Þjóðviljinn - 31.07.1981, Síða 6

Þjóðviljinn - 31.07.1981, Síða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 31. júli 1981 Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í Hafnarfirði, Garða- kaupstað og í Bessastaðahreppi/ í ágúst, sept- ember og október 1981. Skoðun fer f ram sem hér segir: Agústmánuður mánudagurlO. G— 9201 — G— 9350 þriðjudagur 11. G— 9351 — G— 9500 miðvikudagur 12. G— 9501 — G— 9650 f immtudagur 13. G— 9651 — G— 9800 föstudagur 14. G— 9801 — G— 9950 mánudagur 17. G— 9951 — G—10100 þriðjudagur 18. G—10101 — G—10250 miðvikudagur 19. G—10251 — G—10400 f immtudagur 20. G—10401 — G—10550 föstudagur 21. G—10551 — G—10700 mánudagur 24. G—10701 — G—10850 þriðjudagur 25. G—10851 — G 11000 miðvikudagur 26. G—11001 — G—11150 f immtudagur 27. G—11151 — G—11300 föstudagur 28. G—11301 — G—11450 mánudagur 31. G—11451 — G—11600 Septembermánuður þriðjudagur 1. G—11601 — G—11750 miðvikudagur 2. G—11751 — G—11900 f immtudagur 3. G—11901 — G—12050 föstudagur 4. G—12051 — G—12200 mánudagur 7. G—12201 — G—12350 þriðjudagur 8. G—12351 — G—12500 miðvikudagur 9. G—12501 — G—12650 f immtudagur 10. G—12651 — G—12800 föstudagur 11. G—12801 — G—12950 mánudagur 14. G—12951 — G—13100 þriðjudagur 15. G—13101 — G—13250 miðvikudagur 16. G—13251 — G—13400 f immtudagur 17. G—13401 — G—13550 föstudagur 18. G—13551 — G—13700 mánudagur 21. G—13701 — G—13850 þriðjudagur 22. G—13851 — G—14000 miðvikudagur 23. G—14001 — G—14150 fimmtudagur 24. G—14151 — G—14300 föstudagur 25. G—14301 — G—14450 mánudagur 28. G—14451 — G—14600 þriðjudagur 29. G—14601 — G—14750 miðvikudagur 30. G—14751 — G—14900 Októbermánuður fimmtudagur 1. G—14901 — G—15050 föstudagur 2. G—15050 — G—15200 mánudagur 5. G—15201 — G—15350 þriðjudagur 6. G—15351 og þar yf ir. Skoðun fer fram við Suðurgötu 8, Hafnarfirði frá kl. 8.15—12.00 og 13.00—16.00. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bif reiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram f ullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi, svo og Ijósastillingarvottorð. Athygli skal vakin á því að skráningarnúmer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tíma, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlög- um og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, og í Garðakaupstað, Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu, 29. júlí 1981. Einar Ingimundarson. Þjóðvíljaim vantar blaðbera! Austurborg: Eiriksgata — Leifsgata Vesturborg: Granaskjól — Sörlaskjól Kaplaskjólsvegur — Nesvegur UOBUUINN Siðumúla 6 — Sími 81-333 Skákþing Norðurlanda: Stórmeistarabylta fi. umferð var tefld f lírvals- flokki á Skákþingi Norðurlanda á miðvi kudagskvöldið. Linur skýrðust nokkuð i baráttunni um efsta sætið. Norðmanninum Helmers tókst að hrista þá Guö- mund og Svíann af sér með þvi að vinna Færeyinginn Hansen meðan þeir misstu niður vinn- inga. Helmers er þvi einn I efsta sætinu núna. Það bar einnig til tiðinda, að báðir stórmeistararnir töpuðu skákum sinum. Margeir vann finnska stórmeistarann Rantanen en landi hans Raaste hefndi að bragði harma hans með þvi að