarmanna.
18.00 lætt tónlist
19.25 Einsöngur I útvarpssal
Róbert Amfinnsson syngur
lög eftir Skúla Halldórsson.
20.00 Menning og farsæld I
Mývatnssveit Jón R.
Hjálmarsson ræöir viö Þrá-
in Þórisson skólastjóra á
SkUtustöðum viö Myvatn.
20.40 Sónata i a-moll op. 143
eftir Franz Schubert Radu
Lupu leikur á pianó.
20.50 islandsmótiö I knatt-
spyrnu — fyrsta deild Vlk-
ingur — Fram Hermann
Gunnarsson lýsir siöari
hálfleik frá Laugardals-
velli.
21.50 Jo Basile leikur létt lög
meö hljómsveit sinni
22.15 Veöurfregnir . Fréttir .
Dagskrá morgundagsins .
Orö kvöldsins
22.35 LandafræÖi og pólitik.
Benedikt Gröndal alþingi
maöur flytur þriöja og siö-
asta erindi sitt.
23.00 Danslög
23.45 Fréttir . Dagskrárlok.
mánudagur
8.00 Veöurfregnir. Fréttir
Bæn. Séra Lárus Þ. Guö-
mundsson flytur (a.v.d.v.).
7.15 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg-
unorö. Séra Jón Bjarman
talar.
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. landsmálabl.
(Utdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
Svala Valdimarsdóttir held-
ur áfram aö lesa þyöingu
si'na á „Malenu i sumarfrii”
eftir Maritu Lindquist (2).
(Aður Utv. 1975).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 Landbúnaöarmál Um-
sjónarmaöur: óttar Geirs-
son. Rætter viö Jón Bjarna-
son skólastjóra um Bænda-
skólann á Hólum.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 islenskir einsöngvarar
og kórar syngja
11.00 A MánudagsmorgniÞor-
steinn Marelsson hefur orö-
iö.
11.15 Morguntónleikar
12.0Ó Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Mánudagssyrpa — ólafúr
Þóröarson.
15.10 MiÖdegissagan: ,,Prax-
is” eftir Fay WeldonDagný
Kristjánsdóttir les þýöingu
sína.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
Kyriakou leikur á pianó
Habanera eftir Emmanuel
Chabrier / Itzhak Perlman
og F Ilha rmóniusveit
LundUna leika FiÖlukonsert
nr. 1 eftir Henryk
Wieniawski.SeijiOzawa stj.
/ Kammersveitin i Stuttgart
leikur Serenööu op. 6 eftir
Josef Suk, Karl Munchinger
stj.
17.20 Sagan: ..Litlu fiskarnir’'
eftir Erik Christian Haug-
aard Hjalti Rögnvaldsson
les þýöingu Sigrlöar
Thorlacius (4).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson llytur þattinn.
19.40 Um daginn og veginn
Siguröur Steinþórsson jarö-
fræöingur talar.
20.00 l.ög unga fólksins. Krist-
in B. Þorsteinsdóttir kynnir.
21.10 1 kýrhausnum Þáttur i
umsjá Siguröar Einarsson-
ar.
21.30 t'tvarpssagan: ..Maöur
og kona” eftir Jón Thorodd-
sen Brynjólfur Jóhannesson
leikari les (10). (Aöur útv.
veturinn 1967-68).
22.00 Jörg Cziffra leikur á
píanó lög eftir Rameau,
Schubert, Mendelssohn og
Chopin.
22.15 VeÖurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 ..Miönæturhraölestin'*
eftir Billv Haves og William
lloffer Kristján Viggósson
les þýöingu sina (16).
23.00 Kvöldtónleikar: Tónlist
eftir Richard Wagner a.
„Meistarasöngvararnir i
Nurnberg”, forleikur Sin-
fóníuhljómsveit LundUna
leikur, Sir John Barbirolli
stj. b. Pílagrimakórinn Ur
„Tannhauser”. Kór og
hljómsveit Rikisóperunnar i
Munchen flytja, Robert
Heger stj. Filharmóniusveit
LundUna leikur, Sir Adrian
Boultstj. d. Kveöja Wodans
Ur „Valkyrjunum”. Hans
Hotter syngur meö hljóm-
sveitinni Filharmóniu,
Leopold Ludwig stj. e.
„Tristan og Isold”, forleik-
ur. Filharmóniusveitin i
Berlin leikur, Wilhelm
Furtwangler stj.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.