leggja Guðmund Sigur- jónsson stórmeistara að velli. Þvi má segja að nokkuö sérstæð úrslit hafi orðið i landskeppni tslands og Finnlands i umferðinni. Orslit urðu annars þessi: Margeir-Rantanen (Fi) 1-0 Helgi-Schussler (S) t/2-1/2 Guðmundur-Raaste (Fi) 0-1 Hoi (D)-Heim(N) 1/2-1/2 Ornstein (S)-Kristianen (D) 1/2- 1/2 Hansen (Fær)-Helmers (N) 0-1 Margeir og Rantanen tefldu kóngsindverska vörn. Staðan var lengst af ijárnum en f timahraki Finnans fórnaði Margeir peði og fékk örlitið vænlegri færi. Finninn sem hefur vanda til að komast i timaþröng lék siðan af sér rétt fyrir bið og Margeir kom þá á hann óþægilegum hnykk. Finninn féll siðan á tima með gjörtapað- tafl. Margeiri tókst með þessari skák að hrista af sér slyðruorðið i mótinu enda hefur hann ekki fyrir sið að gefast upp þótt á móti blási i upphafi,heldur herðist hann við mótlætið. Helgi komstlitið áleiðis gegn jafnteflisvélinni SchOssler frá Sviþjóð og var samið jafntefli eftir 16 leiki aö þessu sinni. Byrjunin var enskur leikur. Helmers tók forustuna i mótinu með þvi að vinna Hansen frá Færeyjum. Norðmaðurinn jafnaði taflið fljótlega upp Ur byrjuninni, Sikileyjarvörn, og vann peð. Færeyingurinn hafði þó góða jafnteflismöguleika hefði hann ekki farið á flakk með kóng sinn. Norðmaðurinn reið þá mát- net i kringum kóng Færeyingsins sem ekki átti sér nokkurrar undankomu auöiö. Heim valdi tékkneska afbrigðið i Ben-Oni vörn gegn Hoi. Norð- maöurinnfékk mjög þrönga stööu og Daninn þjarmaði óþyrmilega að honum. Vamir Heims héldu þó svo að Hdi varð að sætta sig við sjötta jafnteflið i mótinu. Kristiansen tefldi Leningrad- afbrigðið í hollenskri vörn gegn Ornstein. Dananum varö á fóta- skorturlbyrjuninniog staöa hans hékk lengi vel á bláþræði. Daninn sýndi seiglu sina i vörn sem oftar og Ornstein varð að sætta sig við skiptan hlut. Með jafnteflinu missti Sviinn forustuna i mótinu sem hann hafði haft alveg frá upphafi. Skák Guðmundar og Finnans Raaste var viðburðarikasta skák umferðarinnar. Finninn beitti af- brigði gegn Réti-byrjun Guö- mundar sem hann hafði þraut- reynt gegn Rantanen á finnska meistaramótinu á siðasta ári. Guðmundur þekkti ekki þá skák svo að Raaste jafnaði taflið. Guö- mundur brá þá á það ráð að flækja taflið og sviptingar urðu hinar snörpustu. Finninn tók hins vegar heldur linkulega á mótisvo að Guðmundi tókst að ná frum- kvæðinu að nýju en þá lék hann af sér. Finninn lét samt ekki kné fylgja kviöi og fórnaði skiptamun fyrir tvö peð til þess að tryggja sér jafntefli. Guðmundur vanmat hins vegar möguleika sina eftir fórnina og hugðist tefla að ný ju til vinnings og teygöi sig of langt. Skákin fór siðan i bið en biðleikur Finnans reyndist firnasterkur og Guðmundur gafst upp án frekari baráttu eftir að hann hafði séð biðleikinn. Staðan er nú þessi: 1. Helmers (N) 4 1/2 v 2. Ornstein (S) 4 v 3.—6. Guömundur 3 1/2 v Schussler (S) 3 1/2 v Kristiansen (D) 3 1/2 v Raaste(Fi) 3 1/2 v —9. Helgi 3 v H» (D) 3 v Heim (N) 3 v 10. Rantanen (Fi) 2 1/2 v 11. Margeir 2 v 12. Hansen (Fær) 0 v Guðmundur Kaaste Hvitt: Guðmundur Sigurjónsson Svart: Eero J. Itaaste, Finnland Réti-byr jun RÍ3-R f6 2. g3-e6 3. Bg2-d5 4. 0-0-Be 7 5. d4-0-0 6. c4-c5 7. cxd5-exd5 8. Rc3-Rc6 9. Be3-c4 10. Re5-He8 11. Da4-a6 12. Had 1-Bf5 13. Hd2? Hrókurinn stendur illa þarna og Guðmundur er i vandræðum meö aö finna honum stað allt til loka skákarinnar. Guðmundur stóð i þeirri trú að svartur yrði að skipta upp á e5 en honum sást yfir næsta leik. 13. —Ra5! Góður leikur. Guðmundur finnur þó leik sem flækir taflíð. Það er nauðsynlegt vegna þess hve hvitu mennirnir standa ólán- lega. 14. Ddl4>5 15. g4! Best úr þvi sem komið var. Til greina kom einnig 15. f3 en svartur leikur þá 15. -b4 og stendur vel. 15. —Bxg4 Rxd5-Rxe3 16. Rxg4-Rxg4 **■ fxe;l Ekki gekk að leika 18. Rxe3 vegna 18. -Bg5! 18. —Bg5 19. Del-Ha7 Hér töldu margir að best væri að leika 19. -c3! ? Það gengur þó ritki alveg.Framhaldiðgætiorðið 20. bxc3-Rc4 21. Hd3-Rxe3 (21. - Rb2 dugir þó lfklega til jafnteflis með þvi að þráleika) 22. Rxe3- Bxe3+ 23. Hxe3-Hxe3 24. Bxa8- Dxa8 25. Hxf7!-Kxf7 (ef 25. -Hxe2 þá 26. Hxg7+) 26. Df2+-Kg8 27. Dxe3 og hvítur stendur betur. Best er liklega 25. -De8 26. Df2- Hxe2 27. Hf8+-Dxf8 28. Dxe2 og hvitur stendur örlitið betur. 20. Dg+Hd7 21. Hf5-h6 23. He5-Hxe5 22. IIdl-g6 24. Dxe5? Betra var 24. dxe5 24. —Rc6! 25. De4-Hxd5? ! Vafasamur leikursem dugirað visu til jafnteflis. Svartur gat fengið mun betra tafl eftir 25. - Re7! 26. Rf+Rf5 og hvitur tapar trúlega peðinu á e3. 26. Dxd5-Bxe3 + 27. Khl-Dxd5 29. Hfl-Rf5 28. Bxd5-Rxd4 30. Be4? Hér missti hvitur siðasta mögu- leikann á jafntefli. Nauðsynlegt varaðfórna tilbaka 30. Hxf5-gxf5 31. Bb7-Bd4 32. Bxa6-Bxb2 33. Bxb5-c3 34. Bd3 og jafntefli er i höfn. H vitur vanmetur hins vegar hvað c-peð svarts er öflugt. 30. — Rdfi 35. b3-c3 31. Bc 2-Kg7 32. Kg2-Bd4 33. Hdl-Be5 34. Hd5-Kf6 36. a3-Rf5 37. Bxf5-Kxf5 38. Kf3-Ke6 39. Hc5 Ekki dugði 39. Hdl þvi að þá leikur svartur 39. -Bxh2 og hefur þá þrjú peð fyrir skiptamuninn. Sú staða ætti að vinnast á svart. 39. —Kd6 40. Hc8-Kd7 4i. Hc5 Hér fór skákin i bið. Biðleikur- inn gerir út um taflið. 41. —Bd4! ! Hvi'tur gafst upp. Hann getur ekki lengur stöövað c-peðiö, t.d. 42. Hd5+-Kc7 43. Hxd4-c2 og hvitur getur ekki komið f veg fyrir að svartur veki upp nýja drottningu. Úrslit i kvennaflokki urðu þau að Aslaug og ólöf gerðu jafntefli, Sigurlaug vann Ebbu og biöskák varð hjáStewartog Assmundsson (hún er ekkert skyld Ingvari As- mundssyni!). Staðan i kvennaflokki er þessi: 1.—2. Aslaug 3 1/2 v. af 4 Sigurlaug 3 1/2 v. af 4 3. Ölöf 3 v. af 4 4. Stewart (D) 1 1/2 af 3 og 1 biðskák 5. Assmundsson (S) 1 1/2 af 4 og 1 biðskák 6. Ebba 1/2 v. af 4 7. Grahm (S) 1/2 v. af 5 1 meistaraflokki er Carlsson Danmörku efstur meö 4 1/2 v. eftir 5 umferðir. 1 opna flokknum eru Bjarni Magnússon og Arnór Björnsson efstir meö 5 v. eftir 5 umferðir. Bragi Halldórsson. Síðustu fréttir Úrslit I sjöundu umferö á Norðurlandaskákmótinu urðu þau I úrvalsflokki að Heim vann Helga, Margeir vann Christian- sen, Schiissler vann Ornstein, Raaste vann Hansen, en jafn- tefli gerðu Guðmundur og Rantanen, Helm og Hdi. Ekki var teflt i öðrum flokkum.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.